Morgunblaðið - 16.02.1992, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 16.02.1992, Qupperneq 27
'1 mórgöSSla&ið' MtíiíMöbáí Te'. feérúá'r'i 992 Cf°27 tm STÓRA SVIÐIÐ: IKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren I dag kl. 14 uppselt Sun. 23. feb. kl. 17 upps. og í dag kl. 17. uppselt. Lau. 29. feb. kl. 14 upps. Lau. 22. feb. kl. 14 upps. Sun. 1. mars kl. 17 upps. Sun. 23. feb. kl. 14 upps. Aukasýning mið. 19. feb. kl. 17 og mið. 26. feb. kl. 17. Rómeó og Júlía eftir William Shakespeare Fös. 21. feb. kl. 20. Fá sæti laus. Lau. 29. feb. kl. 20. H inrnes er sl én eftir Paul Osborn Lau. 22. feb. kl. 20, fá sæti laus. Fim. 27. feb. kl. 20. Síðasta sýning. eftir David Henry Hwang Fim. 20. feb. kl. 20. Síðasta sýning LITLA SVIÐIÐ: KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Þri. kl. 20.30 uppselt Uppselt er á allar sýningar út febrúarmánuð. Ekki er hægt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning hefst. Miöar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella scldir öðrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Sýn. í kvöld kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á allar sýningar út febrúar. Sýningin hefst kl. 20.30 og er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt aó hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aö sýningu sýningardagana. Auk þess er tekiö viö pöntun- um í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. STUDENTALEIKHUSIÐ sýnir í Tjarnarbæ: Hinn eini sanni Seppi - morðgáta - eftir Tom Stopparc 9. sýn. í kvöld kl. 21. 10. sýn. þri. 18. febrúar kl. 21. 11. sýn. fim. 20. feb. kl. 21. Fáar sýningar eftir. Miðapantanir f síma 11322 og miðasala í Tjarnarbæ frá kl. 19 sýningardaga. • 'blóð hinnar syeltandi stéttar eftir Sam Shepard Sýn. í kvöld kl. 20.30. Sýnt er í Holinu, Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði. M STJÓRN Foreldrafé- lags grunnskólans í Borg- arnesi mótmælir þeirri ákvörðun ríkisstjórnar og meirihluta Alþingis að skerða fjárveitingar til grunnskóla fyrir árið 1992. Fjárveitingar til grunnskóla hérlendis eru minni en tíðk- ast í flestum þeim löndum sem við viljum bera okkur saman við og enn eigum við langt í land að hafa lokið uppbyggingu skólakerfisins okkar. Enn höfum við ekki einsetinn skóla, lítill hluti ís- lenskra skólabarna fær skólamáltíðir, skólatími hef- ur verið skorinn niður sein- ustu áratugi og nemenda- fjöldi er of mikill í bekkjum til þess að hægt sé að sinna þörfum allra barna. Því telj- um við það óskynsamlegt að láta menntastefnu þjóðarinn- ar til næstu ára stjórnast af tímabundnum hagsveiflum. Við eigum frekar að horfast til framtíðar og hafa það í huga að þær þjóðir sem hafa varið mestum fjármunum til skólamála eru þær þjóðir sem búa við mestu hagsæld og þjóðartekjur.Við megum ekki gleyma því að í skólun- um er framtíðin mótuð og ef við búum ekki vel að börn- um okkar mun það koma niður á framtíðarkynslóðum. Við hvetjum t.il þess að síð- ustu ákvarðanir í málefnum grunnskóla verði endurskoð- aðar og áfram verði haldið á þeirri braut sem mótuð hefur verið seinustu ár og áratugi. (Fréttatilkynniiig) LEIKBRUÐULAND ríkirkjuvegi 11 laugard. og sunnud. kl. 15 "Vönduð og bráðskemmtiieg" (Súsanna, \lbl.) "Stór álangi fyrir leikbrúðulistina í landinu" (Auður, D\r). - Pantanir í s. 622920 ATH! Ekki hægl að hleypa inn eftir að sýning hefst. Skl inm v FYRIR ALLA! SH0RT DANNY GL0VER Einhvers