Morgunblaðið - 10.07.1992, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 10.07.1992, Qupperneq 5
5 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1992 M £ I R A BRAGÐ FÆRRI HITAEININGAR Bestu bananar í heimi vaxa handan við Atlantshafið, nærri miðbaug, þar sem frjósam- ur jarðvegur og sólríkt og rakt hitabeltis- loftslag skapa þeim frábær vaxtarskilyrði. Ljúffengt og gómsætt Chiquitabragðið er ómótstæðilegt og fyrir þann sem er umhugað um heilsuna er Chiquita það besta sem móðir náttúra hefur upp á að bjóða. Auk A, B og C vítamína er í Chiquita mikið af stein- og snefil- efnum, sem líkaminn þarfnast, eins og jám og selen. í Chiquita er meira af magnesíum en í nokk- rum öðrum ávexti. Það er gott fyrir hjartað. Og það besta af öllu er, að óhætt er að neyta Chiquita daglega, því í einum banana eru að meðaltali ekki fleiri hitaeiningar en í venju- legum jógúrtskammti, þ.e. færri en hundrað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.