Morgunblaðið - 15.02.1992, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.02.1992, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 14. febrúar 1992 FISKMARKAÐUR HF. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur(st) 133 130 131,40 15,410 2.019.317 Þorskur (ósl.) 104 50 93,57 14,922 1.396 Þorskur 116 116 116,00 2,545 295.220 Smáþorskur(ósl.) 76 66 72,04 2,762 198.987 Smár þorskur 82 82 82,00 0,158 12.956 Ýsa 142 110 134,93 0,466 62.876 Ýsa (ósl.) 121 86 107,00 14,147 1.513.691 Smáýsa (ósl.) 79 79 79 0,583 46þ057 Steinþítur 68 68 68,00 0,347 23.596 Sólkoli 35 35 35,00 0,009 315 Lýsa (ósl.) 74 74 74,00 0,113 8.362 Ufsi 42 39 41,97 0,926 38.862 Langa (ósl.) 80 80 80,00 0,032 2.560 Karfi 39 30 38,54 0,639 24.624 Koli 395 90 127,86 0,034 4.411 Steinbítur (ósl.) 67 65 65,75 2,511 165.086 Blandað (ósl.) 61 61 61,00 0,102 6.222 Lúða 475 475 475,00 0,004 1.901 Keila (ósl.) 43 43 43,00 0,548 23.607 Hrogn 50 50 50,00 0,030 1.500 Samtals 103,86 56,290 5.846.491 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur(sL) 118 80 111,33 2,946 327.964 Þorskur(ósL) 110 83 99,28 19,026 1.888.888 Ýsa (sl.) 145 89 135,63 0,960 130.200 Ýsa (ósl.) 117 101 112,36 13,860 1.557.251 Karfi 68 34 40,77 0,251 10.234 Keila 60 60 60,00 2,214 132.840 Langa 90 3Ó 87,91 0,486 42.723 Lúða 580 390 541,72 0,058 31.420 Steinbítur 77 72 75,55 2,615 197.565 Steinbítur(ósL) 80 76 78,58 1,926 151.340 Ufsi 42 42 42,00 0,294 12.348 Ufsi (ósl.) 44 44 44,00 0,063 2.772 Gellur 265 265 265,00 0,068 18.020 Hrogn 160 65 78,44 0,398 31.220 Kinnar 80 80 80,00 0,060 4.800 Rauðmagi 145 145 145,00 0,014 2.030 Skarkoli 145 145 145,00 0,005 725 Lýsa 65 65 65,00 0,059 3.835 Saltfiskflök 335 330 332,50 0,100 33.250 Blandað 48 48 48,00 0,078 3.744 Undirmálsfiskur 80 66 74,54 12,020 896.026 Samtals 95,29 57,501 5.479.195 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF Þorskur(sL) 118 50 104,92 12,366 1.297.390 Þorskurjósl.) 123 50 105,88 69,276 7.335.233 Ýsa (sl.) 12 93 110,81 1,056 117.018 Ýsa (ósl.) 130 60 116,04 18,181 2.109.755 Ufsi 60 34 49,29 48,143 2.372.736 Lýsa 40 15 24,69 0,430 10.616 Karfi 56 36 52,14 1,688 88.007 Langa 65 60 60,46 1,296 78.350 Blálanga 68 67 67,50 1,428 96.390 Keila 42 35 36,03 2,110 76.020 Steinbítur 57 44 47,13 4,886 230.278 Tindaskata 29 29 29,00 0,049 1.421 Skötuselur 250 230 233,91 0,087 20.350 Lúða 625 360 534,58 0,307 164.115 Skarkoli 85 50 68,40 1,446 98.910 Grásleppa 15 15 15,00 0,037 555 Rauðrhagi 130 130 130,00 0,081 10.530 Undirm.þorskur 70 68 68,07 5,472 372.496 Undirm.ýsa 50 50 50,00 ‘ 0,049 2.450 Steinb/hlýri 47 47 47,00 0,100 4.700 Samtals 53,66 67,609 3.627.924 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 123 73 94,49 27,818 2.628.658 Ýsa 136 69 127,35 8,166 1.039.910 Koli 70 69 69,50 0,085 5.949 Hlýri 60 60 60,00 0,031 1.860 Langa 76 61 64,79 0,170 11.046 Karfi 21 11 17,52 0,046 806 Steinbítur 60 60 60,00 2,643 158.580 Undirm.þorskur 83 66 77,94 4,100 2.628.658 Lúða 410 101 279,36 0,169 47.323 Keila 36 20 35,82 0,782 28.012 Hrogn 180 130 174,85 0,150 26.315 Blandað 37 37 37,00 0,162 5.994 Samtals 95,96 44,325 4.253.528 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur (sl.) 124 96 105,33 0,900 94.800 Þorskur (ósl.) 115 72 96,90 30,792 2.983.600 Ýsa (sl.) 115 112 112,24 0,380 42.650 Ýsa (ósl.) 125 103 121,38 5,602 679.979 Steinþftur (sl.) 53 53 53,00 0,098 5.194 Lúða 600 465 522,42 0,132 68.960 Undirmálsfisk. (sl.) 67 67 67,00 0,446 29.882 Ufsi (ósl) 40 40 40,00 0,500 20.000 Karfi (ósl.) 20 20 20,00 0,023 460 Langa (ósl.) 53 ' 53 53,00 0,314 16.642 Keila (ósl.) 31 31 31,00 0,723 22.413 Steinbítur(ósL) 53 53 53,00 1,041 55.173 Tindaskata (ósl.) 8 8 8,00 0,224 1.792 Hlýri (ósl.) 15 15 15,00 0,015 225 Sandkoli (ósl.) 15 15 15,00 0,680 10.200 Undirm.