Morgunblaðið - 02.02.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.02.1992, Blaðsíða 38
38 MORG UNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1992 MAIMUDAGUR 3. FEBRÚAR SJOIMVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 e ú STOÐ2 16.45 ? Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ? Litli folinn og f é- lagar. 17.40 ?- Besta bókin. Teiknimynd. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 19.39 ?- Roseanne. (24:25). Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.00 ? Fréttir og veður. (í V STOÐ2 19.19 ? 19:19. Fréuir, veður og íþróttir. 20.35 ? FólkiðíForsælu. (Evening Shade) (21:23). Banda- rískur gamanmyndaflokkur. 21.00 ? íþróttahornið. Iþróttaviðburðir helgarinnar og sýnt frá knattspyrnu i Evrópu. 21.30 ? Litróf. Fjallað um bók- menntaverð- laun Norður- landaráðs. 22.00 ? Græni maðurinn. (The Green Man) (2:3). Breskur mynda- flokkur sem fjallar um drykkfeldan veitingamann í nágrenni Cambridge. Aðall.: Albert Finney, Sarah Berger, Linda Marlowe og Michael Hordern. 8.00 18.30 19.00 18.00 ? Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir af ýmsu tagi. 18.55 ? Táknmálsfréttir. 19.00 ? Fjöiskyldulíf. (Familiesll) (6:80).Áströlsk páttaröð. 18.00 ? Hetj- urhimin- geimsins. Teiknimynd. 18.30 ? Kjallarinn. Tónlistarþátt- ur. 19.19 ? 19:19.Fréttir, veðurog íþróttir. 23.00 23.30 24.00 23.00 ? Ellefufréttir. 23.10 ? Fegurðin kostarsitt. (The Price of Beauty- Breast Implants). Bresk heimildamynd um fegrunarað- gerðir á brjóstum í kjölfar umræðna um sjálfsofnæmi. Umræðuþáttur ílok myndarinnar. Sjá kynningu. 24.00 ? Dagskrárlok. 20.10 ? ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Markasúpa að hætti iþróttafréttamanna Stöðvar2. 20.30 ? Systurnar. Bandarískurfram- haldsþáttur um samskipti fjögurra systra. (6.22). 21.20 ? Örlagasaga. (Die Bertinies). Lokaþáttur þessa vandaða myndaflokks. 22.45 ? Booker. Spenn- andi þáttur um einkaspæjar- ann og sjarmörinn Booker. (17:22). 23.35 ? Draumurfdós.(Eat the Peach). Hér segirfrá tveim- ur misheppnuðum náungum sem ákveða láta drauma sína rætast. 1987. Lokasýning. 1.10 ? Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 M0RGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregijjr. Bæn, séra Magnús Ertingsson. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Guðrún Gunnars- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Kritík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. . 8.31 Gestur á mánudegi. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Út í náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðard. 9.45 „Svefnpokinn sem gat ekki sofnað", eftir Kristinu Jónsdóttur. Leiklestur: Sigrún Edda Björnsdóttir, Þórarinn Eyfjörð og Ásta Arnardótt- ir. Umsjón: Kristin Jónsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 17.45.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi, með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. Félagsmál. baksvið frétta og atburða liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sígtryggsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist frá klassíska tímabilinu. Óþekkt verk eftir Bach feðgana. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnaetti.) 11.53 Dagbókin. HADEG SUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjévarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. M ÐDEG SUTVARPKL. 13.05 - 16.00 13.05 I dagsins önn — Vaktavinna. 1. þáttur af 3. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttír. 14.03 Útvarpssagan. „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ásdisardóttir les. Lokalestur. 14.30 Miðdegistónlist. - „Landet som icke ár" eftir Atla Heimi Sveins- 1 son, við Ijóð eftir Edith Södergran. - Lítil strengjasvíta eftir Carl Nielsen. - „Börnin spila" eftir Carl Nielsen. 15.00 Fréttir. 15.03 Þríeinn þjóðararfur. 3. þáttur af 4 um menn- ingararf Skota. Umsjón: Gauti Kristmannsson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. KVIÐANAMSKEIÐ Námskeið um stjórnun streitu, kvíða og spennu í mannlegum samskiptum. Kenndar eru og æfðar aðferðir til að fyrirbyggja og takast á við þessi ein- kenni. Upplýsingar um helgar og öll kvöld ísíma 39109. Oddi Erlingsson, sálfræðingur. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. — „Heimurinn okkar", sinfónía nr. 1 eftir Skúla Halldórsson. - Strengjasinfónía nr.12 í g-moll eftir Felix Mendelssohn. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva i umsjá Arna Magnússonar. Meginefni þáttarins eru safnamál á landsbyggðinni. Stjórnandi um- ræðna auk umsjm. er Inga Rósa Þórðardóttir. 17.45 „Svefnpokinn sem gat ekki sofnað", eftir Kristínu Jónsdóttur. (Endurtekið frá morgni). 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Kl/OLDUTVARPKL. 19.00-01,00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Magnús Már Þorvalds- son arkitekt talar. (Frá Akureyri.) 19.50 islenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jóns- son. (Áður útvarpað laugardag.) 20.00 Hljóðritasafnið. - Dúó i B-dúr K424 fyrir fiðlu og víólu eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Kári Friðriksson syngur innlend og erlend lög Jpn Sigurðsson leikur með á pianó. (Ný hljóðritun Útvarpsins.) - Minningar frá Moskvu eftir Henryk Wien- iawsky. — Fantasía i f-moll K608 eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. 21.00 Kvöldvaka. a. „Fannfergi í fyrstu leit". Þriðji lestur frásögu Gunnars Guðmundssonar. b. Málmfríður Sigurðardóttir spjallar úm eitt og annað tengt þorra i nútímanum. c. „Frá gömlum dögum". Minningar Sigurðar Guðmundssonar fyrrum bónda á Kolsstöðum i Hvítársíðu. Um- sjón: Amdís Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Jón Þorláksson og aðrir aldamótamenn. Umsjón: Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 FM90.1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Illugi Jökulsson í starfi og leik. 9.03 9 — fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristíne Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafréttum. - Mein- hornið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpað aðfaranótt laugardags kl. 02.00.) 21.00 Smiðjan - Saga vestur-þýskrar rokktónlistar 1965-1989. Umsjón: Ágúst Þór Árnason. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar xig sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikurIjúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Sjónvarpið: Fegurðin kostar sítt ¦B í fréttum undanfarið hefur verið fjallað um silíkonígræðslu OQ 10 í brjóst í kjölfar rannsóknar, þar sem verið er að kanna «ö ~~ hvort sjálfsofnæmi eða krabbamein geti stafað af þessum aðgerðum. Talið er að efni úr silikonpúðunum sem settir eru í brjóst- in fari á flakk í líkmanum og valdi óskunda í ónæmiskerfinu. Um 150.000 konur hafa árlega gengist undir silíkon brjóstaaðgerðir undanfarna þrjá áratugina í Bandaríkjunum og samkvæmt frétt í Morgunblaðinu nýlega hafa þessar aðgerðir ekki sýnt aukna fylgni nýkrabbameina. Kveikjan að vangaveltum um sjálfsofnæmi er vegna dóms sem nýlega gekk í Bandaríkjunum og lyktaði með háum bótum til konu sem taldi sig hafa fengið bandvefssjúkdóm af völdum silíkons. Eftir ellefufréttir næstkomandi mánudagskvöld sýnir Sjónvarpið þátt um neikvæðar afleiðingar þessara fegrunaraðgerða, þar sem rætt er við sérfræðinga, hagsmunaaðila og fórnarlömb sem tjá sína hlið á málinu. Strax að lokinni sýningu myndarinnar verða um- ræður í sjónvarpssal sem Kristín Þorsteinsdóttir fréttamaður stýrir. Hafðu veisíuna þína öðruvísi og bjóddu gestunum kínverska veislurétti í tilefni dagsins. Við sendum matinn rjúkandi heitan og lánum einnig hitaplötur, skálar og önnur matarílát ef óskað er. Pú getur valið um 3 matseðla. Matseðill I. Súrsætar rækjur Súrsætt svínakjöt Kjúklingur m/cashew Lambakjöt m/lauk Kjúklingalæri "Peking fried" og franskar fylgja með fyrir börnin Dæmi um verð: 25-40 manns kr. 1.090 pr. mann 40-70 manns kr. 950 pr. mann Matseðill II. Vorrúllur Súrsætar rækjur Súrsætur fiskur Nautakjöt m/grænmeti Kjúklingur m/cashew Kjúklingalæri "Peking fried" og franskar fylgja með fyrir börnin. Dæmi um verð: 25-40 manns kr. 1.290 pr. mann 40-70 manns kr. 1.190.- pr. mann Matseðill III. Vbrrúllur Svlnarif Súrsætar rækjur Nautakjöt m/grænmeti Kjúklingur m/sltrónusósu Lambakjöt m/Hoi Sin sósu Kjúklingalæri "Peking fried" og franskar fylgja með fyrir börnin. Dæmi um verð: 10-30 manns kr. 1.390.- pr.mann 50-80 manns kr. 1.090.- pr. mann Hrísgrjón, salat og sósur fylgja með öllum réttum. Einnig útbúum við matseðla eftir ykkar óskum. Ókeypis heimsendingaþjónusta. Laugovegi 28b - Sími: 16513 - Fax: 624762 itntttiif *«ii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.