Morgunblaðið - 27.06.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.06.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1992 Bjarnarfjörður: Hótel Laugarhóll opnað Laugarhóli. Sumarhótelið á Laugarhóli í Bjamarfirði á Ströndum var opn- að þann 17. júní opnað. Daginn áður höfðu lokið þar sundnám- skeiðum börn úr Bjamarfirði og af Selströnd. Einnig var þá nýlega lokið námskeiðum barna frá Hólmavik og Drangsnesi. í ár em það konur úr Bjamarfirði og fjöl- skyldur þeirra er reka sumarhót- elið, eins og verið hefir öðm hvom undanfarin ár. Það var samkvæmt venju með alls- herjar kaffihlaðborð, sem sumarhót- elið á Laugarhóli í Bjamarfirði opn- aði dyr sínar fyrir gestum og gang- andi. Það"er orðin venja að opna þá hótelið og fyllist þá húsið af heima- mönnum og fólki frá Drangsnesi og Hólmavík, sem og úr nálægum sveit- um. Þá er einnig um þetta leyti lokið sundnámskeiðum þama úr þeim skólum er senda böm í sundnám við Gvendarlaug hins góða. Þar eru fyrst á vorin böm úr skólum á Hólmavík og Drangsnesi, en seinna námskeiðið er svo fyrir bömin frá Broddanesi og úr Klúkuskóla. Svo sem áður sagði eru það heima- konur er sjá um rekstur hótelsins að þessu sinni. Það em þrír ættliðir frá Odda og Baldurshaga og tvær til viðbótar sem það gera. Pantanir hafa verið miklar og eru til dæmis allar helgar í júlímánuði upppantaðar að því er gistirými varðar, meðal annars fyrir ættarmót og stærri mannamót. - S.H.Þ. Morgunblaðið/Sigurður H. Þorsteinsson Heiti potturinn við Gvendarlaug hins góða. Þar finnst börnum nota- legt að liggja í heita vatninu. RAOAUGí YSINGAR Járniðnaðarmenn! Viljum ráða vana járniðnaðarmenn til starfa við ál- og stálsmíði. Um tímabundið verkefni er að ræða. Bjarmisf., vélaverkstæði, sími 50434. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar Hafnarfjarðarbær leitar eftir kaupum á íbúð- um til nota sem félagslegar íbúðir. íbúðirnar skulu vera í sambýlishúsum (fjölbýl- ishúsum) og vera innan eftirfarandi stærðar- marka: 1 herb. brúttóstærð 60 m2 2 herb. brúttóstærð 70 m2 3 herb. brúttóstærð 90 m2 4 herb. brúttóstærð 105 m2 5 herb. brúttóstærð 120 m2 6 herb. brúttóstærð 130 m2 Sé um begar byggðar íbúðir að ræða eru heimil frávik frá hámarksstærðum íbúða. Tilboð, er tilgreina heildarverð sem skal inni- fela allan kostnað, þ.m.t. virðisaukaskatt, húsagerð, íbúðafjölda, brúttóstærðir og her- bergjafjölda íbúða, sendist húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar fyrir 7. júlí nk. Jafnframt skulu fylgja teikningar og áætlaður afhendingartími. Húsnæðisnefnd áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður hús- næðisnefndar. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, Strandgötu 11, sími 651300. Trésmíðavinna Nýsmíði - viðhald - breytingar - upplsáttur Önnumst alla trésmíðavinnu. Tilboð/tímavinna. Húsasmíðameistarar hs.: 675660/28685. Geymið auglýsinguna. Meistarasmíð hf., sími 985-35898. A TVINNUHÚSNÆÐI Iðnaðar- og skrifstofu- húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu til langtíma ca 300 fm iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði fyrir mat- vælaframleiðslu. Öruggar og traustar greiðslur í boði. Húsnæðið þarf að vera laust sem fyrst. Upplýsingar í síma 26525 eða berist auglýs- ingadeild Mbl., merktar: „Húsnæði- 14051“, fyrir 10. júlí. Burtfluttir og búandi Arnar- neshreppsbúar athugið Átthagamót Arnarneshrepps verður haldið helgina 3.