Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 20
20 C MORGUNBLAÐIÐ MEMMIMGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992 UBúið er að ráða í hlutverk Isabellu drottningar í bæði Kólumbusarmynd Ridleys Scotts og myrtd Salkindfeðga um sæfarann mikla. Sigo- urney Weaver, nýsloppin úr gini ófreskjunnar í „Alien 3“, hreppti hlutverkið hjá Scott en Rachel Ward leikur drottninguna í Salkindmynd- inni. Hún var tekin framyfír Kathleen Turner og Isa- bella Rossellini. ULíklega verður Disney- teiknimyndin Snót og ófreskjan eða „The Beauty and the Beast“ jólamynd Sambíóanna en sem kunn- ugt er hefur hún verið út- nefnd til óskarsverðlaunanna sem besta mynd síðasta árs. Hún er fyrsta teiknimyndin sem hlýtur þann heiður. UMargir muna eflaust eftir spennuþáttum í gamla kana- sjónvarpinu sem hétu „The Fugitive" eða Flóttamað- urinn og var með David Jansen í hlutverki manns sem grunaður er um að hafa myrt konuna sína og leggur á flótta. Nú er í undirbúningi bíómynd byggð á þáttunum og er talað um Alec Baldw- in eða Andy Garcia í Jans- enhlutverkið. Walter Hill átti að leikstýra en af því verður ekki. Ganilir og fræg- ir bandarískir sjónvarps- þættir hafa í einstaka tilvik- um tekið sig vel út á hvíta tjaldinu. Hver man ekki eftir Hinurn vammlausu? HNú mun Ijóst að Sylvester Stallone tekur næst að sér harðhausahlutverk í ekta hasarmynd sem Finninn Renny Harlin leikstýrir. Hún heitir „Cliffhanger“ og leikur Siy þjóðgarðsvörð á höttunum á eftir stórhuga ræningjum. Horfinn; úr Minningum ósýnilegs manns. Osymlegi maðurinn Nýjasta mynd Johns Carpenters, sem á að baki sér hasarmyndir eins og „Escape From New York“ og „The Thing", heitir Minningar ósýnilegs manns og ei' með Chevy Chase í aðal- hlutverki. Myndin er rómantískur „þriller" og byggö á skáJdsögu eftir Harry Saint en í henni ieikur Chase verðbréfasaia sem verður ósýniiegur eftir að hann lendir í slysi f verk- smiðju sem framleiðir hátæknivörur. Myndin kostaði rúman tvo og hálfan milljarð króna og hefur verið í fímm ár á teikniborðinu hjá Wamer kvikmynda- verinu. Það er fyrirtæki George Lucas, Industriai Light and Magic, sem sér um allar tæknibreliur, en tækninni hefur sannar- lega fleygt fram frá því Claude Rains lék í Ósýni- lega manninum árið 1933. Nú er t.d. allt sýni- legt sem ósýnilegi maður- inn setur oní sig, matur- inn meltist, sígarettu- reykurinn dregst oní hann og tyggóið veltist um í iausu lofti svo eitt- hvað sé nefnt. Handritshöfundurinn William Goldman skrifaði fyrst handritið að mynd- inni en Chase var ekki nógu ánægður með það og fékk aðra höfunda og óþekkta tii að endurskrifa það. Ivan Reitman átti að leikstýra en hætti við, einnig Richard Donner. Þá. datt Chase Carpenter í hug því hann hafði feng- ist við visindaskáidskap áður og fljótiega fóru myndavélamar að suða. 5.000 sjá Léttlyndu Rósu Alls hafa ríflega 5.000 manns séð myndina Léttlynda Rósa með Lauru Dern og Robert Duvall í Regnboganum að sögn Andra Þórs Guðmundssonar rekstrarstjóra bíósins. Hann sagði að rúmlega 7.000 manns hefðu séð gamanmyndina Ekki segja mömmu að