Morgunblaðið - 19.07.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 19.07.1992, Blaðsíða 33
33 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 19. JUU 1992 2: Dans á rósum ■■■■ Dans á rósum (Milk and OQ 00 Honey) er sennilega “ öfugnefni á þessa mynd. Hún fjallar um Jóhönnu Bell, sem er jamaíkönsk kona í litlum efnum, sem ákveður að flytjast til Kanada þar sem smjör drýpur af hveiju strái. Hún ræður sig þar sem barnapíu hjá fólki sem klífur met- orðastigann af kappi. Þegar David, sonur Jóhönnu, kemur til að heim- sæiqa hana uppgötvar hún að hann álasar henni fyrir að hafa yfirgefið sig. Jóhanna grípur til þess ráðs að senda hann ekki úr landi heldur að hafa hann hjá sér í Kanada, ólög- lega að sjálfsögðu, með hjálp vina sem ekki reynast allir jafn traustir. Atriði úr Dansi á rósum. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandariska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Úr söngbók Pauls Simons. Annar þáttur af fimm. Férill hans rakinn í tónum og með viðtölum við hann sjálfan, vini hans og samstarismenn. Umsjón: Snorri Sturluson. 0.10 Mestu Jistamennirnir" leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. • hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Xolbrún Bergþórsdóttir. 12.00 Léttir hádegistónar. 13.00 Sunnudagsrúnturinn. Gisli Sveinn Loftsson stjómar sunnudagsfjörinu fram eftir degi. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 17.00. 18.00 islandsdeildin. Ókynnt islensk daegurlög. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Slaufur. Endurtekinn þáttur frá miövikudags- kvöldi. 22.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 22.09 Einn á báti. Djassþáttur. Umsjón Ólafur Stephensen. 24.00 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 11.00 Samkoma frá Veginum, kristið samfélag. 13.00 Guðrún Gísladóttir. 14.00 Samkoma frá Orði lífsins, kristilegt starf. 16.30 Samkoma, Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 23.00 Kristinn Alfreösson. 24.00 Dagskráriok. Baanastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 9-24. BYLGJAN FM 98,9 9.00 i bitið á sunnudegi: Ólöf Marin Úlfarsdóttir velur þægileg lög i morgunsárið. 11.00 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteins. Hall- grimur fær gesti i hljóðstofu sem ræða atburði vikunnar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17. 19.19 Fréttirfrá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Bjöm Þórir Sig- urðsson hefur ofanaf fyrir hlustendum. 24.00 Bjartar nætur. Eria Friðgeirsdóttir með bland- aða tónlist fyrir alla. 3.00 Næturvaktin. FM957 FM 95,7 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlisl. 13.00 Ryksugan á fullu. Umsjón Jóhann Jóhanns- son. 16.00 Vinsældalisti islands endurtekinn frá sl. föstudegi, 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalög. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 1.00 Inn i nóttina. Haraldur Jóhannsson. 6.00 Náttfari. SÓLIN FM 100,6 6.00 Morgunstund gefur gull í mund. 10.00 Sigurður Haukdal. Rás 1: Ljóðatónleikar með Andreas Schmidt 17 Á síðdegistónleikum Rásar 1 á sunnudag kl. 17.10 verður 10 meðal annars flutt hljóðritun frá Ijóðatónleikum í íslensku óperunni 1. september sl. Andreas Schmidt syngur lög eftir Robert Schumann við ljóð eftir Heinrich Heine, Rudolf Jansett leikur með á píanó. Andreas Schmidt er íslendingum að góðu kunn- ur, enda hefur hann margoft komið fram á tónleikum hérlendis. Hann er fæddur og uppalinn í Dusseldorf í Þýskalandi og stundaði tónlistamám þar í borg og i Berlín hjá Fischer-Dieskau. Hann hefur verið á samningi við Berlinaróperuna frá 1984 en jafnframt hefur hann sungið á Scala, í Metropolitan, Covent Garden og við óperuhúsin í Vín, Hamborg, Genf og Miinchen. Andreas Schmidt er ekki síður þekktur sem óratóríusöngvari og sem slíkur hefur hann komið víða fram. Þá hefur hann lagt mikla rækt við ljóðasönginn. Hinar §öl- mörgu hljóðritanir hans sýna ef til vill best hversu fjölhæfur hann er sem listamaður þvi þær spanna tónverk allt frá endurreisnartima- bilinu til nútímaverka. 14.00 Steinn Kári. 17.00 Hvíta tjaldið. 19.00 Rakel Helga. 21.00 Kiddi kanína. 23.00 Vigfús villti. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Breski listinn. Amar Helgason. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Örvar Stones. 20.00 Kvertnaskólinn. 22.00 Úr iðrum. Umsjón: Halldór Harðarson, Krist- ján Eggertsson og Kristján Guy Burgess. 1.00 Dagskrárlok. Mæður með böm á brjósti: Lansinoh græðandi og mýkjandi áburður á sárar geirvörtur. tansinoh' - W,** HV.MSO 'S Umboðssaðili Ymus hf., símar 91 -46100 og 985-33640, pósthólf 330,202 Kópavogi. Útsölustaðir: Þumalína, Leifsgötu 32, Rvík, Mjaltavélaleigan Garún, Skólagerði 20, Rvik, Ingólfsapótek, Kxinglunni, Rvík, Spóex, Bolhoíti, Rvík, Norðurbæjarapótek, Hafnarfirði, Stjömuapótek, Akureyri, Akureyrarapótek, Patreksapótek, Keflavíkurapótek, Húsavíkurapótek, Apótek Grindavíkur, Akranesapótek, Selfossapótek, Ölfusárapótek, Hveragerði, Lyfsalan, Búðardal, Þórunn Jónsdóttir, Brimhóla- braut 1, Vestmannaeyjum, Anna Höskuldsdóttir, Háarifi 83, Hellissandi, Kaupfélag Steingrimsfjarðar, Hólmavik, Heilsugæslustöðin Þorlákshöfn, Heilsugæslustöðin Kirkjubæjarklaustri. Rás 1: Bamsfaðemismál og aðkeyptir leður 14 í þætti á Rás 1 á sunnudag kl. 14.00 verður fjallað um 00 bamsfaðemismál á 19. öld. Leitað er fanga í dómabókum — og fleiri heimildum um þessi mál. Svo oft sem faðemið var óvíst þá kom það fyrir að hinir lýstu feður reyndu að kaupa bændasyni og vinnumenn til að gangast við ávexti kynna sinna af bamsmæðrum sínum. Bamsfaðemismál og aðkeyptur feður er dag- skrá í umsjá Péturs Péturssonar. Lesari ásamt honum er Pétur Bjamason. Málverkasýningu Sveinbjöms Þórs, listmálara, (Eden, Hveragerði, lýkur í kvöld K 22.00 í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI STEINAR WAAGE SKÓVERSIUN i aaiuBÁgsmn a») Minibel Fagi Verð nú 1.195,- Áður: 3.995,- Litín Blár, brúnn og Ijósgrænn. Stærðin 24-34. Verð nú 1.195,- Áður.^essr,- Litur: Blár. Stærðin 22-30. Póstsendum samdægurs. 5% staðgreiðsluafsláttur. mi 18519 *mémi2 J Lokað á morgun, mánudag / Tískuverslunin 00-20.00 Laugavegi 118 Sími 28980

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.