Morgunblaðið - 05.06.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 05.06.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1992 TRI* STAR DOLBY STEREO 16 500 B.MUIRA STRliISANÍI • NICK NOI T l Leikstjóri: Barbra Streisand. OÐUR TIL HAFSINS THE PRINCE OF TlDES NICK NOLTE, BARBRA STREI- SAND 1 STÓRMYNDINNI, SEM TILNEFND VAR TIL SJÖ ÓSKARS VERÐLAUNA. MYNDIN ER GERÐ EFTIR METSÖLUBÓK RITHÖFUNDARINS PATS CONROY. „Afar vel gert og leikið stórdrama um við- kvæm tilf inningamál og uppgjör fólks við fortíðina. Nolte er f irnasterkur að vanda." ★ SV. MBL. ★ ★★BÍÓLÍNAN ★ ★ ★PRESSAN Sýnd kl. 4.45, 6.55, og 9.10. Síðasta sýningarvika í A-sal. KROKUR DUSTIN HOFFMAN, ROBIN WILLIAMS, JULIA ROBERTS OG BOB HOSKINS. Sýnd kl. 5 og 9. STRÁKARNIR í HVERFINU Sýnd kl. 11.30. Bönnuð innan16ára. BORN NÁTTÚRUrJIMAR Sýnd kl. 7.30 í B-sal. 11. sýningarmánuður. STÓRA SVIÐIÐ: Sfiii HELGA GUÐRIÐUR eftir Þórunni Siguröardóttur. Mán. 8. júní, annar í hvítasunnu, kl. 20, síð- asta sýning, örfá sæti laus. LITLA SVIÐIÐ: f Húsi Jóns Þorsteinssonar, I.indargötu 7 eftir Ljudmilu Razumovskaju f kvöld kl. 20.30, uppselt, lau. 6. júní kl. 20.30, uppselt, lau. 13. júní kl. 20.30, upp- selt, sun. 14. júní kl. 20.30, uppselt. Síðustu sýningar í Reykjavík á leikárinu. LEIKFERÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS UM NORÐURLAND: SAMKOMUHÚSIÐ Á AKUREYRI: Fös. 19. júní kl. 20.30, lau. 20. júnf kl. 20.30, sun. 21. júní kl. 20.30. Forsala aögöngumiða er hafin í miðasölu Leikfélags Akureyrar, sfmi 24073, opið kl. 14-18 alla virka daga nema mánudaga. Ekki cr unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýn- ing hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýn- ingu, ella seldir öðrum. sími 11200 SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: Gengið inn frá Lindargötu ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur í kvöld kl. 20.30, uppselt, lau. 6. júní kl. 20.30 uppselt. Aukasýningar fim. 11. júní og fös. 12. júní, allra síðustu sýningar. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðar á ísbjörgu sækist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aö sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntunum í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Hópar, 30 manns eða fleiri, hafi samband í síma 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA. FORSYNING A STÓRMYND BARRY LEVINSONS BUGSY SEM TILNEFND VAR TIL 10 ÓSKARSVERÐLAIJNA. WARREN BEATTY, ANETTH BENING, HARVEY KEITEL, BEN KINGSLEY, ELLIOT GOULI) OG JOE MANTEGNA „SKEMMTILEGASTA MYND ÁRSINS" David Dcnby, New York Magazine. „SKEMMTILEGA SKRÝTIN OG HRAGÐMIKIL IILANDA AF GLÆPUM, KYNLÍFI, GÁLGAHUMOR OG FRABÆRRI SKEMMTAN." Riehard Sehiekel, Time Magazine. Sýnd kl. 11.30. Bönnuð innan 16 ára. WARREN BEATTY - ANNETTE BENING BUGSY STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS ArRjfkUJ THi <, .»."~~T) HASKOLABIO SÍMI22140 MYRKFÆLNI MORÐINGI, SEM HALDINIM ER KVALAR- LOSTA, LEGGSTÁ BLINTFÓLK. LUCAS, ELLEFU ÁRA DRENG- UR, HEFUR MIKLAR ÁHYGGJUR AF BLINDRI MÓÐUR SINNI OG BLINDRI VIN- KONU HENNAR. ÓGN- VALDURINN GETUR VERIÐ HVER SEM ER. ÓTTI LUCASAR VEX STÖÐUGT OG BILIÐ MILLI SKELFILEGRA DAGDRAUMA HANS OG RAUNVERULEIK- ANS VERÐUR SÍFELLT MINNA. Leikstjóri: Mark Peploe. Aðalhlutverk: James Fox, Fanny Ardant og Paul Mc Gann. Sýndkl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. BÖNNUÐBÖRNUM INNAN 