staðar í Mexíkó hetur föDur og tík stúlka harfið. Aöeins einn maðnr getur tunðið hana. Þrí miður sendu þeir tri. «19» utevtasfecnv sia»ps,t«. Frábær gamanmynd, sem tók inn 17 mill)ón dollara fyrstu 3 vikurnar í USA sl. sumar. Martin Short (Three Amigos) og Danny Clover (Lethal Weapon 2) fara með aðalhlutverkin. Þeim er falið að finna stúlku sem hvarf í Mexíkó. Short vegna þess að hann er óheppnasti maður í heimi, en Clover sem einkaspæjari. Handrit: Weingrod og Harrris (Kindergarden Cop). Leikstjóri: Nadia Tass (Malcolm). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. GLÆPAGENGIÐ Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BARTOMK Gullpálmamyndin frá Cannes 1992. ★ ★ * 'A SV Mbl. Sýnd íC-sal kl. 6.55, 9 og 11.10. Bönnuðinnan12 ára. Fjölskyldubíó - Miðaverð kr. 250 Tilboð á poppi, kóki og Freyju-rís. SALUR-A PRAKKARINN2 Frábær gamanmynd fyrir alla. Sýnd kl. 3 í A-sal. Sýnd kl. 5 í C-sal. SALUR-B FÍFILLÍVILLTA VESTRINU Fráhær teikni- mynd frá Steven Spielberg Sýnd kl. 3. SALUR-C HUNDAHEPPNI Frábær gaman- mynd fyrir þau eldri. Sýnd kl. 3. ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir Guiseppe Verdi 3. sýning í kvöld kl. 20.00. 4. sýning laugard. 22. febrúar kl. 20.00. Athugið: Ósóttar pantanir verða seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. ★ 50% afsláttur af miðaverði! ★ ★ Síðustu sýningar! ★ • R.UGLIÐ eftir Johann Nestroy. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: §ýn. ( kvöld tvær sýningar eftir. Sýn. fim. 20. feb., næst síöasta sýning. Sýn. laug. 22. feb., siöasta sýning. • LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fös. 21. feb., síðasta sýning. Aukasýning sun. 23. feb. KARÞASIS - leiksmiðja sýnir á Litla sviði: • HEDDU GABLER eftir Henrik Ibsen Frumsýning sun. 23. feb. kl. 20. Sýn. fös. 28. feb. Sýn. mið. 4. mars. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. BORGARLEIKHÚSIÐ mm< 119000 ★ TILBOÐ ★ TILBOÐ ★TILBOÐ ★ AÐEINS KR. 200 Á TEIKNIMYNDIRNAR FELIX, ÁSTRÍKOG HNETUBRJÓTSPRINSINN Tílboð á stórum popp og kók aðeins kr. 150 EKKISEGJA MÖMMU AÐ BARIVIFÓSTRAIM SÉDAUÐ CHRISTINA APPLEGAtE iivssiiwimk iiiiii Hvað myndir þú gera ef barnfóstran deyr, þú ert einn heima og átt ekki neina peninga? Eyðileggja fríið h)á mömmu? Ekki aldeilis. Nú er tími til kominn að sjá fyrir sér sjálfur! ÞESSIMYND ER ALGJÖRT DÚNDUR! Aðalhlutverk: CHristina Appelgate. Leikstjóri: StepHen Herek (Critters|. Framleiðandi: Michael S. Phillips (Taxi Driver, Flamingo Kid, The Sting, Close Encounters of the Third Kind]. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. FUGLASTRIÐIÐILUMBRUSKOGI ISLENSK TALSETNING Sýnd kl. 3,5 og 7. - Miðaverð kr. 500. BAKSLAG Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HOMOFABER Sýnd kl. 5,7,9 og 11. MORÐDEILDIN Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuðinnan 16ára. FJORKALFAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ASTRIKUR Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 200 KÖTTURINN FELIX Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 200. HNETUBRJOTSPRINS- Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200. iA • TJUTT &. TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagíjörð Sýning fös. 21. feb. kl. 20.30, lau. 22. feb. kl. 20.30, örfá sæti laus. Ath! Aöcins er unnt að sýna út febrúar. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu (96) 24073.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.