Morgunblaðið - 15.02.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.02.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992 SJONVARP / MORGUNN áJi. 9.00 9.30 10.00 8.50 ► Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Bein út- sending frá keppni M 5 km göngu karla. Þar munu Haukur Eiríksson og Rögnvaldur Ingþórsson væntan- lega sjást á skjánum. Umsjón: Bjarni Felixson. (Evróvisi- on — Franska sjónvarpið.) 9.00 ► Með afa. Afi, Pási og Emanúel skemmta með því að sýna teiknimyndir, spila og syngja. Umsjón: Agnes Johansen og Guðrún Þórðardóttir. Handrit: Örn Árnason. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 10.30 10.30 ► Hlé. 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 11.00 ► Vetrarólympiuleikarnir í Albertville. Bein útsending frá keppni í bruni og 10 km göngu kvenna og ís- knattleik og 500 m skautahlaupi karla. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. (Evróvision — Franska sjónvarpið.) 10.30 ► Áskot- 11.10 ► Skólalíf íölpun- 12.00 ► Landkönnunn 12.50 ► Eðal- 13.20 ► Gamlimað skónum. Teikni- um (Alphine Academy) (3:6). National Geographic. tónar. Tónlist- urinn og hafið (The mynd. Leikinn framhaldsþátturfyrir Vandaður fræðsluþáttur um arþáttur. Old Man and the 10.50 ► Af hverju börnogunglinga. framandi slóðir. Sea). AnthonyQuinn er himinninn blár? sem fer með hlutverk 11.00 ► Dýrasögur. fiskimannsins. 13.20 ► 15.00 ► Þrjú-bíó. Ævintýri íkornanna. 16.15 ► Stuttmynd. 17.00 ► FalconCrest. 18.00 ► Popp 18.30 ► Gillette sportpakkinn. Gamli maður- Ikornarnir lenda í ótrúlegum ævintýrum í þess- Flér tekur það ykkur 20 Bandarískur frsmhaldsþáttur sem og kók. Tón- Fjölbreyttur íþróttaþáttur utan úr innog hafið. ari skemmtilegu mynd fyrir alla fjölskylduna. minútur að vinna ykkur gerist á vínbúgarði í nágrenni San listarþáttur heimi. Bíómynd. Ævintýri þeirra gerast um allan heim, meðal inn fyrir sígarettupakka Francisco. sem sendurer 19.19 ► 19:19. Fréttirogveður. Framhald. annars í Ölpunum, á Bermunda-eyjum og í og þrjú ár að eignast bíl. samtímis útá Amazon-skóginum. Leikstj. StephenTolkin. Stjörnunni. 19.19 ► 20.00 ► Fyndnarfjölskyldu- 20.55 ► Á norðurslóðum 21.45 ► Góðan dag, Vietnam (Good Morning, Vietnam). Það er Robin 23.40 ► Bjarnarey.Spennu- 19:19. Fréttir sögur (Americas Funniest (Northern Exposure) (4:22). Williams sem fer á kostum í þessari gamanmynd um útvarpsmann sem mynd. Bönnuð börnum. og veður. Home Videos) (7:22). Þáttur um ungan lækni sem setur allt á annan endann á útvarpsstöð sem rekin er af bandaríska 1.30 ► Aftökusveitin. 20.25 ► Maðurfólksins(Man erneyddurtilaðstunda hernum í Víetnam árið 1965. Aðalhlutverk: Robin Williams, Forest Whita- Spennumynd. Strangl. of the People) (7:13). James lækningar í smábæ I Alaska. kerogTungThanhTran. 1987. bönnuð börnum. Lokasýn. Carneríhlutverkinu. 3.05 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Erlingsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjðn: Svanhíldur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Kristján Jóhannsson, Barnakór Tónlistarskóla Rangæinga, Haukur Morthens, K.K.sextettinn, Karlakór Akureyrar, Soffía Karls- dóttir, Tónasystur, Ingibjörg Þorbergs og fleiri syngja. 8.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. i heimsókn I heimspekiskóla fýrir böm. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þíngmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.40 Fágæti. Hljómsveitarstjórinn frægi, Clemens Krauss. leikur á píanó með eiginkonu sinni, söng- konunni Vioricu Ursuleac. Á efnisskrá Ijóðatón- leikanna sem hljóðritaðir voru árið 1952 eru lög eftir Richard Strauss. Einnig leikur Fílharmóniu- sveit Vínarborgar undir stjórn Clemensar Krauss. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sigtiyggsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. Eiríkur Jónsson spjallaði í gær á Bylgjunni við Eggert Jóns- son bæklunarlækni er rekur Skurð- stofu Reykjavíkur en Eggert hafði komið með ýmsar athyglisverðar hugmyndir varðandi rekstur heil- brigðiskerfísins í viðtali hér í blað- inu sl. fimmtudag, bls. 20. Eggert skýrði enn frekar eina hugmynd úr viðtalinu sem hlýtur að vera allr- ar athygli verð. Eggert telur hag- kvæmast að brjóta sjúkrahúsin upp í smærri rekstraréiningar. Hver rekstrareining er rekin af lækni sem ber þá ábyrgð, rekstrarlega og fag- lega, sem verktaki á einingunni. Læknirinn leigir aðstöðuna af rík- inu á sanngjörnu verði og svo sjá tryggingarnar og heilbrigðisráðun- eytið uftt eftirlitið. Þannig væri e.t.v. hægt að samræma bæði kosti einkaframtaksins er örvar fag- mennina til dáða og hins opinbera eftirlits og velferðarkerfís? Stærst- ur hluti skatttekna fer til heilbrigð- ismála sem eru viðkvæmasti mála- 12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Vfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt- ■ir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir - Þrir ólíkir tónsnillingar. Annar þáttur: Richard Wagner. Umsjón: Gylfi Þ. Gísla- son. (Einnig útvarpaó þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunniaugur Ingólfs- son. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: Hræðilega fjöl- skyldan" eftir Gunillu Boethius, annar þáttur af fimm. Þýðing: Þórarinn Eldjárn. Leikstjóri: Ásdis Skúladóttir. Leikendur: Þórey Sigþórsdóttir, Ragnheiður Tryggvadóttir, Þröstur Leó Gunnars- son, Valdimar Flygenring, Helga Þ. Stephensen, Jórunn Sigurðardóttir og Þóra Friðriksdóttir. 17.00 Leslampinn. Meðal annars verður rætt við Eyjólf Óskar um Ijóðabók hans Strengir veghörp- unnar. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarp- að miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 17.45 ismús — Tónmenntadagar Ríkisútvarpsins. Yfirlit yfir helstu dagskrárlíði. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.00 Stélfjaörir. Duke Ellington, Stephane Grapp- elli, Svend Asmussen, Al Jolson og fleiri flytja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.10 Langt í burtu og þá. Mannlifsmyndir og hug- sjónaátök fyrr á árum. Leikhús andans. Um leyni- félag sem starfaði i Reykjavík á árunum 1861- flokkurinn. í núverandi kerfí þar sem læknirinn getur jafnvel verið á tveimur stöðum í einu eins og Eg- gert Jónsson benti á vex fjárþörfín út í hið óendanlega. Undirritaður hefur heyrt af því að þetta kerfi hafí leitt til alvarlegra mistaka vegna þess að ekki náðist í lækni á vakttíma. Fréttastjórar ættu að kanna þessi mál svolítið faglega í stað þess að eltast stöðugt við uppþotsmenn. Heilsan er það mikilvægasta sem við eigum og þvj hlýtur skilvirkt heilsugæslukerfi að vera okkur mikið hjartans mál. Þá er líka tíma- bært fyrir fréttamenn að rannsaka öll aðföng til heilbrigðiskerfísins. Sykursýkisstrimlarnir lækkuðu úr 7.000 krónum t 1.600 krónur er heilbrigðisyfírvöld könnuðu útboða- leiðina. íslendingar leita meðal ann- ars í Bónus og Hagkaup þegar þeir vilja fá ódýrar og góðar vörur til heimilisins. Gildir ekki hið sama um heilbrigðisþjónustuna? íslensk þjóð 1874. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Jakob Þór Einarsson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir, 22.20 Dagskrá morguhdagsins. 22.30 Olíulampinn, smásaga eftir Jeppe Aakjær. Árni Tryggvason les þýðingu Gísla Kristjánsson- ar. (Áður á dagskrá í desember 1970.) 23.00 Laugardagsllétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Kristin Hallsson söngvara. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góðan dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þé sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lisa Páls og Kristján Þorvaldsson. - 10.06 Kristjén Þor- valdsson litur í blöðin og ræðirvið fólkið í fréttun- um. -10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. -11.45 Viðgerðarlinan - simi 91 - 68 60 90 Guðjón Jónat- ansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilað er í bilnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og er að vakna af forsjárdvalanum, ögn seinna en hinar örsnauðu A- Evrópuþjóðir, en hafa fréttastjór- arnir opnað augun? Það var svo ósköp þægilegt að mynda slagorða- flaum fyrri ráðherra er keyptu sér vinsældir með nýjum og nýjum slag- orðum en nú stöndum við frammi fyrir köldum raunveruleikanum og þá reynir á rannsóknarblaða- mennskuna. Ogmundur