16ÁRA. LUKKU LÁKI Lukku Láki: HETJA VILLTA • VESTURSINS. Lukku Láki: SÁ EINI, SEM DALTON-BRÆÐUR ÓTTAST. Lukku Láki: BJARGVÆTTUR SÓLEYJARBÆJAR. Lukku Láki: LUKKU LÁKI OG GRÁNI SJÁ UM AÐ HALDA UPPI LÖGUM OG REGLU. Aðalhlutverk: TERENCE HILL. L4I Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KONA SLATRARANS Taugatrillirinn REFSKÁK STÓRMYNDIN STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR STORGOÐ GAMANMYND! HÚN SÉR FYRIR ÓORÐNA HLUTI, MEÐAL ANNARS AÐ DRAUMAPRINSINN SÉ Á NÆSTA LEITI. Sýnd kl. 5, 7, og 11. ★ ★★G.E. DV. „Refskák er æsileg afþrey- ing allt til lokamínútnanna." S.V. MBL. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. **★ FRABÆR MYND...GOÐUR LEIKUR - AI.MBL. **** MEISTARAVERK... FRÁBÆR MYND - Biólínan. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. • ÞRUGUR REIÐINNAR byggt á sögu John Steinbeck. Leikgerð: Frank Galati. í kvöld, uppselt. Lau. 6. júnf, uppselt. Mið. 10. júní. Fim. 11. júní. Lau. 13. júnf, fáein sæti. Fim. 18. júní 3 sýn. eftir. Fös. 19. júní 2 sýn. eftir. Lau. 20. júní næst síð. sýn. Fös. 12. júní, fáein sæti. Sun. 21. júní allra síð. sýn. Þrúgur reiðinnar verður ekki á fjölunum f haust. Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrum. Mlðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanlr f sima alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. Myndsendir 680383 NYTTI Leikhúslfnan, sfml 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. Tryggingaskólanum slitið TRYGGINGASKÓLANUM var slitið miðvikudaginn 27. maí 1992. Á skólaárinu voru haldin tvö námskeið á veg’um skólans. Fjöldi nem- enda sem gekkst undir próf stóðust þau, var að þessu sinni 39. Við skólaslitin afhenti Sigurjón Pétursson, formaður skólanefndar nem- Morgunblaðið/Sigurður Gunnarsson Vöxtur í Sæluhúsavatni endum prófskírteim. Formaður Sambands íslenskra tryggingafélaga, Ólafur B. Thors, afhenti nemendum bókaverðlaun fyrir framúrskarandi prófárangur. Nemendur sem verðlaun hlutu voru Amdór Hjartarson og Sveinn Seg- atta, báðir hjá Sjóvá-Almennum tryggingum hf., Ámi Gunnar Vig- fússon og Guðni Ólafur Guðnason, báðir hjá Vátryggingafélagi íslands hf. og Þorvaldur Jónsson hjá Trygg- ingu hf. í hartnær 30 ár hefur Samband íslenskra tryggingafélaga starf- ■rækt skóla fyrir starfsfólk vátrygg- ingarfélaganna undir heitinu Tryggingaskóli SÍT. Málefni skól- ans era í höndum sérstakrar skóla- nefndar sem skipuð er fimm mönn- um, en daglegan rekstur annast Samband íslenskra tryggingafé- laga. V átryggingarfélögin innan vébanda SIT standa straum af kostnaði við rekstur skólans. Má skipta námi við skólann í tvo höfuð- þætti, þ.e. annars vegar alllangt og viðamikið grunnnám, og hins vegar sérnám sem eru námskeið um af- mörkuð svið vátrygginga og vá- tryggingastarfsemi og er ætlað þeim er lokið hafa grunnnámi. Einnig gengst skólinn fyrir fræðslu- fundum og hefur með höndum nokkra útgáfustarfsemi. Frá stofnun skólans hafa verið gefín út 788 prófskírteini frá Tryggingaskólanum. Skólinn hóf starfsemi sína í október 1962 og á þessu ári eru því rétt 30 ár liðin frá stofnun hans. Eins og kunnugt er urðu miklar breytingar á Skeiðaráijökli í fyrra- sumar sem leiddu til þess að nú er töluvert vatn í svokölluðu Sælu- húsavatni sem er skammt vestan Skeiðarár, en í þessum farvegi er venjulega ekkert vatn nema í Skeið- arárhlaupum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.