Morgunblaðið - 26.04.1992, Síða 32

Morgunblaðið - 26.04.1992, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1992 Atvinnuhúsnæði vantar Traust fyrirtæki er að leita að framtíðarhús- næði til leigu eða kaups. Æskileg stærð á húsnæði er u.þ.b. 400 fm sem skiptist í verk- stæði 200 fm með 3,5 metra lofthæð, lager 100 fm og skrifstofur 100 fm. Húsnæðið þarf að vera laust fyrir 1/8 '92. Æskileg staðsetning Stór-Reykjavíkursvæðið. Nánari upplýsingar veita Magnúseða Hafþór í síma 685320 á vinnutíma. ÓÐAL fasteignasala Skeifunni 11A ® 679999 Lögmaður: Sigurður Sigurjónsson hrl. Vantar þig skrifstofuher- bergi, eitt eða fleiri, tíma- bundið eða til lengri tíma? Höfum til leigu á besta stað í Skeifunni nokk- ur skrifstofuherbergi í fallegu húsnæði. Inni- falið í leigu er aðgangur að Ijósritunarvél auk þrifa á húsnæði. Allar nánari upplýsingar veitir fasteignasalan Óðal, Skeifunni 11a (Jón G. Sandholt eða Svanur Jónatansson). Grensásvegur - verslunarhúsnæði Til leigu verslunarhúsnæði við Grensásveg 306 fm að grunnfleti í góðu ástandi. Langtímaleiga. Upplýsingar veitir: Til leigu Nýtt og fallegt 120 fm skrifstofuhúsnæði við Laugaveg. Mikil lofthæð, góðir þakgluggar. Einnig til leigu við Borgartún 130, fm lager- húsnæði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „LB - 9843“. Til leigu tvær 250 fm hæðir. Hvor hæð er með tvennum innkeyrsludyrum. Dyrnar á neðri hæðinni eru ca. 3,5 m háar og er lofthæð þar ca 3,8 m. Einn salur með WC og kaffistofu. Dyrnar á efri hæðinni eru ca. 3,8 m háar og er lofthæð þar frá ca 4,2 - 5,3 m. Hluti (ca. 90 fm) efri hæðarinnar er innréttað, sem skrifstofupláss og er ca. 150 fm sterkt geymsluloft þar yfir. Til greina kemur að leigja ca 175 fm af efri hæðinni sér og þá með einum innkeyrsludyrum . Ca. 200 fm afgirt/afmarkað og malbikað úti- svæði fylgir hvorri hæð. Stórt almennings bílastæði við endann á húsinu. Sala á ann- arri hvorri hæðinni kemur hugsanlega til greina. Sími 688810 og ennfremur er hægt að koma fyrirspurnum í fax 614191. Höfum til leigu takmarkað magn af þorski, ýsu, ufsa, kola og rækju. Sími 656412, fax 656372. Jón Karlsson. Sfé/ag bókagerðar- manna Aðalfundur Félags bókagerðarmanna verður haldinn mánudaginn 27. apríl kl. 17.00 í Hótel Holiday Inn (Hvammi). Dagskrá: Sk'v. gr. 9.3. í lögum félagsins. Félagar, mætum vel og stundvíslega. Stjórn Félags bókagerðarmanna. Aðalfundur Þormóðs ramma hf. fyrir árið 1991 verður haldinn laugardaginn 2. maí kl. 14.00 á Hótel Höfn. Dagskrá fundarins er: 1. Aðalfundarstörf. 2. Ákvörðun um meðferð hagnaðar ársins 1991. Tillaga um greiðslu 10% arðs. 3. Tillaga um aukningu hlutafjár. Gerð er tillaga um að hluthafar falli frá forkaupsrétti að nýju hlutafé. 4. Tillaga um skráningu félagsins hjá við- skiptavaka. 5. Önnur mál. Stjórnin. f ÁSBYRGI f Borgartúni 33, 105 Reykjavík. INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali. SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson. •S* 623444 Atvinnuhúsnæði Allt að 120 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði á Grandagarði til leigu strax. Upplýsingar í síma 622951. HAGKVÆM KVÓT AVIÐSKIPTI KVÓTAMARKAÐURINN HF. EIÐISTORG117, SELTJARNARNESI. SÍMI: 614321 - MYNDSENDIR: 614323. Fræðslufundur Mígrensamtökin halda fræðslufund mánu- dagskvöldið 27. apríl kl. 20.30 að Bjarkarási Stjörnugróf 9. Efni: Ævar Jóhannesson talar um heildrænar lækningameðferðir og náttúrumeðul. Allir velkomnir. Stjórnin. mST IBETRI WSuVERSLUNi Wpótekum É Samskipti foreldra og unglinga Þriðjudaginn 28. apríl verður fyrirlestur á vegum foreldra- samtakanna. Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur fjallar um samskipti foreldra og unglinga. Fyrirlesturinn verður í Sóknarsalnum í Skipholti 50a og hefst kl. 20.00. Allir velkomnir. Nemenda- , samband VÍ Miðar á hátíð Nemendasambands Verzlunarskóla íslands, verða seldir hjá VR, húsi verslunarinnar dagana 28. og 29. apríl. Hittumst öll hress 30. apríl kl. 19.30 á Hótel Sögu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.