Morgunblaðið - 26.04.1992, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 26.04.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1992 9 l.sd. e. páska Drottinn minn og Guð minn! eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Drottinn minn og Guð minn! Þá kemur Jesús, stendur mitt á meðal þeirra og segir: Friður sé með yður! Síðan segir hann við Tómas: Kom hingað með fingur þinn og sjá hendur mínar, og kom með hönd þína og legg í síðu mína, og vertu ekki vantrúaður, vertu trúaður. Tómas svaraði: Drottinn minn og Guð minn! (Jóh. 20:26-28.) Amen. Drottinn minn og Guð minn! Drottinn minn og Guð minn! Fyrirgef mér! Skapa trú hjá mér! Þú deildir kjörum með lítilmagnanum ’ og áttir hvergi höfði þínu að að halla, Ég er oft fullur efasemda vegna mín. líkt og Tómas, postuli þinn. Fyrirgef mér! Þökk, Drottinn minn og frelsari, Skapa trú hjá mér! að þú yfirgefur ekki efagjarnan lærisvein. Þú gekkst þjáningabrautina allt til enda, Þú snerir ekki baki við Tómasi, varst negldur á krosstréð þú snýrð ekki heldur baki við mér. og dóst þar í minn stað, vegna minna synda. Drottinn minn og Guð minn! Fyrirgef mér! Drottinn minn og Guð minn! Skapa trú hjá mér! Fyrirgef mér! Skapa trú hjá mér! Heyr grátbeiðni mína og hneig eyra að mér: Þú reist upp frá dauðum, Ég elska þig! Ég ákalla þig! svo ég mætti lifa með þér um alla eilífð. Drottinn! Þú þekkir hjarta mitt og huga, Þú gengur með mér eigingirni mína og hroka. fram fyrir dómstól Guðs, svo ég þarf ekki að standa þar einn. Ég, Þú stendur við hlið mér syndugur maður, og þér er refsað fyrir mína synd, gjöri kröfur til þín en mér er tilreiknað réttlæti þitt. og set þér skilyrði, almáttugi, lifandi Guð! Drottinn minn og Guð minn! Fyrirgef mér! Sjái ÉG ekki naglaförin Skapa trú hjá mér! og geti ÉG ekki lagt hönd mína í síðusárið, Ég fell fram og lofa nafnið þitt! mun ÉG alls ekki trúa! Þú einn ert Guð ÉG! ÉG! og enginn frelsar nema þú! Drottinn minn og Guð minn! Hallelúja! Fyrirgef mér! Skapa trú hjá mér! Lof sé þér! Þú afklæddist himneskri dýrð, Drottinn minn og Guð minn! og fæddist sem maður, gjörðist einn af oss. Biðjum: Drottinn minn og Guð minn! Skapa trú hjá mér! Fyrirgef mér vantrú og efa! Ég vil þjóna þér og treysta. Þú ert Drottinn. Blessa þennan dag og leið mig á þínum vegum. I Jesú nafni. Amen VEÐURHORFUR í DAG, 26. APRÍL YFIRLIT í GÆR: Um 700 km suðsuðvestur af landinu er víðáttumikil 963ja mb lægð sem þokast austur og grynnist en 1030 mb hæð við Svalbarða. HORFUR í DAG: Norðaustan strekkingur og snjókoma eða slydda á Norðausturlandi, éljagangur á Vestfjörðum og vestantil á Norðurlandi en rigning á Austfjörðum. Suðvestanlands verður víðast þurrt og víða nokkuð bjart. Hiti 0-3 stig norðanlands en 4-7 stig syðra. HORFUR A MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG: Norðlæg átt og svalt í veðri. Él með norður- og austurströndinni en bjart veður sunnanlands og vestan. Svarsími Veðurstofu íslands — veðurfregnir: 990600. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hlti veður Staður hiti veður Akureyri 0 slydduél Glasgow 6 léttskýjað Reykjavík 2 úrk. í grennd Hamborg 12 skýjað Bergen 6 skýjafi London 9 hálfskýjað Helsinki heiðskirt Los Angeles 20 skýjað Kaupmannahöfn 8 rigning Lúxemborg 11 léttskýjað Narssarssuaq 1 skýjað Madríd 9 heiðskírt Nuuk +3 alskýjað Malaga 14 léttskýjað Ósló 6 rigning .Mallorca 12 skýjað Stokkhólmur 5 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 6 léttskýjað NewYork 11 þrumuveður Algarve 12 léttskýjað Orlando 21 léttskýjað Amsterdam 11 rigning París 11 rign. á síð. klst. Barcelona 12 þokumóða Madeira 16 skýjað Berlín 12 léttskýjað Róm 11 lágþokublettir Chicago 5 snjóél Vín 10 léttskýjað Feneyjar 11 þokumóða Washington 16 hálfskýjað Frankfurt 9 heiðskírt Winnipeg vantar TÁKN: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað y, Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * r * / * / ■* Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * -| 0 Hitastig: 10 gráður á Celsíus V Skúrir * V El = Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —j- Skafrenningur Þrumuveður Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 24. april til 30. april, að báðum dögum meðtöldum er í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40a. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i 9. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Lnknavakt Þorflnnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarapítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans 8. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami slmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónnml8aðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur ó þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnnmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í 8. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst aö kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, é rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökln '78: Upplýsingar og róðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeKoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fést i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakf./13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16 og kl. 19-19.30. Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Slmaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12—15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvlk. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssamtok til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaróðgjöfin: 31mi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vlnnuhópur gegn slfjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mónud- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökln. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkislns, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku i Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um sklöalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamóla Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mén./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju.: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn ó 3242 kHz. Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15790 og 13830 kHz. Kvöldfróttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer- iku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 ó 15770 og 13855 kHz. I framhaldi af hédegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlindin" útvarpað ó 15790 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardöpum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liöinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir féður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildín Elríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspltalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítaiinn f Fossvogi: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spttali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hótiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi fré kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveítu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mónud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlóna) mánud.-föstud. kl. 9-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergl 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnlð: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Oplö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur Opið mánud.-miövikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavlk simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mónud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opið i boð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm fré kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið fré kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar. Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudsga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299, Sundlaug Akureyrar er opin mártudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.