Morgunblaðið - 30.06.1992, Side 5

Morgunblaðið - 30.06.1992, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJjUDAGUR 30. JÚNÍ 1992 5 _ / Tækifæri fyrir Islendinga ísland stœkhar - lieimurinn minnkar Skandia samsteypan er norrænt alþjóðafyrirtœki um hverskonar vátryggingarstarfsemi, fjármálaþjónustu og eignaumsýslu. Skandia á íslandi er hluti af Skandia samsteypunni, en jafnframt starfa fyrirtœki hennar á íslandi, Fjárfestingarfélagið Skandia hf, Líftrygg- ingarfélagið Skandia hf og Vátryggingarfélagið Skandia hf, sem sjálfstœð hlutafélög samkvœmt íslenskum lögum. Skandia samsteypan er opinberlega skráð fyrirtœki á verðbréfamörkuðum erlendis og voru hluthafar þess tœplega 28.000 um síðustu áramót. Dótturfyrirtœki og útibú eru í 23 þjóðlöndum. Starfsmenn eru rúmlega 11.000. s Skandia Island VÁTRYGGINGAR- LlFTRYGGINGAR- FJÁRFESTINGAR- FÉLAGIÐ FÉLAGIÐ FÉLAGIÐ SKANDIAHF. SKANDIA HF. SKANDIA HF. Gísli Örn Lárusson, forstjóri Skandia á ísiandi: „ Vátryggingarstarfsemi og fjármál eru afar vandmeðfarnir málaflokkar. Þess vegna legg- ur Skandia á /slandi ríka áhers/u á ögun, fagmennsku og ábyrgð í vinnubrögðum. Þær góðu móttökur sem bifreiðatryggingar Skandia hafa fengið s/. 6 mánuði eru okkur hvatning tii enn öfiugri vátryggingarstarf- semi fyrir viðskiptavini okkar í framtíðinni. Við fögnum því að Verðbréfamarkaður Fjár- festingarféiags ísiands hf. hefur nú s/egist i hóp fyrirtækja Skandia á ísiandi undir nafn- inu Fjárfestingarféiagið Skandia hf. Við bjóð- um viðskiptavini fé/agsins veikomna tii sam- starfs. Við erum tii þjónustu reiðubúin og þökkum traustið. " Skandia Island w FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ SKANDIA HF. LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ SKANDIA HF. VÁTRYGGINGARFÉLAGIÐ SKANDIA HF HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.