-5. júlí. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Hjartanlega velkomin. Nefndin. Fjölskylduferð um Borgarfjörð Sóknarnefnd Háteigskirkju efnirtil fjölskyldu- ferðar að Húsafelli og víðar um Borgarfjörð sunnudaginn 28. júní. Lagt verður af stað eftir messu. Sætagjöld 1.000 kr. fyrir full- orðna og 500 kr. fyrir börn. Takið með ykkur nesti. Upplýsingar og þátttökutilkynningar í síma 12407 milli kl. 13.00 og 17.00. Sóknarnefnd. Nauðungaruppboð Þridjudaginn 30. júnt fer fram nauðungaruppboð á Sæfelli IS-820, áður Von (S-82, þingl. eign Arnarvarar hf., eftir kröfum Trygginga- stofnunar ríkisins, Landsbanka Islands, Steinavarar hf., Norðurtang- ans hf., Islandsbanka hf. og Sparisjóðs Hafnarfjarðar í dómsal emb- ættisins, Hafnarstræti 1, Isafirði, kl. 13.00. Önnur og sfðasta sala. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á: Eyrargötu 10, Suðureyri, þingl. eign Jakobu L. Jensen, Andrews M. Jensen og Péturs J. Jensen, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á eigninni sjálfri mánudaginn 29. júní 1992 kl. 9.30. Hlíðarvegi 3, Suðureyri, þingl. eign Þorleifs Hallbertssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri mánudag- inn 29. júní 1992 kl. 10.00. Stórholti 9, 1. hæð C, Isafiröi, þingl. eign Guðrúnar Gunnarsdóttur og Póturs Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu verðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri mánudaginn 29. júnf 1992 kl. 13.00. Dalbraut 1A, (safirði, þingl. eign Sigmundar Gunnarssonar og Sigrún- ar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóðs Isafjarðar á eigninni sjálfri mánudaginn 29. júnf 1992 kl. 13.30. Strandgötu 19A, Isafirði, þingl. eign Selmu Magnúsdóttur, fer fram efitr kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar á eigninni sjálfri mánudaginn 29. júní 1992 kl. 14.00. Skeiði 5, Isafirði, þingl. eign Benedikts Sigurðssonar hf., fer fram eftir kröfum Landsbanka Islands, Reykjavfk, Iðnlánasjóös og Byggða- stofnunnar á eigninni sjálfri mánudaginn 29. júní 1992 kl. 15.00. Hjallavegi 21, efri hæð, Suðureyri, þingl. eign Sveinbjörns Jónsson- ar, fer fram eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka (slands á eigninni sjálfri þriðjudaglnn 30. júní 1992 kl. 10.00. Mánagötu 3, neðri hæð, Isafirði, þingl. eign Ómars H. Matthíasson- ar og Dalrósar Gottschalk, fer fram eftir kröfum Bæjarsjóðs Isafjarð- ar og Sparisjóðs Keflavíkur, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 30. júní 1992 kl. 14.30. Mjallargötu 1,2. hæð C, (safiröi, þingl. eign Byggingafélags Isafjarð- ar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands á eigninni sjáifri þriöjudaginn 30. júnf 1992 kl. 15.00. Sundstræti 35B, (safiröi, þingl. eign Sigurbjargar Jóhannsdóttur, fer fram eftir Bæjarsjóðs ísafjarðar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 30. júnf 1992 kl. 15.30. Urðarvegi 56, Isafirði, þingl. eign Eiríks Böðvarssonar, fer fram eftir kröfu Sveinbjörns Runólfssonar sf. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 30. júnf kl. 16.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn í Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættis- ins, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, þriðjudaginn 30. júnf 1992 kl. 10.00: Bárustíg 4, Sauðárkróki, þingl. eigandi Gísli Gunnarsson. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Axelsson hrl„ Búnaðarbanki Islands, Guömundur Kristjánsson hdl. og Hróbjartur Jónatansson hdl. Birkihlíð, Hofsósi, þingl. eig. Ólína Gunnarsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins og innheimtumað- ur ríkissjóðs. Birkimel 16, Varmahlíð, þingl. eigandi Guðmundur Ingimarsson. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka íslands, Lögmenn Suð- urlandsbraut 4, innheimtumaður ríkissjóðs og Árni Halldórsson hrl. Hrafnhól, Hólahreppi, þingl. eigandi Magnús Margeirsson. Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs, Innheimtustofn- un sveitarfélaga og veðdeild Landsbanka Islands. Víðigrund 4, 03, Sauðárkróki, þingl. eigandi Friðvin Jónsson. Uppboðsbeiðendur eru veödeild Landsbanka Islands og Baldur Guð- laugsson hrl. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta: Suðurgata 22, Sauðárkróki, þingl. eig. Sigurður Kárason, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 30. júní kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Björn Ólafur Hallgrímsson hdl. Sýslumaðurinn i Skagafjarðarsýslu. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. TfFBSÝN Samtök tll sjálíisþekklnfiar Gróðursetning í reit Lífssýnar i Heiðmörk í dag, 27. júní, kl. 13.30. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Miðvikudagur: Bfblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. Laugardagur 27. júnf. Hekla kl. 8.00. Dagsferð sunnudaginn 28. júnf Fjallganga nr. 6 Esjan. Gengið er upp á Þverfellshornið og áfram á Kerhólakamb. Þátttak- endur fá afhenta fjallabók sem stimplað verður I til staðfesting- ar á þátttöku. Brottför frá BSl kl. 10.30. Heimkoma um kl. 17. Verð kr. 1.000/900,-. Viljum minna á Hjartagönguna laugardaginn 27. júní. Brottför kl.'-14.00 frá Mjóddinni. Sjáumst í Útivistarferð. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Laugard. 27. júní kl. 20 GönguferA á Esju Kvöldganga á Kerhólakamb í tengslum við íþróttadag Reykja- víkurborgar. Allir Reykvíkingar og aðrir ættu að kynnast Esj- unni. Það er fátt meira hress- andi en góð fjallganga. Fleiri Esjugöngur verða á árinu tileink- aðar 65 ára afmæli F.l. Verð kr. 800,-. Brottför frá BSl, en þátt- takendur geta einnig mætt á elgin farartækjum að Esju- bergi. Við minnum einnig á Hjartagönguna kl. 14 f dag. Ferðafélag Islands. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Sunnudagsferðir 28. júní 1. Kl. 08 Þórsmörk, dagsferð og til sumardvalar. Dagsferðin kostar 2.500,- kr. (hálft gjald f. 7-15 ára). Stansaö 3-4 klst. f Mörkinni. 2. Kl. 08 Hagavatn-Leynifoss- gljúfur (ný ferð). Kynnist óbyggðum sunnan Langjökuls. Verð kr. 2.500,-. Raögangan: Kjalarnes- Borgarnes 5. ferð A. Kl. 10.30 Fjallahringur Hval- fjarðar: Botnssúlur. Tilkomu- mesti fjallaklasi við Hvalfjörðinn. Góð fjallganga. Verð 1.100,- kr. B. Kl. 13.00 Strandganga: Hvammsvík-Hvítanes-Brynju- dalsvogur. Tilvalin fjölskyldu- ferð. Verð 1.000,- kr. frítt f. börn m. fullorönum. Rústir i Hvítanesi frá seinni heimsstyrjöldinni. Rúta fylgir hópnum. Hugað að fjörulffi t.d. kræklingi. Brottfarar- staður Ferðafélagsferöa er BSi, austanmegin (I dagsferöum er viðkoma í Mörkinni 6). Margir hafa tekið þátt í raögöngunni frá upphafi. Mætið vel, fólagar sem aðrir. Kvöldsigling að lunda- byggð þriðjudagskvöldið 30. júnf kl. 20 frá Viöeyjarbryggju. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.