Morgunblaðið - 15.02.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.02.1992, Blaðsíða 45
;ffM'íH'-ri ,p.f '■ niðA:í8VPíB30M MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992 45 URSLIT Handknattleikur Self oss - Grótta 27:29 Gangur leiksins: 2:2, 4:4, 6:6, 9:7, 12:9, 14:11, 15:12. 16:16, 17:18, 18:23, 22:23, 24:25, 25:27, 27:29. Mörk Selfoss: Einar Gunnar Sigurðs- son 11, Gústaf Bjamason 5, Jón Þórir Jónsson 4, Sigurður Sveinsson 3/1, Sigutjón Bjarnason 2, Einar Guð- mundsson 1, Kjartan Gunnarsson 1. Varin skot: Gísli Felix Bjarnason 15 (þar af 5 til mótheija). Utaf: 8 mínútur. Mörk Gróttu: Guðmundur Albertsson 10, Stefán Arnarsson 6, Páll Björnsson 4, Svafar Magnússon 3, Gunnar Gísla- son 3, Friðleifur Friðleifsson 2, Jón Örvar Kristinsson 1. Varin skot: Alexander Revine 12 (þar af 6 til mótheija). Útaf: 6 mínútur. Ahorfendur: 400. Dómarar: Mortén Hagenstuen og Ole JÖrstad frá Noregi. Þeir stóðu sig mjög vel og höfðu góða stjóm á leikn- um. Grótta hafði sigur á Selfossi Ovænt úrslit urðu í gærkvöldi er Grótta sigraði Selfoss 29:27. „Við höfum spilað vel að undanfömu og nú uppskerum við eftir því. Það eru mjög erfiðir leikir fram- undan en við mun- um reyna að komast ofar í deild- inni,“ sagði Stefán Arnarsson, leik- maður og annar þjálfari Gróttuliðs- ins. Selfoss byijaði leikinn mun betur og náði fljótlega þriggja marka mun. Sá munur hélst út hálfleikinn — Helgi Sigurðsson skirfar Um helgina Badminton Undanúrslit í Evrópukeppni lands- liða, 3. deild, verður kl. 10 í dag í ÍFR-húsinu við Hátún og úrslit kl. Í6. ■Flugleiðamótið fer fram í ÍFR-hús- inu á morgun kl. 9. Undanúrslit verða kl. 14. 28 karlar og 16 konur taka þátt í mótinu. Handknattleikur Tveir leikir verða í dag í 1. deild karla kl. 16.30, Stjaman - Valur og KA - ÍBV. Á morgun verða þrír leik- ir. Kl. 17 leika FH - Víkingur og kl. 20 UBK - HK og Haukar - Fram. Körfuknattleikur Tveir leikir verða leiknir í 8-liða úr- slitum bikarkeppni karla annað kvöld kl. 20. Keflavík - Njarðvík og KR - Grindavík. Frjálsíþróttir Meistaramót 14 ára og yngri fer fram í dag og morgun. Keppni í Baldurshaga í Laugardal hefst kl. 9.30 báða dagana og einnig verður keppt í Kaplakrika I Hafnarfirði kl. 15 í dag. ■Meistaramót íslands í fjölþraut innanhúss fer fram samhliða un- hlingamótinu. Keppni hefst kl. 15.00 I Kaplakrika í dag og á morgun kl. 10.50 í Baldurshaga. Fimleikar Unglingamót FRÍ verður haldið I dag kl. 11 I íþróttahúsinu Digranesi. 