Morgunblaðið - 26.04.1992, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.04.1992, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ MIMNIINIGAR SUNNUDAGUR 26. APRIL 1992 t ELÍN AUÐUNSDÓTTIR, frá Minni-Vatnsleysu, Ásbraut 3, Kópavogi, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 29. apríl kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Halldór Friðgeirsson, Eyjólfur Friðgeirsson, Auður V. Friðgeirsdóttir, Steinar Friðgeirsson, Geir Friðgeirsson, Edda Friðgeirsdóttir, Friðgeir H. Eyjólfsson, barnabörn og barnabarnabörn. Gunnhildur Valdimarsdóttir, Bergþóra Einarsdóttir, Victor Kugajevsky, Anna Oddsdóttir, Kolbrún Þormóðsdóttir, Hinrik Jónasson, t Útför ERNU SÆMUNDSDÓTTUR, Sjafnargötu 2, sem lést í Landakotsspítala 16. apríl sl., fer fram frá Hallgríms- kirkju þriðjudaginn 28. apríl kl. 13.30. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent á Kattavinafélagið/ Kattholt eða Krabbameinsfélag fslands. Elfsabeth Ley, Grétar Erlingsson, Vigdís Þórðardóttir og aðrir aðstandendur. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og sonur, HANNES NORDAL MAGNÚSSON, Einarsnesi 10, Reykjavík, sem lést 20. apríl, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 28. apríl kl. 15.00. Þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á Hjartavernd. Ása Valdimarsdóttir, Guðrún Margrét Hannesdóttir, Valdimar Kristinn Hannesson, Guörún Margrét Þorsteinsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, MATTHÍAS GUÐMUNDSSON fyrrv. bankaútibússtjóri, Þórunnarstræti 91, Akureyri, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 28. apríl kl. 15.00. Blóm vinsamlega afþökkuð, þeir sem vildu minnast hins látna láti líknarfélög njóta þess. Helga Torfadóttir, Guðmundur Matthiasson, Anne Matthfasson, Torfi Matthíasson, Sunneva Filipusdóttir, Ásgeir Matthíasson, Anna Ó. Sigurðardóttir, Arnar Matthfasson, Anna K. Arnarsdóttir, Hlynur, Helga og Harpa. t Útför móður okkar, tengdamóður, dóttur og ömmu, LÁRU B. ÞORSTEINSDÓTTUR, Miðvangi 3, Hafnarfirði, fer fram frá Víðistaðakirkju þriðjudaginn 28. apríl kl. 13.30. Þorsteinn Auðunn Pétursson, Ingunn St. Einarsdóttir, Hjálmar Þröstur Pétursson, Þorsteinn Auðunsson, Lili Hjördís Auðunsson, Róbert Einar Pétursson, Mikael Árni Bergmann Þorsteinsson. t Þökkum öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall HANS GUÐNA FRIÐJÓNSSONAR vélstjóra, Eyrarvegi 5, Grundarfirði, er fórst með togaranum Krossnesi á halamiðum 23. februar sl. Ingibjörg Hansdóttir, Ásdfs Viggósdóttir, Viggó Hansson, Ingibjörg Hansdóttir, Matthildur K. Friðjónsdóttir, Guðmundur Bergþórsson og börn, Guðlaug Björgvinsdóttir og börn. Magni Már Magna- son - Minning Ó, hversu hafið er djúpt hnífseggin bitur og hvöss hversu eitrið brennur sárt að innan en allt þetta veitir þó óminnis hvíld í djúpum, löngum svefni sem örmagna sál hefur þarfnast, það er friður í ókunnu tóminu þaðan sem engin leið liggur til baka. (Eftir Langston Hughes. Þýðing úr The Poetry of the Negros 1746-1970.) " Enn einu sinni þurfum við að kveðja náinn frænda okkar á ung- um aldri, frænda sem var okkur sem bróðir og sonur, svo náin voru kynni okkar af Magna. Við lifðum með honum súrt og sætt, því hann var enginn lognmollumaður, heldur maður sterkra tilfinninga. Mörg urðu vonbrigðin í lífi hans, en alltaf reis hann upp og reyndi aftur. Bjartsýnin og sjálfsbjargar- viðleitnin voru aðalsmerki hans. Eftir slæmt slys á barnsaldri varð hann