Morgunblaðið - 31.05.1992, Síða 33

Morgunblaðið - 31.05.1992, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ i AMS\QAH\Ai/lWIV/TA ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1992 33 Kvennaskólinn út- skrifaði 67 stúdenta KVENNASKÓLANUM í Reylgavík var slitíð í Fríkirkjunni, laugardag- inn 23. maí síðastliðinn. Alls stunduðu 309 nemendur nám við skólann í vetur á þremur námsbrautum. Af 67 stúdentum eru 26 af félagsfræði- braut, 23 af náttúrufræðibraut og Skólameistari, Aðalsteinn Eiríks- son, flutti skólaslitaræðu og gat meðal annars stofnunar verðlauna- sjóðs, sem kenndur er við Guðrúnu P. Helgadóttur, fyrrverandi skóla- stjóra, í tilefni sjötugsafmælis henn- ar. Úr honum verða veitt verðlaun fyrir bestu stúdentsprófsritgerðina ár hvert. Einnig gat skólameistari um fyrir- hugaða stækkun skólans, en næsta vetur verður nýrra hús gamla Versl- unarskólans tekið undir skólann að hálfu, en til fulls veturinn 1993- 1994. Skólinn mun af þessu tilefni 18 af nýmálabraut. innrita nemendur úr allri Reykjavík, óhverfisbundið. Ýmis verðlaun voru veitt, m.a. frá danska og þýska sendiráðinu. Úr verðlaunasjóði Guðrúnar J. Briem hlaut Ástríður Magnúsdóttir verð- laun, úr móðurmálssjóði Eygló Rún- arsdóttir, úr verðlaunasjóði frk. Ragnheiðar Jónsdóttur, Sögusjóði, Þórður Guðjón Þorgeirsson. Fyrir bestan heildarárangur, ág. einkunn 9,25, hlaut Ágústa Guðrún Bern- harðsdóttir áletraðan silfurgrip. Ág- ústa var jafnframt hæst á stúdents- prófi af nýmálabraut, Eygló Rúnars- Nýstúdentar Kvennaskólans í Reylqavík. dóttir var hæst á félagsfræðibraut með ág. 9,05, og Elín Bjamadóttir var hæst á náttúrufræðibraut með 8,86 í aðaleinkunn. Þorgerður Anna Arnardóttir flutti ávarp af hálfu nýstúdenta, og fulltrú- ar 5 ára stúdenta færðu skólanuni bókagjöf. Ástríður Haraldsdóttir, fulltrúi 10 ára stúdenta, flutti skólan- um kveðju, og tilkynnti minningarg- jöf til Heilavemdar um látna skóla- systur, Önnu Jóhannesdóttur. Kveðj- ur bámst frá fleiri afmælisár- göngum, en fyrir hönd 50 ára ár- gangsins flutti Björg Einarsdóttir ræðu, en þær skólasystur færðu verðlaunasjóði frk. Ragnheiðar Jóns- dóttur peningagjöf. Frú Guðrún P. Helgadóttir flutti ávarp og þakkaði fyrrverandi nemendum og skólanum fyrir afmælisritið, sem út var gefið á sjötugsafmæli hennar. Hörður Áskelsson lék á orgel við athöfnina, en Kvennaskólanum í Reykjavík var nú slitið í 118. skipti. RADAOGÍ YSINGAR Takið eftir! Við erum hætt rekstri Shellskálans í Varma- hlíð, Skagafirði. Þökkum viðskiptin. Unnur Jóhannesdóttir, Axel Júlíusson. Kappróður á sjómannadaginn Sjómannadagurinn er 14. júní '92. Róðarsveitir eru vinsamlegast beðnar að til- kynna þátttöku í kappróðri sem fyrst til Jón- asar í síma 11915 eða 14159. Sjómannadagurinn í Reykjavík. Psoriasis- sjúklingar Ákveðnar eru tvær ferðir fyrir psoriasissjúkl- inga 16. september og 7. október nk. til eyjarinnar Lanzarote á heilsugæslustöðina Apartamentos Lanzarote. Kynningarfundur fyrir væntanlega umsækj- endur verður haldinn í húsnæði SPOEX, Bolholti 6, Reykjavík, fimmtudaginn 4. júní kl. 20.00. Þeir, sem hafa þörf fyrir slíka ferð, snúi sér til húðsjúkdómalækna og fái vottorð frá þeim. Sendið það merkt nafni, heimilisfangi og síma til Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, 3. hæð. Umsóknir verða að hafa borist fyrir 1. júlí 1992. Tryggingastofnun ríkisins. Aðalfundur Grensássafnaðar verður haldinn í Grensás- kirkju þriðjudaginn 2. júní kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. Málverkauppboð Móttaka er hafin á verkum inn á næsta list- munaupboð sem haldið verður 4. júní nk. Síðustu forvöð á að koma verkum inn á upp- boðið er mánudagurinn 1. júní. BÖRG Ltttmuair-Sýnmgar-Uppboð Pósthústtneti 9, Austumnrti 10 lOlReykjavík Sími: 24211, P.Q.Box 121-1566 & Leikskólar í í Mosfellsbæ Foreldrar barna í Mosfellsbæ athugið! Heimilt er að sækja um leikskólapláss fyrir börn er þau hafa náð eins árs aldri. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjar- skrifstofu í Hlégarði. Allar frekari upplýsingar veitir félagsmála- stjóri í síma 666218 kl. 10 til 11 virka daga. Félagsmálastjóri. Lækkun gjalda vegna lækniskostnaðar barna frá t.júní1992 ★ Ekki skal greiða fyrir börn, 6 ára og yngri, við komu á heilsugæslustöð og til heimilislæknis. ★ Börn, sem njóta umönnunarbóta, greiða sömu gjöld og aldraðir og öryrkjar fyrir læknisþjónustu og heilsugæslu. Framvísa skal sérstöku skírteini, sem sent verður aðstandendum barnanna. ★ Hámarksgreiðslur á almanaksárinu vegna barna í sömu fjölskyldu lækka úr 12.000 krónum í 6.000 krónur. Fríkort fæst gegn kvittunum í Tryggva- götu 28 í Reykjavík og hjá umboðum Trygg- ingastofnunar utan Reykjavíkur. Endur- greiðslur til handhafa fríkorta skv. gamla hámarkinu verða sendar þeim á næstunni. Tryggingastofnun ríkisins. £±> Skólaafdrep í Mosfellsbæ Foreldrar barna í Mosfellsbæ, sem fædd eru árin 1986, 1985 og 1984, athugið. Auglýst er eftir umsóknum um skólaafdrep fyrir skólaárið 1992 til 1993. Umsóknareyðublöð liggja frammi í bæjar- skrifstofu í Hlégarði. Umsóknarfrestur er til 20. júní 1992. Allar frekari upplýsingar veitir félagsmála- stjóri í síma 666218 kl. 10 til 11 virka daga. Félagsmálastjóri. Tækniteiknarar Aðalfundur Félags tækniteiknara verður haldinn fimmtudaginn 4. júní í Skipholti 29a (gamla Opalhúsið), 3. hæð, kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stiórnin Aðalfundur Aðalfundur Fiskmarkaðarins í Þorlákshöfn fyrir árið 1991 verður haldinn í Duggunni, Þorlákshöfn, föstudaginn 5. júní kl. 16.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Ársreikningur lagður fram til staðfestingar. 3. Ákvörðun um meðferð hagnaðar eða taps félagsins. 4. Ákvörðun um þóknun til stjórnar. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins ef borist hafa. 6. Kosning stjórnar. 7. Kosning endurskoðanda. 8. Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrif- stofu þess. Verslunarhúsnæði Húsgagnaverslun í fullum rekstri á besta stað í bænum óskar eftir samstarfi við fyrir- tæki til samnýtingar á 550 fm verslunar- plássi. Til greina kæmi fyrirtæki í innrétting- um, teppum, Ijósum, heimilistækjum og skyldum vörum. Upplýsingar á verslunartíma í síma 622322. Til leigu í Hafnarfirði Til leigu við Trönuhraun mjög gott atvinnu- húsnæði á jarðhæð. Stór lóð og góð að- koma, góðar innkeyrsludyr. Húsnæðið er samtals 790 fm og leigist í einu lagi eða í smærri einingum á 450 kr. per fm. Upplýsingar í símum 72840 eða 651144. Laust strax. ÓÐAL fasteignasala Skeifunni 11A •s* 682600 Lögmaður: Sigurður Sigurjónsson hrl. Til leigu Höfum til leigu glæsilegt 600 fm verslunar- húsnæði á jarðhæð við mikla umferðargötu nálægt Skeifunni. Fjárfestar - góð fjárfesting Til sölu húseign á besta stað í hjarta Keflavík- ur. Eignin er öll í leigu og í ágætis ástandi. Leigutekjur á mánuði kr. 300.000.,-. Ljósmynd- ir og fleyri upplýsingar á skrifstofu okkar. Fasteignaþjónustan, Skúlagötu 30, sími 26600.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.