Morgunblaðið - 02.02.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 02.02.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LhVARP/SJÓIMVARP SUNNUDAGUR 2. FEBRUAR 1992 SUNNUDAGUR 2. FEBRUAR SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 a a STOÐ2 9.00 ? Villi vitavörður. Leikbrúðumynd. 9.10 ? Snorkarnir.Teiknimynd. 9.20 ? Litlahafmeyjan.Teiknimynd. 9.45 ? Úrævintýrabókinni.Ævintýrið um Þyrnirós í útgáfum þriggja þjóðlanda. 10.30 11.00 10.10 ? Ævintýraheimur Nintendo. Ketill og Depill lendaíævintýrum. 10.35 ? Soffía og Virginía (Sophie et Virginie). Teikni- mynd. 11.00 ? Blaðasnáp- arnir. Um krakka sem vinnaviðskóla- blað. (21:25). SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 14.30 ? Badminton. Bein útsendingfrá l'slandsmótiny í badminton sem fram fer í Laugardalshöll. Umsjón Samúel Örn Er- lingsson. 16.00 16.30 15.40 ? Ef að er gáð. (5:15). Islensk þáttaröð um börn og sjúkdóma. Krabbamein. Endurtekið. 16.00 ? Kontrapunktur. (1:12). Spurningaþátt- urtekinn upp í Kaupmannahöfn, þar sem lið Danmerkur, Noregs, íslands, Svíþjóðarog Finn- lands eru spurð í þaula. (t 0, STOÐ2 13.15 ? Svikahrappar. Framhald. 15.00 ? Italski boltinn. Mörkvikunnar. Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnu mánudagskvöldi. Því miður veldur afstaða gervihnatta því að ekki er tæknílega framkvæmanlegt að sýna frá leik í 1. deild ítölsku knattspyrnunnar í dag. Umfjöllun um mörk vikunnar. 15.20 ? NBA-körfuboltinn. 16.25 ?Stutt- mynd (Greasy Lake).Aðall.:Jam- es Spader, þekkt- urúrSex, Liesand Videotape. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 19.30 ? Fákar. (24:26). Þýskur mynda- flokkur. Þýð.: Kristrún Þórð- ardóttir. 20.00 ? Fréttir og veður. 20.35 ? Leiðin til Avonlea (RoadtoAvonlea).(5:13). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðall.: Sarah Polley. 21.25 ? Síðasti galdramaður undirJökli.Þórður Halldórsson frá Dagverðará. Fyrri þáttur. 11.30 11.30 ? Naggarnir (Gophers). Leikbrúðu- mynd með ís- lenskutali. 2.00 12.30 13.00 13.30 12.00 ? Popp og kók. Endurtekinn þátturfráþvíí gær. 12.30 ? Bláa byltingin (Blue Revolution). Þátturum lífkeðju hafsins. (1:8). 13.15 ? Skvikahrappar (Dirty Rotten Scoundrels). Grinmynd sem segirfrá tveim bíræfnum svikahröppum. Aðall.: Steve Martin og Michael Caine. Leikstjóri: Frank Oz. 1988. Maltin'sgefur**'/2 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.00 ? Lífsbarátta dýr- anna. (9:12). Sambúðar- vandi (TheTrials of Life). Breskur heimildarmynda- f lokkur með David Atten- borough. 17.50 ? Sunnu- dagshugvekja. 18.00 ? Stundin okkar. (11). Dregiðí styttugetraun og fleira. 18.30 ? Sögur Elsu Beskow. 18.55 ?- Táknmáls- fréttir. 19.00 > Vistaskipti (21:25(ADif- ferentWorld). Bandarískur myndaflokkur. 17.00 ? Listamannaskálinn. Púlsinn tekinn á leikstjóranum Martin Scorsese, en eftir hann liggja myndir á borð við Raging Bull, Taxi Driverog nú nýjasta mynd hans, Cape Fear. 18.00 ? 60mínútur. Bandarískur fréttaþáttur. 18.50 ?Skjaldbök- urnar. Spennandi teiknimynd með ís- lenskutali. 19.19 ? 19:19 Fréttir og veður. 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 22.00 ? Danskeppnin (Happy Feet). Sjónvarpsmynd kvöldsins er glettin og gáskafull. Skóla- stjóri dansskóla bindur miklar vonir við danskeppni. Þegar til kemur beita keppinautar óheiðar- legum aðferðum til að tryggja sér verðlaunin. Einnig gera foreldrar sumra nemendanna skóla- stjóranum lífið leitt. Gamall kærasti hennar skýtur þá upp kollinum og býðst til að stinga af með hennt Hún á þó bágt með að hlaupast burt frá nemendum sínum. Aðall.: Phyllis Logan. 23.30 ? Útvarpsfréttir ídagskrárlok. b o STOÐ2 19.19 ? 19:19 Fréttir ogveður. 20.00 ? Klassapíur (Golden Girls). Banda- rískurgamanþátturumnokkrarvinkonursem deila húsi í Flórída. (11:26). 