Morgunblaðið - 16.02.1992, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. FEBRUAR 1992
C 13
Skammtfrá
höfuðstaðnum
en þó mitt í
auðninni er
Litla kaffistof-
hrafnaþing fyrir utan húsið. Einn
hrafnanna gerðist meira segja svo
frakkur að gogga á dymar. En ég
hef alltaf haft gaman af dýrum og
ákvað að gefa hröfnunum. Þeir eru
tveir sem koma hingað og fljúga svo
fallega fyrir mig, ekki síður glæsi-
lega en svifflugurnar niður á Sand-
skeiði. Ásbjöm er hrifnari af smáfugl-
unum svo að við gefum þeim einnig,
höfum ekki orðið vör við annað en
að hrafnamir láti þá alveg í friði.“
an, vin fyrir
kaffiþyrsta
ferðalanga
Dýrgripir á veggjum
Á veggjunum kennir ýmissa grasa
en merkastar hljóta þó að teljast
þijár litlar myndir eftir Kjarval.
Maður skyldi ætla að það byði hætt-
unni heim að hafa þvílíka dýrgripi á
veggjunum, enda var einni þeirra
Þau kunnu því illa að sitja auðum höndu og keyptu því Litlu kaffistof-
una. En nú segjast þau vera á leið út úr rekstrinum, ætla ekki að
verða ellidauð við þjóðveginn í Svínahrauninu.
/
stt — hornsófar — borðstofuhúsgögn
— stakir stólar — sófaborð —
hiilusamstæður — stakir sófar
ARMULA 8. SIMI 812275
(ATSALA
„Við þorum ekki að hugsa þá hugsun til enda, hvað gerst hefði ef ekki
væri þessi staður," segja þeir Reynir og Ingólfur úr malarnáminu fyrir
ofan Litlu kaffistofuna. Eiga þá við umferðina í misjöfnu veðri en bæta
því við að innlit í kaffi og smáspjall sé alveg nauðsynlegt í upphafi vinnu-
dags. Þeir vinna að jafnaði tveir í malamáminu og segja nauðsynlegt
að vita af kaffistofunni í nágrenninu, ekki síst þegar veðrið versnar.
kring. Meira að segja veðrið lýtur
öðmm lögmálum en í bænum, það
skiptir iðulega við Lögbergsbrekku.
Það em því ekki síður öryggissjón-
armið sem ráða staðsetingu kaffi-
stofunnar. En þrátt fyrir að tugir
manna stöðvi þar vatnslausir,
bensínslausir eða með slitna viftu-
reim, eftir umferðaróhöpp og vegna
ófærðar, hefur þeim Ásbimi og
Helgu reynst erfitt að fá aðstoð við
að byggja staðinn upp. Ásbjöm seg-
ist sannfærður um að gmndvöllur
sé þjónustu fyrir bifreiðaeigendur og
því nauðsyn að stækka við kaffistof-
una. „0g ekki er hætta á að byggð
myndist í kring um kaffistofuna,
ekki á þessum stað.“
Þegar Ásbjöm og Helga tóku við
rekstrinum var kaffístofan opin end-
rum og eins, og eina vatnið sem var
,að hafa á jámtönkum og því ekki
drykkjarhæft. Og svo vora það
hrafnarnir. „Við furðuðum okkur á
því hversu mikið rasl væri alltaf hér
fyrir utan. Bak við kaffístofuna stóð
aflóga frystikista og í henni gamalt
ískex. Á hveijum morgni var kistan
opin og búið að dreifa kexinu um
allt. Við settum því kexið í poka og
fylltum í gatið sem var á kistunni.
Um nóttina vöknuðum við upp við
þessi óskaplegu læti, heljarinnar
stolið fyrir rúmu ári. Hún skilaði sér
þó til eigandanna þegar þjófurinn
reyndi að koma henni í verð. Nú
hafa þau Helga og Ásbjöm gripið
til varúðarráðstafana, ef ekki vill
betur til, segist Helga munu grípa
til kjöthamarsins. Og upp fór myndin
að nýju, „ég ætla ekki að láta í minni
pokann fyrir svona löguðu og loka
mig og eigur mínar inni. Hvar eiga
þessar myndir annars staðar heima
en uppi á veggjum þar sem fólk fær
þeirra notið?“ segir Helga.
„Æjá,“ dæsir hún, „hún dóttir mín
sendi mér fyrir skömmu norn í brúðu-
líki og sagði að svona kerlingar eins
og við mægður, sem era sífellt að
brölta eitthvað og rifa kjaft, hefðu
bara verð brenndar á báli fyrr á öid-
um.
En nú er okkar hlutverki að ljúka.
Við erum búin að koma fótunum
undir reksturinn hér og gera Litlu
kaffistofuna að vetrarstað. Og þó að
Skíðaskálinn verði að veitingastað,
er áfram rúm fyrir áningarstað hér,
það er hreinlega nauðsynlegt. En við
ætlum okkur ekki að verða ellidauð
hér, ef vel á að vera þarf fleira fólk
í þennan rekstur. Við eigum eftir að
sakna þessa staðar, frelsins og víð-
áttunnar, og svo er óvíða fegurra
um að litast þegar sólin sest.“
MARKADURINN
Félag ísl. bókaútgefenda