Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP LAUGÁRDAGUR 1. ÁGÚST 1992 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 jO> TF 10.00 ► Ólympíusyrpan. Yfirlit yfir helstu viðbúrði gærdagsins. 12.25 ► Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslitakeppni í skotfimi. 13.30 ► Ólympiusyrpan. Fariðverðuryfirfáeinaviðburði föstudagsins. (t D STOD-2 9.00 ► Morgunstund. Fjölbreytt 10.00 ► Halli 10.30 ► Krakkavisa. 11.15 ► ísumarbúðum 12.00 ► Landkönnun Nation- teiknimyndasyrpa með íslensku tali. Palli. Brúðu- Þáttur fyrir og um hressa Teiknimynd. al Geographic. Undur náttúr- Umsjón: Agnes Johansen, myndaflokkur. krakka. 11.35 ► Ráðagóðir unnar um víða veröld könnuð. 10.25 ► Kalli 10.50 ► Brakúla greifi. krakkar (12:24). Spennu- kanína. Teikni- Teiknimyndaflokkur með myndaflokkur fyrir börn mynd. íslensku tali. og unglinga. 12.55 ► Bílasport. Endurtekinn þátt- ur um akstursíþróttir. 13.25 ► Visasport. Endurtekinn íþróttaþáttur. 13.55 ► Efnispiltur(RisingSon). Bandarísk bíómynd. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 O Ólympíusyrpan frh. 15.25 ► Ólympiuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslitakeppni í frjálsum íþróttum. Keppt verður í sjöþraut kvenna - kúluvarpi, þrístökki karla - úrslit, 100 m hlaup kvenna - undanúrslit, maraþon kvenna - úrslit, 100 m hlaup karla - undanúrslit, 800 m hlaup karla - 2. umferð, spjót- kasti kvenna - úrslit, 800 m hlaup kvenna - undanúrslit, 100 m hlaup kvenna - undanúrslit, 100 m hlaup karla - úrslit. 18.00 ► Múmin- álfarnir. Finnsk teiknimynd. 18.25 ► Bangsi bestaskinn. Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Ólympiusyrpan. Fariðyfir helstu viðburði dagsins. b o STOÐ-2 13.55 ► Efnispiltur (Rising Son). Bandarísk biómynd. Aðal- hlutverk: Brian Dennehy, Piper Laurie og Matt Damon. Leik- stjóri: John David Coles. Malt- in’s gefur bestu einkunn. 15.25 ► lnnbrot(Breaking In). Gamansöm myndfrá 1989 þar sem þeir Burt Reynolds og Casey Siemaszko fara með hlutverk innbrotsþjófa sem kvöld nokkurt brjótast báðir inn í sama húsið. Reynolds er reyndari og vill taka Siemaszko í læri en námiðgengurekki sem skyldi. Leikstjóri: Bill Forsyth. Maltin’s gefur ★★’/». 17.00 ► Glys (Gloss). Sápu- ópera þar sem allt snýst um peninga, völd og framhjá- hald. 17.50 ► Svona griliumvið. Endurtekinn þáttur. 18.00 ► Nýmeti.Tónlistar- þáttur. 18.40 ► Addams-fjöl- skyldan. Bandarískur myndaflokkur um ákaflega einkennilega fjölskyldu. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. svn 17.00 ► Samskipadeildin. 18.00 ► Áningarstaður í Kaliforníu Heimildaþáttur um vörubílstjóra í Bandaríkjunum en samfélag þeirra er að mati þeirra sjálfra einskonararftaki gamla kúreka- samfélagsins. Munurinn liggi íaðáðurvoru kúrekarnir á hestum en í dag aki þeir um á margra tonna flutninga- bifreiðum. 19.00 ► Dagskrárlok. SJONVARP / KVOLD 19.30 jO; TT 19.00 ► Ólympiusyrp- anfrh. 19.52 ► Happó. 0 0 STOD2 19.19 ► 19:19frh. 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 20.00 ► Fréttir og veður. 21.05 ► Blóm dagsins - 21.55 ► Biðin (Waiting). Áströlsk gamanmynd. Ung lista- 20.35 ► Ólympíuleikarnir íBarcel- bláliija. kona á von á barni og ákveður að faeða heima en hún býr ona. Bein útsending frá keppni ífim- 21.10 ► Fólkið í landinu. á bóndabæ fjarri mannabyggðum. Fjöldi vina og vanda- leikum - úrslit kvenna á einstökum RagnarÞórðarson. manna vill vera henni til aðstoðar og kemur á staðinn með áhöldum. 21.30 ► Hver á að ráða? börn sín og skepnur en við það skapast hin mesta ringul- 21.00 ► Lottó. Bandarískur myndaflokkur. reið. 23.30 ► Ólympíusyrpan. Farið yfir helstu viðburði kvöldsins. 00.30 ► Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 20.00 ► Falin myndavél (Be- adle's About). Breskurgam- anmyndaflokk- ur. 20.30 ► Ástin er ekkert grín (Funny About Love). Hjónakorn- unum Duffy og Meg gengur ekkert að eignast barn. Þau leita allra mögulegra leiða og reynir mjög á hjónaband þeirra. Þetta er manneskjuleg gamanmynd með smá gélgahúmor í bland. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Christine Lathi og Mary Stuart Masterson. Leikstjóri: Leonard Nimoy. Maltin’s gefur ★’/i. 22.10 ► Stálfuglinn (Iron Eagle). Aðalhlutverk: Jason Gedrickog Lois Gossettjr. Leik- stjóri: SidneyJ. Furie. Bönnuð börnum. Maltin’s gefur ★14 og Myndb.handb. ★. 00.05 ► Leigumorðinginn (This Gun For Hire). Mynd byggð á sögu eftir Graham Gre- ene. Aðalhlutv.: Robert Wagner. Leikstjóri: LouAntonio. Stranglega bönnuð börnum. 1.35 ► Meira hundalff (K-9000). Stranglega bönnuð börnum. 3.10 ► Dagskrárlok. Aðalstödin: Maddama, kerling, fröken, frú ■■■ Maddama kerl- 900 ing fröken frú er frísklegur morg- unþáttur á Aðalstöðinni alla virka daga milli klukkan 9 og 10. í þætt- inum er komið víða við, gestir koma í morgun- kaffi og spjalla m.a. um heimilið, heilsuna, tóm- stundir, tísku og förð- um. Húsráð, heilræði, Morgunblaðið/Arni Sæberg spé og speki setja svip Katrín Snæhólm Baldursdóttir sinn á þáttinn sem og pistlar um mannlífið í sinni fjölbreyttustu mynd. Umsjónarmaður þáttarins er Katrín Snæhólm Baldursdóttir. _______/_______________ Bylgjan: Barcelona Valtýr Björn Valtýsson flytur hlustendum Bylgjunnar fréttir frá Ólympíuleikunum. íslendinga við Tékka, Ungverja, Suður-Kóreubúa, Svía og svo að sjálfsögðu öllum leikjum ísienska liðsins í úrslitunum! Lýsingarnar eru ekki það eina sem Valtýr hefur fyrir stafni í Barcelona, hann hringir heim fjórum sinnum á dag og segir hlustendum Bylgjunnar frá því helsta sem er að gerast á leikunum auk þess sem hann verð- ur með íþróttafréttapistla í 19:19 á hverju kvöldi. Það verður sem sagt nóg að gera hjá Valtý í Barcelona. Hann stendur í ströngu fyrir hlustendur Bylgjunnar og áhorfendur Stöðvar 2. Bylgjan í Bylgjan er í ólympíuskapi þessa dagana því Valtýr Bjöm Valtýsson, íþrótta- fréttamaður Bylgjunnar, er staddur í Barcelona þar sem hann ætlar að lýsa leikjum handboltalandsliðsins fyrir hlustendum Bylgjunnar. Valtýr er þekktur fyrir hversu mjög honum hitnar í hamsi á ieikjum hérna heima og allt getur gerst í hitanum á Spáni! Leikimir sem Valtýr lýsir eru ieikir UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Bjarni Karlsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir, 8.20 Söngvaþing. Smárakvartettinn i Reykjavík, Elín Ósk Óskarsdóttir, Silfurkórinn, Edda Heiðrún Backman, Kiwaniskórinn á Siglufirði og fleiri syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út i sumarloftið. Umsjón: Önundur Björns- son. 11.00 I vikulokiii. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. „Blind- hæð á þjóðvegi eitt" eftir Guðlaug Arason. 6. þáttur af 7. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leikendur: Stefán Jónsson, Ingvar E. Sigurðs- son, Hjálmar Hjálmarsson og Asdís Skúladóttir. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 16.20.) j 13.10 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. (Einnig útvarpað næsta föstudag kl. 22.20.) 13.40 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir og Jórunn Sigurðar- dóttir. 15.00 Tónlist eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Frá fullveldistónleikum Islensku hljómsveitarinnar 1. desember 1981: Tríó íe-moll. Sean Bradley leik- ur á fiðlu, Richard Talkowsky á selló og Anna Guðmundsdóttir á píanó; Idylle og Vikivaki. Örn Magnússon leikur á píanó. 15.30 Embættistaka forseta íslands. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnír. 16.20 Söngur til lífsins. Dagskrá um grænlenska vísnasöngvaránn og Ijóðskáldlð Rasmus Lyberth. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. (Áöur á dagskrá um siðustu páska.) 17.05 Tónlist frá norrænum löndum. Frá tónleikum Sólrúnar Bragadóltur og Þórarins Stefánssonar i Hafnarborg 16. júli sl. (Hljóðritun Útvarpsins.) 17.40 Fágæti. Píanóleikarinn John Bayless leikur nokkur lög bresku Bítlanna, i útsendingum i anda johanns Sebastians Bachs. 