20.25 ? Lagakrókar (L.A. Law). Framhalds- þáttur um líf og störf lögfræðinganna hjá Mackenzié-Brackman. (5:22). 21.15 ? Myrkármálið(lncidentatDarkRiver). Atakanleg mynd um verkamann sem yfirtekur rafhlöðuverksmiðju eft- ir að dóttir hans veikist alvarlega af völdum eiturúrgangs. Aðall.: Mike Farrell, Tess Harperog Helen Hunt. Leikstj.: Michael Pressmann. 1989. Sjá kynningu í dagskrárblaði. 22.50 ? Arsenio Hall. Arsenio tekurámótiSting, HarryHamlin og Lisu Hartman. 23.45 ? Heitur snjór (Tropical Snow). Ungt par gerist eiturlyfjasmyglarar. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 1.10 ? Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 E8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guðmundsson prófastur í Hveragerði flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir.. 8.20 Kirkjutónlíst. — íGloria" eftir Gunnar Reyni Sveinsson. — .AveMaría" eflir Hjálmar H. Ragnarsson og. . — „Psalm" eftir Hörð Áskelsson. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur; Hörður Áskelsson stjórn- - Konsert i a-moll eftir Antonio Vivaldi. Karel Paukert leikur á orgel. — „Kvöldbænir Hallgríms Péturssonar" eflir Por- kel Sigurbjörnsson. Móteltukór Hallgrímskirkju syngut; Hörður Áskelsson stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. UmsjónrSr. Pétur Þórarinsson í Laufási. ' 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Tríó nr. 1 i a-moll fyrir pianó, flautu og víólu eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Les Adieux tríó- ið leikur. - Concerto Grosso nr. 2 í F-dúr eflir Arcangelo Corelli, Ertska konsertsveitin leikur; Trevor Pinnock stjómar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arthúr Björg- vín Bollason. Rætt við Gunnar Agúst Harðarson um bókína Þrjár þýðingar lærðar. (Einnig útvarp- að miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa i Félagsmiðstöðinni Fjórgyn. Preslur séra Vigfús Pór Arnason. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veðurtregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Góðvinafundur i Gerðubergi. Gestgjafar: Elisabet Pórisdóttir, Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson, sem er jafnframt umsjónarmað- ur. 14.00 Maður sem kallar allt sinu rétta nafni. Upp- rifjun á verki skáldsins og þýðandans Geirs Kristj- . ánssonar. Umsjón: Þorgeir Þorgeirsson. Lesarar ásamt umsjónarmanni: Baldvin Halldórsson, HÁSKOLI ISLANDS ENDURMENNTUNARSTOFNUN HEIMSPEKIDEILD Köldnámskeið fyrir almenning Vináttan í grískum og rómverskum heim- spekiritum Leiðbeinandi: Clarence Edvin Glad, doktor í guðfræði frá Brown-háskólanum í Banda- ríkjunum. Tími: Miðvikudagskvöld kl. 20.00-22.30, 12. febrúar-22. apríl. Nám- skeiðið er á íslensku. Verð er kr. 8.800.- Leiklistin og saga hennar Leiðbeinandi: Sveinn Einarsson, leikhús- fræðingur og leikstjóri. Tími: Mánudagskvöld kl. 20,00-22,00, 17. febrúar-ó.apríl. Verð er kr. 8.000,- Skáldverk. Halldórs Laxness UmsjónrÁÆáðuT-Eystcirrsson, dóserrt H :í. Tími: Fimrntudagskvöld kl. 2Ó.00-2'2"'.Ö0, 13. febrúar-30. apríl. Verð er kr. 8.800,- Klassísk tónlist? Tónlistarsagan og þróunar- kennirigin Leiðbeinandi: Guðmundur Emilssori, tón- listarsjóri Ríkisútvarpsins. Tími: 8 míðvikudagskvöld kl'. 