Morgunblaðið - 15.02.1992, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.02.1992, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992 19 Renault Clio Metsölubíll í Evrópu Bílaumboðið hf Krókhálsi 1-110 Reykjavík - Sími 686633 Renault Clio RT Clio RT er 5 dyra, búinn 80 hö. vél og 5 gíra beinskiptingu eða sjálfskiptingu. Luxusinnrétting, sportbólstruð sæti, vökvastýri, höfuðpúðar aftan, rafdrifnar rúður og fjarstýrð samlæsing. Verö frá kr. 870,000.- Renault Clio hefur fengið fleiri alþjóðlegar viðurkenningar en nokkur annar bfll í sama stærðarflokki: "Bíll ársins í Evrópu 1991", "Gullna stýrið 1991", "Auto Trophy 1991" svo nokkrar séu nefndar. Umfjöllun evrópskra tímarita um Renault Clio er öll á einn veg. Meðal umsagna er: "Renault Clio hefur alla kosti keppinauta sinna, en er rýmri, með betri aksturseiginleika, er þýðari, með efnismeiri og vandaðri innréttingu og meiri hljóðeinangrun" Umsagnir japanskra tímarita eru á þann veg að: "Japanir eigi ennþá langt í land með að framleiða bíl eins og Renault Clio". Sýnðngin er opin: laugardag og sunnudag kl. 13 - 17 Vonast til að komast á veiðar í næstu viku - segir Ólafur Pétursson skipstjóri Grundfirðings SH 12 VÉLBÁTURINN Grundfirðing'ur SH 12 var dreginn til viðgerðar í slipp í Stykkishólmi á fimmtudag. Olaf Pétursson, skipstjóri, sagðist vonast til að komast á veiðar aftur í næstu viku, en bátnum var bjarg- að við erfiðar aðstæður undan Eyrarfjalli á miðvikudag. ishólmi. Ölafur segist vonast til að geta haldið áfram veiðum í næstu viku. Renault Clio Sýning um helgina Renault Clio RN stendur til boða 3ja og 5 dyra.Hann er búinn 60 hö. vél, 5 gíra beinskiptingu og smekklegri og vandaðri innréttingu. Aftursæti er tvískipt og niðurfellanlegt. Verð frá kr. 739,000.- „Við vorum á hörpudiskveiðum í frekar sjólitlu þegar plógurinn var látinn fara og kom upp öfugur Systrafélag- Víðistaða- skóknar Hafnarfirði: Félagskonur efna til göngu FÉLAGSKONUR í Systra- félagi Víðistaðasóknar í Hafnarfirði tóku upp þann sið á síðasta ári að fara í gönguferðir í Hafnarfirði og um nágrenni bæjarins einu sinni í viku hverri og voru þetta jafnframt fræðsluferð- ir, því oft var fenginn ein- hver fróður maður til að segja frá gömlum og merki- legum stöðum. Einnig var farið í sveppaleið- angur í ágústmánuði og haldin jónsmessubrenna 24. júní. Núna eru gönguferðirnar aftur byijaðar og eru allar félagskonur hvattar til að aftan við bátinn," sagði Ólafur. „Þurfti þá að láta bátinn, sem var á lensi, bakka en kvika reið aftan á hann og kastaði plóginum fram og í skrúfuna með því sama. Haft var samband við nærliggjandi skip um leið og stjórnborðsankerið var látið falla en þegar því hafði verið slakað langleiðina út vildi ekki betur til en svo að keðjan slitnaði og ankerið tapaðist. Bakborðsank- erið var látið falla en báturinn dró það af 20 faðma dýpi í 10 faðma þar sem það festist og ríghélt. Rétt í þann mund kom Krossnesið að okkur. Þeir voru fyrstir á stað- inn og skutu línu til okkar. Hún slitnaði reyndar en á eftir var kastl- ínu komið til okkar og við dregnir til Grundarfjarðar." Ólafur Pétursson segir að skip- veijar hafi ekki verið í verulegri hættu og haldið ró sinni. Einhveij- ar skemmdir urðu á skrúfu skips- ins en gert verður við þær í Stykk- Renault Clio 16 ventla 140 hestöfl „Svífur að haust- ið“ í bíósal MÍR Kvikmyndin „Svífur að haustið" sem gerð var í Sovétríkjunum árið 1975 undir leikstjórn Edmonds Keosajan verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag, 16. febrúar, kl. 16. Mynd þessi hlaut viðurkenningu á alþjóðlegu kvik- myndahátíðinni í Kairó árið 1976. Myndin er talsett á ensku. Aðgang- ur er ókeypis og öllum heimill. Fundað um líknardauða HINN 17. febrúar nk. verður haldinn almennur fundur á vegum Kristilegs félags heilbrigðisstétta í Laugarneskirkju og hefst fundur- inn kl. 20. Um þessar mundir er mikil um- ræða í gangi um niðurskurð og sparnað í heilbrigðismálum. Slíkar aðgerðir eru ekki áðeins pólitískar eða tæknilegar, heldur einnig sið- fræðilegar. Segja má að nokkuð hafi skort á að fjallað hafí verið um siðfræðilega álitamálið, sem vestræn heilbrigðisstefna stendur andspænis, líknardauða. Málshefj- endur munu athuga það og reifa hver frá sínum sjónarhóli. Þeir eru: Dr. Björn Björnsson prófessor í guðfræði, sem fjallar um það frá sjónarhóli kristinnar trúar. Vil- hjálmur Árnason, lektor, frá sjónar- hóli heimspekinnar og Ásgeir B. Ellertsson, yfirlæknir, frá sjónar- hóli læknisfræðinnar. Þess er að vænta að fólk í heilbrigðisstéttinni hafi áhuga á að hlýða á mál þeirra og leggja fyrir þá spurningar. (Frcttatilkynningf) Við frumsýnum um helgina Renault Clio 16v. sem búinn er 140 hestafla vél, vökvastýri, ABS hemlum, 15" sportfelgum, brettaútvíkkunum og vindskeiðum að framan og aftan. Verð frá kr. 1,445,000.- Renault Clio Societe Einnig frumsýnum við nýjan Renault Clio Societe Þessi vandaði og glæsilegi bíll er nú kominn í sendibílaútgáfu. Þar munu allir hans kostir nýtast, ásamt því að hann er búinn stóru flutningsrými. Societe skilar hagkvæmari rekstri. Verð frá kr. 623,000.- (án vsk) Renault CIio RN KBIIKMU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.