Morgunblaðið - 26.04.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 26.04.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 26. APRIL 1992 SUNIMUDAGUR 26. APRÍL SJOIMVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 6 íj STOÐ2 9.00 ? Nellý. Teiknimynd. 9.05 ? Maja býf luga. Tai- sett teikni- mynd. 9.30 ? Dýrasögur. Myndaflokkurtyrír börnogunglinga. 9.45 ? Ljóti andar- unginn. Ævintýri H.C. Andersens. - 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 10.10 ? Sögurúr' Andabæ. Teiknimynd. 10.35 ? SoffíaogVirginía. Teiknimynd um systursem leita foreldra sinna sem eru rannsóknarblaðamenn. 11.00 ? Flakkað um fortíðina (Rewind: MomentsinTime)(6:6). Lögreglumaðurinn Bernie og Sally, sem rekurveitingahús, kynnast þeg- ar Bernie grípurviðskiptavin sem ætlar að fara án þess að borga. 12.00 ? Eðaltónar. Tónlistarþátt- ur sem helgaður er ömmu rokks- ins, Tinu Turner. 3.00 13.30 13.00 ? Ferðintil Banaba. Sigurður Jakobsson útsendingarstjóri og rad- íóáhugamaður lagði land undirfót. 13.35 ? Mörk vikunnar. Endur- tekinn þátturfá sl. mánudagskvöldi. 13.55 ? ítalski boltinn. SJOÍMVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 15.00 ? Ástarstraumar (Love Streams). Bandahskbíómyndfrá 1984. Myndinfjallarumsyst- kinin Söru og Robert sem eru á miðjum aldri þegareinkalíf þeirra beggja hrynur. Eiginmaður Söru skilurvið hana og allt útlit erfyrirað hún missi forræðið yfireinkabami sínu. Robert hefur aítur á móti verið laginn við að sveigja hjá öllum skuldbindingum og tilfinningasamböndum og er svo komð að hann er engum mikilyægur og nýtur hvorki hlýju né ástar. Leikstj: John Cassa- vetes. Aðall.: Gena Rowlands og John Cassavetes. Kvikmyndahandbók Maltin's gefur * * 17.30 ? Akur- eyri, bærinn í skóginum. 17.50 ? Sunnudags- hugvekja. 18.00 ? Babar (1:10). Kanad- ískurteikni- myndaflokkur um fílakonung- inn Babar. 18.30 ?- Sumarbátur- inn(1:3). 18.55 ?- Táknmáls- fréttir. 19.00 ?Vista- skipti (Different World)(5:25)> Bandariskur gamanmynda- flokkur. 6 0, 5TOÐ2 ítalski boltinn. Framhald. Bein útsending frá leik Inter og Juventus, sem keppa til úrslita. Um síðustu helgi tapaði Inter á móti Milan 1 -0. Ef Inter nær stigi af Juventus og Milan vinnur má segja að Milan sé orðinn meistari. 15.50 ? NBA-körfuboltinn. Fariðyfir stöðuna í bandarísku úrvalsdeildinni. Að þessu sinni er sýndur leikur LA Lakers og Portlands. Þegarleikurinnfórfram var ekki Ijóst hvort Lakers kæmist í úrslita- keppnina og því þýðingarmikill leikur. 17.00 ? Skemmtikraftar ísíðari heimsstyrjöldinni. Heimildarþáttur um skemmtikrafta sem skemmtu hermönnum íseinni heimsstyrjöld- inni. Bing Crosby, Francis Landford, Boþ Hope, Andrew Sisters o.fl. 18.00 ? 60mínútur. Bandarískur fréttaþáttur, einn sá vandaðasti í heimi. 18.50 ? Kalli kanfna og félagar. Teiknimyndasyrpa. 19.00 ? Dúndur Denni. 19.19 ? 19: 19. Fréttirog veður. Bvn riLRAUNAÚTSEHDINO 17.00 ? Skýjakljúfar (Skyscrapers). Þáttaröð þar sem fjallað er um listina við að byggja skýjakljúfa nútímans en hún er ekki ný af nálinni því þessi byggingartækni hefurverið ístöð- ugri þróun síðan á 14. öld. 18.00 ? Náttúra Astr- ali'u (5:6). Heimildar- myndaflpkkur í sex hlut- um um Ástralíu þar sem fjallað er um tilurð álfunn- ar, flóruhennarog líf. 18.45 ? Dagskrárlok. SJONVARP / KVOLD ^7 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ? Fák- ar(35). Þýskur myndaflokkur um fjölskyldu semermeð íslenska hesta. 20.00 ? Fréttir og veður. 6 Ú 5TOD2 19:19. Fréttir og veður, fram- hald. 20.35 ? Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu. Kynnt verða lögin frá Spáni, Belgíu og Israel. 20.45 ? Gangur lífsins (1:22). Bandarískur framhaldsmyndafiokk- urum lágstéttarfjölskyldu. 