Morgunblaðið - 11.07.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.07.1992, Blaðsíða 39
I i i J 9 J J B B I I I J I I eei lhji. n huo. MORGUNBLAÐIÐ , afpf ífctiArWA\OnMl oiUAiav > IPnUI I ln LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1992 KNATTSPYRNA Hefði ekki sætt mig við nema öll stigin - sagði Siguiiás Þorieifsson, þjálfari ÍBV, eftirsigurá KA ■ *9 Martin Eyjólfsson lék I með knöttinn að marki KA á 23. mín. og átti stungusendingu inn fyrir vöm KA-manna. Þar komst Leifur Geir Hafsteinsson á auðan sjó og sendi knöttinn örugglega fram hjá Hauku Bragasyni, markverði KA. 1a 4[ Páll Gíslason sendi ■ I vel fyrir mark Eyja- manna á 53. mín., þar sem Gunnar Már Másson var á rétt- um stað og skoraði með góðu skoti. „ÞETTA var kærkominn sigur. Eg fór norður með það sem markmið að fara með öll stigin heim og hefði ekki sætt mig við annað. Við höfum verið á uppleið í síðustu leikjum þrátt fyrir að stigin hafi ekki sýnt sig ÚRSLIT KA-ÍBV 1:3 Iþróttavöllurinn á Akureyri. íslandsmótið í knattspymu 1. deild - Samskipadeild - föstudagur 10. júlí 1992. Aðstæður: Norðan andvari og rigning. Völiurinn blautur. Mark KA: Gunnar Már Másson (53.) Mörk ÍBV: Leifur Geir Hafsteinsson (23. og 84.), Tómas Ingi Tómasson (vsp. 88.) Gult spjald: Gunnar Már Másson, KA (90.) fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Guðmundur S. Maríusson. Línuverðir: Gylfi Orrason og Gísli Bjöms- son. Áhorfendur: 360 greiddu aðgangseyri. Lið KA: Haukur Bragason - Öm Viðar Amarson, Jón Hrannar Einarsson, Halldór Kristinsson - Árni Hermannsson (Sigþór Júlíusson 74.), Bjarni Jónsson, Gunnar Gislason, Hafsteinn Jakobsson, Ormarr Örlygsson - Páll V. Gíslason, Gunnar Már Másson. Lið ÍBV: Friðrik Friðriksson — Bojan Bevc, Elías Friðriksson, Heimir Hallgrímsson - Ingi Sigurðsson, Nökkvi Sveinsson, Kristján Þ. Kristjánsson (Tómas Ingi Tómasson 65.), Jón Bragi Arnarsson, Martin Eyjólfsson - Leifur Geir Hafsteinsson, Sindri Grétarsson (Tryggvi Guðmundsson 79.). PP Leifur Geir Hafsteinsson, ÍBV. Öm Viðar Arnarson, Gunnar Gislason, Bjarni Jónsson, Páll Gíslason og Gunnar Már Másson, KA. Friðrik Friðriksson, Elías Friðriksson, Ingi Sigurðsson, Nökkvi Sveinsson, Martin Eyjólfsson, ÍBV. 2. DEILD: Fylkir - Þróttur R.................1:0 Kristinn Tómasson. Víðir - Keflavík..................0:0 Stjarnan - ÍR.....................0:0 BÍ-Selfoss........................1:1 Haukur Benediktsson - Gylfi Sigutjónsson. ■Grindavík - Leiftur leika á sunnudaginn kl. 20. 3. DEILD: Tindastóll - KS.....................6:1 Bjarki Pétursson 3, Pétur Pétursson, Sigur- jón Sigurðsson, Þórður Gislason - .Stein- grímur Eiðsson. Völsungur - Haukar..................1:1 Jónas Hallgrímsson - Guðmundur V. Sig- urðsson. Þróttur N. - Grótta.................1:1 Goran Micic - Guðjón Kristinsson FRJALSAR Sigurður ekki í hópi 8fremstu Sigurður Einarsson, spjótkastari, var ekki í einu af átta efstu sætunum í spjótkastskeppninni á Grand Prix-mótinu í London í gær- kvöldi. Átta efstu voru: 1. Steve Backley, Bretlandi...87.72 2. Viktor Zaitsev, SSR.........85.64 3. Tom Petranoff, S-Afríku....84.04 4. Tom Pukstys, Bandaríkin.... 