20.00-22.00 19. febrúar-13. maí. Verð er kr. 8.800,- Nýtrúarhreyfingar á okkar tímum: Félagsleg- ar og gufræðilegar forsendur með sérstakri áherslu á fsland Umsjón: Dr. Pétur Pétursson, félags- og guðfræðingur, dósent. Tími: Fimmtudagskvöld kl. 20.00-22.00, 13. febrúar- 30. apríl. Verð er kr. 8.800,- Kvennasaga: Þáttur íslenskra kvenna í sögu landsins Leiðbeinandi: Sigriður Erlendsdóttir, sagn- fræðingur og stundakennari við HÍ. Tími: Þriðjudagskvöld kl. 20.00-22.00, 11. febrúar-31. mars. Verð er kr. 7.800,- ____ ílalía: menning og saga Umsjón: Ólafur Gíslason, blaðamaður. , Tími: Fimmtudagskvöld kl. 20.00-22.00, 27. febrúar-maíbyrjun (8-10 skipti). Verð er kr. 8.800,- Heimspeki og mannlegar tilfinningar Leiöbeinandi: Róbert H. Haraldsson, M.A. í heimspeki og stundakennari við HI. Tími: 10 kvöld. Verð er kr. 8.800,- Alþingi; miðsföð þjóðiífs í þúsund ár Leiðbeinandi: Sigurður Líndal, prófessor. Tími: Þriðjudagskyöld kl. 20.00-22.00, .1.1. febrúar-31. mars. Verð: er kr. 7.800,- Heimsmyrid i áldáhna rás - saga tímans - Lciðbeinundi: Guðmundur Arnlaugsson, fyrrverandi rektor MH. Tími: Mánudags- kvöld kl. 20.00-22,00,-17. febrúar-16. mars. Verð er kr. 6.000,- ítalska - framhald III Leiðbeinadi: Roberto Tartaglione frá Mondö Italiano. Tími: 10.-29. febrúar; mhaud.-fimmtud. kl. 20.00-22.45 og laugard. kl. .13.00-16.00 alls 45 kennslust. Verð er kr. 14.500,- Skrániríg fer fram í símum 694340, 6994923, 694924 og 694925. VR, SFRogBSRB styrkja sína félagsmenn. Karl Guðmundsson og Vilborg Dagbjartsdóttir. (Áður útvarpað á nýársdag.) 15.00 Kammermúsik á sunnudegi. Frá tónleikum Kammermúsíkklúbbsins i Bústaðakirkju 13. jan- úar á síðasta ári. Meðal annars verður leikið verk eftir Jónas Tómasson, Sónata IV i einum pætti fyrir altflautu og hörpu og af því tilefni verður rætf við höfundinn. Umsjón: Tómas Tóm- asson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Gifting", gamanleikur. eftir Nikolaj Gogol. Þýðandi: Andrés Björnsson. Þorsteinn 0. Stephensen bjó til útvarpsflutnings. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Leikendur: Þor- steinn Ö. Stephensen, Rúrik Haraldsson, Guðrún Þ. Stephensen, Helga Vallýsdóttir, Valur Gísla- son, Helgi Skúlason, Nína Sveinsdótlir, Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason og Eydís Eyþórs- dóttir. (Leikrilið var frumflut i Útvarpinu árið 1962. Sjónvarpið: Stundin okkar MBHHH I þessum þætti Stundarinnar okkar verður sýnd grímubún- i o 00 ingagérð og förðun og verður tveimur börnum breytt í J-O "~" annarsvegar trúð og hins vegar kanínu. Nokkrir krakkar úr Dansskóla Hermanns Ragnars sýna stepp. Einnig verður Þvotta- húsbandið sýnt í fyrsta skipti, en það eru Gómi, Pandi og Vaskur sem standa að því. Enn er komið að drætti í getrauninni „Styttur og hús", sem mörg hundruð börn taka jafnan þátt í. Vinningshafarn- ir úr síðustu getraun búa á Akureyri og Egilsstöðum og koma nú til Reykjavíkur til að heilsa upp á Helgu og Panda. Umsjónarmaður er Helga Steffenssen en dagskrárgerð annast Kristín* Pálsdóttir. Stundir okkár er endursýnd á fimmtudögum. Rás 1: Útilegumannasögur 23 I kvöld hefst 13 þátta syrpa þar sem Megas les^ kræsileg- 10 ar útilegumannasögur úr Þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar, en Þórunn Valdimarsdóttir greinir frá og leggur út af sög- unum. Þórunn hlaut styrk úr Vísindaráði, sem hún notaði til þess að rannsaka og flokka útilegumannasögurnar. „Ég hef skilað eintök- um af rannsóknunum á þjóðfræðistofnanir. Mér finnst að heimspeki- rannsóknir eigi erindi tilíalmennings og fólk nennir ekki að lesa þjóð- sögurnar sjálft. Útvarpsformið er gott að því leyti að hægt er að fjalla um efnið með miklum dæmum. Til að að koma efninu frá mér þurfti ég að poppa sögurnar upp. Þær eru lifandi eins og ævintýri, en í staðinn fyrir kóng og drottningu eru útilegumenn sem eiga feita sauði og fagrar dalbúadætur; Ég kynni og greini sögurnar en Megas er rödd þjóðsögunnar. Þær verða svo miklu skemmtilegri í hans flutn- ingi, alveg eins og að leggja tónlist við sögurnar. Megas hefur ekki Reykjavíkurflatneskjuna, heldur hefur hann gamaldags íslenskan framburð og hann nánst syngur sögurnar," sagði Þórunn. i. ni' t r M , lÉMj ¦'-mm'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.