160 ungmenni taka þátt í mótinu. Á morgun verður 'meistaramót í fim- leikastiganum og hefst keppni kl. 11. Guttamót fyrir yngri keppendur í piltaflokki hefst kl. 13.30. Skíði Fyrtu bikarmót SKÍ í alpagreinum og göngu á þessu ári fer fram á Ísafírði uin helgina. . Golf Púttklúbbur Suðumesja gengst fyrir opnu púttmóti fyrir konur í púttsaln- um í Röst í Keflavík kl. 20 á mánu- daginn. Keila íslandsmót unglinga verður í dag. Keppt verður kl. 11.30 f Keilulandi, kl. 15 í Keilubæ og kl. 17 f Keiluhöll- inni. Laugardagsmót Öskjuhlíðar og Lærlinga verður í kvöld kl. 20. íþróttirfatlaðra íslandsmót fatlaðra innanhúss verð- ur á sunnudaginn. Keppt verður i Baldurshaga I Reykjavík kl. 9.30-12 og Austurbergi, Breiðholti, kl 13.30- 16.30. Morgunblaðið/KGA Kjartan Briem, sem dvelst í Danmörku, er hér í leik gegn jersey í gær. og var staðan 15:12 fyrir Selfoss í hálfleik. Gróttumenn komu ákveðn- ir til leiks í síðari hálfleik og eftir tíu mínútur höfðu þeir komist yfir, 18:17. Það virtist sem Selfyssingar misstu móðinn við mótlætið og Grótta hélt áfram að auka við for- skotið. Þeir náðu mest fímm marka forskoti en Selfoss minnkaði þó muninn niður í tvö mörk undir lokin. Bestur í liði Gróttu var Guðmund- ur Albertsson auk þess sem Alex- ander Revine varði vel í markinu. Einar Gunnar var atkvæðamestur í liði Selfoss með 11 mörk. Jón Þórir Jónsson stóð sig ágætlega og Gísli Felix varði mjög vel, alls 15 skot. Fj. leikja U J T Mörk Stig FH 20 17 2 1 568: 459 36 VÍKINGUR 19 15 2 2 488: 420 32 SELFOSS 18 10 1 7 485: 463 21 KA 18 9 3 6 446: 431 21 STJARNAN 19 9 1 9 473: 442 19 HAUKAR 19 7 4 8 470: 468 18 FRAM 19 7 4 8 441: 471 18 ÍBV 17 7 2 8 454: 446 16 VALUR 18 5 5 8 430: 436 15 GRÓTTA 20 5 4 11 410: 479 14 HK 19 3 2 14 421: 465 8 UBK 18 2 2 14 327: 433 6 2. DEILD KARLA: Armann - Þór..................22:29 Körfuknattleikur Þór-UMFT 88:110 íþróttahöllin á Akureyri, Japis-deildin í körfuknattleik, föstudagur 14. febrúar: Gangur leiksins: 8:3, 22:17, 34:29, 44:47. 50:63, 54:79, 68:95, 76:103, 88:110. Stig Þór: Guðmundur Bjömsson 20, Joe Harge 15, Konráð Óskarsson 12, Jóhann Sigurðsson 12, Bjöm Sveinsson 10, Högni Friðriksson 10, Helgi Jóhannesson 4, Birgir Öm Birgisson 2. Stig UMFT: Valur Ingimundarson 32, ívan Jónas 25, Pétur Guðmunsson 19, Haraldur Leifsson 19, Einar Einarsson 8, Ingi Þór Rúnarsson 4, Kristinn Baldvinsson 2. Dómarar: Kristinn óskarsson og Einar Þ. Skarphéðinsson, sem dæmdu ágætlega. Áhorfendur: Um 250. Þór réði ekki við pressuvörn Tindastóls TTinastóll gerði góða ferð til Akur- ■ eyrar, þar sem þeir lögu Þórs- ara að velli, 88:110. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik, ReynirB. en Tindastólsmenn Einksson komu sterkir til leiks s nar í seinni hálfleik og setti pressuvörn þeirra Þórsara út af laginu. Valur Ingimundarson, ívan Jónas, Pétur Guðmundsson og Haraldur Leifsson fóru á kostum og áður en Þórsarar vissu af voru Tindastólsmenn búnir að ná 25 stiga forskoti og var eftir- leikurinn auðveldur fyrir þá, sem beijast við KR-inga um sæti í úrsli- takeppninni. UMFN - Haukar 92:90 íþróttahúsið I Njarðvík, Japisdeildin, föstu- daginn 14. febrúar 1992. Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 5:5, 11:5, 25:13, 29:28, 35:32, 49:40, 56:47, 56:55, 72:61 78:72, 78:79, 88:83, 91:85, 92:90. Stig UMFN: Rondey Robinson 25, Friðrik Ragnarsson 19, Teitur Örlygsson 18, Sturla Örlygsson 11, ísak Tómasson 6, Kristinn Einarsson 6, Jóhannes Kristbjörnsson 4, Ástþór Ingason 3. Stig Hauka: John Rhodes 33, Jón Arnar Ingvarsson 23, ívar Ásgrímsson 15, Pétur Ingvarsson 5, Henning Henningsson 4, Reynir Kristjánsson 4, Jón Örn Guðmunds- son 3, Tryggvi Jónsson 3. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Bergur Steingrímsson. Áhorfendur: Um 200. skrifarfrá Keflavík Naumur sigur Njarðvík- inga á Haukum Njarðvíkingar unnu nauman sig- ur á Haukum frá Hafnarfirði í „Ljónagryfjunni" í Njarðvík í gær- ■■mi kvöldi og gátu eftir Bjöm atvikum kallast Blöndal ' heppnir að standa uppi sem sigurveg- arar í lokin. Munur- inn varð aðeins 2 stig, 92:90 en síðustu mínúturnar léku Haukar án sinna tveggja bestu manna sem voru farnir af leikvelli með 5 villur. Njarðvíkingar réðu lengstum ferðinni í fyrri hálfleik, en í þeim síðari sneru Haukar tafiinu við þeim tókst að jafna og komast yfir þegar sjö mín. voru til leiksloka. Munaði þar mestu um stórleik þeirra Jóns Arnars Ingvarsson og John Rhodes en þeir urðu báðir að fara af leikvelli með 5 villur á lokamínútunum og trúlega hefðu úrslitin orðið önnur ef þeirra hefði notið við allan tímann. Þegar rúmar tvær mínútur voru eftir var staðan 92:90 og það sem eftir lifði leiktímans fengu bæði nokkur tækifæri til að skora en tókst ekki. „Menn voru einfald- lega með hugann við bikarleikinn gegn Keflavík á sunnudagskvöldið (annað kvöld) og ég átti allt eins von á að við myndum tapa þessum leik. Með sigri hefðu Haukarnir eygt von á að komast í úrslita keppnina og höfðu því allt að vinna. „Ég er því eftir atvikum ánægður með að fá bæði stiginn þó svo að við hefðum ekki sýnt nein glans- leik,“ sagði Friðrik Rúnarsson þjálf— ari Njarðvíkinga. „Við vorum miklu betri en þeir í siðari hálfleik og það var þvi sárt að tapa. Við vorum óheppnir að missa sterkustu menn ina útaf í lokinn og eins fannst mér það orka tvímælis að dæma tvígrip á okkar mann á lokasekúndunum, án þess að ég ætli að fara að kenna dómurunum um tapið,“ sagði Ólaf- ur Rafnsson þjálfari Hauka. Bestir í liðið UMFN voru Rondey Robin son, Friðrik Ragnarsson og Teitur Örlygsson, en eins og áður sagði hjá Haukum þeir Jón Arnar og John Rhodes. HANDKNATTLEIKUR Finnur fingurbrotinn Cnn einn leikmanna 1. deildarliðs Vals í handknattleik virðist nú ™ vera að heltast úr lestinni. Finnur Jóhannsson braut þumalfingur hægri handar á æfíngu á mánudaginn og þarf að láta skera í fingur- inn til að laga brotið. Finnur sagðist í gær búast við að verða M í einar 5-6 vikur. „Ég var sprautaður fyrir leikinn gegn FH og fann ekkert fyrir hend- inni og ég ætla að reyna að leika í vörninni á laugardaginn [í