Morgunblaðið - 02.02.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.02.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1992 ffl Til sölu - Mjóstræti 3 Reykjavíkurborg auglýsir til sölu íbúðarhúsið Mjóstræti 3. Heimilt er að nýta jarðhæð hússins fyrir þrifalega atvinnustarfsemi. Húsið verður til sýnis þriðjudaginn 4. febrúar nk. milli kl. 14 og 18 og liggur þar frammi uppdráttur sem sýnir skipulag nánasta um- hverfis og afstöðu til næstu húsa og væntan- lega götumynd. Tilboðum um kaupverð og greiðsluskilmála skal skilað til Innkaupastofnunar Reykja- vfurborgar, Fríkirkjuvegi 3, eigi síðar en kl. 12.00 föstudaginn 7. febrúar nk. INNKAUPASTOFNUN REYK J AVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Einstakt tækifæri Til sölu fullur gámur af tækjum, áhöldum og skreytingum til veitingahússreksturs. Einnig kryddvarningur. Upplýsingar í heimasíma 91-13622, vinnusími 11021 til 9. febrúar. Fyrirtæki Til sölu 50% eignaraðild í auglýsingafyrir- tæki. Fyrirtækið er skuldlaust. Greiðslukjör. Einstakt tækifæri til að skapa sér vel launaða vinnu. Fyrirtæliia- miöstmnhr Antik 166 ára ættargripur Skatthol til sölu, merkt árinu 1826 Th s, áður í eigu konu úr Skagafirði og þekkts íslen dings að talið er. Upplýsingar í síma 91-35393. Veitingastaður á Sauðárkróki Til sölu er kaffi- og matsölustaður við höfn- ina á Sauðárkróki. Mjög gott tækifæri fyrir einstakling eða hjón. Nánari upplýsingar gefur Ágúst Guðmunds- son, löggiltur fasteignasali, í síma 95-35900. Byggðastofnun auglýsir eftirfarandi eignirtil sölu: • Jörðin Krókur í Ásahreppi, Rangárvalla- sýslu. Jörðín er 280 hektarar að stærð jDar af 47,8 hektarar ræktarland. Á jörð- inni er steinsteypt 140 fm íbúðarhús byggt 1971. Útihús eru léleg. Jörðin er án fullvirðisréttar en talin henta fyrir sum- arbústaði eða hrossarækt. • í Grundarfirði steypt iðnaðarhúsnæði 236 fm á einni hæð byggt 1960 sem véla- og bifreiðaverkstæði. • Á Reyðarfirði íbúðarhús 130 fm að Öldu- götu 2, vesturendi, upphaflega byggt 1895. Upplýsingar um eignirnar veita Páll Jónsson, Byggðastofnun, Reykjavík, sími 91-605460, Græn lína 99-6600 og Elísabet Benedikts- dóttir í síma 97-41407 um eignina á Reyðar- firði. ísvélar Höfum til sölu ísvél. Afköst ca. 0,5 tonn á 24 tíma. Framleiðum margar stærðir af ísvélum. Kæling hf., Réttarhálsi 2, sími 689077, fax 676917. Tölvubókhald tilkynnir Höfum flutt starfsemina í Síðumúla 9 (fyrir ofan Mál og menningu). Bókhaldsþjónusta-skattframtöl-ársuppgjör. Töivubókhaid, Síðumúia 9, 108 Reykjavík, sími 689242. Löggarður sf. Höfum flutt lögmannsstofu okkar í Kringluna 6, 7. hæð. Löggarður sf., sími 681636, Brynjólfur Eyvindsson, hdl., Guðni Á. Haraldsson, hrl., Benedikt Sigurðsson, lögfræðingur. Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðar- mannaráðs í Starfsmannafélaginu Sókn. Tillögur skulu vera samkv. A-lið, 21. gr. í lögum félagsins. Framboðslistum eða tillög- um skal skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50A, eigi síðar en kl. 12 á hádegi mánudag- inn 10. febrúar 1992. Kjörstjórn Sóknar. Tilkynning til þeirra sem eiga að skila skattframtali til Bandaríkjanna 19. og 20. febrúar 1992 mun fulltrúi frá bandarísku skattyfirvöldunum (Internal Revenue Service), Janice Smith, vera til við- tals í Menningarstofnun Bandaríkjanna, Laugavegi 26. Fulltrúinn mun veita svör við spurningum er varða bandarísku skattalög- gjöfina. Ekki er nauðsynlegt að panta tíma fyrir viðtal. Notice to U.S. Citizense and Resident Aliens To provide assistance in matters relating to U.S. Federal tax lawx, the U.S. Internal Re- venue Service will send tol Reykjavík Ms. Janis Smith, a Taxpayer Assistance Specia- list. Ms. Smith will be available to answer questions regarding U.S. Federal Income Taxes on February 19th and 20th at the American Cultural Center at Laugavegur 26. Assistance will be available on a non-appo- intment basis. FÉLAGSLÍF □ MÍMIR 59920203 = 1. □ GIMLI 599203027 - 1 Frl. HELGAFELL 5992237 IVA/ 2 FRL I.O.O.F. 3 = 173238 = MA I.O.O.F. 10 = 17323872 =N.K. 1. Krtstniboðsféiag karla Reykjavík Fundur verður í Kristniboðssaln- um Háaleitisbraut 58-60 mánu- dagskvöldið 3. febrúar kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson hefur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Aðalfundur félagsins verður 17. febrúar. