Morgunblaðið - 14.06.1992, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR
SUNNUDAGUR 14. JUNI 1992
B 7
Flúðasel: 4ra herb. vönduö og
falleg íb. é 1. hæð ásamt stæði i bíla-
geymslu. Sérþvottaherb. Skipti á 3
herb. ib. koma til greina. Áhv. 4 millj.
Ákv. sala. Verð 8,4 mlRj. 2309.
Vesturberg: Vel umgengln og snyrt-
il. 4ra herb. íb. um 86 fm á 4. hæð með
góöu útsýni. Verð 6,8 millj. 2431.
Kaplaskjólsvegur - lyftuh.:
Vorum að fá í sölu glæsil. 4ra-5 herb. u.þ.b.
117 fm íb. á 5. hæð í eftirsóttu lyftuh. (KR-
blokkin). Parket og flísar á gólfum. Tvennar
svalir. Fallegt útsýni. Verð 10,3 millj. 1766.
Hjálmholt: 5 herb. 98 fm hæð (jaröh.)
á mjög eftirsóttum stað. Ákv. sala. Verð
10,5 millj. 2422.
Vesturberg: Góð og björt 4ra herb.
íb. um 81 fm á 4. hæð. .3 svefnh., rúmg.
stofa. Gott útsýni. Verð 6,7 millj. 2433.
Miðborgin - „penthouse"
lúxusíb.: Vorum að fá í sölu 2 ein-
stakl. glæsil. og vel staðsettar „pent-
house“-íb. á 2 hæðum í nýju lyftuhúsi I
hjarta borgarinnar: íb. afh. fljótl. tilb. u. trév.
og máln. og fylgir stæði í bílag. Þrennar
svalir eru á íb. og er gtsýni stórbrotið til
vesturs, norðurs og austurs, yfir Esjuna, fló-
ann og víðar. Einstakt tækifæri að eignast
lúxusíb. í hjarta borgarinnar. Allar nánari
uppl á skrifst. 2411.
Engjasel: 4-5 herb. 103 fm falleg íb.
á 3. hæð. Sérþvottaherb. Stæöi í bílag.
Verð 7,9 millj. 921.
Ránargata: 3ja herb. íb. á 1. hæð
ásamt 2 óinnr. herb. í kj. (hægt að opna á
milli). 40 fm bílsk. Hagstæð lán áhv. Verð
8-8,5 millj. 2391.
Klapparstígur: Glæsil. 4ra herb.
u.þ.b. 115 fm útsýnisíb. á 9. hæð í nýju lyftu-
húsi sem afh. tilb. u. trév. og máln. nú þeg-
ar. Stórbrotið útsýni er úr íb. yfir hluta borg-
arinnar til vesturs, höfnina o.fl. Einnig er
frág. útsýni til norðurs yfir Esjuna, flóann
og víðar. Stæði í bílgeymslu fylgir. Verð:
Tilboð. 2383.
Kleppsvegur: 5 herb. falleg íb. á
1. hæð sem skiptist m.a. i 2 saml. stofur
og 3 herb. Ákv. sala. Verð 7,5 millj. 2380.
Næfurás: Rúmg. og björt endaíb.
u.þ.b. 120 fm á 2. hæð (efstu) í litlu og fal-
legu fjölbhúsi. Stórkostlegt útsýni yfir
Rauðavatn, Bláfjöll og víðar. Bílsksökklar
fylgja. Ib. er ekki alveg fullfrág. Verð 8,8
millj. 2347.
Engjasel: 4ra herb. vönduð Ib.
á 1. hæð. Fallegt úteýnl. Stæðl I bílg.
8em innang. er I. I sameign er gott
þvharb., ieikherb., lelkfimisálur og
gufubað. Elnatakl. góð aðst. f. böm
inni sem utl. 2286.
ii
EIGNAMEÐIDMN
Sími 67*90*90 - Síðumúla 21
Ljósheimar: 4ra herb. góð íb. á 5.
hæð. Sérþvherb. í íb. Sórinng. af svölum.
Verð 7,5 millj. 2273.
Kleppsvegur: 4ra herb. endaíb. m.
sórþvottaherb. á 2. hæð. Verð 6,5 millj.
2259.
Kópavogsbraut: Óvenju rúmg.
kjíb. um 130 fm. I íb. er m.a. 4 svefnherb.,
sérþvhús og mjög rúmg. stofa. Sérinng.
