Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1992 9 Innilega þakka ég öllum þeim, sem minntust mín meö árnaðaróskum, gjöfum, blómum, símskeytum og á annan hátt á 75 ára afmœli mínu þann 9. júlí sl. Sveinn Björnsson. Islandsmót í hesta- íhróttum í Reykjavík Skráningar hófust hjá Fáki föstudaginn 31. júlí sl. og eru alla virka daga frá kl. 16-18 ífélagsheimili Fáks. Síðasti skráningardagur er 6. ágúst. Ath.: Hver keppandi skráir sig hjá sínu félagi. Keppt er í öllum greinum hestaíþrótta, skeiði og skeiðmeistarakeppni. Upplýsingar í síma 672166. íþróttadeild Fáks. Sérhæfi heimilisþiónusta meðan þú ferð í frfið Ef þú kemst ekki í frí vegna heimilisaðstæðna hef ég lausnina. Ég tek að mér að sjá um heimilið á meðan, og ef einhver þarf sérhæfða umönnun kemur sér vel að ég er hjúkrunarfræðingur. Ég hef örugg meðmæli og heiti algjörum trúnaði. Hringdu í sfma 96-22765 á milli kl. 18.00 og 20.00 og fáðu nánari upplýsingar. TILBOÐ 15% afsláttur af öllum vörum dagana 4/8-11/81992 ÖgU' búðirnar 7. sd. e. þrenn. Umhyggja Jesú! eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Jesús sagði: Ég kenni í brjósti um mannfjöldann. _Þeir hafa nú hjá mér verið þijá daga og hafa ekkert til matar. Láti ég þá fara fastandi heim til sín, örmagnast þeir á leiðinni, en sumir þeirra eru langt að. (Mark. 8:2- 3) Amen Það leynir sér ekki: Jesús sá hvern einstakan Jesús var vinsæll! ,og þarfir hans, • * lét sér annt um hann. Og það voru einmitt Honum yfirsást enginn! vinsældir hans, er stundum leiddu Kannski var þetta til' vandræða. einn leyndardómurinn Áhugi fólks var svo mikill, við lýðhylli hans? að hann bar ofurliði skynsemi og gætni, Jesús sagði við lærisveinana: svo flestir höfðu gleymt að taka nægilegt nesti með, Gefið þér þeim að eta! ef þeim dveldist með Jesú. En lærisveinarnir Og fólk gleymdi áttu engin ráð! stund og stað, slík var hrifningin, Vér höfum ekki nema en eftir þrjá daga fimm brauð fór hungrið loks og tvo smáfiska! að segja til sín. En það nægði Jesú! Lærisveinarnir Hann lét fólkið setjast, áttu engin ráð önnur þakkaði Guði, en senda fólkið burt! blessaði brauðið og fiskana og gaf þeim. Lát nú fólkið fara, að þeir geti náð Og allir urðu mettir! til þorpanna í kring og keypt sér vistir! Jesús.var kominn að opinbera Guð, Mér þykir sérlega vænt um flytja mannkyni viðbrögð Jesú. himnesk boð! Er hann leit yfir fjöldann, sagði hann: En hann lét sér aldrei nægja eingöngu að mæta Ég kenni í brjósti andlegum þörfum fólks. um mannfjöldann! Láti ég þá fara fastandi Hann sinnti einnig heim til sín, líkamsþörfum þess. örmagnast þeir á leiðinni! Það var þessi umhyggja, Slíkur var kærleikur hans, er gjörði hann fúsan umhyggja hans! að afklæðast himneskri dýrð, og fæðast sem maður Þannig var Jesús! til að verða Og þannig er hann frelsari sérhvers manns. enn í dag! Gott er að eiga Einstaklingurinn vin og frelsara, týndist aldrei, er mætir þörf vorri mannfjöldinn varð aldrei í kærleika! aðeins óljós massi. Biðjum: Þökk, Drottinn Jesú Kristur, fyrir umhyggju þína og kærleika. Þökk, að þú þekkir oss og elsk- ar oss. Kenn oss að treysta þér. Kenn oss að fela þér líf vort um tíma og eilífð. Heyr bæn vora fyrir verðskuldan þína, Jesú Kristur. Amen Næstu vikur veröur MAN 25.422 DF "Háþekju" flutningabifreiö, á sýningarferð um landið. Fyrstu viðkomustaðir verða sem hér segir: Egilsstaðir Þriðjudaginn 4. ágúst við Söluskála KHB kl. 12 Reyðarfjörður Þriðjudaginn 4. ágúst við ESSO stöðina kl. 15 Fáskrúðsfjörður Miðvikudaginn 5. ágúst við Shell stöðina kl. 12 Djúpivogur Miðvikudaginn 5. ágúst við Vöruafgreiðslu Víðis og Öldu kl. 15 Höfti Miðvikudaginn 5. ágúst við ESSO stöðina Vesturbraut kl. 20 Vík Fimmtudaginn 6. ágúst við ESSO skálann kl. 10 Selfoss Fimmtudaginn 6. ágúst við Mjólkurbú Flóamanna kl. 14 KRAFTUR1-11= Vagnhöfða 1-3 112 Reykjavík 1 n iDfgpSStl Metsölublað á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.