Jónasson setti þessa slagorðamaskínu í gang andartak undir lok fundar heilbrigð- isráðherra á vegum Rásar 2. En undirritaður varð ekki var við að hrinan næði inn í fréttatímana. Það er svo aftur annað mál að byltingin étur stundum bömin sín. Og nú ríkir hálfgert byltingar- ástand á íslandi er virðist reyndar ekki ná til þeirra er fengu „ódým lánin“. Það er því mikil ástæða til að gefa gaum að þeim sem lenda milli stafs og hurðar sem eru oft þeir sem minnst mega sín ekki síst skuldsettu bamafjölskyldumar og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingiö Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 16.05 Rokktiöindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af ertendum rokkurum. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. ( 19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Aöur á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Safnskifur. — The Immediate singles collection, annar hluti, lög frá 7. áratugnum. - Indie top cd, sjötti hluti, lög frá 1990. 22.07 Stungið af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalistí Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstu- dagskvöld.) 1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báðum rásum tii morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. vissulega er ástæða til að fylgjast vel með því að ekki sé troðið á grundvallarréttindum manna svo sem lífeyrisréttindum. Það er eðli- legt að verkalýðsleiðtogar verði óró- legir þegar ríkisvaldið tekur að narta í slík grundvallarréttindi. Þannig er að mörgu að hyggja líka starfí hinna hógværu: Þessa vikuna standa yfír tónmenntadagar Ríkis- útvarpsins, „ísrnús", undir stjóm Guðmundar Emilssonar tónlistar- stjóra gömlu Gufunnar. Markmið tónmenntadaganna er kynna 11 alda sögu tónlistar á íslandi og voru m.a. kórtónleikar sendir út til 20 Evrópulanda. Jón Ásgeirsson tónlistargagnrýnandi blaðsins fjall- ar um „Ismús“ en undirritaður sér ástæðu til að benda lesendum sér- staklega á þetta stórhuga menning- arkynningarátak RÚV. Ólafur M. Jóhannesson AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 8.00 Aöalmálin. Hrafnhildur Halldórsdóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrár Aðalstöðvarinnar i lið- inni viku o.fi. 12.00 Kolaportið. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdótt- ir. 13.00 Reykjavikurrúnturinn. Pétur Pétursson. 15.00 Gullöldin. Umsjón Sveinn Guðjónsson. 17.00 Bandariski sveitasöngvalistinn. Umsjón Bald- ur Bragason. 20.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller. Endurtekinn þáttur. 22.00 Slá i gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. Óskalög og kveöjur i síma 626060. 3.00 Næturtónar. ALFA FM 102,9 9.00 Tónlist. 16.00 Kristín Jónsdóttir. 18.00 Tónlist. 23.00 Sigurður Jónsson og Viðar Bragason. 1.00 Dagskrártok. Bænastund kl. 13.30,17.30 og 24.50. Bænalín- an s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Björn Þórir Sigurðsson. 9.00 Brot af þvi besta ... Eiríkur Jónsson. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni DagurJónsson. 16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Fréttir kl. 17.00. 19.19 Fréttirfrá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marin. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. 1.00 Eftir miðnætti. Úmsjón Ágúst Magnússon. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 9.00 I helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sigmundsson. 13.00 i helgarskapi. ivar Guðmundsson og Ágúst Héöinsson. 18.00 Ameriski vinsældarlistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Halldór Backman. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. SÓLIN FM 100,6 9.00 Jóhannes Ágúst. 13.00 Jóhánn Jóhannesson og Ásgeir Páll. 16.00 Steinar Viktorsson. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Ragnar Blöndal. 2.00 Björn Markús Þórsson. 6.00 Nippon Gakki. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 MR. 14.00.FB. 16.00 FÁ. 18.00 FG. 20.00 MS. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. Byltingarástand

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.