Morgunblaðið - 27.02.1992, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.02.1992, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1992 Frá afhendingu gjafarinnar á heilsugæsiustöðinni. ■ KIWANISFÉLAGAR í klúbbn- um Öskju á Vopnafirði gáfu ný- lega heilsugæslustöð Vopnafjarð- ar eyrnasmásjá, sem auk þess að þjóna rannsóknum á eyrum, nýtist einnig til smásjáraðgerða. Verðn- mæti tækisins er 480 þúsund krón- ur og með því eru þau tæki, sem Askja hefur gefið stöðinni orðin tuttugu. Héraðslæknirinn á Vopnafirði, Baldur Friðriksson veitti tækinu viðtöku ásamt formanni stjórnar heilsugæslustöðvarinnar. Þá er þess og getið í fréttatilkynningu frá Öskju að klúbburinn styrki árlega íþróttafélag fatlaðra og eins Björg- unarsveitina Vopna. Sveitasinfónía frumsýnd á Logalandi UNGMENNAFÉLAG Reykdæla frumsýnir föstudaginn 28. febr- úar kl. 21.00 leikritið Sveitasin- fóníu, eftir Ragnar Arnalds í Logalandi, Reykholtsdal. Leik- stjóri er Guðni Ingi Sigurðsson. Sveitasinfónía gerist í lok sjötta áratugarins og segir frá mönnum og málefnum í Fossárdal. Ofarlega á baugi er deila um virkjunarfram- kvæmdir sem standa fýrir dyrum og tilheyrandi hagsmunaárekstrar íbúanna. Inn í verkið fléttast sýnis- horn af mannlífinu svo sem ástin, hestamennska og aukabúgreinin landabruggun. Litríkar manngerð- ir koma við sögu og kimni og al- vara fléttast saman. 15 hlutverk eru í verkinu en alls taka tæplega 30 manns þátt í uppfærslunni, æfíngar hafa stað- ið yfír frá áramótum. Onnur sýning á Sveitasinfóní- unni verður sunnudaginn 1. mars og sú þriðja þriðjudaginn 3. mars. Allar sýningar hefjast kl. 21.00. A TVINNUAUGL ÝSINGAR Frjótæknir Óskum eftir að ráða frjótækni í hlutastarf á sunnanverðu Snæfellsnesi. Umsóknir sendist fyrir 10. mars nk. til Búnað- arsambands Snæfellinga, Skólastíg 15, 340 Stykkishólmi. Nánari upplýsingar í síma 93-81371. Búnaðarsamband Snæfellinga. Auglýsingateiknari umbrot - skeyting Forlag óskar eftir auglýsingateiknara til starfa strax. Þarf að starfa við umbrot (Page Maker) og teikniforrit (Coreldraw). Æskilegt er að viðkomandi kunni skeytingu. Upplýsingar gefur Erlingur í síma 689938. CHATEAUX. Hótelstörf Starfsfólk óskast við uppvask. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Skúli í dag frá kl. 8-11 og 14-18 á staðnum. Upplýsingar ekki veittar í síma. AU Bergstaðastræti 37. TILKYNNINGAR Auglýsing um aflamark vegna línuveiða Samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða telst línuafli í mánuðunum nóvember, desember, janúar og febrúar að hálfu utan aflamarks. Að gefnu tilefni vekur ráðuneytið athygli á því, að frá og með 1. mars nk. telst allur afli, sem veiðist á línu, að fullu til aflamarks fiskiskipa. Þegar meta skal til hvaða tímabils tiltekinn afli telst, skal miða við hvenær afla er land- að. Þannig telst afli, sem landað er 1. mars eða síðar, að fullu til aflamarks þó veiðiferð hafi hafist fyrir mánaðamótin. Sjávarútvegsráðuneytið, 25. febrúar 1992. Hafnarfjörður - miðbær Breytt deiliskipuiag Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjórnar ríkis- ins, með vísan til 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964, er lýst eftir athugasemdum við til- lögu að breyttu deiliskipulagi miðbæjar í Hafnarfirði, dags. 11.11. 