Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1992 í DAG er laugardagur 1. ágúst, 214. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 8.06 og síðdegisflóð kl. 20.26. Fjara kl. 4.03 og kl. 16.14. Sólarupprás í Rvík kl. 4.35 og sólarlag kl. 22.31. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 16.01. (Almanak Háskóla íslands.) Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. (Job. 22, 21.) 1 1 2 3 I5 4 ■ . ■ 1 ■ 8 9 .. 11 m 13 • J ■ m 17 J LÁRÉTT: - 1 stcggir, 5 bókstaf- ur, 6 bikið, 9 háð, 10 rómversk tala, 11 veisla, 12 kjaftur, 13 glata, 15 tryllt, 17 kindin. LÓÐRÉTT: - 1 ágiskanir, 2 hró, 3 und, 4 umrenningurinn, 7 viður- kenna, 8 fæði, 12 beiskur vökvi, 14 skaut, 16 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skál, 5 leit, 6 reim, 7 LL, 8 leita, 11 ei, 12 aga, 14 grið, 16 talaði. LÓÐRÉTT: — 1 sorglegt, 2 áliti, 3 lem, 4 stál, 7 lag, 9 eira, 10 taða, 13 ari, 15 il. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær fóru Kistufell og Arnar- fell á ströndina. í dag fer Jón Finnsson til veiða. Nk. þriðjudag er Grundarfoss væntanlegur að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Haraldur Krist- jánsson kom inn af veiðum í fyrradag. ÁRNAÐ HEILLA "| A /\ára afmæli. Næst- JL v/ U komandi miðviku- dag, 5. ágúst, er 100 ára Eiríkur Kristófersson, fyrr- um skipherra hjá Land- helgisgæslunni, Hrafnistu- heimilinu í Rvík. Hann va_r skipherra til sjötugsaldurs. Á afmælisdaginn tekur hann á móti gestum í Hrafnistu, á 5. hæð heimilisins, kl. 15-17. ágúst, er níræð Ásta Magn- úsdóttir, Asparlundi 21 í Garðabæ. Hún er ekkja Bjama Guðmundssonar hér- aðslæknis, sem m.a. starfaði á Patreksfírði og austur á Selfossi. T7 pTára afmæli. Mánu- | daginn 3. ágúst er 75 ára Kristín Jónsdóttir, Söndum í Miðfirði, V-Hún. O Aár. afmæli. í dagt 1. OU þ.m., er áttræð Ág- ústína Elíasdóttir, Jökul- grunni 1, Rvik, þjónustu- íbúðum aldraðra. Maður hennar er Jón Þorgeir Jóns- son. Þau taka á móti gestum í Brautarholti 22 í dag, af- mælísdaginn, eftir kl. 16. úst, er áttræð Margrét J. Gunnlaugsdóttir, heimilis- maður á Hrafnistu, Rvík, áður á Kleppsvegi 132, Rvík. Eiginmaður hennar var Einar Guðjónsson, er lést árið 1973. Hún tekur á móti gest- um á afmælisdaginn í safnað- arheimili Laugameskirkju kl. 16-19. Viktoría Markúsdóttir, Hverfisgötu 69, Rvík. Hún ætlar að taka á móti gestum á laugardaginn kemur, 8. ágúst, á heimili dóttur sinnar í Kleifarási 6, Rvík. áttræð Lára Sigríður Guð- mundsdóttir, Skúlagötu 40a, Rvík. Sambýlismaður hennar er Guðjón Hansson. Þau taka á móti gestum í Risinu, Hverfisgötu 105, mánudaginn 3. þ.m. kl. 17-19. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 1. ágúst, Hildur Krisljáns- dóttir og Sigurpáll Árnason, Furulundi 6, Varmahlíð, Skagaf. Þau byijuðu búskap í Lundi, fyrst með gróðurhús og síðan fjárbúskap og verslun. Þau eru að heiman í dag. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 1. þ.m., hjónin Sigríður (Bía) Haraldsdóttir og Jón Hlöðver (Súlli) Johnsen, Salta- bergi, Vestmannaeyjum. Þau em að heiman. Sjá ennfremur árnað heilla og dagbók á blaðsíðu 10. 7f|ára afmæli. Næst- I \/ komandi miðvikudag, 5. þ.m., er sjötug Guðrún Ólafsdóttir, Dalalandi 6, Rvík. Eiginmaður hennar, Friðrik M. Friðleifsson, mynd- skeri, lést í október 1989. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn í sal SEM- samtakanna, Sléttuvegi 1, Rvík, eftir kl. 18. 70^ra afmæli. Mánu- I vf daginn 3. ágúst nk. er sjötugur Sveinn Guð- mundsson, Skagfirðinga- braut 33, Sauðárkróki. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. TJ /\ára afmæli. Á morg- I \J un, sunnudag, 2. ág- úst, er sjötug Ingibjörg Jónsdóttir, Sléttuvegi 11, Rvík, starfsmaður í Seðla- banka íslands. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn kl. 15-18 í Selinu, Sléttuvegi 11-13. 7 f"lara afmæli. Nk. I U mánudag er sjötugur Jóhannes Pétursson, kenn- ari, Ilraunbæ 77, Rvík. Kona hans er Kristín Björns- dóttir. Hann er á sjúkrahúsi um þessar mundir. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík. í dag, laugardag: Lyf jabúð- in Iftunn, Laugav. 40a. Auk þess er Garfts Apótek, Sogavegi 108, opið til kl. 22. Sunnudagur og mánudagur; frídagur verslunarmanna: Lyfjabúftln Iftunn. Þriftjud. 4. ágúst: í Iftunni. Auk þess i Garfts Apóteki, til kl. 22. Lcknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöft Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavflc Neyðarsímar 11166 og 000. Laaknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. ‘ Tannlaaknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspftallnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaftgerftir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöft Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræftingur veitir upplýsingar á miftvikud. kl. 17-18 1 s. 91-622280. Ekki þarf aft gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styftja smitafta og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aft kostnaftarlausu í Húft- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands- prtalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtpkin '78: Upplýsingar og róðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudag9kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengift hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlift 8, 9.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opift virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garftabcr: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarftarapótek: Opift virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norftur- ba»jar: Opift mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Átftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeKoss: Splfoss Apótek er opift til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekið opift virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunrwdagakl. 13-14.Heim9ÓknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rsu&akrosshúsift, Tjarnarg. 35. Neyftarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaft böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aft venda. Opiö allan sólarhrínginn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauftakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaftur börnum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opift kl. 13.30-16.30 þriöju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-umtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiftleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus sska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aftstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aóstoft fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orftið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vlnnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miftviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opift kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamálið, Síftumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Þriftjud.— föstud. kl. 13—16. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-«amtökin, 8.16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorftin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 é fimmtud. kl. 20. I Bústaflakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfldsins, aöstoft við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluft fullorðnum, 8em telja sig þurfa aft tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamlftstöft ferftamála Bankastr. 2: Opin món./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Fréttasendingar Ríkisúívarpsins tii útlanda á stuttbyfgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfróttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 ó 11402 og 13855 kHz. Daglega tii Noröur-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfrétt'r kl. 19.35 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. I íramhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlind- in' utvarpaft á 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfiriit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftstlnn: alta daga kl. 15IÍM6 og kl. 19 til kt 20.00. Kvennadeildln. kl. 19-20.. Ssngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæftingardelldin Eirlksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aftrir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspltalans Hátúní 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geftdeild Vífilstaftadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búftir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimilí. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.— Heilsuverndarstöftln: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fœftlngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaftaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlift hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúslft: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hótíftum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsift: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraftra Sei 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kt. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgkfögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarftar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga 9-16. Bókagerðar- mafturinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guðmundsson. Sumarsýning opin 9-19 mánud.- föstud. Háskólabókasafn: Aftalbyggingu Háskóla Islands. Opið mónudaga til föstudaga kl. Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aftalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5. s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aftalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aftalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnift i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaftasafn miftvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miftvikud. kl. 11-12. Þjóftminjasafnlft: Opift alla daga nemð mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10—18, nema mánudaga. Ámagarftur: Handritasýning er í Árnagarði við Sufturgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opift alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga,14-16.30. Náttúrugripasafnift á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsfft. Bókasafniö. 13-19, sunnbd. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opift daglega nema mónudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvehu Reykjavíkur vift rafstöðina vift Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opiö daglega nema mónudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarfturinn: Opinn virka daga, þó ekki miftvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonan Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaöir: Opift alia daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonan Opiö mónudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka til 30. júlí. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seftlabanka/Þjóftminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga mHli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnift, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggfta- og listasafnift SelfosshOpið daglega 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júlí/ágúst opiö kl. 14-21 món.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggftasafn Hafnarfjarftar. Opift alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirfti: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opift mánud.-miftvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Minjasafnift á Akureyri og Laxdalshús opift alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri a. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaftir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiftholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garftabær: Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörftur. Sufturbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarftar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerftis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seitjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.