Morgunblaðið - 16.02.1992, Síða 19
seet kaÚhhidj .ar HUOAairwuB «AMUAHT8RAgW«WÍ/faM œaAMmmm.
MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992
□
C 19
STRIÐSMYND HAFNAÐ
egar Twentieth Century Fox kvik-
myndaverið í Hollywood sendi nýja
mynd sína, „Shining Through" með Micha-
el Douglas og Melanie Griffith í aðalhlut-
verkum, til að taka þátt í kvikmyndahátíð-
inni í Berlín höfðu yfirmenn þess ekki
Douglas og Griffith í „Shining Through".
ástæðu til annars en henni yrði vel tekið.
En annað kom í ljós. Myndinni var alfarið
hafnað af framkvæmdastjórn hátíðarinn-
ar.
„Shining Through“ er njósnasaga úr
seinni heimsstyijöldinni og margir segja
að þeir í Berlín hafí ekki viljað hana vegna
hinnar fjarska neikvæðu myndar sem hún
dregur upp af nasistum. Leikstjóri og
handritshöfundur hennar, David Seltzer,
segir að myndinni hafí verið hafnað vegna
„sögulegrar ónákvæmni" eins og t.d. þeirr-
ar að rangt er farið með nafn á landa-
mærabæ í Sviss. „Ég held að þeim sé
mikið í mun að gleyma þessu tímabili,"
segir Seltzer.
Formaður kvikmyndahátíðarinnar,
Werner Gondolf, er á öðru máli. „Hver sem
vill getur séð að við sýnum mikið af mynd-
um um stríðið og nasistana," segir hann.
„Það er engin pólitík í spilinu á kvikmynda-
hátíðinni í Berlín.“
ÍNýjasta mynd Charlie
Sheens, er gerði mikið grín
að flugskólahetjunum í
gamanmyndinni Flugásar,
sem sýnd er í Sambíóunum,
heitir „Fixing the
Shadows". Handritið er
eftir Larry Ferguson, sem
skrifaði handritið að Leit-
inni að Rauðum október,
en hann mun einnig leik-
stýra.
MEinn fremsti leikstjóri
Bandaríkjanna er Bari-y
Levinson en nýjasta mynd
hans er Bugsy með Warr-
en Beatty. Levinson hefur
gert samning um eina mynd
enn og heitir sú „Toys“ og
er með Robin Williams í
aðalhlutverki.
■ Breski leikarinn Albert
Finney, sem fór svo glæsi-
lega með hlutverk hóteleig-
andans í Græna mannin-
um í ríkissjónvarpinu, hefur
tekið að sér hlutverk vestur
í Hollywood í mynd sem
heitir „Rich in Love“. í
henni leikur Jill Clayburgh
eiginkonu sem flytur að
heiman en Finney er hús-
bóndinn sem situr eftir með
sárt ennið. Aðrir leikarar
eru Kyle MacLachlan,
Suzy Amis, Ethan
Hawke, Alfre Wood-
ard og Piper Laurie.
Leikstjóri er sá ástr-
alski Bruce Beres-
ford, handritshöfund-
ur er Alfed Uhry og
framleiðandi Lili Fini
Zanuck en það er þríeyk-
ið á bak við þá ágætu
mynd Ekið með Daisy.
27.000 HAFA
SÉÐFLUGÁSA
Alls hafa nú um 27.000
manns séð gaman-
myndina Flugása með
Charlie Sheen í Sambíóun-
um, að sögn Árna Samúels-
sonar bíóeiganda.
Þá hafa um 20.000 séð
gamanmyndina Kroppa-
skipti, um 14.000 manns
hafa séð gamanmyndina
Curly Sue, um 10.000
manns hafa séð spennu-
myndina Svikráð um 7.000
gamanmyndina Peninga
annarra og um 5.000 manns
spennugamanmyndina
Warshawski.
Frumsýningardágur á
JFK eftir Oliver Stone er
áætlaður hjá Sambíóunum
þann 20. febrúar, en
gær var haldin sérstök
sýning á myndinni
fyrir ráðherra, þingmenn og
blaðamenn í Bíóhöllinni.
Hasarmyndin Síðasti skát-
inn eða „The Last Boy Sco-
ut“ með Bruce Willis og
Damon Wayans var frum-
sýnd í Sambíóunum í vik-
unni, en næstu myndir
verða spennumyndin
„Kuffs“ með Christian Slat-
er, „Meeting Venus“ með
Glenn Close og gaman-
myndin „Father of the
Bride“ með Steve Martin.
Og svo verður spennumynd-
in „Cape Fear“ frumsýnd í
Bíóborginni þann 12. mars
en hún verður einnig frum-
sýnd í Laugar-
ásbíói.
Bruce Willis og Damon Wayans í Síðasta skátanum.
Franskir Coen-bræður; úr
j,DIVA“
ARATUG-
ARIIMS?
Margir minnast eflaust
frönsku myndarinn-
ar „Diva“ eftir Jean-Jaques
Beinex frá 1982. Nú hafa
Frakkar tveir gert mynd
sem kölluð hefur verið
„Diva“ tíunda áratugarins,
en hún heitir „Delicatess-
en“ og er eftir þá Marc
Caro og Jean-Pierre Jeun-
et.
Það er mynd gerð í
teiknimynda- eða hasar-
blaðastíl, eins ogmargar
fleiri, og segir frá fólki í
hungursneyð sem tekur að
snæða nágranna sína. Að-
alpersónan, sem er næst á
matseðlinum, bjargar sínu
beikoni með því að ganga
í andspymuhöp grænmeti-
sæta.