1991. Tillagan, ásamt greinargerð, var samþykkt af bæjarstjórn Hafnarfjarðar 19. nóvember 1991, sem breyting á staðfestu deiliskipulagi miðbæjar í Hafnarfirði frá 21. júní 1983. Tillagan liggur frammi á afgreiðslu tækni- deildar Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, til 4. mars 1992. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarstjóra Hafnarfjarðar fyrir 4. mars 1992. Þeir, sem ekki gera athuga- semdir við skipulagstillöguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir henni. Hafnarfirði, 24. febrúar 1991. Skipuiagsstjóri Hafnarfjarðarbæjar. Slíandia ísland Bifreiðaútboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem eru skemmdar eftir umferðaróhöpp: ★ Subaru Station Turbo, árgerð 1987. ★ Vovlo 244, árgerð 1987. ★ MMC Lancer GL, árgerð 1991. Bifreiðarnar verða til sýnis á Bifreiðaverk- stæði HP, Hamarshöfða 6 í Reykjavík, föstu- daginn 28. nk. milli kl. 10 og 14. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14 sama dag. Vátryggingafélagið Skandia ísland hf., Sóleyjargötu 1, 101 Reykjavík. Sími 91-629011. Árshátíð félagsins verður haldin laugardaginn 7. mars í Att- hagasal Hótels Sögu. Húsið opnað kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00. Fjölbreytt skemmti- dagskrá. Glæsilegur matseðill. Miðar fást hjá formönnum deilda og einnig í KR-heimilinu. Félagar fjölmennið. Skemmtinefndin. Sunnlendingar Fræðslufundur Gigtarfélags íslands og Öryrkjabandalagsins um gigtsjúkdóma verð- ur haldinn á Hótel Selfossi laugardaginn 29. febrúar kl. 10.30. Tólf frummælendur. Veitingar á staðnum. Allir velkomnir. Gigtarféiag ísiands. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É I. A G S S T A R F Félagsvist Félagsvist verður í Valhöll I dag, fimmtudaginn 27. febrúar 1992, og hefst kl. 20.30. Kaffiveitingar og góðir vinningar. Hverfafélag sjálfstæðismanna i Laugarnes- hverfi, Langholtshverfi og Háaleitishverfi. Lærið vélritun Morgunámskeið hefst 2.mars Vélritunarskólinn, sími 28040. Hjálpræóis- herinn Kirkjustrætí 2 Vakningarsamkoma í kvöld og annað kvöld kl. 20.30. Rut og Peter Baronowsky tala. Allir velkomnir. St.St.59922277 VIII I.O.O.F. 11 = 17302278'/2 = I.O.O.F. 5=173227872 = 9.111. fcimhjolp Samkoma verður I kapellunni í Fllaðgerðarkoti i kvöld kl. 20.30. Umsjón: Þórir Haraldsson. Samhjálp. Skipholti 50b, 2. hæð. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. --7/ KFUM V ADKFUM Kvöldverðarfundur á Háaleitis- braut 58 kl. 19.30 f umsjá stjórnar. Inntaka nýrra félaga. Kaffi eftir fund. Allir velkomnir. Helgarráðstefnu aflýst vegna þátttökuleysis Samvera næstkomandi föstu- dagskvöld kl. 20.30 í félagshúsi KFUM og -K, Suðurhólum 35. Umsjón: Deildarráö. Hugleiðing: Séra Jónas Gíslason. Eftir sam- veruna kl. 22.15 verður opinn deildarráðsfundur á sama stað. Allir velkomnir. Deildarráð. FERÐAFELAG ÍSLANDS OLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Helgarferð - Botnssúlur 29/2-1/3 Ekið verður að Svartagili í Þing- vallasveit og gengið (um 4 klst.) þaðan I Súlnadal í Brátta, skála Alpaklúbbsins, og gist þar. Brottför er kl. 09.00 laugardag. Einstök ferð fyrir þá sem vilja kynnast vetri á fjöllum með reyndum fararstjóra. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Næsta helgarferð verður á Snæ- fellsjökul 13. mars. Ferðafélag islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.