Morgunblaðið - 30.06.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.06.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JUNI 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. 'apríl) Dagurinn er upplagður til að hefjast handa við nýtt verk- efni, sem þig hefur lengi lang- að að einbeita þér að. Kvöldið verður rólegt. Naut (20. apríl - 20. maí) . Þú ert enn að hugsa um gam- alt vandamál, sem vinur þinn telur að sé úr sögunni. Ræddu þetta við hann. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Streita hefur sett mark sitt á það sem þú hefur tekið þér fyrir hendur undanfarið. Þú þarft líklega að leita að nýjum leiðum til að losa um spenn- una. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >"$6 Pjármálin eru ekki eins góð og þú hafðir gert ráð fyrir, þar sem óvænt útgjöld settu strik í reikninginn. Ef einhver skuldar þér, ættir þú að reyna að innheimta skuldina núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Góður dagur til að sinna hvers kyns tómstundum og rækta samband við vini. Þú hefur mikla þörf fyrir félagsskap og átt erfitt með að vera einn núna. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur haft áhyggjur af máli sem varðar þína nánustu og líklega tengist fjármálum. Nú ættir þú að geta varpað öndinni léttar. Kvöldið verður skemmtilegt. Vog (23. sept. - 22. október) Gamall vinur gerir vart við sig og kemur þér hugsanlega í uppnám. Nú er rétti tíminn til að gera upp sakimar, en mundu að sannleikurinn er ekki alltaf sagna bestur. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®Kj0 Þú hefur átt í nokkrum tilfinn- ingalegum sveiflum upp á síð- kastið, en nú fer að rofa til. Kvöldið verður frekar leiðin- legt. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þeir sem eru ástfangnir, verða sérstaklega tilfinninganæmir í dag. Kvöldið verður róman- tískt. Steingeit (22. des. — 19. janúar) m Stirðleiki hefur gert þér gramt í geði síðustu daga, og þú þarft að finna tíma til að bæta þar úr. Ánægjulegt kvöld í augsýn. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Óvænt sending eða símtal í dag mun gleðja þig mikið. Þú átt í vændum skemmtilegt kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ÓSL Þínir nánustu bíða eftir að þú tjáir þig um ákveðið mál og þar sem rökhugsun þín er með besta móti í dag, er tilvalið að ræða málin. Stjörnusþána á að lesa sem dægradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegrastaðreynda. f-.c ,i. .? r.-,. -j ,,-T DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hollenska landsliðskonan Vri- end, situr í suður, staðráðin í að taka 10 slagi í 4 hjörtum. Staður og stund er Evrópumótið á írlandi sl. sumar, kvennaflokk- ur. Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ K72 ¥D854 ♦ K986 + Á9 Vestur Austur ♦ ÁG86 + 94 TK ¥ 1072 ♦ Á3 ♦ D1072 * KG8762 + D543 Suður ♦ D1053 ¥ ÁG863 ♦ G54 + 10 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass Pass 1 hjarta 1 spaði 2 spaðar 3 lauf 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Allir pass Vestur kom út með lítið lauf, sem Vriend drap á ás og spilaði strax hjarta á ás! Hvers vegna? Útspilið sagði þá sögu að austur ætti kóng eða drottningu í laufi. Og með hjartakónginn til viðbótar hefði hún varla pass- að laufopnun makkers í upphafi. En spilinu var engan veginn lokið. Vriend tók tvisvar tromp í viðbót og spilaði svo tígli að blindum. Vestur rauk réttilega upp með ás og spilaði sig út á tígli. Vriend hleypti yfír á drottn- ingu austurs, sem sendi spaða- níuna til baka. Og nú kom loka- hnykkurinn — Vriend stakk upp drottningu og setti vestur í óleysanlegan vanda. I reynd drap vestur á ás og spilaði spaða og Vriend fékk slag á tíuna og sína 10 slagi. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Uppgötvun Ólympíumótsins í Manila var Vladimir Kramnik, 17 ára gamall Rússi, sem hlaut 8V2 v. af 9 mögulegum. Sá eini sem náði jafntefli gegn honum var Helgi Ólafsson. Þessi staða er úr einni af skákum Kramniks í Man- ila. Svissneski alþjóðameistarinn Jean-Luc Costa (2.425) hafði hvítt, en Kramnik (2.590) var með svart og átti leik. 22. - Reg4! 232. hxg4 - Rxg4 (Nú getur hvítur ekki bæði valdað f2 og h2) 24. Rf3 - Bxf2+, 25. Khl - Bxel, 26. Hxel — Dg3, 27. Be3 - f5, 28. Bgl - fxe4, 29. Hxe4 — Hf5, 30. Hxg4 — Dxg4 og hvítur gafst upp. Ásamt Gary Kaspprov átti Kramnik stærstan þátt í öruggum sigri rússnesku sveitarinnar í Manila. %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.