Morgunblaðið - 05.05.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.05.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIRÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1992 B 3 Annar leikur liðanna á Selfossi Selfoss MöfK Sóknir % 2. mal FH Mörk Sóknir % 11 26 42 F.h. 9 27 33 12 24 50 S.h. 14 23 61 7 8 88 Frt. 4 9 45 30 58 52 ALLS 27 59 46 Langskot Gegnumbrot Hraðaupphlaup § Horn Lína Vítl SÓKNAR- NÝTING Urslitakeppnin í handknattleik 1992 \£ Þriðji leikur liðanna ÍHafnarfirði fFH Mötk Sóknir % 4. mai Selfoss Mörk Sóknir % 10 18 24 28 42 F.h. 13 64 S.h. 12 24 29 54 41 i 28 52 54 ALLS 25 47 ’ 9 Langskot 9 : ■ ri. Gegmimbrot 0 : 3 Hraðaupphlaup 6 i wm Hom 2 i 8 Lína 3 ) mm Vlti 5 Þreytulegur þridji leikur FH-ingargerðu út um leikinn í upphafi síðari hálfleiks og hafa 2:1 yfir Skúli Unnar Sveinsson skrifar FH-INGAR þurfa nú aðeins að sigra i einum leiktil viðbótar til að tryggja sér íslandsmeist- aratitilinn. Hafnfirðingar sigr- uðu Selfyssinga næsta örugg- lega ígærkvöidi, 28:25, igeysi- lega kaflaskiptum leik þar sem gestirnir voru sterkari framan af en heimamenn í síðari hálf- leik. Selfyssingar gerðu aðeins tvö mörk fyrstu 15 mínúturnar í síðari háifleik og gerðu FH- ingar út um leikinn á meðan. Leikurinn var hálf þreytulegur enda hafa liðin leikið marga leiki að undanförnu. Baráttan á þó enn ftir að harðna þvf lið- in eiga eftir að mætast að minnsta kosti einu sinni enn. FH-ingar notuðu ýmsar varnar- aðferðir í fyrri hálfleik. Þeir byijuðu á nokkurs konar 3-3 vörn þar sem þrír leik- menn voru á punktalínunni til að taka á móti skyttum Selfyssinga, en þrír inni á línunni til að gæta línumanna og taka á móti skyttunum kæmust þeir framhjá fyrri varnarlínunni. Þegar ljóst var að þetta gengi ekki sem skyldi ákváðu þeir að taka Sig- urð Sveinsson úr umferð, það gekk ekki heldur nógu vel og þá var Ein- ar Gunnar Sigurðsson einnig tekinn úr umferð. Og þá fóru hlutirnir að ganga. Selfyssingar léku ágætlega í fyrri Mm FOLX ■ JÓN Þórir Jónsson hornamað- ur hjá Selfyssingum gerði skemmtilegt mark í gær. Hann jafnaði 2:2 úr hraðaupphlaupi, stökk inní teig og skaut fyrir aftan bak. Bergsveinn hafði hönd á knettinum en náði ekki að veija. ■ SELFYSSINGAR gerðu fyrsta markið í síðari hálfleik þegar 3 mínútur voru búnar af hálfleiknum eða skömmu eftir að Sigurður Sveinsson hafði jafnað, 13:13, fyr- ir FH. ■ ÞEIR gerðu annað mark sitt í hálfleiknum þegar rúmar 14 mínút- ur voru liðnar, en þá höfðu FH-ing- ar gert sjö mörk. ■ I fyrstu 12 sóknunum í seinni hálfleik gerðu FH-ingar 10 mörk, en Selfyssingar fjögur mörk. ■ I stöðunni 4:4 skoruðu FH-ing- ar ekki í sex sóknum í röð og Sel- fyssingar náðu þriggja marka for- ystu. ■ SELFYSSINGAR reyndu að taka Hans og Guðjón úr umferð upp úr miðjum síðari hálfleik en það gekk ekki frekar en annað sem þeir reyndu í síðari hálfleik. ■ GISLI Felix Bjurimson og Bergsveinn