Morgunblaðið - 05.06.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.06.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1992 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 jO. Tf 8.00 18.30 19.00 18.00 ► Flug- 18.30 ► 19.00 ►Ævi- bangsar(The Hraðboðar stundir. (My Little Flying (9:10). Life and Tim- Bears) (21:26). 18.55 ► es). (1:7). Kanadískur Táknmáls- Bandarískur myndaflokkur. fréttir. myndaflokkur. b STOÐ-2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gosi. Spýtu- Sápuóperan Nágrannar strákurinn Gosi kveður hefur nú slegið nýtt ís- okkuraðsinni. landsmet því í dag verður 17.50 ► Ævintýri Villa sýndur500. þátturinn. og Tedda. Lokaþáttur. 18.15 ► Úrálfaríki (Truckers)(7:13). Brúðu- myndaflokkur um litla álfa sem neyddust til aðflytja á mölina. 18.30 ► Byltningur. Þungarokk er í háveg- um haft i þessum tónlistarþætti. 19.19 ► 19:19.Fréttirogveður. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.25 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► 21.05 ► Kátir 21.35 ► Samherjar(Jakeandthe sækjast sér og veður. Herra Bean voru karlar Fat Man) (24:26). Bandarískursaka- um líkir feríbæinn. (1:7). Breskur málamyndaflokkur með William (13:15). Bresk- Breskurgrín- gamanmynda- Conrad og Joe Penny í aöalhlutverk- urgaman- þáttur. flokkurum um. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. myndaflokkur. roskna menn. 22.25 ► Forsjá timans. (The Care of Time). Bresk spennumynd frá 1990 byggð á sögu eftir Eric Ambler. Fyrrum leyniþjónustumaður tekur að sér að vinna við útgáfu bókar um hryðjuverkastarfsemi en höfundur bókarinnarerfyrrum málaliði sem vinnurfyrir hæstráðanda í ríki við Persaflóa. Sjá kynningu f dagskrárblaði. 0.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 6 í STOÐ-2 19.19 ► 19:19. 20.10 ► 20.40 ► GóðirgaurarfGood 21.35 ► Drengirnir (The Guys). Hnyttin og Ijúf mynd Fréttirogveður.frh. Kæri Jón (Dear Guys)(7:8). Gamansamur um samskipti tveggja æskuvina sem vinna saman við John) (2:22). breskur spennumyndaflokkur gerð kvikmyndahandrita. Lífið og tilveran ganga sinn Bandarískur um félagana Guy MacFaydayen vanagang þar til annar þeirra veikist og það er Ijóst að gamanmynda- og Guy Lofthouse. sjúkdómurinn mun draga hann til dauða. Aðalhl.: James flokkur. Woods, John Lithgow, 1991. 23.05 ► Barnfóstran (The Guardian). Hryllings- mynd um barnfóstru. Aðall.: Jenny Seagrove, Dwier Brown o.fl. 1990. Strangl. bönnuð börnum. 0.35 ► Háskaleg eftirför (Dangerous Pursuit). Spennurnynd. Aðall.: Alexandra Powers o.fl. Strangl. bönnuð börnum. . 2.05 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. 7.34 Heimsbyggð - Verslun og viðskipti Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.10.) 7.46 Krítik. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirfit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Það sem mér þykir allra best" eftir Heiðdisi Norðfjörð. Höfundur les, loka- lestur (11). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleíkfimi, með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið I nærmynd. Félagsleg samhjálp og þjónusta. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Peter- sen, Ásgeir Eggensson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi........ 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.00 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Nætur- vakt” eftir Rodney Wingfield. Spennuleikrit i fímm þáttum, lokaþáttur. Þýðandi og leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Karlsson, Hjálmar Hjálmarsson, Þórarinn Eyfjörð, Steindór Hjörleifsson, Ingvar E. Sigurðsson og Kristján Franklín Magnús. (Einnig útvarpað laugardag kl. 16.20.) 13.15 Ut I loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurminningar Kristínar Da- hlstedt. Hafliði Jónsson skráði. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les (10). . 14.30 Út í loftið - heldur áfram. 16.00 Fréttir. 15.03 Pálína með prikið. Visna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Einnig útvarpað næsta miðvikudag kl. 22.20.