að breyta hægrihandarvana yfir á vinstri hönd. Sjálfsagt hefur hann þurft að breyta ótal mörgu öðru sem við vissum ekki um og mörgu sem var honum ofviða. Magni Már var mannblendinn einfari, hversu ólíklega sem það hljómar og áhugamál hans voru af ólíklegustu gerð. Leika sér við lítil börn og setja sig í þeirra spor, ríf- ast við ofjarla sína, rækta blóm, reyna sig við erfið störf, baka brauð, spila við fjölskylduna, hlusta á góða tónlist og síðast en ekki síst að mála. Og þar hafði hann hæfileik- ann og möguleikann til að finna sjálfan sig, bæði í formi og þó sér- staklega í litum. Allt gert með áunninni vinstri hönd, fínleg pensil- strik innan um æsandi, sterka liti. Frændi okkar fæddist á Akranesi og ólst þar upp í stórum systkina- hópi. Ungur að árum flutti hann til höfuðborgarinnar í leit að stöðu sinni í lífinu. Fljótlega snerist hugur hans að garðyrkju og lét hann þann draum sinn rætast að læra meira og var hann tvö ár í Garðyrkju- skóla ríkisins, en lauk þó ekki námi. Magni dvaldi einnig vetrarlangt í Bandaríkjunum hjá föður sínum og vann þar við garðyrkjustörf. Svo virtist sem Magni væri sí- fellt að leita að einhveiju æðra stigi eða tilgangi með lífinu og kynnti hann sér ýmsar kenningar í dul- speki og heimspeki. Honum nægði aldrei það sem var eða hið hefð- bundna líf. Síðustu árin virtist lífið honum léttara og hann sáttari við t Bróðir okkar, VIGFÚS SCHEVING JÓNSSON frá Vatnsskarðshólum í Mýrdal, verður jarðsunginn frá Áskirkju þriðjudaginn 28. apríl kl. 13.30. Ólafía Jónsdóttir, Guðný J. Scheving. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför BALDVINS BJÖRGVINSSONAR, Aðalbraut 31, Raufarhöfn. Ragnheiður Ingvarsdóttir, Erna Baldvinsdóttir, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Dýrfinna Baldvinsdóttir, Guðfinnur Jóhnsen, barnabörn og tengdabörn. t Alúðarþakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför ELSU KRISTJÁNSDÓTTUR. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hvítabandsins fyrir góða umönnun. Stefán Guðnason, Ólöf Stefánsdóttir, Karl Ómar Jónsson, Guðrún Stefánsdóttir, Baldur Jónsson, Svava Stefánsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum af alhug öllum þeim, sem á einn eða annan hátt auð- sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför INGE-LISS JACOBSEN, Sóleyjargötu 13. Sérstakar þakkir skulu færðar starfsfólki deildar 12-G, Land- spítalanum. Haukur Jacobsen, börn, tengdabörn og barnabörn. t Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, KRISTINS GUÐMUNDSSONAR, Miðengi, Grimsnesi. Helga Benediktsdóttir, Halldóra Kristinsdóttir, Guöbrandur Kristjánsson, Valgerður Kristinsdóttir, Gústav A. Guðnason, Þórunn Kristinsdóttir, Eirfkur Helgason, Katrín Kristinsdóttir, Árni Þorvaldsson. tilveruna, þess vegna kemur dauði hans okkur svo á óvart, einmitt nú, en enginn ræður sínum næturstað. Fjölskyldu hans og ástvinum verður hann ógleymanlegur svo lengi sem fuglarnir syngja og blóm- in opna blöð sín móti sól, því þar er hans staður í vorljósri nóttinni. Nú hvílir hann við hlið bróður síns sem var honum svo kær, en hvarf alltof fljótt. Blessuð sé minn- ing þeirra beggja. Freydís og Odda. BLOM SEGJA ALLT Mikið úrval blómaskreytinga fyrir öll tækifæri. Opið alla daga frá kl. 9-22. Sími689070. Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sfmi 31099 Opið öllkvöld til kl. 22,-einnig umhelgar. Gjafavörur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.