Morgunblaðið - 05.06.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.06.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1992 R AÐ A UGL YSINGAR Vanan matreiðslu- mann vantar á lítið veitingahús í Reykjavík strax. Upplýsingar í síma 613302. Sölufólk óskast strax Duglegir sölumenn með reynslu af sölustörf- um óskast til sölustarfa á höfuðborgarsvæð- inu, svo og í öðrum landshlutum. Um er að ræða vel seljanlega vöru. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. Viljir þú starfa sjálfstætt og með möguleika á að skapa þér góð laun, sendu þá upplýs- ingar um reynslu ásamt nafni, heimilisfangi og kennitölu inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „S - 7979" fyrir 11. júní. Húshjálp 62 ára ekkjumaður, í fullu starfi og við sæmi- lega heilsu, sem býr í nýlegu og rúmgóðu einbýlishúsi 60 km frá Reykjavík, óskar eftir hreinlátum og reglusömum manni eða konu, sem hvorki reykir né drekkur, til að hugsa um heimilið. Viðkomandi þarf ekki að hafa full- komið vinnuþrek og gæti hafið störf fljótlega. Tilboð, er greini frá fyrri störfum, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. júní merkt: „Beggja hagur - 12961". Vatnslitamyndir! Bjarni Jónsson, listmálari, sýnir litlar vatnslita- myndir í Eden, Hveragerði, 25. maí-8. júní. Veiðileyfi í Grímsá og Tunguá Til sölu eru nokkur veiðileyfi í Grímsá og Tunguá í júní og ágúst. Upplýsingar gefur Sturla Guðbjarnason í síma 93-51243. Veiðifélag Grímsár og Tunguár. Háteigssöfnuður Aðalsafnaðarfundur Háteigssóknar verður haldinn á kirkjuloftinu þriðjudaginn 9. júní kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Teikningar af safnaðarheimili lagðar fram til afgreiðslu. 3. Önnur mál. Sóknarnefnd. Verzlunarskóli íslands jfjnt Innritun 1992-1993 Innritun í nám skólaárið 1992-1993 fer fram 3. til 5. júní. Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu skólans frá kl. 9-18. Grunnskólanemendur Umsókn skal fylgja staðfest Ijósrit af prófskír- teini. Innritaðir verða 250 nemendur í 3. bekk. Verzlunarprófsnemendur skulu skila umsókn sinni eigi síðar en 5. júní. Þeir, sem hafa verzlunarpróf úr öðrum skól- um en VÍ, þurfa að skila staðfestu Ijósriti af prófskírteini. Öldungadeild Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu skól- ans 3.-5. júní gegn greiðslu innritunargjalds kr. 5.750. Nauðungaruppboð Að kröfu innheimtu ríkissjóös, Jóhannesar Sigurðssonar hdl. og Sig- ríðar Thorlacius hdl. fer fram opinbert nauðungaruppboð á eftirtöldu lausafé: Bifreiðar: P-1235, Volvo F88,4 x 2, árg. 1975, P-1156, Volvo árg. 1982. Uppboðlð fer fram á Grundargötu 33, (lögregluvarðstofunni), Grundarflrði, laugardaginn 13. júní 1992 og hefst kl. 14.00. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta, Ólafsbraut 34, Ólafsvík og skrifstofu sýslumanns, Aðalgötu 7, Stykkishólmi. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvík. Áhugavert starf Raftækja- og gjafavöruverslun í Reykjavík óskar að ráða karl eða konu til starfa strax. Um er að ræða hlutastarf. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Tölvu- og tungu- málakunnátta æskileg. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. júní nk. merkt- ar: „Ábyrgur - 7980". Menntamálaráðuneytið Laus staða Menntamálaráðuneytið óskar eftir að ráða starfsmann í afgreiðslu ráðuneytisins. Starfssvið: Umsjón með síma- og póstþjón- ustu auk almennra skrifstofustarfa. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja reynslu í ritvinnslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, sendist menntamálaráðu- neytinu fyrir 1. júlí 1992. Menntamálaráðuneytið, 3.júní 1992. Verkamannafélagið Ðagsbrún efnirtil sumar- ferðar daganna 1.-5. júlí 1992 um Vestfirði. Sætaframboð takmarkað. Staðfestið pöntun og leitið upplýsinga í síma 25633 fyrir 15. júní nk. Stjórnin. Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mos- fellsbæ, auglýsir tré, runna, rósir, garðskála- plöntur, skógarplöntur, og fjölærar plöntur. Sumarblóm kr. 40, fjallarifs kr. 150, gljámispill frá kr. 135, strandavíðir kr. 75, gljávíðir kr. 90. Opið daglega frá kl. 10-20. Sími 66 73 15. Ræktunarmiðstöðin, Heiðmörk 68, Hveragerði, sími 98-34968. Opið alla daga frá kl. 10-21. Tiiboðsverð á skógarplöntum frá 5.-10. júní. Sitkagreni, 35 plöntur í bakka, 1700 kr. Birki, 67 plöntur í bakka, 1300 kr. Alaskaösp, 35 plöntur í bakka, 750 kr. Alaskavíðir, 35 plöntur í bakka, 750 kr. Stafafura, 67 plöntur í bakka, 1400 kr. Gráelri, 75-100 cm, 100 kr. stk. Fjallafura, 15-20 cm, 10 stk. 500 kr. Verið velkomin. Lóðir í Grímsnesi Til sölu 8 sumarbústaðalóðir í Grímsnesi, ca. 1 ha. lóðin, kjörland til ræktunar. Rafmagn, kalt vatn, klæddur vegur að lóðarmörkum og afgirt land. Verð 350-500 þús. kr. stgr. 90 stiga heitt vatn í 2ja km fjarlægð. Upplýsingar í síma 98-64451, milli kl 19.00 og 21.00 á kvöldin, í næstu viku. Trjáplöntur Seljum fallegt birki í mörgum stærðum, ýmsar tegundir trjáa og runna, einnig sumarblóm. Gróðrarstöðin Skuid, Lynghvammi 4, Hafnarfirði, sími 651242. Opið til kl. 21.00 virka daga, sunnudaga til kl. 18.00. Nauðungaruppboð Að kröfu Valgarðs Sigurössonar hdl., Eggert B. Ólafssonar hdl., Andra Árnasonar hdl. og Jóns Egilssonar hdl., fer fram opinbert nauðungaruppboð á eftirtöldu lausafé: Bifreiðar: L-995, Pontiac Grand Prix, árg. 1979. Dráttarvélar: ZJ-609, IMT árg. 1987, PD-655, Zetor árg. 1984. Annað: Tölva: Hyundai, skjár, lyklaborð og drif, Pols saltfiskflokkunar- vog SV-125. Uppboðið fer fram á Nesvegi 3 (lögregluvarðstofunnl), Stykkis- hólml, laugardaginn 13. júnf 1992 og hefst kl. 17.00. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta, Ólafsbraut 34, Ólafsvlk, og skrifstofu sýslumanns, Aðalgötu 7, Stykkishólmi. Greiðsla farl fram við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvík. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eign- um fer fram í skrifstofu embættis- ins, Hörðuvöllum 1, miðvikudaginn 10. júní 1992 kl. 10.00: Austurvegi 58, Selfossi, þingl. eig. Stefnir hf. Uppboðsbeiðandi er Jakob J. Havsteen hdl. Friðheimum, Bisk., þingl. eig. Fögnuður hf. Uppboðsbeiðendur eru Stofnlánadeild landbúnaðarins og Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Reykjamörk 2b, 2-2, Hverageröi, þingl. eig. Hveragerðisbær, talinn eig. Þórdís Skúladóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ævar Guðmundsson hdl. og Ólafur Björnsson hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Setfossi. Nauðungaruppboð Að kröfu innheimtu ríkissjóðs, ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert nauöungaruppboö á eftirtöldu lausafé: Bifreiðar: P-1057, Scania vörubíll árg. 1972, R-19221, Toyota sendi- bíll árg. 1982, P-2647, Toyota Crecida árg. 1980, Þ-1176, Hanomag árg. 1970, P-1892, Volvo árg. 1972, P-1592, Hanomag Henckel árg. 1973, FT-785, Hanomag Hencel árg. 1974, E-2106, Bedford árg. 1972, IY-815, Honda Prelude Amex árg. 1988, G-24370, Volvo árg. 1981, P-2995, Subaru árg. 1987, R-52287, Subaru 1800 árg. 1982, RH-858, Man. 26.362 árg. 1990, IT-900 Man. 32.361, árg. 1988, P-995 Hino FD174SA, árg. 1985, JV-471, Toyota 4Runner árg. 1985, 11-319, Audi árg. 1984. Bátur: Óli Sveins SH-65. Annað: JD-758, Honda vélhjói, árg. 1991, Ford Bowman bátavél 100 hestafla. Uppboðið fer fram á Ólafsbraut 34, (lögregulvarðstofunnl), Ólafs- vfk, laugardaginn 13. júnf 1992 og hefst kl. 11.00 Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu baejarfógeta, Ólafsbraut 34, Ólafsvlk og skrifstofu sýslumanns, Aðalgötu 7, Stykkishólmi. Grelðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.