Morgunblaðið - 16.02.1992, Side 24
24 Cr>
MORGUNBLAÐIÐ MYIMDASOGUR SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. aprfl) **
í fyrstu ertu sár yfír einhveiju
sem gerst hefur nýlega í vinn-
unni, en svo líturðu á málið frá
nýju sjónarhomi og þá taka
híutimir á sig nýtt og vingjam-
legra yfirbragð.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Þú leggur metnað þinn í að
koma sem mestu í verk í dag.
Upplýsingar sem þú færð vísa
í gagnstæðar áttir. Farðu var-
lega í fjármálum þínum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Þú ættir að láta maka þinn
hafa forgang í dag. Þið gætuð
farið í stutta skemmtiferð sam-
an eða bmgðið ykkur á róman-
tískan uppáhaldsstað.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HS8
Þó að þú byijir daginn með
miklum krafti og dugnaði er
stutt í letina um þessar mund-
ir. Gættu að mataræði þínu.
Ljón
(23. júli - 22. ágúst)
<ef
Það er ekki heppilegt fyrir þig
að kaupa inn í dag, en þú ætt-
ir að bregða þér í útivistarferð
með fjölskyldunni. Þú nýtur
einstaklega góðs samfélags við
maka þinn um þessar mundir.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Nú er lag fyrir þig að Ijúka
ýmsu sem þú átt ógert heima
fyrir, en það er ekki heppilegt
fyrir þig að fá gesti. Þú ert
hikandi við að fara á manna-
mót í kvöld.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Reyndu að gefa þér tíma til
að sinna skapandi verkefnum
í dag. Einhver í fjölskyldunni
getur ekki farið með í útivistar-
ferð.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember) HfS
Þó að það sé heppilegt fyrir
þig að kaupa inn í dag kanntu
að eiga í erfiðleikum með að
ákveða hvað kaupa skal. Ef þú
ert á ferðalagi geturðu orðið
fyrir töfum.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Komdu fram og tjáðu skoðanir
þínar. Þú mættir endurskoða
stefnuna í peningamálunum.
Það er ekki viturlegt að spara
eyrinn en kasta krónunni.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Taktu það ekki sem sjálfsagðan
hlut að þínir nánustu séu ævin-
lega á sömu eða svipaðri skoð-
un og þú. Þú átt í innri baráttu
núna og kannt að margskipta
um skoðun áður en þú ákveður
þig endanlega.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þér gengur frábærlega í fé-
lagsstarfi í dag, en verður samt
að gæta þess að fara ekki of-
fari á þeim vettvangi. Varð-
veittu leyndarmál sem einhver
trúir þér fyrir.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Farðu að öllu með gát í við-
skiptum sem þú átt hlut að um
þessar mundir. Það er ekkert
við það að athuga þótt þú sért
ófús að blanda þér í annarra
manna vandræði.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dægradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
GRETTIR
FERDINAND
SMÁFÓLK
MY PARENT5 ARE PRIVIN6
ME CRAZY, CHARLE51THEV
WANT ME TO BE PERFECT..
Foreldrar mínir eru að gera
mig brjálaða, Kalli! Þau vilja
að ég sé fullkomin.
THEVWANTMET0 6ET
5TRAIGHT A'5 IN 5CH00L,
AMP P 0 EVERYTHIN6 PERFECT!
l’M CRACKIN6 UP, CHARLE5..
1 SHOULD^T EVEN BEÍI P0N T
HEREJ'M 5UPP05EP J KN0W
TO 5E REAP/N6 ( UJHAT
"IVANHOE" ÍT0 5AV..
Þau vilja að ég fái eintóm „A“
í skólanum og geri allt villu-
laust! Ég er að fara yfir um,
Kalli.
Ég ætti ekki einu Ég veit ei
sinni að vera hvað segja
hérna, ég á að vera skal.
að lesa „Ivanhoe".
KEEP TALKING
IaJHILE I REAP
TH/5 LA5T
CHAPTER..
Haltu áfram að
tala á meðan ég er
að lesa þennan síð-
asta kafla.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Hvernig átti maður að sjá
þetta fyrir,“ hugsaði suður þeg-
ar makker hans lagði upp heldur
óskemmtilegan blindan. „Ætli 4
spaðar vinnist?" hélt hann áfram
í huganum, enda nokkuð viss
um að engin von væri á 3 grönd-
um. Ert þú sammála?
Austur gefur; allir á hættu.
Norður
♦ KDG84
¥3
♦ ÁD53
♦ 862
Suður
♦ 105
¥ K96
♦ KG1084
♦ ÁD7
Vestur Norður Austur Suður
— — 1 lauf 1 tígull
Pass 1 spaði Pass 1 grand
Pass 3 tíglar Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Vestur hittir á hjarta út og
austur lætur gosann. Er ástæða
til að gefa þessu nokkra hugsun?
Laufsvíningin heppnast senni-
lega, en það er ekki nema 8.
slagurinn. Og ekki á vömin í
vandræðum með að henda í
fímm tígla. Nei, eina vonin er
lega af þessu tagi:
Norður
♦ KDG84
¥3
♦ ÁD53
♦ 862
Vestur
4763 iiiin
¥ D108752 || ||
♦ 96
♦ 54
Austur
♦ Á92
¥ ÁG4
♦ 72
♦ KG1093
Suður
♦ 105
¥ K96
♦ KG1084
♦ ÁD7
Austur var klókur að láta
hjartagosann duga, því annars
er vandalaust að dúkka hjartað
og ijúfa sambandið í litnum. En
þetta bragð hans ætti ekki að
heppnast, því hann á ekki opnun
án þess að halda á hjartaás.
Suður ætti því að dúkka hik-
iaust.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Melody Amber atskákmótinu
í Mónakó, sem nú stendur yfir,
kom þessi staða upp í viðureign
þeirra Júdit Polgar (2.500), og
Bent Larsen (2.525), sem hafði
svart og átti leik. Júdit lék síðast
17. Bc3 - b4?
17. — Rd3! (Fórnar mikilvægu
peði) 18. Bxe7 — Rxf4+, 19. Ke3
— Bxe5! (Betra en að þráskáka
til jafnteflis með: 19. — Rg2+,
20. Ke2 - Rf4+) 20. Bxd8+ -
Hxd8 (Aðalhótun svarts er nú 21.
— Hd3, 22. Ke4 — Kd6 og sí ðan
23. — f5 mát. Júdit verður því
að gefa skiptamuninn til baka)
21. Rf3 - Bxal, 22. Hxal -
Re6 og svartur á peði meira og
unnið endatafl. Larsen fór þó svo
illa að ráði sínu að hann lék af
sér heilum hrók í gjörunninni
stöðu í tímahraki. Þegar þetta
geysiöfluga atskákmót í Mónakó
var hálfnað var staðan þessi: 1.
Anand 8 v. af 88 mögulegum, 2.
Fvantsjúk 7'h v., 3.-4. Karpov
og Ljubojevic 6'h v
Jafnvel hér heimahefur atskák-
in rutt sér til rúms. Úrslitaeinvíg-
ið um íslandsmeistaratitilinn í
atskák verður háð í sjónvarpssal
I dag í beinni útsendingu.