Morgunblaðið - 16.02.1992, Side 16

Morgunblaðið - 16.02.1992, Side 16
iSlENStA AUClfJINCASTOFAN HF. 16 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992 Stórí BOKAMARKAÐURINN 1992 FAXAFEN110 Magnaóasti bókamarkaóur allra tíma SÍÐASTA OPNUNAR- HELfil ALDREI BETRI AÐSTAÐA ALDREI FLEIRI BÆKUR íslenskar bækur, erlendar bækur, spil og leikir, geisladiskar og snældur. NU LÆKKUM VIÐ 30.000 EINTÖK UM HELMING FRÁ FYRRA VERÐI Opið laugardag og sunnudag kl.10-18 VIÐ ERUM HÉR Eymundsson STOFNSETT 1872 Sveítur sitjandi kráka en fljúgandi fær!!! __________Brids______________ Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsfélag V estur-Húnvetninga, Hvammstanga Aðalsveitakeppni félagsins hófst 14. janúar með þátttöku 5 sveita en í einni sveitinni eru spilarar sem byrjuðu að læra brids í haust og hafa staðið sig mjög vel, þeir fá 50 impa í forgjöf í 24 spila leikjum. Og eru komnir með 31 stig eftir fyrri umferð. En efst er sveit Orðtaks, sveitaforingi er Sigurð- ur Þorvaldsson, aðrir spilarar í sveit- inni Guðmundur Haukur Sigurðsson, Eggert Karlsson og Steingrímur Steinþórsson með 85 stig. Sveit: Karls Sigurðssonar 75 Arnar Guðjónssonar 69 Halldórs Sigfússonar 31 Elíasar Ingimarssonar 27 Bridsfélag Reykjavíkur Miklar sviptingar eru í barometern- um. Lokið er 20 umferðum af 47 og er staða efstu para nú þessi: Sigtryggur Sigurðsson - Bragi Hauksson 300 BjömEysteinsson-MagnúsOlafsson 300 HermannLárusson-ÓlafurLárusson 248 Sigurður Siguijónsson - Júlíus Snorrason 230 Hjördís Eyþórsdóttir - Ásmundur Pálsson 203 Ómar Jónsson - Guðni Sigurbjamason 199 Jón Ingi Bjömsson - Karl Logason 178 Þrösturlngimarsson - Ragnar Jónsson 140 Guðlaugur R. Jóhannsson - Örn Amþórsson 116 Hrannar Erlingsson - Eirikur Hjaltason 114 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Sverrir Ármannsson - Aðalsteinn Jörgensen 141 Guðlaugur R. Jóhannsson - Örn Amþórsson 130 Erla Siguijónsdóttir - Kristjana Steingrimsd. 97 OmarJónsson-GuðniSigurbjamason 97 Sigtryggur Sigurðsson—Bragi Hauksson 90 Sigurður Sigurjónsson—Júlíus Snorrason 87 SævinBjamason-RagnarBjömsson 86 Keppnisstjóri er Agnar Jörgensson og reiknimeistari Kristján Hauksson. Bridsfélag Breiðholts Sveit Óskars Sigurðssonar sigraði í sveitakeppninni félagsins. Með hon- um í sveitinni spiluðu Gísli Steingríms- son, Anna Þóra Jónsdóttir og Ragnar Hermannsson. Úrslit urðu þessi: Óskar Sigurðsson 148 Hlíðakjör 138 Einar Hafsteinsson 111 Rafteikning 110 Rakarasveitin 91 Einnig var spilaður stuttur Butler. Efst urðu eftirtalin pör: Gunnar Bragi Kjartansson - Þorsteinn Berg 40 Ingi Agnarsson - Haraldur Þ. Gunnlaugsso'n 31 mgvar Ingvarsson-GuðjónSigutjónsson 27 Næsta þriðjudag verður spilaður eins kvöids tvímenningur, en annan þriðjudag hefst Butler-tvímenningur. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30. Ailir velkomnir. Frá Skagfirðingum Metþátttaka er hjá Skagfirðingum í aðaltvímenningskeppni deildarinnar, sem hófst sl. þriðjudag. 32 pör mættu til leiks og eru spiluð 6 spil milli para, allir við alla. Eftir 1. kvöldið, er staða efstu para: LámsHermannsson-ðskarKarlsson 114 Guðlaugur Sveinsson - Magnús Sverrisson 90 GunnarValgeirsson-HöskuldurGunnarsson 89 Hjálmar S. Páisson - Sveinn Þorvaldsson 76 Alfreð Alfreðsson - Bjöm Þorvaldsson 58 Helgi HermannSson - Kjartan Jóhannsson 51 AgnarÖmArason-GunnarÞórJónsson 50 JeanJensen-LeifurJóhannesson 36 Spilamennsku verður framhaldið næsta þriðjudag. Bridsfélag Akureyrar Anton Haraldsson og Pétur Guð- jónsson sigruðu með miklum