Morgunblaðið - 16.02.1992, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992
C 5
Hótelið við Bláa lónið. Morgunblaðið/Frimann Ólafsson
Grindavík:
Hvíldarpakki boð-
inn við Bláa lónið
m
ÍSLENSK
VERSLUN
Stofnfundur
Flutningakauparáðs
ÍSLENSK VERSLUN (Bílgreinasambandið, Félag íslenskra stórkaupmanna og Kaup-
mannasamtök íslands) efnir til fundar um stofnun íslensks Flutningakauparáðs. Fund-
urinn verður haldinn þriðjudaginn 18. febrúar kl. 16.00 í Húsi verslunarinnar á 6. hæð
í fundrasal ÍSLENSKRAR VERSLUNAR.
Flutningakauparáð eru starfandi í öllum löndum Evrópu og reyndar víða um heim.
Þessi ráð starfa að sameiginlegum hagsmunum flutningakaupenda og eru í raun eins-
konar neytendafélög þeirra sem þurfa að eiga mikil viðskipti við flutningsaðila.
Meðal mála sem Flutningakauparáðið mun láta sig varða eru: Sjóflutningar, landflutn-
ingar, loftflutningar, hafnarmál, þ.m.t. flughafnir, póst- og fjarskipaflutningar, vöru-
flæði, -stjórnun og -hagræðing.
Dagskrá: 1. Avarp: Birgir R. Jónsson, formaður
ÍSLENSKRAR VERSLUNAR.
2. Samþykktir Flutningakauparáðs kynntar og
bornar undir atkvæði.
Gnndavík.
HELSTU viðskiptavinir hótelsins við Bláa lónið í Grindavík hafa
verið erlendar flugáhafnir eða erlendir ferðamenn á ferð um land-
ið. Þórður Stefánsson hótelstjóri hefur áhuga á að landsmenn kynn-
ist lækningarmætti lónsins og geti sótt sér kyrrð og ró í rólegu og
notalegu umhverfi.
„Ég býð upp á ákveðinn hvfldar-
pakka sem er afsláttarverð á her-
bergjum ásamt því að innifalið er
í leigunni ótakmarkaður aðgangur
að Bláa lóninu og fólk fær afslátt
af mat á veitingastaðnum við Bláa
lónið sem er hér við hliðina. Hér á
staðnum er síðan boðið upp á vatns-
nudd og ljósaböð ásamt nuddi hjá
lærðum nuddara. Við vonumst til
að fólk noti tækifærið og kynni sér
staðinn og því sem gerir hann svona
sérstakan í augum útlendinga. Ég
reyndi áður að ná til íslendinga
með því að auglýsa staðinn upp en
gekk ekki sem skyldi en ætla að
reyna aftur.
Bláa lónið hefur öðlast þann sess
í augum útlendinga að það er talið
með þegar Gullfoss og Geysir eru
nefndir þegar talað er um merka
staði hér á landi. Þetta vil ég kynna
íslendingum og ég efast ekki um
að menn munu hrífast. Hér í kring
eru einnig góðar gönguleiðir og
margir merkir staðir í hrauninu sem
vert er að skoða. íslendingar hafa
dálítið gleymt þessu svæði hér í
kring en ég man eftir því að hér á
árum áður voru þessar leiðir famar
meira.
Þessi hvíldarpakki er mjög hent-
ugur fyrir hjón sem vilja hafa það
náðugt upp í stærri hópa sem vilja
koma og hér er aðstaða fyrir fundi
af smærri gerðinni og húsaskipan
hér er þannig að hægt er að hittast
í rými milli húsanna sem mynda
hótelið án þess að valda truflun
annarsstaðar. Ég vænti þess að
þetta ýti undir fólk að kynnast
staðnum hér og komist að því hver
sérstaða þess er og kannski ekki
síst að komast að því hvað útlend-
ingar sjá við þennan stað, ég er
viss um hann veldur ekki vonbrigð-
um,“ sagði Þórður að lokum.
Y/-y|v-"r rjy
O VlJtY IJJrí
Námið er hnitmiðað og sérhannað með þarfír atvinnulífs-
ins í huga. Markmið námsins er að útskrifa nemendur
með víðtæka þekkingu á bókhaldi, ásamt hagnýtri þekk-
ingu á sviði verslunarréttar.
Námsgreinar:
★ Hlutverk bókhalds, bókhaldslög
★ Bókhaldsæfingar og reikningsskil
★ Verslunarreikningur
★ Launabókhald
★ Virðisaukaskattur
★ Raunhæft verkefní
- afstemmíngar og uppgjör
★ Tölvubókhald
★ Réttarform fyrirtækja
★ Samningagerð
★ Viðskiptabréf, ábyrgðír, fyrning skulda.