82.78 5. Mick Hill, Bretlandi.......81.62 6. G. Lovegrove, N-Sjálandi.... 80.82 7. V. Sasimovitch, SSR........79.10 8. Nigel Bevan, Bretlandi.....76.94 og ég er mjög ánægöur með strákana í dag — og auðvitað stigin þrjú,“ sagði Sigurlás Þorleifsson, þjálfari IBV, eftir sigur á KA, 3:1, á Akureyri í gærkvöldi. Með sigrinum í þessum dæmigerða „sex stiga leik“ komst ÍBV upp fyrir KA á töflunni, og úr fallsæti í fyrsta skipti í sumar. Fyrri hálfleikur var fremur róleg- ur og jafnræði með liðunum. Eyjamenn höfðu þó undirtökin og féllu bestu færi hálf- ReynirB. leiksins _ í þeirra Eiríksson skaut. Á 17. mín. skrifar varði Haukur auka- spyrnu frá Inga í horn og sex mín. síðar kom svo fyrsta mark Eyjamanna er Leifur Geir gerði fyrsta mark sitt í sum- ar. Síðar í hálfleiknum komst hann svo einn inn fyrir fyrir vörn KA en Haukur hirti boltann laglega af tám hans. KA-menn komu mjög ákveðnir til síðari hálfleiks og voru sóknarlot- Fátlum fína... ÞAÐ var fátt um fína drætti í leikjunum fjórum sem fram fóru í áttundu umferð 2. deildar í knattspyrnu í gærkvöldi. Fylk- ir sigraði Þrótt 1-0 íÁrbænum f daufum leik, BÍ og Selfoss gerðu 1-1 jaftefli ítiðindalitlum leik, Stjarnan og ÍR gerðu markalaust jafntefli í Garðabæ og sömu sögu er að segja af Vfði og ÍBK sem áttust við í Garðinum. Ekki upp ð marga fiska Fyrri hálfleikur í leik Stjörnunnar og ÍR í Garðabæ var ekki upp á marga fiska, fá sem engin færi litu dagsins Ijós, og Stefán mest var um miðju- Eiríksson gauf og ómarkvissar skrifar sendingar. ÍR-ingar réðu þó ferðinni, í fyrri hálfleik vel að merkja, en fengu ekki nema eitt umtalsvert færi. Stjörnumenn komu ákveðnir til síðari hálfleiks, sköpuðu sér fáein hættuleg færi, en vantaði allan kraft til að binda endaþnútinn á sóknirnar. Þorleifur Óskarsson, markvörður ÍR, reyndist þeim líka óþægur ljár í þúfu, en hann bjarg- aði á stundum meistaralega. Þorgrímur Þráinsson bar af í liði Stjörnunnar, en Rúnar Sigmunds- son og Ragnar Gíslason áttu ágæt- an leik í síðari hálfleik. Þorleifur Óskarsson átti góðan dag í ÍR markinu, og Magni Þórðarson og Jón Þór Ólafsson voru ágætir. Botnlið á ferð Leikur BÍ og Selfoss á ísafirði í gærkvöldi sýndi svo ekki var um að villast að þar voru á ferð mmma^^m botnliðin í 2. deild. Amór Bæði lið áttu af- Jónatansson spyrnu slakan leik, skrífarfrá rmðu þó bæði að skora mark og end- aði leikurinn því með jafntefli, 1:1. Fátt markvert gerðist í fyrri hálf- leik. Mark Selfyssinga kom á 40. ur þeirra þungar fram að jöfnunar- marki þeirra, en það var Gunnar Már Másson s'em það gerði. Eftir þetta misstu KA-menn frumkvæðið, leikurinn jafnaðist en það voru Vestmannaeyingar sem sættu sig ekki við eitt stig og skoruðu tvíveg- is undir lok leiksins. Leikurinn var í jafnvægi og allt virtist stefna í jafntefli, allt þar til á síðustu mínútunum er gestirnir hristu af sér