Áhv. um 3,4 millj. fré veðdeild. Verö 7,9
millj. 2083.
Ánaland - nýlegt: vorum að fá
í einkasölu glæsil. íb. á jarðhæð, u.þ.b. 110
fm, auk um 23 fm bilsk. (b. er i nýl. húsi
og stendur á eftirsóttum og skjólsælum
stað. Verð: Tilboð. 2162.
Vesturberg: Góð 4ra herb. ib. á 2.
hæð um 100 fm brúttó. Blokkin hefur nýl.
verið viðgerð. Sameign nýtekin í gegn. Verð
6,9 mlllj. 2156.
Þingholtin: Vorum að fá í sölu um
80 fm hæð i steinh. við Týsgötu. 2 saml.
stofur og 2 svefnherb. Nýl. gler og gluggar
að hluta. Verð 6 mlllj. 2039.
Grafarvogur: Giæsii. 5-7 herb. 163
fm íb. á tveimur hæðum með innb. bílsk.
Áhv. frá Byggsj. 3,4 millj. Skipti á minni eign
koma til greina. Verð 10,7 mlllj.*1674.
3ja herb.
Gnoðarvogur: Falleg og björt 3ja
herb. ib. um 70 fm á 4. hæð í blokk sem
verður afh. viðgerð og máluð. Parket á gólf-
um, flíslar á baði. Áhv. um 3,3 millj. veðd.
Verð 6,7 millj. 2510.
Álftamýri: Rúmg. og björt 3ja herb.
ib. á 3. hæð um 80 fm í vinsælu og góðu
hverfi. Parket é herb. og stofu. Vönduð eign.
Verð 8,9-7 mlllj. 2513.
Suðurgata: Glæsil. 3ja herb. ib. um
80 fm auk stæðis i góðri bilag. Flísar á
gólfi. Vandaðar innr. Góð og falleg eign.
Verð 10,5 mlllj. 2515.
Víðimelur - hæð: 3ja herb. 86
fm vönduð fb. á 1. hæö. Nýtt eldh., stand-
sett baöherb. Verð 8 millj. 2499.
Nesvegur: Góð kjíb. í fallegu tvíbhúsi
um 65 fm. Fallegur garður. Verð 4,9 millj.
1633.
Laxakvísl: Rúmg. og björt 3ja herb.
íb. um 90 fm í litlu fjölb. Góðar innr. Sér-
þvottah. Tvennar svalir. Verð 8,3 millj.
2492.
Austurberg - bflsk: 3ja herb.
góð íb. á 4. hæð með miklu útsýni. Blokkin
hefur öll verið stands. að utan sem innan.
Góöur bílsk. Verð 7,5 millj. 2501.
Hraunbær: Góð 3ja herb. endaíb. á
1. hæð m. sórinng. Ný eldhúsinnr. m. vönd-
uöum tækjum. Nýjar hurðir, ný raflögn og
fl. Mjög góð sameign m.a. sauna. Verö-
launalóð m. leiktækjum f. börn. Verð 5,8
millj. 2479.
Miðbærinn: 3ja herb. risíb. í góðu
steinsteyptu bakhúsi m. nýju þaki. Geymsl-
loft er yfir allri íb. Góð útigeymsla m. rafm.
og hita, 1,6 millj áhv. f. veödeild. Verð
4,3-4,4 millj. 2474.
Bergþórugata: snyrtii. 72 fm 3
herb. íb. á 3. hæð í góðu steinh. Nýtt á
gólfum. Ný eldhúsinnr. Góð sameign. Verð
5,9 millj. 2472.
Álfhólsvegur - Kóp.: Rúmg.
og björt íb. um 75 fm á jarðh. í traustu og
fallegu steinh. Sólverönd og skjólveggjur í
garði. Sérþvottah. í íb. Bílskúrsplata. Verð
6,8 millj. 1461.
Samtún: Falleg og björt 3ja herb. hæð
í parhúsi um 70 fm. Parket. Sórsmíöaöar
innr. Mjög fallegur suðurgarður. Áhv. hag-
stæð lán. Verð 7,5 millj. 2480.
Blikahólar - bflsk.: 3ja herb.
falleg íb. á 7. hæö (efstu) m. frábæru út-
sýni yfir borgina, Bláfjöll og víðar. Nýtt park-
et. Verð 7,5-7,7 millj. 2447.
Jörfabakki: Rúmg. og björt 3ja herb.
ib. um 85 fm m. sérþvottah. i ib. Góð tæki
í eldh. Verð 6,5 millj. 1913.