Ef þú vilt auka þekkingu þína á bókhaldi, styrkja stöðu
þína á vinnumarkaðinum, vera fullfær um að annast bók-
hald fyrirtækja eða starfa sjálfstætt, þá er þetta nám
fyrir þig.
Viðskiptaskólinn býður uppá litla hópa, (hámark 9) - ein-
ungis reynda leiðbeinendur - bæði dag- og kvöldskóla -
sveigjanleg greiðslukjör.
Grunnnámskeið byrjar 2. mars
Bókhalds- og rekstrarnámið byrjar 6. mars.
Viðskiptaskólinn
Skólavörðustíg28, Reykjavík sími 624162.
3. Stjórnarkjör.
4. Ákvörðun árgjalda.
5. Önnur mál.
Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum ÍSLENSKRAR VERSLUNAR. íslensk verslun
hvetur félagsmenn sína til að mæta á fundinn og taka þátt í stofnun félagsins.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma: 678910, 687811 og 681550.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
- kvöldskóli
Innritun: Sími 91-682900 - Þórdís.
Staður: Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Tími: Mánud.-föstud. kl. 17.30-22.00.
Dagskrá:
Kl. 20.00-22.00 Heimsókn á Alþingi. Starfshætt-
ir Alþingis og meðferð þingmála:
Geir H. Haarde, formaður þing-
flokksins og Gústaf Níelsson, fram-
“ ori þingflokksins.
Mánudagur 2. mars:
Kl. 17.30-19.00 Sjónvarpsþjálfun: Björn G.
Björnsson, kvikmyndagerðarmað-
Mánudagur 24. febrúar
Kl. 17.30 Skólasetning: Bessí Jóhannsdóttir,
formaður skólanefndar.
Kl. 17.50-19.30 Ræðumennska: tstjsli Blöndal,
markaðsstjóri.
Kl. 20.00-22.00 Saga stjórnmálaflokkanna: Sig-
urður Líndal, prófessor.
Þriðjudagur 25. febrúar:
Kl. 17.30-19.00 Skipulag -
stæðisflokksins: Þriðjudagur 3. mars:
Kjartan Gunnarsson, framkvæmda- Kl. 17.30-19.00 Fjölmiðlaþróun og breytingar
Kl. 19.30-22.00 Ræðumennska og fundasköp:^^»^« ^agnvart stjórnmálaflokkun-
G'sl' B'ondal, markaðsstjon. k| ,9.30.20.30 Heilbrigðis- og tryggingamál:
Miðvikudagur 26. febrúar: Lára Margrét Ragnarsdóttir, alþing-
Kl. 17.30-19.00 ísland á alþjóðavettvangi: ismaður.
Björn Bjarnason, alþingismaður. Kl. 20.30-22.00 Útgáfustarf, greina- og frétta
Mvndataka Stiórnmálaskót- skrif: Þórunn Gestsdóttir. ritstióri.
Kl. 19.30-19.50 Myndataka Stjórnmálaskól-
ans.
Kl. 19.50-21.00 Sjálfstæðisstefnan:
Friðrik Sophusson, fjármálaráð-
herra.
Kl. 21.00-22.00 Sjálfstæðisflokkurinn í dag:
Hannes H. Gissurarson, lektor í
stjórnmálafræði.
Fimmtudagur 27. febrúar:
Kl. 17.30-22.00 Ræðumennska og sjónvarps-
þjálfun: Gisli Blöndal, markaðs-
stjóri og Björn G. Björnsson, kvik-
mynda gerðarmaður.
Föstudagur 28. febrúar:
Kl. 17.30-19.00 Stjórnskipan og stjórnsýsla:
Sólveig Pétursdóttir,
lögfræðingur.
skrif: Þórunn Gestsdóttir, ritstjóri.
Miðvikudagur 4. mars:
Kl. 17.00-19.00 Heimsókn í fundarsal borgar-
stjórnar - hlutverk borgar-
stjórnar: Markús Örn Antonsson,
borgarstjóri.
Kl. 19.30-21.00 Sveitarstjórnarmál: Ingimundur
Sigurpálsson, bæjarstjóri i
Garðabæ.
Kl. 21.00-22.00 Umhverfismál: Tómas Ingi Olrich,
alþingismaður og varaformaður
umhverfisnefndar Alþingis.
Fimmtudagur 5. mars:
Kl. 17.30-19.00 Sjálfstæðisflokkurinn - pall-
borðsumræður.
Kl. 19.00-21.00 Skólaslit.