Morgunblaðið - 16.02.1992, Side 23

Morgunblaðið - 16.02.1992, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖLK f FRÉVtUM ^ s' $ CPfT*’fRV’DflC'l'! SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992 D o<?. C 23 BÍLDUDALUR Leikskóla- börn með danssýningn Danskennsla fór fram í félagsheimilinu Baldurshaga fyrir nokkru og notuðu börn og unglingar tækifærið til að læra létt spor í tilefni hækkandi sólar. Danskennslan stóð yfir í fáeina daga og í lokin var haldiri danssýning fyrir foreldrana og tókst vel til eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, þar sem leik- skólaböm stíga dans ásamt dans- kennurum. - R.Schmidt. Morgunblaðið/Róbert Schmidt AFMÆLI SVFH vígir félagsheimili Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar vígði nýverið nýtt félagsheimili og til að fjármagna það voru seldar eignir félagsins í Lækjargötu og bústaður við Skorradalsvatn. Sigurður Bergsson sagði í tölu við vígsluna, að þetta væri í tilefni af 40 ára afmæli félagsins og húsnæðið nýja myndi verða mikil lyftistöng fyrir starfsemi þess. Sigurður sagði enn fremur í ræðustúf sínum, að framan af hefði allt stjórnunar- og úthlut- Sigurður Bergsson les upp úr gjafaskjali frá nokkrum velunn- urum félagsins. unarstarf á vegum Stangaveiðifélags Hafnafjarðar farið fram á heimilum stjórnarmanna og síð- an í leiguhúsnæði. Þá þakkaði hann þeim Hans Ólasyni, Árna Reykdal, Guðmundi Siguijóns- syni og Þórði Þorðar- syni fyrir að hafa hannað og smíðað bar og blómaskilvegg í félagsheimil- inu, og gefið síðan félaginu vinn- una í afmælisgjöf. Fjölmenni var við vígslu hús- næðisins, m.a. Grettir Gunnlaugs- son formaður Landssamtaka stangaveiðifélaga. Afhenti Gunnar síðan Stanga- veiðifélagi Hafnafjarðar veglega gjöf frá Landsamtökum Stanga- veiðifélaga og hrópaði svo þrefalt húrra fyrir Stangaveiðifélagi Hafnaíjarðar. Morgunblaðið/gb Grettir Gunnlaugs- son hrópar þrefalt húrra... i I i i i i Hvað er mikilvægast ðegar þií velur þér ferð? Hvítar stimdur á sólríkasta stað Spánar Benidorm! frá kl:13 -16 sjáumst! Ferðaskrifstofa Reykjavíkur Aðalstræti 16, sími 62 14 90

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.