barnfóstran er dauð og að um 2.000 manns hasarmyndina Föðurhefnd með Jean-Claude van Damme fyrstu sýningar- helgina. Um 4.000 manns hafa séð „Homo Faber“. Næstu myndir Regnbog- ans verða að líkindum Kol- stakkur- eða „The Robe“ eftir 'Bmce Beresford, vís- indaskáldskaparmyndin „Freejack“ með Mick Jag- Sumarmynd Regnbog- ans; úr „Basic Instict". ger, Emilio Esteves og Ant- hony Hopkins, „Mr. and Mrs. Bridges", franska myndin „Delicatessen" og „The Naked Lunch“ eftir David Cronenberg. Aðspurður um sumar- • myndir Regnbogans nefndi Andri Þór að væntanlega yrði „Basic Instinct", nýj- asta mynd Paul Verhoevens með Micahael Douglas í aðalhlutverki, sýnd í sumar. Einnig Síðasti Móhíkaninn með Daniel Day-Lewis í leikstjórn Michaels Manns, Tvídrangar, bíómynd David Lynch sem hann gerir eftir samnefndum sjónvarpsþátt- um, og Ruby, sem er ný mynd frá Propaganda Films. Andri Þór sagði að svo gæti farið að mynd Richards Attenboroughs, „Charlie", sem fjallar um æfí Charles Chaplins, verði á dagskrá bíósins næsta haust. IMý mynd Propaganda Nicolas Cage fer með að- alhlutverkið í nýjustu mynd Propaganda Films Siguijóns Sighvatssonar í Los Angeles en hún heitir „Red Rocl: West“ og er sögð vera „kúrekaþriiler" í nýlegu bandarísku tímariti. Tökur á myndinni standa nú yfír en í henni leikur Cage verkamann sem kemur í smábæinn Red Rock. Bar- eigandi, sem J. T. Walsh leik- ur, heldur að hann sé leigu- morðingi og býður honum pening til að myrða eig- inkonu sína, leikin af Lara Flynn Boyle úr Tvídröngum. Þegar eiginkonan býður hon- um helmingi meira fyrir að myrða eiginmanninn ætlar Cage að hirða féð og koma sér úr bænum en tekst það ekki. Um það leyti birtist hinn raunveruiegi leigu- morðingi, sem Dennis Hop- per leikur. Leikstjóri er John Dahl en hann gerði einnig Propaganda-myndina „Kill Me Again“. „Á tveimur dög- klípu; Nicolas Cage. um upplifir hann hreinasta helvíti," segir Cage um per- sónu sína. „Hann er á röng- um stað á röngum tíma. Hann er svona náungi sem stæði síðastur uppi ef allt líf eyddist á jörðinni. Hver mundi vilja það?“ KVIKMY NDIR'™'~ Böm r Oskarsins ÍSLENDINGAR og kannski sérstaklega íslenskir kvik- myndagerðarmenn hafa dregið að sér andann og halda honum niðri þar til eftirhelgina þegar kynnt verða úrslitin í keppninni um Oskarsverðlaunin og þ. á m. í flokki bestu erlendu myndanna árið 1991 þar sem Frið- rik Þór Friðriksson og Börn náttúrunnar eru meðal þátttakenda. Spenningurinn er eins og á góðum landsleik í handbolta. Leiktíminn er lið- inn. Það er jafntefli en ís- lendingar eiga víti. Hvort Frið- rik Þór hittir í mark og sigrar kem- ur í ljós eft- ir helgi. Þetta er úr- hans í A- eftir Arnold Indrióoson slitaleikurinn keppninni. En svo er handbolti þar þetta enginn sem úrslitin ráðast í alvöru keppni og besta liðið (væntanlega) sigrar. Úrslitin eru háð at- kvæðagreiðslu á meðal 5.000 meðlima bandarísku kvikmyndaakademíunnar. Þeir skera úr um það hver er sigurvegarinn með einum krossi. Fimm myndir í hverj- um flokki mynda og flokk- amir eru á þriðja tug. Það er enginn kominn til með að