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 16.30. Fjöl- «, breytt dagskrá. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Um næstu helgi 8.-9. febrúar: Innstidalur. Látum snjóleysið ekki aftra okk- url Förum í gönguferð í stað skiðagönguferðar. Gengið verð- ur um Hengilssvæðið m.a. á Skeggja. Gist í húsi. Brottför frá BSl kl. 9.00. Upplýsingar og miðasala á skrifstofu. Aúílfrn’fcfcd 2 . Kórtuvíjur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. fÍMnhjólp Almenn saiinkoma í Þríbúðum í dag kl. 16.00. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Barnagaesla. Samhjálparvinir gefa vitnisburði mánaðarins. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Skipholti 50b, 2. hæð. Samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir innilega velkomnir. Ath. stór Herkúles flugvél frá Lestersumrall lendir á Reykjavík- urflugvelli í dag kl. 15.00 á leið sinni til Rússlands með matar- sendingu. Allir eru velkomnir útá flugvöll að skoða vélina. 9 manna áhöfn er með vélinni. Almenn samkoma verður í kvöld kl. 20.30 þar sem þessir erlendu gestir munu segja nánar frá þessu merkilega hjálparstarfi: „Feed the hungry" - mettum hungraða. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. VEGURINN y Kristið samféiag Smiðjuvegi 5, Kóp. Kl. 11.00: Safnaðarsamvera, barnakirkja. Kl. 20.30: Kvöld- samkoma, lofsöngvar, fyrirbæn- ir, predikun Guðsorðs’. „Jesús Kristur er hinn sami í gær og dag og um allar aldir". Verið velkomin. ¥kfuk KFUM Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58. Kristniboðssamkoma í umsjá Ragnars Gunnarssonar og Hrannar Sigurðardóttur. Myrtd- ir frá Keníu. Hugleiðing. Allir velkomnir. Fimirfætur Dansæfing verður í Templara- höllinni v/Eiríksgötu í kvöld 2. feb. kl. 21.00. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 54366. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Skyggnilýsingafundur Terry Evans heldur skyggnilýs- ingafund í Múrarasalnum í Siðumúla 25 mánudaginn 3. febrúar kl. 20.30. Ljósgeislinn, simi 686086. lil ÚTIVIST Hallveigarstig 1, sími 14606 Dagsferð sunnud. 2. febrúar Kl. 13: Kálfatjörn - Hólmabúðir. Myndakvöld fimmtudaginn 6. febrúar. Sýndar verða m.a. myndir frá gönguskíðaferð Úti- vistar um síðustu páska. Mynda- kvöld verður haldið á Hallveig- arstíg 1 og hefst kl. 20.30. /ffh SAMBAND ISLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Félag austfirskra kvenna Fundur mánudaginn 3. febrúar kl. 20.00 á Hallveigarstöðum. Félagsvist. Svölurnar Félagsfundur verður haldinn i Síðumúla þriðjudaginn 4. febrú- ar kl. 20.30. Gestur fundarins verður Súsanna Svavarsdóttir, rithöfundur, bókmenntagagn- rýnandi og blaöamaöur. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 Sunnudagsferð 2. febrúarkl. 11. Þjóðleið 1: Skipsstígur. Skemmtileg ganga um hluta af gömlu þjóðleiðinni sem liggur frá Njarðvikum til Grindavíkur. Gengið frá Stapafelli með við- komu í Eldvörpum. Þeir sem vilja geta gengið upp á fjallið Þor- björn í leiöinni. Verð 1.100,- kr., frítt f. börn með fullorðnum. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin (stansað á Kópavogsháls’ og v. kirkjug. í Hafnarfirði). Safnið þjóðleiðum. Þorraferð í Tindfjöll 14.-16. fe- brú ar. Gerist félagar! Ferðafélag Islands, félag fyrir alla. ■ntéíi 44 « i ‘41ííits:11 si > t 444 SSðtSi wHKvHiSw m-it *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.