Rauðás: Falleg 3ja herb. íb. í nýl. fjölb.
um 70 fm m. glæsil. útsýni yfir Rauðavatn
og víðar. Góðar innr. og gólfefni. Bílskplata.
Áhv. um 1,8 millj. veðd. Verð 6,9 mlllj. 2458.
Mávahlíð: Góö 3ja herb. rishæð um
77 fm. Rúmg. geymsluris. Mjög góðar suð-
ursv. Verð 6,2 millj. 2457.
Krummahólar: Rúmg. og björt 3ja
herb. íb. í góöu fjölb. um 74 fm auk stæðis
í bílageymslu. Nýtt parket á holi, stofu og
eldhúsi* Um 20 fm suðursv. Verð 6,5 millj.
2459.
Víðimeiur m/bflsk.: Ágæt 64 fm
ib. á 2. hæð i þrib. m. geymslulofti. Stór
bílsk. m. rafm. fylgir. Ib. þarfn. stands. Ekk-
ert áhv. Laus strax. Verð 6,3 millj. 2435.
Dvergabakki: 3ja herb. góð (b. á
2. hæð. Tvennar svalir. Laus nú þegar.
Verð 8,2 mlllj. 2436.
Grensásvegur: góö 70 fm 3ja
herb. íb. í vinsælu hverfi og í lítilli blokk.
Suövestursv. Verð 6,5 millj. 2442.
Hjallabraut: 3ja-4ra herb. falleg íb.
á 1. hæð. Sórþvottah. Nýstandsett blokk,
m.a. yfirb. svalir og fl. Ákv. sala. Verð 7,3
millj. 2420.
Sogavegur: Góð 3ja herb. íb. i kj. i
fjórb. um 65 fm á mjög góðum stað. Verð
6,4 millj. 2410.
Ástún - Kóp.: Góð 3ja herb. íb um
80 fm ó 4. hæð á þessum eftirsótta stað.
Sameiginl. þvottahús á hæðinni. Mjög gott
útsýni. Áhv. veödlán 3,1 millj. Góð íb. Verð
7,2 millj. 2408.
Miðborgin m. sjávarútsýni:
Vorum að fá í einkasölu glæsil. 3ja herb.
u.þ.b. 86 fm íb. á 4. hæð í nýl. lyftuh. íb.
er fullb. m. parketi og glæsil. eldh. og er
frábært útsýni úr henni til norðurs yfir Esj-
una, flóann og viðar. Stæði í bílag. fylgir.
Áhv. u.þ.b. 5,0 millj. veðd. Verð 10,5 mlllj.
2406.
Vesturvallagata: Snyrtil. og björt
u.þ.b. 70 fm íb. á 1. hæð í góðu steinh.
Suðursv. (Ákaflega vel um gengin eign.)
Nýtt rafm., nýtt bað. Verð 6,7 millj. 2313.
Kleppsvegur: Góð 3ja herb. íb. um
77 fm í lyftuh. sem nýl. hefur verið gert við.
Nýtt gler. Fráb. útsýni. Verð 6,9 mlllj. 2349.
Engihjalli: Góð 3ja herb. íb. um 80
fm á 1. hæð. Parket á stofu og holi. Þvottah.
sameiginl. á hæð. Áhv. ca 2,9 millj., þar af
veðdeild ca 1,5 millj. Verð 6,2 millj. 2315.
Hringbraut: 3ja herb. góð 80 fm íb.
\ 1. hæð. Ákv. sala. Verð 6,1 mlllj. 2297.
Alagrandi: Vorum að fá í sölu vand-
aða neðri hæð auk kj., samt. um 150 fm.
Húsið hefur allt verið endur þ.e. ytra og
ibnra byröi, gólfefni, allar lagnir, gluggar,
gler og fleira. Mjög falleg eign. Verð 11,5-12
millj. 2509.
Þverholt - Egilsborgir: 3ja
herb. björt íb. á 3. hæð, u.þ.b. 75 fm, auk
stæðis i bílgeymslu. (b. afh. nú þegar tilb.
u. trév. og máln. Verð 7,5 millj. 2276.
Kópavogur - vestur-
bær f nágr. sundtaug-
arinnar: 3ia herb. 88 fm glæsif.
haað (1. hæð) ásamt bilsk. Ný eldhús-
innr. Endum. baðherb., glar, rafl. o.fl.
Laus fljóti. Verð 8,5 mlRj. 1487.
