Morgunblaðið - 26.04.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.04.1992, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ , ATVINNA/RAÐ/SMÁ sunnudagur 26. apríl 1992 27 YSINGAR Viðskiptafræðingur af fjármála- og reikningshaldssviði óskar eft- ir góðu framtíðarstarfi á Reykjavíkursvæðinu. Góð starfsreynsla, ágæt málakunnátta, gott viðmót. Vinsamlega sendið tilboð til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Viðskipti - 9674" fyrir 6. maí. Gæðastjórnun Nemi sem á eftir 1 ár í BS-próf í gæðastjórn- un óskar eftir sumarstarfi, t.d. hjá fyrirtæki sem er að taka upp altæka gæðastjómun eða ÍSÓ 9000. Upplýsingar í síma 91-812439. s Söluf ulltrúi - tölvur Virt fyrirtæki á sviði tölvusölu óskar eftir sölufulltrúa. Starfið felst í markaðssetningu og sölu á þekktum vél- og hugbúnaði. Viðkomandi þarf að fullnægja eftirfarandi skilyrðum: • Hafa þekkingu á tölvum • Hafa reynslu af sölumennsku • Geta unnið sjálfstætt • Vera hugmyndaríkur og geta lagast að breyttum markaðsaðstæðum. • Vera vel skipulagður. Umsóknum með upplýsingum um m'enntun og fyrri störf óskast skilað á auglýsingadeild Morgunblaðsins merktar: „Sölufulltrúi - 13539" fyrir 4. maí nk. Aðstoðarmaður á rannsóknastofu Virt fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar eftir að ráða aðstoðarmann á rannsóknastofu þess. Um er að ræða starf sem m.a. felur í sér efnagreiningar og örverugreiningar ásamt reglubundnum athugunum á framleiðslunni í vélasal. Sú menntun sem einna helst er höfð í huga er að viðkomandi hafi lokið námi sem meinatæknir, matvælafræðingur eða líffræðingur. Umsóknir ásamt hugmyndum um laun skilist inn til auglýsingadeildar Mbl. fyrirfimmtudaginn 30. apríl. merktar: „Rannsókn - 11263". ft KENNARA- HÁSKÖU ÍSLANDS Laus staða Við Kennaraháskóla íslands er laus til um- sóknar sta£a lektors í kristnum fræðum og trúarbragðasögu. Auk fullgilds háskólaprófs í grein sinni skal umsækjandi hafa próf í uppeldis- og kennslufræðum eða að öðru leyti talinn hafa nægilegan kennslufræðileg- an undirbúning. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af kennslu og skólastarfi almennt. Umsókn fylgi ítarleg skýrsla um vísindastörf, ritsmíðar og rannsóknir, svo og upplýsingar um námsferil og önnur störf. Þau verk sem umsækjandi óskar að dómnefnd fjalli um skulu einnig fylgja. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt frá 1. ágúst 1992. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir berist Kennaraháskóla íslands v/Stakkahlíð, 105 Reykjavík fyrir 18. m'aí nk. Rektor. Sölustarf Sérhæft fyrirtæki í matvælaframleiðslu vant- ar dugmikinn og líflegan sölumann. Starfið krefst sjálfstæðrar hugsunar og skipulags- hæfileika og býður upp á góða tekjumögu- leika. Verður að hafa bíl til umráða. Vinsamlegast leggið inn skilaboð í síma 11103 eða 11666. Hótel Valhöll Þingvöllum óskar eftir starfsfólki til ýmissa hótelstarfa i sumar. Upplýsingar í síma 98-22686 og á staðnum dagana 27.-29. apríl. Verkstjóri Óskum eftir að ráða verkstjóra til starfa við malbikunarframkvæmdir. Reynsla í verk- stjórn æskileg. Upplýsingar gefur Sigurður í síma 91- 652030. Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas hf. Fóstrur Fóstrur eða starfsmenn með aðra uppeldis- menntun óskast á Leikskólann Hvamm. Hvammur er þriggja deilda leikskóli með áhugasömu starfsfólki sem vinnur að því að þróa breytingar á starfseminni. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 650499. Ennfremur veitir leikskólafulltrúi upplýsingar um störfin í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Frá Fræðsluskrifstofu Austurlands Lausar stöður við grunnskóla í Austurlandsumdæmi Umsóknarfrestur til 8. maí Stöður skólastjóra við Grunnskólann Borgar- firði eystra og Grunnskólann Beruneshreppi. Kennarastöður við eftirtalda grunnskóla: Seyðisfjarðarskóla: Almenn kennsla. Grunnskóla í Neskaupstað: Almenn kennsla. Grunnskóla Eskifjarðar: Meðal kennslu- greina, íþróttir. Grunnskólann á Bakkafirði: Almenn kennsla. Grunnskólann Borgarfirði: Almenn kennsla. Brúarásskóla: Almenn kennsla. Fellaskóla: Almenn kennsla. Grunnskólann Eiðum: Almenn kennsla og danska. Egilsstaðaskóla: Meðal kennslugreina, smíðar, tónmennt, stærðfræði, raungreinar, sérkennsla og íþróttir. Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar: Almenn kennsla. Grunnskólann Stöðvarfirði: Almenn kennsla. Grunnskólann Djúpavogi: Meðal kennslu- greina, íþróttir, myndmennt og raungreinar. IMesjaskóla: Kennsla yngri barna og sérkennsla. Grunnskóla á Höfn: Meðal kennslugreina, tónmennt og myndmennt. Grunnskólann Mýrahreppi: Almenn kennsla. Fræðslustjóri Austurlands. Fasteignasala óskar að ráða viðskiptafræðing eða lögfræð- ing til starfa strax. Þarf að geta unnið sjálf- stætt og vera skipulagður/skipulögð og geta unnið undir miklu álagi. Um er að ræða krefj- andi starf. Eignaraðild hugsanleg. Upplýsingar er greini frá nafni og starfsferli sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „X - 11270" fyrir 1. maí. Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga á sjúkrahúsið Vog/SÁÁ, frá júní til september. Eingöngu morgun- og kvöldvaktir. Þeir hjúkrunarfræðingar, sem áhuga hafa á að kynna sér starfið og þau kjör sem í boði eru, vinsamlegast hafið samband við hjúkr- unarforstjóra í síma 681615. RIKISSPITALAR Reyklaus vinnustaður RANNSOKNASTOFA HASKOLANS í MEINAFRÆÐI LÍFFRÆÐINGUR - MEINATÆKNIR Líffræðingur eða meinatæknir óskast til starfa um óákveðinn tíma í rannsóknarverk- efni. Reynsla af sameindalíffræði æskileg. Viðfangsefni eru rannsóknir á krabbameini. Upplýsingar gefa Sigurður Ingvansson og Valgarður Egilsson, Rannsóknarstofu Há- skólans í meinafræði (frumulíffræði), sími 601903 og 601906. RÍKISSPÍTALAR Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaður á (slandi með starfsemi um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunln sér fyrir markvissri meðferð sjúkra, fræðslu heilbrigðisstétta og fjölbreyttri rannsóknastarf- semi. Okkur er annt um velferð allra þeirra, sem við störfum fyrir og með, og leggjum megináherslu á þekkingu, kærleik og virðingu fyrir einstaklingn- um. Starfsemi Rikisspitala er helguð þjónustu við almenning og við höfum ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi, Aðalbókari Óskum að ráða aðalbókara til starfa hjá traustu útflutningsfyrirtæki. Starfssvið: Yfirumsjón og stjórnun bókhalds- vinnslu. Afstemmingar, uppgjör, frágangur bókhalds til endurskoðunar. Vinnsla tölf ræði- legra upplýsinga og skýrslugerð. Erlend sam- skipti. Aðalbókari er staðgengill fjármála- stjóra. Við leitum að manni sem hefur haldgóða þekkingu og reynslu af umfangsmiklu bók- haldi. Viðskipta/verslunarmenntun nauðsyn- leg. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Laus strax eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „Aðalbókari 110". fyrir 1. maí nk. Hagyangurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.