Bergsveinsson köst- uðu boltanum á milli sín áður en flautað var til leiks og var ekki að sjá að þar færu mótheijar. Þannig vörðu þeir Þannig vörðu markverðirnir — innan sviga skot, þar sem knött- urinn fór til mótherja: Bergsveinn Bergsveinson, FH — 5/1(1) (2(1) langskot, 2 úr horni, 1 víti). Haraldur Ragnarsson, FH — 6 (3 langskot, 2 af línu, 1 víti). Gísli Felix Bjarnason, Selfossi — 9(4) (3(3) langskot, 4 af línu, 1 hraðaupphlaup, l(l)gegnumb) Einar Þorvarðarson, Selfossi — 4 (2 langskot, 1 gegnumbrot, 1 úr horni). hálfleik, náðu mest fjögurra marka forskoti og leiddu 13:10 í leikhléi. í upphafi síðari hálfleiks var eins og þeir væru ekkij/aknaðir. Hver klaufamistökin ráku önnur. Fyrst var dæmd töf á þá þar sem einn leimanna þeirra stóð með knöttinn eftir að þeir höfðu byrjað á miðju og vissi ekkert hvað hann átti að gera við hann. í næstu sókn var dæmdur ruðningur á þá og skömmu síðar misstu þeir knöttinn þegar Sigurður Sveinssort var að ræða við einn áhorfanda í miðri sókn. Þetta nýttu FH-ingar sér og náðu fjögurra marka foskoti, 19:15, þeg- ar síðari hálfleikur var hálfnaður. Eftir það var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur. Selfyssingar voru ekki líklegir til stórræða og náðu sér ekki á strik fyrr en rétt í lokin þegar leikurinn var orðinn hálfgerð leikleysa. Það má með sanni segja að kafla- skipti hafi orðið í leikhléinu. FH- ingar, sem voru ekki allt of vel með á nótunum í fyrri hálfleik komu ákveðnir til leiks í þeim síðari. Sel- fyssingar, sem höfðu leikið eðlilega í fyrri hálfleik, voru eins og viðvan- ingar í þeim síðari. Það var eins og þreyta sæti í mönnum, enda mikið til sömu leikmenn notaðir leik eftir leik. Þarna höfðu FH-ingar yfirhöndina. Þeir skiptu meira inná og voru fyrir bragðið ekki eins þreytulegir. Gunnar var sterkur á línunni og Pétur stóð sig vel. Hans og Guðjón gerðu 11 mörk án þess þó að eiga stórleik. Haraldur Ragnarsson markvörður varði á mjög mikilvæg- um augnablikum í leiknum. Hjá Selfyssingum var Gústaf sterkur og einnig Sigurður. Einar Gunnar reyndi lítið eftir að hann var tekinn úr umferð. Hann mætti að ósekju reyna meira, svipað og Sigurður, sem stöðugt er að. Jón Þórir lék einnig ágætlega. Morgunblaðið/KGA Hálfdán Þórðarson brýst hér í gegnum vörn Selfyssinga. Sigurður Sveinsson virðist hissa á þessu uppátæki Hálfdáns en Kjartan Gunnarsson er hins vegar svekktur að hafa misst manninn framhjá sér. Eins og svart og hwftt Þetta var eins og svart og hvítt. Við lékum ágætlega í fyrri hálfleik en í þeim síðari gerðum við slæm mistök í upphafi og náðum okkur ekki á strik eftir það fyrr en rétt í restina," sagði Einar Þorvarð- arson þjálfari Selfyssinga eftir leik- inn. „Við byijuðum síðari hálfleik hræðilega, misstum boltan klaufa- lega og gerðum mikið af teknískum mistökum. Þetta voru alveg óskilj- anleg mistök og við náðum okkur ekki upp úr þessu aftur. Þetta hef- ur