Morgunblaðið - 26.04.1992, Síða 33

Morgunblaðið - 26.04.1992, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ PTá% SUNNUDAGUR 26. APRIL 1992 33 Aðalfundur Þróunarfélagsins Þróunarfélag íslands hf. heldur aðalfund sjnn þriðjudaginn 5. maí nk. kl. 12.00. Fundurinn verður haldinn á Hótel Sögu í Skála á 2. hæð. Dagskrá samkvæmt félagssamþykktum. Stjórn félagsins. Viðtalstími alþingis- manna og borgarfulltrúa Þriðjudaginn 28. apríl nk. verða Finnur Ing- ólfsson, alþingismaður, og Alfreð Þorsteins- son, varaborgarfulltrúi, til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20 (3. hæð), kl. 17-19. Finnur á sæti í heilbrigðis- og trygginganefnd og iðnaðarnefnd Alþingis. Alfreð á sæti í stjórn Landsvirkjunar og Inn- kaupastofnunar Reykjavíkurborgar. Fulltrúaráð FFR. M.A. stúdentar —»—1— ffl 8 1 1 m Sfflffl mm tili ntl rffl rro 0 Hli tm LtJ fflfflffl. in ffi'Bri I 01 Ili ttit Tmrtr ffl lii lll LII MENNTASKOLINN A AKUREYRI Árlegur vorfagnaður NEMA verður á Hótel Borg fimmtudaginn 30. apríl. Ræðumaður verður Stefán Vilhjálmsson og veislustjóri Áslaug Brynjólfsdóttir. Hljómsveit Ingimars Eydal. Miðaverð er kr. 3.200 fyrir matar- gesti. Miðasala í anddyri Hótel Borgar dag- ana 27., 28. og 29. apríl. Höldum saman norðanmenn. Stjórn NEMA. Aðalfundur Félags sumarbústaðaeigenda í Svarfhóls- skógi, eignarlönd, verður haldinn mánudag- inn 27. apríl kl. 8.30 í Gaflinum, Hafnarfirði. Stjórnin. Árshátíð Árshátíð Tæknifræðingafélags íslands verð- ur haldin í Skíðaskálanum í Hveradölum fimmtudaginn 30. apríl nk. Þátttaka tilkynníst til skrifstofu félagsins í síma 31720. TFÍ Vopnfirðingar athugið Vopnfirðingar munið kaffidaginn í dag, sunnudaginn 26. apríl, í safnaðarheimili Bú- staðakirkju kl. 15.00. Messan hefst kl. 14.00. Nefndin. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði 55 ára i tilefni þessara tímamóta höldum við hát- (ðarfund með kaffihlaðborði afmœliskvöldið í Skútunni, Dalshrauni 15, og hefstfundur- inn kl. 20.30. Dagskrá: Hátíðin sett. Frú Salome Þorkelsdóttir þingforseti flytur hátíðarræðu. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur einsöng. Fjöldasöngur undir stjórn Magnúsar Kjart- anssonar o.fl. Veislustjóri Valgerður Sigurðardóttir. Verð kr. 1.500,-. Sjálfstæðisfólk fjölmenniö og takið með ykkur gesti. Stjórnin. \ Viltu skipta um starf? Kanntu að vélrita? Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Kenn- um blindskrift og alm. uþpsetn- ingar á nýjar fullkomnar rafeind- arvélar. Morgun- og kvöldnám- skeið byrja 4. maí. Innritun í s. 28040 og 36112. Vélritunarskólinn. Ég erfinnskstúlka ritari, frá Tempere, næststærstu borg i Finnlandi. Ég heimsótti ísland síðasta sumar og er mjög hrifin af landinu og vildi gjarnan eyða sumarfríi mínu (27. júni til 26. júlí) við vinnu á bóndabæ á landsbyggðinni. Ég þarf engin laun, aðeins mat og húsnæði. Vinsamlegast skrifið á ensku eða sænsku/eða hringið til: Mirja Oittinen, Hippoksenkatu 13 H 62, SF-33520 Tampere, Finnland. Sími 90 358 31 553 976 eftir kl. 21 á finnskum tíma eða á íslenskum tima kl. 18. □ GIMLI 599227047 - Lf. I.O.O.F. 10 = 1734278'/2=M.R. I.O.O.F. 3 = 1744278 = MR HELGAFELL 59924277 VI 2 □ MÍMIR 599204277 = 1 FRL. Fimir fætur Dansæfing veröur í Templara- höllinni v/Eiríksgötu ( kvöld, sunnudaginn 26. apríl kl. 21.00. Allir velkomnir. Upplýsingar I síma 54366. Orð lífsins, Grensásvegi8 Fjölskyldusamkoma kl. 11. Vakningasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir! Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. §Hjálpræðis- herinn ^ Kirkjustræti V j Sunnudagaskóli í dag kl. 14.00. Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Ingemar Myrin frá Svíþjóð talar. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16.00: Heimila- sambandið. Fimmtudag kl. 20.30: Almenn samkoma. ; : VEGURINN y Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Fjölskyidusamkoma kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 16.30. Almenn samkoma kl. 20.30. Gestur okkar Ingemar Myren mun predika. Miðvikudagur 29. apríl kl.. 17.30. Séra Halldór S. Gröndal verður með biblíulestur. Allir velkomnir. „Ótti Drottins er upphaf viskunn- ar og að þekkja Hinn heilaga eru hyggindi." tóinhjálp [ dag kl. 16 er almenn samkoma í Þríbúðum. Mikill söngur. Vitnis- burðir. Samhjálparkórinn tekur lagið. Barnagæsla. Ræðumaður Óli Ágústsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður í Kristniboðssaln- um Háaleitisbraut 58-60 mánu- dagskvöldið 27. apríl kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson hefur Biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður: Hafliði Kristins- son. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. ¥kfuk KFUM Stórsamkoma í nýbyggingu KFUM og K við Holtaveg sunnud. kl. 16.30. „Ef drottinn byggir ekki húsið..." Upphafs- orð og bæn: Anna Hilmarsdótt- ir. Ræðumaður: Ragnar Gunn- arsson kristniboði. Barnasam- koma á sama tima. Léttar veit- ingar. Húsið opið frá kl. 15.30. Allir velkomnir. KFUK, KFUM, FIK, KSH. Múllers-mót Skíðadeildar Fram verður haldið í Eldborgargili, Bláfjöllum, mið- vikudaginn 29. apríl. Brautar- skoðun hefst kl. 18.00. Flokka- svig, 6 keppendur frá hverju fé- lagi. Skráning berist Jóni Ólafssyni í faxi 629980 fyrir kl. 17.00 mánu- daginn 27. apríl. Verðalaunaf- hending að lokinni keppni. Skíöadeild Fram. Hútivist Hallveigarstíg 1, sími 14606 Dagsferðir sunnudag- inn 26. apríl Kl. 10.30: Deildarháls-Selvogur. Kl. 13.00: Herdísarvik-Selvogur. Dagsferðir 1. maí Kl. 10.30: Reykir - Hellir. Kl. 13.00: Hvammur - Hellir. Dagsferðir sunnud. 3. maf Kl. 9.30: Kirkjugangan 9. áfangi. Hvanneyri. Um næstu helgi: 1.-3. maí Kl. 9.00: Öræfajökull - Skafta- fell. Kl. 9.00: öræfasveit - Skaftafell. 30. aprfl-3. mai Kl. 20.00: Fimmvörðuháls frá Básum. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Ferðir Ferðafélagsins um næstu helgi: 30. aprfl-3. maí: Öræfajökull - Skaftafell. Gist í svefnpoka- plássi að Hofi i Öræfasveit. Brottför kl. 20.00. 1.-3. maí - Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. Brottför kl. 8.00. Gönguferðir með fararstjóra um Mörkina. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Dagsferðir 1. maí: Kl. 10.30 Hengill, göngu- og skíðaferð. Kl. 13.00 Hellaskoðunarferð. Brottför frá Umferðarmiðstööinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Ókeypis fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag Islands. FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sunnudagur 26. aprfl Upphaf raðgöngunnar 1992 Kjalarnes-Hvalfjörður- Borgarnes í ár verður farið umhverfis Hval- fjörðinn og upp í Borgarnes. Sú nýjung er tekin upp að fólk getur valið um tvo kosti: A. Fjallahring Hvalfjarðar. B. Strönd og láglendi Hvalfjarðar. Gengið er í 10 áföngum. Viður- kenning verður veitt fyrir góða þátttöku og farmiði gildir sem happdrættismiði. Ferðagetraun í öilum ferðunum. Spurning | ferðagetraunar 1. ferðar: Nefn- ið eyju við Kjalarnes. Sunnudagsferðir 26. aprfl kl. 13. 1. áfangi raðgöngunnar A: Esja-vesturbrúnir/R-1a. Gengið frá Esjubergi á Kerhóla- kamb (851 m.y.s.) þann frábæra útsýnisstað og síðan haldið nið- ur um vesturbrúnirnar að Ártúni. B: Kjalarnestangar-Saur- bær/R-1b. Auðveld ganga frá Brautarholti út með ströndinni að kirkjustaðnum Saurbæ. Mæt- ið vel búin, ekki síst í góðum skófatnaði til fjallgöngunnar. Munið nesti. Brottför í ferðirnar frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin (stansað vlð hið nýja félagsheimili FÍ, Mörkinni 6). Verð 1.000,- kr. frítt f. börn 15 ára og yngri með foreldrum sfnum. Strandgangan er góð fjölskylduganga. Sjá grein í Mbl. 22. apríl bls. 16. Verið með f raðgöngunni frá byrjun. Það borgar sig. Hin nýja og glæsi- lega Árbók 1992 verður kynnt í ferðinni. Gerist félagar. Ferðafélag íslands. Audbrckka 2 . Kopai'Oijur Sunnudagur: Samkoma i dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Bibliulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.