21.35 ? Ljóðræn smálög eftir Grieg. Edda Erlendsdóttir leikur kafla úr lagaflokknum Ljóðræn smálög eftir Edward Grieg. 21.50 ? Gönguferðískóginum(AWalkintheWoods). Bandarískt leikrit eftir Lee Blessing, sem segirfrá samningamönnum stórveldanna í Genf, hinum gamalreynda fulltrúa Sovétríkjanna, Botvinnik og nýjum áhugasömum fulltrúa Bandaríkjanna, John Honeyman. Sjá kynningu ídagskrárblaði. 23.35 ? Um-mynd. í þættin- um verður sýnt skjálistaverk eft- ir Öldu Lóu Leifsdóttur. 23.50 ? Útvarpsfréttir og dagskrárlok. 20.00 ? Klassapíur(GoldenGirls) (22:26). Bandarískur gamanmyndaflokkur um fjórar eldhressar konur sem leigja saman hús. 20.25 ? Heima er best (Homefront) (8:13). Framhaldsmyndaflokkur sem gerist á árunum eftirsíðari heimsstyrjöldina. 21.15 ? Michael Aspel. Spjallþáttur. MichaelAspeltekurá móti ShirleyAnne, Paul Mertonog TommySteele. 21.55 ? Keppt um kornskurð (Race Against Harvest). Bóndinn'Walter Duncan á lífsafkomu sína undir því að né. uppskeru í hús áður en stormur skellur á. Það bregst og til að bjarga sér frá gjaldþroti ákveður hann að fjárfesta í vélum til að plægja akurinn. Aðall.: Wayne Rogers, Maricl- are Costello, Frederick Lehne og Earl Holliman. 1986. 23.30 ? Astarsorg. (BetterOff Dead). Gamanmynd um strák sem missir af stúlku drauma sinna. Að- all.: John Cusack. Maltin's gefur • •'/,. Myndb.hand. •• 1.05 ? Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Örn Friðriksson prófast- ur á Skútustöðum flytur ritningarorð og basn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. - Passacaglia i f-moll eftir Pál (sólfsson. Ragn- ar Björnsson leikur á orgel Dómkirkjunnar í Lundi i Svíþjóð. (Hljóðritað íoktóber 1972.) - Þysk messa fyrir fjórradda kór, blásarasveit , pákur og orgel eftír Franz Schubert. Kór og hljómsveit útvarpsins i Miinchen flytja, Elmar Schloter leikur á orgel; Wolfgang Sawallisch stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Úr söngbók séra Friðriks Friðrikssonar. Magnús Baldvinsson syngur, Ólafur Vignir Al- bertsson leikur með á píanó. 9.30 Strengjakvartett nr. 8 í E-dúr ópus 80. eftir Antonin Dvorák Prag strengjakvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa í Garðakirkju. Prestur séra Bjarni Þór Bjarnason. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Ástin, trúin, harmurinn. Átta skáld flytja eigin Ijóð um ást, trú og harm. Umsjónarmaöur, Ragn- ar Halldórsson, flytur auk þess þrjú Ijóð Matthías- ar Johannessens um sömu efni. 14.00 Armenia - í minningu þjóðarmorðs. Fyrri þáttur. Umsjón: Frans Gíslason. (Áður á dagskrá ijanúar 1986.) 15.00 Kammermúsik á sunnudegi. Frá afmælistón- leikum Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju 22. mars sl. Tríó Reykjavíkur eikur Tríó í B-dúr ópus 97 eftir Ludwig van Beethoven, „Erkiherto- gatríóið". (Hljóðritun Útvarpsins.) Umsjón: Tómas Tómasson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um listamannadeilur fyrir 50 árum. Fyrri þátt- ur. Umsjón: Viðar Eggertsson. 17.10 Siðdegistónleikar. - Concerto grossq i D-dúr ópus 6 nr. 4 efíir Arcangelo Correlli. Útvarpssinfóníuhljómsveitin í SaarbrúcKen leikur; Marcello Viotti stjórnar. - Konsert í D-dúr fyrir kontrabassa og hljóm- sveit eftir Johann Babtist Vanhal. Michinori Bunya Félagarnir Kristján og Silja. Sjónvarpið: Sumarbáturínn ¦¦¦¦¦ I dag sýnir Sjónvarpið norska barnamynd um sumarævin- 1 Q 30 týri Kristján litla og Silju vinkonu hans. Kristján býr í ¦*¦ Q *""' sveit þar sem lítið er um leikfélaga, sérstaklega á sumrin þegar skólafríin eru. En í dag er von á sumargestum. Hjón úr borg- inni, ásamt dótturinn Silju, hafa leigt sumarhús. Kristján vonar að Silja sé fjörug og hafi gaman af að veiða fisk og leika með bíla. Hann verður ekki fyrir vonbrigðum og einn daginn þegar Silja er að fela sig í sefgrasinu hjá tjörninni finnur hún aflóga bát sem verð- ur uppspretta óteljandi leikja hjá þeim þetta sumar. Þýðandi myndar- innar er Ellert Sigurbjörnsson en lesari er Bryndís Hólm. leikur með útvarpssinfóníuhljómsveitinni í Sa- . arbrúcken; Marcello Viotti stjórnar. (Hljóðritanir útvarpsins í Saarbrúcken.) 