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Hljóðmynd. 16.30 Jóreykur. Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturfa Sigurjónsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (5). Anna Margrét Sigurðardóttjr rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARPKL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljómskálamúsík. 20.30 „Maðurinn sem vildi ekki gráta”, smásaga eftir Sig Dagerman. Jakob S. Jónsson les eigin þýðingu. 21.00 Þjóðleg tónlist. Umsjón: Gunnhild Öyahals. 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morgun- þætti. V 22.16 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar. (Áður útvarpað sl. laugardag.) 23.00 Kvöldgestir, Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá siðdegi. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjölmiðlagagnrýni Sigurðar Valgeirssonar. 9.03 9 — fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin- um stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá helduráfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurlekur fréttirnar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, iþróttlýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Landið og miðin. Popp og kveðjur. Sigurður Pétur Harðarson á sparifötunum fram til mið- nættis. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn.) 3.30 Næturtónar, Veðurfregnir kl. 4.30. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Popp og kveðjur. Sigurður Pétur Harðarson á sparifötunum. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Rás 1: Jóreykur Á hvetjum föstudegi í sumar verður Jóreykur, þáttur um 1 r» 30 hesta og hestamennsku, á dagskrá Rásar 1. í fyrsta þætt- ““ inum fjallar Stefán Sturla Siguijónsson, umsjónarmaður þáttarins, um 70 ára afmæli hestamannafélagsins Fáks og stórmót þess um hvítasunnuhelgina. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 6.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.05 Morgunútvarpiö, Umsjón Guömundur Bene- diktsson og Elsa Valsdóttir. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. 18.00 íslandsdeildin. Islensk dægurlög frá ýmsum tímum. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög, afmælis- kveðjur o.fl, kveðjur, 23.00 Út og suður þrumustuð. Umsjón Hilmar Þór Guðmundsson. Óskalög. Fréttir kl. 8,9,10,11,12,13,14,15,16 og 17. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Ásgeir Páll. Morgunkorn kl. 7.45-8.45 í umsjón Ásmundar Magnússonar. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 11.00 „Á góðum degi". Kristbjörg, óli og Gummi bregða á leik. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn i umsjón Ásmundar Magnús- sonar (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 16.00 Kristín Jónsdóttir (Stína). 21.00 Loftur Guðnason. Hugrnynd og framkvæmd Saga úr þorpi, miðvikudagsmynd ríkissjónvarpsins, vakti undir: ritaðan af hversdagsblundinum. í þessari kínversku mynd var sagt frá ungum hjónum í afskekktu þorpi sem kaupa afgangshrísgijón og stofna litla veitingasölu. Fyrir arð- inn reisa þau lítið hús. En fulltrúi flokksins kemur í þorpið og ásakar hjónin um að stela frá ríkinu. Eign- ir fólksins eru gerðar upptækar og fólkið lítilsvirt með ýmsu móti. Konan situr loks ein eftir er maður hennar fer í fangelsi fyrir að geta henni barn. Flokksfulltrúinn er ung kona sem beitir valdi sínu ótæpilega og var athyglisvert að fylgjast með þeim ótta er flokksfulltrúinn vakti meðal öreiganna. Fólkið má síri einskis gegn þessu valdi, eignalaust og réttlaust. En svo kemur menningar- byltingin og þá er flokksfulltrúinn niðurlægður af rauðu varðliðunum. Síðan koma aðrir valdhafar og full- trúinn kemst aftur í valdastöður. Og unga konan fær aftur eign sína og skaðabætur frá ríkinu. En hún grætur og hrópar: Af hveiju tókuð þið manninn minn? Gefið mér aftur manninn minn! Söguþráður myndarinnar var mun flóknari en hér er lýst. En þrátt fyrir að frásagnarhátturinn hafi verið svolítið gamaldags var boðskapurinn sígildur. Í landi þar sem eignarétturinn er í höndum ríkisins verða manneskjurnar bara vérkfæri eða eins