Morgunblaðið - 10.07.1992, Blaðsíða 5
5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1992
M £ I R A
BRAGÐ FÆRRI
HITAEININGAR
Bestu bananar í heimi vaxa handan við
Atlantshafið, nærri miðbaug, þar sem frjósam-
ur jarðvegur og sólríkt og rakt hitabeltis-
loftslag skapa þeim frábær vaxtarskilyrði.
Ljúffengt og gómsætt Chiquitabragðið er
ómótstæðilegt og fyrir þann sem er umhugað
um heilsuna er Chiquita það besta sem móðir
náttúra hefur upp á að bjóða. Auk A, B og C
vítamína er í Chiquita mikið af stein- og snefil-
efnum, sem líkaminn þarfnast, eins og jám og
selen.
í Chiquita er meira af magnesíum en í nokk-
rum öðrum ávexti. Það er gott fyrir hjartað.
Og það besta af öllu er, að óhætt er að neyta
Chiquita daglega, því í einum banana eru að
meðaltali ekki fleiri hitaeiningar en í venju-
legum jógúrtskammti, þ.e. færri en hundrað.