Dúfnahólar - lyftuh.: góö íb
á 7. hæð m. glæsil. útsýni yfir borgina og
víðar. Nýtt þak. Ný klæöning. Yfirbyggðar
vestursv. og nýtt gler. Verð 5,4 millj. 2495.
Kóngsbakki — lán: góó 42ja fm
íb. á 1. hæð ásamt sérgeymslu og sór-
þvottah. í kj. Nýtt ó gólfum. Sérgarður. 1,4
millj. áhv. fró veðd. Verð 3,9 millj. 2493.
Eiríksgata: Rúmg. og mjög falleg 2ja
herb. íb. um 62 fm. Ný gólfefni og góðar
innr. Áhv. rúml. 2,0 millj. hagst. lán. Verð
5,4 millj. 2456.
Lindargata: Falleg og mikið endurn.
neðri hæð í virðul. járnkl. timburh. um 57
fm. Slípuð gólfborð á gólfum. Nýtt rafm.
Nýir ofnar. Verð 5,1 millj. 2455.
Snorrabraut: Snyrtil. og vel um-
gengin 2ja herb. íb. um 51 fm auk herb. í
risi. Sórstakl. hljóðeinangraðir gluggar. Nýtt
þak. Nýtt rafm. Verð 4,5 mlllj. 2437.
Eiríksgata: Falleg og björt ósamþ. íb.
í kj. u.þ.b. 40 fm. Parket. Laus fljótl. Verð
2,7 millj. 643.
Borgarholtsbraut: 2-3 herb.
björt 75 fm íb. á jarðh. Sérinng., sérgarður.
Parket. 2,3 millj. áhv. Verð 5,9 millj. 2405.
::
Engjasei: 3ja-4ra herb. vönduð
(b. á 3. hæð (efstu) ásamt stæðl i
bilg. sem innang. er i. Fráb. útaýni.
Mikil sameign og góð aðst. f. börn.
Verð 7,9-8,0 mlRJ. 2390.
Ránargata: 3ja herb. falleg íb. á 2.
hæð. Ný gólfefni. Áhv. 2,8 millj. Verð 6,3
millj. 2397.
Hraunbær: Rúmg. og björt u.þ.b. 85
fm íb. á 1. hæð í húsi sem búið er að gera
við og mála. Suöursv. Verð 6,4 millj. 2402.
Seilugrandi - 3ja: Rúmg.
og björt íb. u.þ.b. 87 fm á tvalmur
hæðum ásamt stæði (bflg. Flisar og
parket á góRum. Tltboð. 2396.
Ránargata - hæð og ris:
3ja-4ra herb. mikið endurn. íb. á 3. hæð í
steinh. Suðursv. Verð 6,1 mlllj. 2305.
Asvallagata: Til sölu falleg og mikiö
endum. rishæö. Nýtt parket. Nýjar lagnir.
Lausíjúní. Lausstrax. Verð6,2millj. 1613.
Karlagata: Nýstandsett 3ja herb.
u.þ.b. 60 fm ib. á efri hæð. Suðursv. Nýl.
gler, hiti og rafmagn. Laus strax. Verð 6
mlllj. 2386.
Kambasel: 3ja herb. 94 fm
glæsil. ib. á 1. hæð. Sárþvherb. Akv.
sala. Verð 7,6 millj. 2385.
Hátún: 3ja herb. björt íb. á 6. hæð I
lyftubl. Fráb. útsýni. Verð 6,2 millj. 1307.
Krummahólar: 3ja herb. falleg íb.
á 6. hæð með fráb. útsýni og stórum suður-
svölum. Góð sameign, m.a. gervihnattasjón-
> varp. Frystigeymsla á jarðhæð og fl. Stæði
k í bílgeymslu. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. 419.
Álftahólar: 3ja herb. íb. á 6. hæð
með glæsil. útsýni i lyftubl. sem nýl. hefur
verið mikið standsett. Ákv. sala. Verð 6,3
millj. 2152.
Vitastígur: Vorum að fá í sölu góða
og vel skipulagða 3ja herb. ib. á 1. hæð í
nýl. steinhúsi. 2 svefnherb. Verð 5,8 mlllj.
2076.
Blönduhlíð: Góð 3ja herb. risíb. um
75 fm í fallegu húsi. Ný eldhúsinnr. Verð
5,8 millj. 2102.