slenið. Bæði lið léku þokkalega knattspymu, reyndu að spila en neistann vantaði þó í þau bæði. Síðari hálfleikur var þó mun líflegri en sá fyrri. Ingi Sigurðsson átti ■ áCisendingu inn á Leif Geir, sem var á auðum sjó og sendi knöttinn örugglega í netið á 84. mín. IB^jTómas Ingi Tómas- ■ %#son var felldur inn í vítateig á 88. mfnútu og Eyja- menn fengu vítaspymu. Tómas Ingi tók sjálfur vítaspymuna og skoraði. FOLK ■ STEINGRÍMUR Birgisson lék ekki með KA-liðinu, þar sem hann er tognaður á nára. ■ EYJAMENN sluppu með skrekkinn fyrir leik, en þeir fylltu leikskýrsluna ekki rétt út. Sam- kvæmt reglum KSÍ eru ellefu fyrstu leikmennirnir á skýrslu í byijunarl- iði, en svo var ekki. Tómas Ingi Tómasson og Rútur Snorrason, sem voru varamenn, voru í hópi"* ellefu fyrstu manna, en ekki nöfn Leifs Geirs Hafsteinssonar og Martins Eyjólfssonar sem byrjuðu inná. ■ EF þessi mistök hefðu ekki verið leiðrétt fyrir leikinn hefðu þeir Martin og Leifur Geir verið skráðir sem varamenn og Eyja- menn ekki mátt skipta um leik- menn í leiknum. Þá hefði þeir félag- ar fengið að sjá gula spjaldið fyrir ranga innáskiptingu. ■ LOFTUR Ólafsson, fyrirliði Fylkis, lék ekki með gegn Þrótti - í gærkvöldi - hann var á fæðinga- deildinni, þar sem kona hans var að ■ ÞRÓTTARAR léku með sorg- arbönd í gærkvöldi til minningar um Óla Kr. Sigurðsson, forstjóra OLÍS, sem var mikill Þróttari. Þá var einnar mínútu þögn fyrir leikinn í virðingarskyni við hinn látna. Morgunblaðið/KGA Ragnar Gíslason fyrirliði Stjörnunnar og Benedikt Einarsson ÍR-ingur fylgj- ast grannt með knettinum í leiknum í Garðabæ I gærkvöldi, en hvorugt liðið bar gæfu til að senda hann í netið. mínútu, Gylfi Siguijónsson skoraði með skalla eftir hornspyrnu. Síðari hálfleikur var eins og leik- urinn allur, tíðindalítill, þófkenndur og lítið var um knattspyrnu. ísfirð- ingar náðu þó að jafna á 65. mín- útu. Haukur Benediktsson skaut lúmsku skoti úr vítateignum, og fór boltinn á milli lappa markvarðarins og í markið. Jafnt í Graðinum Nágrannarnir Víðismenn og Keflvíkingar deildu með sér stigunum þegar liðin mættust í Garðinum. Leiknum lauk með marka- lausu jafntefli sem var eftir atvikum réttlát úrslit. Jafn- ræði var með liðunum í byijun, heimamenn sóttu meira síðari hluta hálfleiksins ()g fengu þá eitt upp- lagt færi en Ólafur Pétursson mark- vörður Keflvíkinga bjargaði vel eft- ir að Hlynur Jóhansson marka- hæsti maður Víðis hafði komist í gegn. í síðari hálfleik voru gestim- ir mun ákeðnari. Kristinn tryggði Fylki sigur Kristinn Tómasson skoraði sig- urmark Fylkis gegn Þrótti, 1:0, á 68. mín. leiksins, sem var daufur. Fylkismenn Skúli u. voru búnir að verða Sveinsson aðgangsharðari fyr- skrifar ir markið, en undir lok leiksins reyndu Þróttarar að jafna metin, en Fylkis- menn vörðust vel og fögnuðu sigri. Kristinn var besti leikmaður Fylkis ásamt Goran Micovic, en Haukur Magnússon var bestur hjá Þrótti. Bjöm Blöndal skrifarfrá Keflavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.