Umhverfí myndarinnar
ku hrollvekjukennt mjög
og drungalegt en Jeunet
fékk hugmyndina að henni
þegar hann leigði l'yrir ofan
myndinni „Delicatessen".
slátrara. Myndin þykir
full af hryllilegum sýn-
um, myndrænum húmor
og sjúklegum líka, en
Frakkarnir segjast eiga
margt sameiginlegt með
þeim Joel og Ethan Coen
í Bandaríkjunum.
KVIKMYNDIR
Var þad mafían f
r ljb v
Nýjasta mynd Propaganda Films, fyrirtækis Sigurjóns
Sighvatssonar í Los Angeles, heitir Ruby. Hún hefur
þegar vakið deilur í kjölfar myndar Olivers Stones um
Kennedymorðið, þótt hún verði ekki frumsýnd vestra
fyrr en í næsta mánuði. Ruby fjallar enda líka um
morðið á forsetanum en frá sjónarhóli Jacks Rubys,
morðingja Lee Harvey Oswalds. Hún tengir morðið við
mafiuna.
Stone sjálfur er sérstak-
lega uppsigað við maf-
íukenninguna sem sett er
fram í Ruby. Hann segir
hana notaða til að breiða
yfir sann-
leikann, en
sjálfur tel-
ur Stone
að CLA og
hernaðar-
yfirvöld
hafí staðið
að baki
Kennedy-
eftir Arnald
Indriðason
morðinu. 1 myndinni um
Ruby, sem Danny Aiello
leikur, kemur fram að maf-
íuforingjar, sem hjálpuðu til
við að snúa forsetakosning-
unum 1960 Kennedy í vil,
en reiddust þegar hann virti
þá að vettugi, hafi viljað
hefna sín á honum. í mynd
Stones, JFK, skipuðu sam-
særismenn fyrir um morðið
á Oswald til að þagga niður
i honum. í Ruby er samsæri
í gangi en jafnframt sýnt að
Ruby hafi skotið Oswald af
persónulegum ástæðum.
Leikstjóri myndarinnar er
sá breski John Mackenzie,
sem áður gerði sakamála-
myndina „The Long Good
Friday“, en kærustu Ruby
leikur Sherilyn Fenn úr þátt-
unum um Tvídranga. Sigur-
jón segir myndina kosta um
700 milljónir króna. „Ruby
dýrkaði Kennedy," segir
leikstjórinn Mackenzie og
handritshöfundurinn, Step-
hen Davis, segir að fólk, sem
þekkti Ruby, hafi lýst honum
sem draumóramanni er hefði
Annað samsaeri; Danny Aiello í hlutverki
Rubys og Sherilyn Fenn, sem kærasta hans í
mynd Propaganda Films.
varla getað tekið þátt í neinu
samsæri þótt hann hefði vel
getað verið vitni að því.
Stone þvertekur ekki fyrir
að mafíukenningin í Ruby
eigi við rök að styðjast en
tekur fram að mafían hefði
aldrei getað komið morðinu
í kring ein og sér. Kennedy-
morðið var svo vel skipulagt
og framkvæmt. „Við höfum
aldrei orðið vitni að slíkum
vinnubrögðum hjá mafí-
unni,“ segir hann.
En það er ekki bara í
Ruby sem mafíunni er kennt
um. Dagblaðið New York
Post tengdi morðið við mafí-
ósan Jimmy Hoffa í nýlegri
grein og í skjölum sem ekki
hafa verið birt almenningi
er talið að fram komi tengsl
á milli morðsins og mafíunn-
ar. Stone hristir bara haus-
inn og segir að mafían hafí
ekki einn tíunda af þeim
völdum sem almenningi er
talin trú um að hún hafi.
„Hættan er sú að þegar
stjórnvöld neyðast loks til
að taka samsæriskenning-
una trúanlega, hengja þau
sig utan í mafíuna. Ég er
viss um að það verður út-
koman,“ segir Stone.
Enn ein Kennedymynd er
í farvatninu, gerð eftir bók-
inni „Libra“ svo umræðunni
um samsæriskenningar
vestra virðist hvergi nærri
lokið.
í BÍÓ
Tngaió eftir Ásdísi
X Thoroddsen minnir á
að konur hafa verið tals-
vert áberandi í íslenskri
kvikmyndagerð frá upp-
hafí. Róska er frumkvöð-
ull kvenna í bíómynda-
gerð en þegar leið á kvik-
myndavorið tóku aðrar
við, fyrst Kristín Jóhann-
esdóttir með sitt persónu-
lega höfundarverk, Á
hjara veraldar, árið 1983,
og seinna sama ár nafna
hennar Pálsdóttir, sem
leikstýrði Skilaboðum til
Söndru. Eftir það bættust
í hópinn Þórhildur Þor-
leifsdóttir með Stellu í
orlofi og Guðný Halldórs-
dóttir með Kristnihald
undir Jökli.
Einhver mesta kvenna-
mynd sem gerð hefur
verið bæði hér og sjálf-
sagt annars staðar er
Stella í orlofi. Þórhildur
leikstýrði, Guðný skrifaði
handritið, Ingibjörg Bri
em framleiddi og klippari
var Krístin Pálsdóttir auk
þess sem Edda Björgvins-
dóttir fór með aðalhlut-
verkið.