yfirburð- um í Akureyrarmótinu í tvímenningi, sem lauk sl. þriðjudag. •Keppnin um annað og þriðja sætið var mun jafnari en þó fór svo að lok- um að Hermann Tómasson og Ásgeir Stefánsson höfnuðu í öðru sæti en þeir Öm Einarsson og Hörður Stein- bergsson í því þriðja. Alls mættu 24 pör til leiks og voru spilaðar 23 um- ferðir með Barometer-fyrirkomulagi, þ.e. allir spiluðu á sömu spil í hverri umferð. Lokastaðan í mótinu varð þessi: Anton Haraldsson - Pétur Guðjónsson 387 HermannTómasson-ÁsgeirStefánsson 115 ÖmEinarsson-HörðurSteinbergsson 106 PállPálsson-ÞórarinnB.Jónsson 103 JakobKristinsson-StefánRagnarsson 98 GísliPálsson-ÁrniAmsteinsson 84 Skúli Skúlason - Stefán G. Stefánsson 48 Símon Gunnarsson - Hermann Huijbens 44 Jón Sverrisson - Kristján Guðjónsson 23 Grettir Frímannsson - Soffía Guðmundsdóttir 19 Næstkomandi þriðjudag hefst ein- mennings- og firmakeppni og stendur yfír þrjú spilakvöld. (Þó ekki spilað 3 þriðjudaga í röð). Álit spilafólk er hvatt til að mæta í Hamri á þriðju- dag. Spilamennskan hefst kl. 19.30, spilafólk mæti aðeins fyrr. Bridsdeild Hún- vetningafélagsins Þegar 8 umferðir eru eftir í sveita- keppninni hefur sveit Ólafs Ingvars- sonar tekið forystu með 206 stig. Næstu sveitir eru: Sveit: Magnúsar Sverrisson 198 Guðlaugs Nielsen 192 Loga Péturssonar 169 Valdimars Jóhannssonar 163 Bridsfélag Breiðholts Hjördís Eyþórsdóttir og Ljósbrá Baldursdóttir skora grimmt í Baro- metemum og eru í forystu eftir 26 umferðir. Staðan er nú þessi: Hjördís Eyþórsdóttir - Ljósbrá Baldursdóttir 372 Óli Bjöm Gunnarsson - Valdimar Elíasson 351 Hallgrímur Hallgrímss. - Sveinn Sigurgeirsson313 GylfiGíslason-KjartanÁsmundsson 287 Kristófer Magnússon - Albert Þorsteinsson 268 Óskar Karlsson - Bjöm Amarson 232 EysteinnEinarsson-JónStefánsson 184 Magnús Torfason - Sigtryggur Sigurðsson 169 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 153 Sævin Bjarnason - Guðjón Sigurðsson 150 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Hjördís Eyþórsdóttir - Ljósbrá Baldursdóttir 146 Ragnheiður Nielsen - Sigurður Ólafsson 125 DröfnGuðmundsdóttir-ÁsgeirÁsbjömsson 119 PállBergsson-ÞrösturBergmann 118 Hallgrimur Hallgrimss. - Sveinn Sigurgeirsson 90 Sigvaldi Þorsteinsson - Ingibjörg Halldórsdóttir 65 útsöludagar eftir í Spörtu T.d.: Gallar frá kr. 990,- Skór frá kr. 390,- Adidas Hallen Nr. 39 til 47 Verð kr. 1.990,- (áður kr. 3.750,-). Adidas Richfield Hlaupa- og gönguskór. Nr. 40 til 46 Verð kr. 2.990,- (áður kr. 5.990,-). Annað t.d. Skíðasamfestingar nr. 120-176. Verð kr. 4.990,- (áður kr. 7.995,-). Stuttbuxur frá kr.200,- Leðurskautar kr. 1.990,- Sundbolir frá kr. 100,- til kr. 990,- allar stærðir. Félagstreyjur kr. 990,-. Gervigrasskór, T. bolir, skíðahúfur, skíðalúffur, fótboltar kr. 990,- golfskór kr. 2.990,- 10% afsláttur aí nýjum vörum Við rúllum boltanum til þín, nú er tækifærið til þess að gera góð kaup. Póstsendum Laugavegi 49, sími 12024. ....að dómi forsíðustúlkunnar okkar, Cindy Crawford, þekktustu fyr- ir- sætu heims. Sumarlistinn frá 3 SUISSES er fyrir alla, einnig þá sem ekki skilja frönsku. Honum fylgja nefnilega einfaldar íslenskar leiðbeiningar. | Dugi þær ekki er bara að reyna ágætu símaþjónustuna okkar. Hringdu strax í síma 91-642100 og pantaðu eintak. Listinn fæst einnig í eftirtöidum bókaverslunum: Kilju, Miðbæ, Háaleitisbraut, Reykjavík Bókabúð Grönfeldts, Borgarnesi Eddu, Hafnarstræti 100, Akureyri QQQUIQ Krlunesi 7, Pósthólf 213, 212 Garóabær,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.