Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 25
C 25 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992 ERTU MEÐ HEILT HÚSFÉLAG A HERÐUNUM? Með hjálp Húsfélagaþjónustu sparisjóðanna geta gjaldkerar húsfélaga rétt úr bakinu og horft fram á bjartari tíma. Eina talan sem þeir þurfa nú að leggja á minnið er símanúmerið í næsta sparisjóði. Húsfélagaþjónusta sparisjóðanna býður eftirfarandi: INNHEIMTUÞJÓNUSTA Sparisjóðurinn sendir gíróseöil til þeirra sem eiga að greiða húsfélagsgjöld. GREIÐSLUÞJÓNUSTA Sparisjóðurinn sér um að greiða reikninga fyrir húsfélagiö. BÓKHALDSÞJÓNUSTA Þær færslur sem myndast t Innheimtu- og Greiðsluþjónustunni eru grunnur að bókhaldi húsfélagsins. Um hver mánaðamót fær gjaldkeri húsfélagsins sent yfirlit um allar færslur. YFIRLIT YFIR ÓGREIDD GJÖLD > Sparisjóðurinn sendir gjaldkera húsfélagsins yfirlit um ógreidda ? gíróseöla. o> 1 ÁRSUPPGJÖR Ö . i Um hver áramót sendir sparisjóðurinn gjaldkera húsfélagsins i, rekstraryfirlit fyrra árs þar sem tekjurnar og gjöldin eru flokkuð 1 niður. A' 4^ * VANSKILASKULDIR Sparisjóðurinn sendir ítrekanir til þeirra sem ekki standa í skilum. Ef það ber ekki árangur kemur sparisjóðurinn, í sam- ráði við húsfélagið, skuldinni til innheimtu hjá lögfræðingi. STJÓRNARFUNDIR Þjónustufulltrúi sparisjóðsins mætir á stjórnarfundi í húsfélögum sé þess óskað. Hann mætir einnig á fundi hjá húsfélögum sem vilja kynna sér þjónustuna. / BÓKHALDSMAPPA Gjaldkeri húsfélags'ins fær veglega möppu undir öll bókhaldsgögn. HÚSFÉIAGAÞJÓNliSTA SPARISJÓÐANNA l*|! « _ 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.