þ. (ósl.) 63 62 62,39 5,189 323.746 Undirmá.ýsa (ósl.) 62 62 62,00 0,010 620 Samtals 91,21 45,113 4.114.850 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (sl.) 127 127 127,00 0,527 66.929 Þorskur(ósL) 105 82 91,67 5,406 495.571 Ýsa (sl.) 102 102 102,00 0,033 3.366 Ýsa (ósl.) 131 86 118,32 0,955 112.991 Karfi 63 36 63,00 0,390 24.539 Keila 43 43 43,00 0,229 9.826 Langa 80 80 80,00 0,400 32.000 Lúða 430 320 408 0,020 8.160 Skata 90 90 90,00 0,005 450 Skarkoli 70 70 70,00 0,018 1.260 Skötuselur 215 215 215,00 . 0,011 2.258 Lýsa 70 43 67,45 0,424 28.600 Steinbítur 92 60 81,14 0,028 2.272 Ufsi (ósl.) 42 42 42,00 3,552 149.163 Tindabikkja 5 5 5,00 0,039 195 Rauðmagi 140 140 140,00 0,004 490 Undirmálsfiskur 87 87 87,00 0,651 56.637 Samtals 78,39 12,690 994.706 FISKMARKAÐUR VESTMANNEYJA hf. Þorskur (sl.) 131 92 124,54 18,856 2.348.263 Ufsi (sl.) 54 52 53 2,388 126.568 Karfi 30 30 30,00 0,172 5.160 Lúða (sl.) 360 360 360,00 0,030 10.800 Hrogn 147 125 144.69 0,436 63.085 Samtals 116,71 21,882 2.553.876 Leikfélag Reykjavíkur: Síðustu sýningar á tveimur verkum LEIKFÉLAG Reykjavíkur býður 50% afslátt af miðaverði á síð- ustu sýningar á Ruglinu eftir Johann Nestroy og Ljón í síðbux- um eftir Björn Th. Björnsson sem sýndar eru á stóra sviði Borgar- leikhússins. LJón í síðbuxum var frumsýnt í lok október á liðnu ári og hefur verið sýnt nær fjörtíu sinnum við góðar undirtektir áhorfenda og Kristniboðs- vika í Keflavík KRISTNIBOÐSVIKA verður haldin 16.-23. febrúar í húsi KFUM og K í Hátúni 36 í Kefla- vík. Samkomurnar verða hvert kvöld og hefjast þer kl. 20.30. Standa þær yfir í u.þ.b. klukku- stund hver. A samkounum verður starf Kristniboðssambandsins í Eþíópíu og Kenýu kynnt í máli og myndum. Hugvekja og stutt ávarp verður einnig á hverri samkomu auk al- menns söngs. Ungt fólk úr Keflavík og starfsmenn Kristniboðssam- bandsins munu annast flesta dag- skrárliðina. Samkomuvikur þessar eru árlegur viðburður og haldnar í samstarfí við kristniboðsfélögin og KFUM og K í Keflavík. (Ur fréttatilkynningu) ■ STJÓRN BSRB mótmælir handahófskenndum efnahagsráð- stöfunum ríkisstjórnarinnar sem leitt hafa til fjöldauppsagna starfs- fólks og víða valdið ófremdará- standi einkum á heilbrigðisstofnun- um. Með aðgerðum sínum er ríkis- stjórnin í heild völd af því að fólk hrekst úr verðmætaskapandi störf- um, og geta einstakir ráðherrar ekki skotið sér undan ábyrgð í þeim efnum. Stjórn BSRB bendir á að nauðsynlegt sé a finna því fólki störf sem nú er að missa vinnuna. Virk vinnumiðlun þarf að koma til, og verði henni ætlað að skoða þörf þeirra stofnana fyrir viðbótarmann- skap sem hvað verst hafa verið í stakk búnir til að sinna sínu hlut- verki undanfarin ár sökum mann- eklu og fjársveltis. Stjórn BSRB krefst þess að þegar verið snúið af braut hins flata niðurskurðar í vel- ferðarkerfinu sem einkum refsar þeim stofnunum og starfsfólki sem þegar hefur sýnt ráðdeild og að- haldssemi í rekstri. (Fréttatilkynning) — ♦ ♦ ♦------------ ■ FUNDUR Starfsmannafélags Kópavogs skorar á valdsmenn ríkis og sveitarfélaga að ganga nú þegar til samninga við opinbera starfs- menn. Fundurinn minnir á að valds- menn þjóðarinnar bera alla ábyrgð á því ástandi í efnhags- og atvinnumál- um