komið fyrir áður í vetur hjá lið- inu. Það virtist sem liðið skorti ein- beitingu og að geta haldið haus þegar á reyndi. Eg held að vandamálið hjá okkur sé fyrst og fremst andlegt álag. Strákarnir hafa aldrei gengið í gegnum svona áður og þeir eru margir ungir og óreyndir, en þetta er ekki búið. Liðin eru búin að leika í 180 mínútur og við höfum leitt í 150 minútur þannig að það getur allt gerst. Ég vil ekkert segja um hvort liðin eiga eftir að leika í 120 nn'nútur til viðbótar eða aðeins í 60 mínútur. Það kemur í ljós að Selfossi á miðvikudaginn. En það er að minnsta kosti einn leikur eft- ir,“ sagði Einar. ÞANNIG SKORUÐU ÞEIR SELFOSS: Sigurður Sveinsson: (11 langskot, 2 víti, 1 hom) Gústaf Bjarnason: (4 horn, 1 lína) Einar Guðmundsson: (4 langskot) Eingar G. Sigurðsson: (3 langskot) Sigurjón Bjarnason: (2 hraðaupphlaup) Jón Þ. Jónsson: (1 hraðaupphlaup, 1 lína) FH: Hans Guðmundsson: (7 langs., 2 gegnumb., 1 hraða., 1 víti) Gunnar Beinteinsson: (4 horn, 1 lina) Sigurður Sveinsson: (3 horn, 1 hraðaupphlaup) Guðjón Árnason: (2 langskot, 1 gegnumbort) Ilálfdán Þórðarson: (1 hraðaupphlaup, 1 horn, 1 lina) Kristján Arason: (1 gegnumbrot) ÞANNIG SKORUÐU ÞEIR FH: Gunnar Beinteinsson: (7 línu, 2 hraðaupphlaup, 1 horn) Hans Guðmundsson: (5 langskot, 1 víti) Guðjón Árnason: (4 langskot, 1 víti) Sigurður Sveinsson: (3 horn) Pétur Petersen: (1 hraðaupphlaup, 1 horn, 1 gegnumbrot) Háifdán Þórðarson: (1 lína) SELFOSS: Sigurður Sveinsson: (4 langskot, 4 víti, 1 horn) Gústaf Bjarnason: (3 hraðaupphlaup, 2 lina, 2 langskot) Jón Þ. Jónsson: (1 hraðaupphlaup, 1 lina, 1 hom, 1 víti) Eingar G. Sigurðsson: (2 langskot) Sigurjón Bjarnason: (2 hraðaupphlaup) Einar Guðmundsson: (1 langskot) ÍÞfém FOLX ■ BERGSVEINN Bergsveins- son kom aðeins inná hjá FH í seinni hálfleik til að reyna að veija víti og tók eitt. H GUNNAR Beinteinsson gaf hvergi eftir, hvorki í vörn né sókn. Honum var tvisvar vikið af velli, en var markahæstur allra. H í stöðunni 16:14 fyrir FH voru heimamenn einum færri. Selfyss- ingar voru með boltann og sending var ætluð Sigurði Sveinssyni, en hann sneri baki í völlinn, misst af boltanum og Hans skoraði fyrir FH. H PÉTUR Petersen gerði tvö mörk í röð og breytti stöðunni úr 17:15 í 19:15, þegar FH-ingar voru einum færrj. H GUÐJÓN Árnnson og Hans Guðmundsson endurtóku leikinn skömmu síðar og breyttu stöðunni úr 21:17 í 23:17, þó Selfyssingar væru einum fleiri. Þannig vörðu þeir Þannig vörðu markverðirnir — innan sviga skot, sem þeir vörðu en knötturinn fór til mótheija: Gísli Felix Bjarnason, Selfossi — 16/2(2) (5 langskot, 5(1) af línu, 2 hraðaupphlaup, 2 úr horni, 2(1) víti). Bergsveinn Bergsveinsson, FH - 12(4) (5(1) langskot, 3(2) gegnumbrot, 2 úr horni, 2(1) af línu). Haraldur Ragnarsson, FH — 3(1) (1(1) af línu, 1 úr horni, 1 gegnumbrot). HANDKNATTLEIKUR / URSLITAKEPNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.