18.00 Sagan, „Útlagar á flótta". eftír Victor Canning Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýðíngu Ragnars Þorsteinssonar (17) 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir, Auglýsingar. 19.00 Kvöldlréttir. 19.30 Djassþátlur, Umsjón: Jón MúliÁrnason. (Áð- gr útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.15 Mannlífið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá ísafirði.) (Áður útvarpað sl. mánudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. 22.20 „Sölumaður saumavéla", smásaga. eftir Jacob Hay Kristján Viggósson les þýðingu Ás- mundar Jónssonar. 23.00 Á róli við Frelsisstyttuna í New York. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Krístinn J. Níels- son og Sigríður Stephensen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Morgunstund. Ljúfir tjaldbúðatónar. 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Ferðarásin - Helgarútgáfan. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adoll Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Ferðarásin - Helgarútgáfan, frh. 16.03- Ferðarásin frá Akureyri. Umsjón: Þröstur Erl- ingsson. 17.00 Með grátt í vöngum. Ásgeir Tómasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugar- dags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Ferðarásin. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Darri Ólafsson og Magnús R. Einarsson. 3.00 Með grátt í vöndum. Endurtekinn þáttur. 5.00 Áfram ísland. NÆTURÚTVARPIÐ 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Næturlónar. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 9.05 Fyrstur á fætur. Umsjón Sigmar Guðmunds- son. 12.00 Fréttir á ensku. 12.09 Fyrstur á fætur, frti. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davið Þór leika lög með Elvis Presley. Rútutónlist. 16.00 Fréttir á ensku. 16.09 Laugardagssveiflan. Umsjón Gisli Sveinn Loftsson. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Slá i gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson. Óskalög og kveðjur. 3.00 Radio Luxemborg. STJARNAN FM 102,2 9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Ásgeir Páll. 13.05 20 vinsælustu lögin. 15.00 Stjörnulistinn. 17.00 Ólafur Haukur. 17.05 Fyrirheitið ísrael fyrr og nú. (Siminn opinn fyr- ir hlustendur.) Umsjónarmaður Ólafur Jóhanns- son, gestur þáttarins frú Aliza Kjartansson gyðing- ur og ísraelíti. Umræðuefni: Hátíðir í Bibliunni. 19.00 Gummi Jóns. 20.00 Kántrýtónlist. 23.00 Sigurður Jónsson: 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 9-1. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Nú er verslunarmannahelgi. Gunnar Salvars- son. Tónlist, helgardagskráin kynnl ásamt því að flutt eru brot af því besta frá liðinni viku í umsjón Eiríks Jónssonar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur Jónsson, Helgi Rúnar Óskarsson og Erla Friðgeirsdóttir leika lög, færa fréttir af iþróttum og atburðum verslunarmannahelgarinnar. Fréttir kl. 15.00 og 17.00. 16.00 Erla Friðgeirsdóttir og Kristófer Helgason. Verslunarmannahelgarstemmníng. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Við grillið. Bjöm Þórir Sigurðsson og Sigurður Hlöðversson við grillið. 24.00 Miðnæturdansleikur i Vestmannaeyjum. 01.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson. Létt spjall og tónlist. 5.00 Næturvaktin. FM 957 FM 95,7 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sigmundsson. 13.00 í helgarskapi. Ivar Guðmundsson og Ágúst Héðinsson. 18.00 Ameriski vinsældarlistinn 22.00 Á kvöldvaktinni. Halldór Backman. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. SÓLIN FM 100,6 9.00 Sigurður Haukdal. 12.00 Af lífi og sál. Kristín Ingvadóttir. 14.00 Birgir Tryggvason. 17.00 Ókynnt laugardagstónlist við allra hæli. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Geir Flóvent Jónsson. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone".. Dúndrandi danstónlist í fjóra tíma. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.