þjóðarinnar, sem þeir lýsa svo fjálglega í fjölmiðlum. Launafólk hefur lagt á sig miklar fórnir með þjóðarsáttarsamningum til að stuðla að jafnvægi, stöðugleika í atvinnu- málum og hjöðnun verðbólgu og hef- ur fyllilega staðið við sitt. Valdsmenn þjóðarinnar hafa hinsvegar sýnt ábyrgðarleysi með því að hækka og viðhalda ofurvöxtum, með því að skella skuld á fortíðina og með því að láta launafólk gjalda hennar og draga mánuðum saman að setjast að samningaborði. Við „lok“ þjóðar- sáttar 31. ágúst sl. átti launafólk inni réttlátar og sanngjamar samningsbundnar, kröfur um leið- réttingu á kjörum sínum. Siðferðileg- ur og hagfræðilegur réttur þess er í dag miklu meiri, eða sem nemur þeim auknu álögum, sem valdsmenn ríkis og sveitarfélaga hafa lagt á. Fréttatilkynning FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA GÁMASOLUR I Bretlandi 10.-14. febrúar 1992 Þorskur Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð (kr.) (kr.) (kr.) 190,99 Magn (lestir) 61,887 Heildar- verð (kr.) 11.820.056 Ýsa 187,99 95,053 17.869.274 Ufsi 84,50 3,748 316.699 Karfi 99,60 9,996 995.680 Koli 163,88 104,848 17.182.284 Grálúða 141,90 7,200 1.021.779 Blandað 125,70 67,924 8.538.220 Samtals 164,67 350.660 57.743.992 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 10.-14. febrúar. Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð Magn (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) Þorskur 135,31 2,968 Heildar- verð (kr.) 301.585 Ufsi 87,66 4,213 369.307 Karfi 111,85 415,252 46.444.941 Grálúða 179,25 1,155 207.030 Blandað 46,12 18,070 833.410 Samtals 109,26 441.654 48.256.276 Selt var úr Viðey RE 6, í Bremerhaven 10. febrúar, Skafta SK 3 í Bremerhav- en 12. febrúar og Drangey SK 1 í Bremerhaven 13. febrúar. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 5. desember - 13. febrúar, dollarar hvert tonn POTU ELDSN EYTI 225- 190,0/ 188,0 150 125 -H---1---1----1---1---1----1---1---1---1—r 6.D 13. 20. 27. 3.J 10. 17. 24. 31. 7.F Helgi Björnsson og Margrét Helga Jónsdóttir í hlutverkum sínum í leikritinu Ljón í síðbuxum. gagnrýnenda. Ásdís Skúladóttir leikstýrir en leikmynd og búninga annaðist Hlín Gunnarsdóttir. Síð- ustu þijár sýningar á Ljóninu eru laugardagskvöldið 15. febrúar og föstudaginn 21. febrúar. Með helstu hlutverk fara Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Helgi Bjömsson, Árni Pétur Guðjónsson og Þórey Sigþórs- dóttir, Sigurður Karlsson og Guð- mundur Olafsson. Ruglið eftir Johann Nestroy var frumsýnt 12. janúar. Þýðingu og íslenska gerð annaðist Þrándur Thoroddsen en leikstjóri er Guð- mundur Ólafsson. Leikmynd gerði Steinþór Sigurðsson og búninga Sigrún Úlfarsdóttir. Með helstu hlutverk fara Þorteinn Gunnarsson, Kristján Franklín Magnús, Ellert A. Ingimundarson, Eggert Þorleifs- son, Sigrún Edda Björnsdóttir og Kjartan Bjargmundsson. Síðustu sýningar á Ruglinu eru föstudaginn 14. febrúar, sunnudaginn 16. febrú- ar og laugardaginn 22. febrúar. Skáldakynning’ Fé- lags eldri borgara SKÁLDAKYNNING fer fram í Risinu á Hverfisgötu næstu þriðju- daga kl. 15-17. Flutt verða erindi um skáldin og leikarar eða aðrir upplesarara lesa úr verkum þeirra. Þriðjudaginn 18. febrúar nk. ræðir Hjörtur Pálsson cand.mag. um Jón Helgason, 25. febrúar fjall- ar Sigurbjöm Einarsson biskup um Hallgrím Pétursson, 3. mars talar Þorleifur Hauksson cand.mag. um Guðmund Böðvarsson og 10. mars kynnir Þórarinn Guðnason læknir verk Jóhannesar úr Kötlum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.