og sagði í mynd- inni ... húsdýr. Svo veitir Banda- ríkjaforseti stjórninni í Peking bestu viðskiptakjör. Smíðakompan Annar þáttur af sjö í sjónvarps- þáttaröðinni: Á eigin spýtur var sýndur sl. þriðjudagskveld í ríkis- sjónvarpinu. Bjarni Olafsson annast þessa smíðaþætti og lofa þeir góðu. Þannig voru í fyrsta þætti kynnt helstu smíðatól. í seinasta þætti sýndi Bjarni síðan hvernig má smíða bókaskáp. En þess ber að geta að þættirnir eru ætlaðir þeim sem kunna svolítið til verka og satt að segja áttaði undirritaður sig ekki fullkomlega á skápasmíðinni. Þrátt fyrir það er hugmyndin að kenna fólki smíðar í sjónvarpinu snjöll. Undirritaður er raunar þeirr- ar skoðunar að það éigi að leggja miklu meiri áherslu á smíðakennslu bæði á grunnskóla- og framhalds- skólastigi jafnvel uppí háskóla. Ef menn kynnu almennilega til verka við smíðar þá gætu þeir sparað sér ótaldar krónur er kemur að stofnun heimilis. Annars er of snemmt að dæma þessa þáttaröð. Hönnun Minnkandi þorskafli veldur því að menn komast andartak út úr hinni þröngu sjávarútvegsumræðu og taka að horfa til annarra átta í leit að lífsbjörg. Undirritaður hefur löngum barist fyrir því að ljósvaka- miðlar leiddu umræðuna um ný at- vinnutækifæri og komið með fjöl- margar hugmyndir um atvinnulífs- þætti. í fyrsta tölublaði Húsa og híbýla á þessu ári er grein um Pét- ur B. Lúthersson hönnuð sem ný- Iega hlaut eftirsótt hönnunarverð- laun í Design Zentrum Nordrhein Westfalen í Essen í Þýskalandi fyr- ir stólinn Teso sem Rosenthal fyrir- tækið hefur nýlega hafið fram- leiðslu á. í greininni kemur fram að það þykir mikil viðurkenning fyrir hönnuð að komast á samning hjá Rosenthal. Þar framleiða menn aðeins húsgögn í hæsta gæða- flokki. En Pétur hefur líka hannað fleiri stóla sem eru framleiddir í Evrópu og seldir víða um lönd. Sjón- varpsmenn ættu að gefa gaum að starfi íslenskra hönnuða. Ólafur M. Jóhannesson 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 7 - 1. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson, Guörún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 9.05 Tveir meö öllu. Jón Axel Ólalsson og Gunn- laugur Helgason. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.16 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. fþróttafréttir kl. 13, tónlist, Bibba o.fl. Fréttir kl. 14 og 15. 15.05 Reykjavik síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Fréttir kl. 16,17 og 18. 18.05 Landssiminn. Bjarni Dagur Jónsson ræöir við hlustendur o.fl. 19.00 Kristófer Helgason. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög. 24.00 Erla Friðgeirsdóttir. Tónlist og létt spjall. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsáriö. Sverrir Hreiöarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og gétraunir. 15.00 Ivar Guðmundsson. Stafarugliö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Pepsi listinn. Ivar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Islandi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson. Óskalög. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Axel Axelsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöö 2 kl. 18.00. Siminn er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. HITTNÍUSEX FM 96,6 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson. 10.00 Klemens Arnarson. 13.00 Arnar Bjarnason. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson. 19.00 Magnús Magnússon. 22.00 Stefán Sigurösson. 3.00 Birgir Tryggvason. 05.00 Tónlist. SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Haraldur Kristjánsson. 10.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 13.00 Björn Markús. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Dúndur tónlist. 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Björn Þórsson. Óskalög. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Sund siödegis. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 í mat meö Siguröi Rúnarssyni. 20.00 MR. 22.00 lönskólinn í Reykjavik. 1.00 Næturvakt, 4.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.