dag] gegn Stjörnunni. Ef það gengur upp reyni ég að þrauka út tímabilið, en ef ekki gæti ég oiðið frá í 5-6 vikur,“ sagði Finnur í gær. A sjúkralista Vals eru því nú eftirtaldir leikmenn: Brynjar Harðar- son, Ingi Rafn Jónsson, Júlíus Gunnarsson, Finnur Jóhannsson og Jakob Sigurðsson, fyrirliði, sem reyndar er farinn að spreyta sig með B-liði Vals og verður væntanlega með í bikarúrslitaleiknum gegn FH 22. þessa mánaðar. BIKARKEPPNIN: Leikui- í 8-liða úi-slitum bikarkeppni kvenna: ÍS - Keflavík...............52:82 Borðtennis EM landsliða í borðtennis Leikið í Evrópukeppni landsliða, 3. deild, í íþróttahúsi ÍFR við Hátún í gær. Úrslit uiðu þessi: 1. RIÐILL: írland - ísland...................7:0 ■Sigur frlands var ekki eins auðveldur og tölumar segja til um. Leikmenn islenska iiðsins veittu írum hai-ða keppni og töpuð- ust flestir ieikir naumt. Malta-Jersey......................5:2 Írland-Maita......................7:0 ísland - Jersey...................7:0 írland - Jersey...................7:0 Ísland-Malta......................4:3 2. RIÐILL: Grikkland - Liechtensetin.........7:0 Kýpur - Guemsey..............:...7:0 Grikkland - Kýpur.................7:0 Liechtenstein - Guernsey..........6:1 Guemsey - Grikkland...............0:7 Liechtenstein - Kýpur.............2:5 ■fsland leikur gegn Grikklandi í undanúr- slitum í dag kl. 10 og írland leikur gegn Kýpur. Nokkur ljóst er að írland og Grikk- land leika til úrslita og Island og Kýpur um þriðja sætið, en þar á ísland að eiga góða möguleika. FRJALSAR Heimsmet | arlena Ottey frá Jamaíka setti heimsmet í 60 m hlaupi kvenna innanhúss á móti í Madrid í gærkvöldi. Hún hljóp á 6,96 sek, en átti sjálf gamla metið - sjö sek. slétt- ar, ásamt Nellie Fiere-Cooman frá Hollandi. Irina Privalova frá Samveldi sjálf- stæðra lýðvelda hljóp á 6,97 sek., sem er nýtt Evrópumet. Andre Cason frá Bandaríkjun.ij^ setti nýtt met í 60 m hlaupi karia? móti í Gent í Belgíu í gærkvöldi. Hann hljóp á 6,41 sek., sem fjórðu hundruðustu úr sek. betri tími en hann átti sjálfur. KNATTSPYRNA Ágúst í Þrótt R. Agúst Hauksson, fyrrum leik- maður með Þrótti Rvk. og^ Fram í knattspymu, sem hefur véfii-1 í Noregi undanfarin ár, hefur gengið til liðs við Þrótt Rvk. Ágúst lék síð- ast með Rosendal í Noregi. Úrslit um deildarmeistaratitil og þátttökurétt í I.H.F. Evrópukeppninni í m.fl. karia í handboita FH - VIKINGVR í Kaplakrika sunnudaginn ló. febrúarkl. 17.00 NÚ VERÐUR SLEGIST! Tryggið ykkur miða í forsölu í Kaplakrika og Víkinni í dag, laugardag, kl. 10.00- 16.00 og á morgun, sunnudag, frá kl. 14.00. Trúbadorinn Valdimar Þ. Valdimarsson spilar og syngur í hálfleik. áá h/f | FJtSTEIGNJk 0G SKIPASAU Reykjavikurvegi 72 — Hafnarfirði — S. 54511 AUGNSYN GLERAUGNAVERSLUN Reykjavlkurvegi 62 - Simi 54789 222 Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.