segja að akademían sé óskeikul. Hún er engin handhafí sannleikans. Val hennar á bestu myndum, bestu leikurum, bestu leik- stjórum hefur ávallt verið Hvemigfer? umdeilt og jafnvel vakið al- menna furðu. Við þekkjum* það ekki aðeins í gegnum frægustu dæmin eins og 11 tilnefningar til Purpuralits- ins en leikstjóri hennar, Steven Spielberg, ekki settur á blað, heldur líka þeim sem minna fer fyrir: Martin Scor- sese hefur aldrei hreppt Ósk- arinn. Þess vegna skiptir kannski meira máii að kom- ast í útnefninguna. Það er hinn raunverulegi sigur. Því hver á að skera úr um það með vissu hvort samsæris- þrillerinn JFK eftir Oliver Stone eða teiknimyndin „The Beauty and the Beast“ sé í raun betri? Á hvaða forsend- um ætti að taka Bugsy fram- yfír Lömbin þagna? Er hægt að segja að einhver ein úr fímm mynda flokknum sé betri en önnur og best af þeim öllum? Um það geta menn aldrei komið sér sam- an. Það er gömul saga og ný í kringum Óskarsverð- launahátíðarnar. Margir hafa lítið álit á Óskamum yfírleitt, segja hann hátind kaupmennsk- unnar í Hollywood. Satt er að styttan tryggir mönnum frægð og frama og er eftir- sótt vegna þess. En mikiu Óskarsverðlaunamy nd?; úr Bömum náttúr- frekar er litið á hana sem víðurkenningu fagfólksins í kvikmyndalandinu á góðri frammistöðu kolleganna. Óskarinn er sannarlega stærstu og merkilegustu kvikmyndaverðlaun sem veitt eru, aðeins Cannes kemst með tærnar þar sem Óskar hefur hælana. Ef Böm náttúrunnar hiýtur Óskarinn mun það að sjálfsögðu hjálpa við að koma henni á fram- færi, hún fær góða dreifingu um Bandaríkin og Evrópu og víðar og umfjöllun í stór- blöðunum. Það verður ómet- anleg kynning á íslenskri kvikmyndagerð, sem er með þeirri yngstu í heiminum. Komið hefur fram að Frið- rik Þór eigi helmingsmögu- leika á sigri. Kynning- arstarfíð virðist hafa borgað sig vestra. Vonandi vinnur hann. Kannski gerir hann það ekki. En hann er sigur- vegari samt. I BIO Vandaðar iistrænar myndir íalla gjarnan í skuggann af frægu stór- myndunum að vestan en bíóin í borginni bjóða uppá nokkurt úrval list- rænna mynda þessa dag- ana. Má þar fyrst. nefna Léttlyndu Rósu í Regn- boganum en það er eink- ar hugþekk mynd Martha Coolidge um hættumar á vegi vergjamar sveita- stúlku. Laura Dem fer á kostum í titilhlutverkinu og Robert Duvall er eink- ar góður sem verndari hennar. í sama bíói er franska myndin Kastali móðui- minnar, sem gerð er eftir sögu Marce! Pagnoi og þýska kvik- myndahátíðarmyndin „Homo Faber“ er búin að vera þar i hálft ár. í Háskólabíói má minna á nýjustu mynci spænska leikstjórans Petro Almadóvars, Háa. hæia, og þar er einnig langa myndin hans Wim Wenders, Til endaloka heimsins. Sú dettur svo- lítið niður i seinni helm- ingnum en er í allt heill- andí ferðaiag um hnött- inn um næstu aldamót. Líka Tvöfalt Uf Veróniku, sem sýnd hefur verið jafn lengi og „Homo Faber" og fær líkt og hún stöð- uga aðsókn. Og loks má nefna Bar- ton Fink, sein enn er í Laugarásbíói. Aliir sannir aðdáendur listrænna mynda geta varla án hennar verið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.