Við Laufásveg: Til sölu rúmg. jarð-
hæð/kjallari um 118 fm í fallegu húsi. Sér-
inng. Parket á stofu. Fallegur garður. Verð
6,5 millj. 1949.
Asparfell: 3ja herb. góð íb. á 5. hæð
með glæsil. útsýni. Laus fljótl. Verð 5,8
millj. 1693.____________________
2ja herb.
Grettisgata: Util og góð 2ja herb.
samþ. íb. um 35 fm. Ný viðg. hús. Nýtt
rafm. Sérinng. Áhv. 1 millj. veðd. Verð 2,9
mlllj. 2511.
Ljósheimar: 2ja herb. mjög
falleg ib. á 6. hæð m. glæsil. útsýnl.
Ákv. sala. Laus fljótl. Verö 4,9 mlllj.
1428.
Við miðborgina: Afar björt og
falleg nýstandsett 3ja herb. 108 fm íb. ó
2. hæð á horni Skólavörðustígs og Berg-
staöastrætis. Parket og flísar. Afar vönduð
innr. og tæki í eldhúsi og baði. Verð 9,5
millj. 2381.
Hátún: Rúmg. og björt u.þ.b. 70 fm íb.
á 7. hæð í lyftuh. Fráb. útsýni. Vestursvalir.
Parket. Laus strax. Verð 6,5 millj. 2374.
Nærri miðb.: 2ja-3ja herb.
óvenju björt og skemmtll. ib. á 3. hæð
(efstu) ésamt stórum bilsk. (með
vinnuaðst). Mikil lofthœð og útsýni
til norðurs og suðurs. Suðursv. Leus
strax. Verð 7,9 mlflj. 2488.
Kópavogur - Skjólbraut:
2ja-3ja herb. mjög skemmtil. risíb. með
suðursv. Mjög fallegur staður. Verð 6,3
millj. 2475.
Bugðulækur: Góð 2ja herb. rúml.
50 fm kjíb. í fjórbhúsi. Nýir gluggar og gler.
Góð staösetn. 1,5 millj. áhv. Verð 4,7 millj.
Smáíbúðahverfi: 2ja-3ja herb.
falleg 65 fm kjíb. í þríbhúsi v/Heiðargeröi.
Góður garður. Róleg og gott umhv. Sér-
inng. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. 1534.
Ásgarður: Snyrtil. og björt kjíb. (jaröh.
að sunnan) í tvíbhúsi u.þ.b. 46 fm. Gengið
beint út i suöurgarð. Verð 4,3 millj. 2399.
Furugrund: 2ja herb. falleg 60 fm íb.
á 2. hæð. Stórar suöursv. Nýl. parket. Laus
fljótl. Verð 5,8 milij. 2394.
Ljósheimar: 2ja herb. 67 fm björt
íb. á 2. hæð. Sérinng. af svölum. Verð 5,7
millj. 2368.
Arahólar - skipti á ein-
staklíb.: 2ja herb. 55 fm ib. á 7. hæð
í lyftuh. Gott útsýni. Skipti á einstaklib. koma
til greina. 2250.
Skipasund: 2ja herb. neðri hæð, 60
fm, auk geymsluskúrs á lóð þar sem mætti
byggja bílsk. Verð 4,6 millj. 2275.
Fannborg: 2ja herb. falleg ib. á 2.
hæð í eftirsóttri blokk. Glæsil. útsýni. Mögul.
á að byggja yfir svalir að hluta. Laus strax.
Lyklar á skrifst. Verð 5,5 milij. 2252.
Kleppsvegur: 2ja-3ja herb. 60 fm
góð íb. á 1. hæð. Laus fljótl. Verð 5,2 millj.
2237.
Karlagata: Góð og nýl. standsett 2ja
herb. íb. um 55 fm. Parket. Flísar ó baði.
Nýl. eldhúsinnr. Nýtt gler og rafmagn. Verð
5,2 millj. 2222.
Kríuhólar: 2ja herb. björt og skemmti-
leg, nýstands. endaib. á jarðh. m. sérgarði.
Ný eldhúsinnr. og gólfefni. Laus strax. Ný-
búið er að stands. húsiö að utan. Verð 4,7
mllljT 1906.
Hrísateigur: 2ja herb. mjög falleg
risíb. sem hefur öll veriö standsett. Laus
fljótl. Ákv. sala. Verð 4,6 mlllj. 2020.
Baldursgata - ódýrt: 2ja herb.
ódýr íb í kj. Laus strax. 1794.