18.00 Raunvísindastofnun 25 ára. Um reiknifræði Jóhann Pétur Malmquist flytur erindi. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Ást með berum augum-. Brot úr lifi og starfi Jóns Halls Stefánssonar Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni [ fáum dráttum frá miðvikudegi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Þættir úr óper- unni Dóttir herdeildarinnar eftir Gaetano Doniz- etti. Joan Sutherland, Luciano Pavarotti, Spiro Malas og Monica Sinclair syngja með kór og hljómsveit Covent Garden óperunnar; Richard Bonynge stjórnar. 23.00 Riddari, jómfrú, dreki. Smásaga eftir Böðtvar Guðmundsson. Höfundur les. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 FM90.1 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Aður útvarpað sl. laugardagskvöld.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nólt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan 'heldur álram. 13.00 Hringborðið Gestir ræða fréttir og þjóð- mál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýningunni? Helgarút- gáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýningarnar. 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir íslenskar rokk- fréttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Magnús Kjartansson leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað í næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: „Mirmama". - Eddi Reader with the Patron saints of imperfection frá 1992. 21.00 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Úr söngbók Pauls Simons. Annar þáttur af fimm. Ferill Pauls Simons rakinn í tónum og með viðtölum við hann, vini hans og samstarfsmenn. Urnsjón: Snorri Sturluson. 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtðnlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Sjónvarpið: Listamannadeilan fyrir fimmtíu árum BBBBH í páskavikunni fyrir 50 árum stóð Jónas Jónsson l'rá Hriflu, "I Ct 30 þáverandi formaður menntamálaráðs, fyrir sýningu á „ný-. ¦IO ~~ móðins íslenskri list" í tveimur herbergjum neðri deildar í Alþingishúsinu, beinlínis til að ófrægja þá listamenn sem verkin áttu og alla nýsköpun í listum um leið. Atburðir þessa vordaga áttu sér langan aðdraganda. Höfðu einstakir listamenn og formaður mennta- málráðs eldað grátt silfur saman um nokkurra ára skeið. „Listá- mannadeilan", sem svo var nefnd, verður rakin í tveimur þáttum og verður sá fyrri á Rás 1 í dag. Ingunn Þóra Magnúsdóttir sagn- fræðingur tók saman, en Viðar Eggertsson aðlagaði til útvarpsflutn- ings. Atburðirnir eiga upphaf sitt á veitingahúsi. Stöð2: Flakkað um fortíðina HBH Á flakki um fortíðina er að þessu sinni lent á veitingahúsi 1-j 00 nokkru. Viðskiptavinur ætlar að hlaupa frá reikningum A ™~ án þess að borga. Lögreglumaður er staddur á staðnum og gómar þjófinn. Ástæðan fyrir nærveru lögreglunnar er sú, að hann leitar horfinna demanta. Verðandi mágur Sallýar, sem rekur veitingastaðinn, liggur undir grun um að tengjast hvarfi gimstein- anna. Mágurinn tilvonandi hverfur og síðan systirin Rut. Sallý líst ekki á blikuna, þegar mamma hennar fer að hafa afskipti af rann- sókn málsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.