Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 12
12 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992 Ferðafélag íslands: Útsala í Bóksölu stúdenta frá og með 30. mars Otrúlegur fjöldi titla á hreint lygilegu verði I yrir utíiu hcfUhuiiclif) lcsclni |iii cr úrvnlil) nf scríriciSibókimi og -riliini í Bóksolu sliidcntn lygimii líkast. Sdj’iir mii Ijólhrcyll Irnmho?) tímaritn oj^ vasnhrotshókn cru ckki úr Iniisu lolti f>ripnnr o>> jmiS cru cnjjin stícriladi nó scgju nó í Boksolu stúdcnla sc rckin öIIiir rillanj*ndcild. Koindu (>>• skoónóu úrvnlió, |>nó n cltir nó koma |>cr ;i óvart. bók/a.lð. /túdervtK vif) 1 lrin»l)rniit, ‘.imi ‘> I (il s<) l.l Sunnudags- ferðir fyrir almenning FERÐAFÉLAG íslands efnir alla sunnudaga til styttri ferða fyrir almenning í nágrenni Reykjavík- ur. Mikil fjölbreytni er í þessum ferðum þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Ahugi á ferðunum hefur farið vaxandi síðustu ár og sem dæmi um þátttöku tóku á fimmta þús- und manns þátt í styttri ferðun- um á siðasta ári og reyndar einn- ig árið á undan. Sunnudaginn 29. mars eru fjórar ferðir í boði. Kl. 10.30 verður farin skíðaganga um gömlu þjóðleiðina frá Þingvöllum niður í Hvalfjörð. Þetta er ferð sem margir skíðamenn hafa beðið eftir . Kl. 10.30 verður haldið í stutta ferð á Þingvelli og þeir skoð- aðir í vetrarbúningi. Það er tilvalin fjölskylduferð. Frítt er í þá ferð sem og aðrar fyrir börn í fylgd foreldra sinna. Kl. 13 verður skíðaganga á Hellisheiði og einnig ganga á Skála- fell á Hellisheiði en það er eitt besta útsýnisfjall suðvestanlands þótt ekki sé það nema 574 m yfir sjávarmáli. Brottför í ferðimar er frá Umferð- armiðstöðinni austanmegin en einn- ig verður stoppað á leiðinni, m.a. við nýtt félagsheimili Ferðafélags- ins, Mörkinni 6 (austast við Suður- landsbraut). (Fréttatilkynning) Y-Skaftafellssýsla: Björgunar- sveitir með æfingu Vík í Mýrdal. Björgunarsveitir í V-Skafta- fellssýslu héldu nýlega sameigin- lega vetraræfingu á Skaftár- tunguafrétti að frumkvæði björg- unarsveitarinnar Víkveija í Mýrd- al. Auk Víkverja tóku þátt í æfing-. unni sveitirnar Kyndill á Kirkju- bæjarklaustri og Sljarnan í Skaft- ártungu, alls 60 félagar á 28 vél- sleðum, snjóbíl og torfærujepp- Þarna var m.a. æfð leit að mönn- um í snjóflóði, aðhlynning og flutn- ingur slasaðra úr snjóflóði með snjó- þotum, snjóbíl og torfærujeppum. Þá var æfð breiðleit á vélsleðum og tekið fyrir svæðið frá Jökuldölum að Langasjó, milli Tungár og Skaft- ár. Gist var tvær nætur í gangna- húsi Skaftárhrepps, Hólaskjóli, í Lambaskarðshólum. Æfíngin þótti takast mjög vel og veðrið einstak- lega gott þrátt fyrir 20 stiga frost. - R.R. Síðasta afgreiðsla Ríkissamningsins er í nánd en með honum er veittur verulegur afsláttur af Macintosh-tölvubúnaði. Aðgang að samningnum eiga: Ríkisfyrirtæki, sveitarfélög landsins og starfsmenn þeirra, kennarar, nemendur á háskólastigi, nemendur VI, nemendur innan BÍSN og allir menntaskólanemar. Lokadagur pantana er 31. mars Apple-umboðið Skipholti 21, Rvk. Sími: (91) 624800 IPBf Innkaupastofnun ríkisins Borgartúni 7, Rvk. Sími: (91) 26844

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.