Morgunblaðið - 16.02.1992, Qupperneq 32
32 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992
Snjósleöagallar
m %
i JB isetu og ytra byrði ur ?/
vatnsheldu nylonefni.
W Hlýir, þægilegir, sterkir
tiþý Tveir litir: dökkblátt og
mfjé appelsínugult.
NYTT !
Aliir saomar'
bræddir og
vatnsheldir i
ór,
m
#
VILTU VERA
VIÐSTADDUR
SÖNOVAKEPPNI
EVRÓPSKRA
SJÓN VARPSSTÖD VA
í SVÍÞJÓD?
Laugardaginn 22. febrúar samsenda Rás 2 og sjónvarpið frá vali ulltrúa íslands í
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Lokakeppnin verður í Svíþjóö 9. maí í beinni
útsendingu til fjölmargra þjóðlanda og nú gefst hlustendum Rásar 2 kostur
á að taka þátt í ævintýrinu!
Islensku lögin veröa leikin á Rás 2 í næstu viku.
Hvert lag verður leikið einu sinni á dag í þættinum 9-4.
Hlustiö á 9-fjögur í næstu viku,
sendiÖ inn seðil þar sem getiS
er upp á röð fimm efstu laga.
DregiS verSur úr seSlum sem
hafa rétta röS og
vinningshafinn verSur í hópi
íslensku keppendanna á
lokakvöldi Söngvakeppninnar
í SvíþjóS þann 9. maí.
Ath:
Seölar verða að hafa
borist fyrir kl. 16
föstudaginn 21. febrúar.
Hver einstaklingur má
a&eins senda einn sebil.
Keppnin er öllum opin
nema starfsmönnum RUV.
RAS 2 SPYR:
ÓETUR ÞÚ ÓETID UPPÁ RÖÐ FIMM EFSTU
LA6ANNA?
Lögin eru þessi Flytjendur
□ Einfalt mál.............Helga Möller og Karl Örvarsson
f ] Eva...................Arnar Freyr Gunnarsson
□ Karen..................Bjarni Arason
□ Ljósdimma nótt.........Guðrún Gunnarsdóttir
□ Mig dreymir...............Björgvin Halldórsson
□ Nei og já.................Grétar Örvarsson, Sigríður Beinteinsdótir
..........................og Sigrún Eva Armannsdóttir
□ Nótt sem dag..............Gylfi Már Hilmarsson
□ Þú mátt mig engu leyna.Margrét Eir Hjartardóttir
□ Þú um þig frá þér til þín.Karl Örvarsson og Helga Möller
Ferðin á lokakvöldið
er í boði Rásar 2 og
Samvinnuferða-
Landsýnar
■ Nafn:_______________________________
I Heimilisfang: . . _______
I ______________________;____________________Sími:
I_______________________________________________________
Afurðastöð-
in Búðardal-
ur hf. rekin
með milljón
króna halla
Búðardal.
AÐALFUNDUR Afurðastöðvar-
innar í Búðardal hf. var haldinn
6. febrúar sl. Var þetta þriðji
aðalfundurinn frá stofnun fyrir-
tækisins. Afkoman á siðasta
rekstrarári (þ.e. sept. 1990 til
sept. 1991) var verri en hún
hefur áður verið og var rekstur-
inn með u.þ.b. 1 millj. króna
halla. Mestu munar um mun lak-
ari útkomu sauðfjárafurða sem
hefur versnað verulega milli
ára. Kjötvinnsla og frystihús
komu aftur á móti þokkalega
út. Heildarvelta var u.þ.b. 320
milljónir og hafði aukist talsvert
frá árinu áður.
Á árinu jókst umfang kjöt-
vinnslu og úi’vinnslu hverskonar
mikið og er útlit fyrir að sú þróun
haldi áfram. Hjá Afurðastöðinni
vinna nú að jafnaði um 20 manns,
nema í sláturtíð, þá nálgast talan
100 og í haust var slátrað um 28
þúsund fjár úr Dölum og af Snæ-
fellsnesi.
Síðastliðið sumar urðu fram-
kvæmdastjóraskipti hjá fyrirtæk-
inu. Ólafur Sveinsson lét af störf-
um og við tók ívar Ragnarsson.
Stjórn fyrirtækisins skipa nú:
Svavar Jensson, Baldur Friðfinns-
son, Sveinn Gestsson, Úlfar Reyn-
isson og Halldór Guðmundsson.
Hluthafar eru rúmlega 130.
— Krisljana.
(§) BOSCH
Vélaleigur
Verktakar
Iðnaðarmenn
Brotvél 1100 W 1370 slögá
mín. Þyngd 10,8 kg.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Borgartún 24
Sími: 626080 Fax: 629980
Umboðsmenn um land allt
Cterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
J