Morgunblaðið - 16.02.1992, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 16.02.1992, Qupperneq 26
-26- C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992 INGALÓ Sími 16500 Laugavegi 94 Leikendur: Sólveig Arnarsdóttir, Haraldur Hallgrimsson, Ingvar Sigurðsson, Þorlákur Kristins- son, Eggert Þorleifsson, Björn Karlsson, Magnús Ólafsson. Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. - Miðaverð kr. 700. BILUNÍBEINNI ÚTSENDINGU * + * Pressan + **+ Bíólínan ★ ★ ★1/z HK DV ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. Sýnd kl. 6.40 og 9. Bönnuð i. 14 ára. FRUMSYNIR SPENNU-TRYLLIRINN UKAMSHLUTAR ÞegarBob fékk ágræddan nýjan handlegg... Sýnd kl. 5.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. WÍ&lHbN'SORO KEGARDING Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Bönnuð i. 12 ára. Sýnd 5.10 og 7.10, Fáar sýningar eftir. TVOFALTLIF VERÓNIKU Pað er störkostlegt hvað læknavísindin geta. En hvað gerist þegar hönd af morðóðum manni er grædd á ósköp venjulegan mann og fer siðan að ráðskast með hann? ■ \ m cauni: ■*-%. Ihe® fj, DOUBLE LIFE'íj of veronika + ATH.uSUM ATRIÐI í MYNDINNI ERU EKKI FYRIR VIÐKVÆMT FÓLK Leikstjóri: Erik Red. Aðalhlutverk: Jeff Fahey, Brad Dourif. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7.05 og 11.05. Fáar sýningar eftir. • Sýndkl. 7.10. Fáar sýningar eftir. UARNASÝNINGAR KL. 3. - MIÐAVERÐ KR. 200 TARSAN OG BLÁA STYTTAN FERÐIIU TIL MELÓNÍU BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir Næsta vetur munu börn í Þykkvabæ fá kennslu í nýjum grunnskóla sem nú er verið að gera fokheldan. Þykkvibær: Grunnskólinn fokheldur Hellu. UNNIÐ er af fullum krafti við byggingu nýs grunn- skóla í Þykkvabæ. Verkinu miðar vel áfram og áætlan- ir standast og mun byggingin verða gerð fokhcld nú á næstu dögum. Ráðgert er að verkinu verði lokið 1. ágúst nk. og að húsið verði þá fullgert og tilbúið til notkunar. Að sögn Páls Guðbrands- sonar oddvita í Djúpár- hreppi var orðin brýn þörf á að fá nýtt skólahús fyrir hreppinn, kennsla hafi hing- að til farið fram í samkomu- húsinu en.það var byggt 1936 og stenst ekki lengur nútímakröfur um abúnað barna og starfsfólks. Um 20 börn á aidrinum 6-12 ára munu njóta kennslu í nýja húsinu en þeim eldri verður áfram ekið í skóla á Hellu. Páll segir töluverða grósku vera í barneignum í hreppnum um þessar mund- ir og nú séu um 18 böm á leikskólaaldri. Áhugi er meðal íbúa á að koma á fót leikskóla á staðnum og aug- lýst hefur verið eftir fóstru og starfsfólki en engin um- sókn borist. Að sögn oddvit- ans þykir það skjóta skökku við þar sem töluvert at- vinnuleysi er í hreppnum. íbúum í Djúpárhreppi hefur fækkað nokkuð á undanförnum árum en skv. mannfjöldatölum Hagstofu íslands voru 1. des. sl. 233 íbúar í hreppnum en hafa flestir verið 306 á árum virkjanaframkvæmda í sýsl- unni. - A.H. FRUMSYNIR SPENNU-TRYLLINN LÍKAMSHLUTAR Þegar Bob fékk ágræddan nýjan handlegg ••• fékk hann miklu, miklu meira en hann átti von á OHUGNANLEG SPENNA SEM HELDUR ÞÉR í HEUARGREIPUM ALLAN TÍMANN! ATH.: SUM ATRIÐI í MYNDINNI ERU EKKI FYRIR VIÐKVÆMT FÓLK Leikstjóri: Erik Red. Aðalhlutverk: Jeff Fahey, Brad Dourif. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.