Atvinnuhúsnæði
Eyjaslóð. Vorum að fá í einkasölu 1354 fm húseign á einni hæð m. góðri lofthæð.
innkeyrsludyrum, bílalyftu og gryfju. Stór lóð og port. Húsnæðið hentar vel f. ýmiskonar
iðnað, verkstæði, vörugeymslu og fl.
ByQQingaréttur fylgir. Allar nánari uppl á skrifst. 5126.
Heilsuræktarstöð - íþróttamiðstöð. vorum aö tá í einkasöiu 8 70
fm líkamstækarstöð m. tveimur íþróttasölum, búningsklefum, gufubaði og fl. Teikn og allar
nánari uppl á skrifst. 5127.
Grensásvegur - skrifstofurými: Vorum að fó í sölu vandað skrifstofu-
pláss um 135 fm á 3. hæð í mjög vel staðsettri skrifstofubyggingu. Plássið er ákaflega bjart
og vandað og skiptist í dag í móttökurými, 3 góð herb., kaffistofur, snyrt. og fl. Áhv. u.þ.b.
3,2 millj. m. 3,5 % vöxtum. 5124.
Faxafen: Til sölu mjög vandað verslunar-, þjónustu- eða lagerrými í nýl. húsi er stend-
ur mitt á milli Hagkaups og Bónuss. Plássið er u.þ.b. 600 (m og getur hentað tyrir ýmiskon-
_ ar rekstur. Nánari uppl. á skrifst. 5094.
Viðarhöfði - 95 fm: Nýl. og gott atvinnuhúsn. á götuhæð u.þ.b. 95 fm. Gólf
eru vélpússuö, vinnuljósarafm., rafdrifnar innkeyrsludyr. Verð 3,8 mlllj. Nónari uppl. gefur
Stefán Hrafn Stefánsson. 5120.
Ingólfsstræti við Laugaveg: Gott verslunar- og þjónustuhúsn. á 2 hæð-
um, u.þ.b. 160 fm. Hentar vel undir sérverslun, lítið verkstæði og ýmiskonar þjón. Verð
6,8 mlllj. 6119.
Skemmuvegur: Gott atvinnuhúsn. á jarðhæð umþb. 145 fm m. innkeyrsludyrum
laust strax. Verð tllb. 5106.
Grensásvegur: Til sölu tveir eignarhlutar á jarðhæð i glæsil. versl.- og þjón.bygg-
ingu, 340 fm og 55 fm. Rýmin henta vel u. verslrekstur og ýmiskonar þjón.starfsemi. Nán-
ari uppl. á skrifst. 1531.
Bfldshöfði - verslun - lager: Vorum að fá í sölu nýl. og vandað verslun-
ar-, lager- og þjónusturými, u.þ.b. 245 fm, við Bíldshöfða. Góöir verslunarfrontar og innk-
dyr. Hentar sérlega vel fyrir heildversl. og ýmiskonar þjónustustarfsemi. 5044.
Verslunarpláss í Mjódd: Vorum að fá í sölu glæsil. verslunar- og þjónustu-
rými í verslunarkjarna í Mjódd. Plássið er samt. um 440 fm: Götuhæð 220 fm (góðir sýning-
argluggar) og kjallari um 220 fm.
Góður stigi er á milli hæða. Teikn. á skrifstofunni. 5095.
I Skeifunni: Um 2.880 fm atvinnuhúsn. ó 2. hæð. Innkeyrsludyr. Góð lofthæö. Góð
greiðslukjör. 5101.
Nærri miðborginni: Höfum til sölu þrjú versl.- og þjónusturými sem eru 100,
107 og 19 fm að stærð í stórum íbúðarkjarna skammt fró miðborginni. Rýmin afh. tilb. u.
trév. og máln. nú þegar. Gott verð og gr.kjör. 5090.
I miðborginni: Til sölu 82 fm versl.- og þjónusturými á fjölförnum stað. Rýminu
fylgja tvö stæði í bílgeymslu. Getur losnað fljótl. 5093.
Miðborgin: Vorum að fá i sölu rúmg. atvhúsn. u.þ.b 260 fm á 2. hæð í steinh.
Húsn. skiptist í dag i afgreiðslu, skrifst. og lagerrými. Hæðin gæti hentaö f. skrifst. og
ýmiskonar þjón.starfsemi. Góð lofthæð. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn Stefónss. eftir
helgi. 1865.
^rj0minMaí»íS>
Góðan daginn!