Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGUST 199g íþróttamót Ljúfs í Reykjakoti _________Hestar______________ Valdimar Kristinsson Ljúfsmenn í Hveragerði héldu laugardaginn 25. júlí sitt árlega íþróttamót í Reykjakoti. Veður var hið besta og fór mótið vel fram. Úrslit urðu sem hér segir: Fullorðnir. Tölt: 1. Ólafur H. Einarsson á Boða. 2. Helgi Eggertsson á Engilfríð. 3. Þorsteinn Ómarsson á Fagra- Blakki. 4. Pétur Guðmundsson á Fálka. 5. Jóhannes Kjartansson á Ófeig. Fjórgangur: 1. Þorsteinn Ómarsson á Fagra- Blakki. 2. Helgi Eggertsson á Her- jólfi. 3. Pétur Guðmundsson á Fálka. 4. Kristín Gunnarsdóttir á Skjóna. Fimmgangur: 1. Áslaug Guðmundsdóttir á Óðni. 2. Helgi Eggertsson á Engilfríð. 3. Pétur Guðmundsson á Toppi. 4. Jóhannes Kjartansson á Ófeigi. 5. Þórarinn Sverrisson á Eiði. Gæðingaskeið: 1. Helgi Eggertsson á Engilfríð. 2. Áslaug Guðmundsdóttir á Óðni. 3. Pétur Guðmundsson á Fengi. 4. Þórarinn Sverrisson á Eiði. 5. Ólaf- ur H. Einarsson á Höldi. íslensk tvíkeppni: Þorsteinn Ómarsson á Fagra- Blakki. Skeiðtvíkeppni: Helgi Eggertsson á Engilfríð. Stigahæsti keppandinn: Helgi Eggertsson. Unglingar. Tölt: 1. Berglind Sveinsdóttir á Háleista. 2. Áslaug Guðmundsdóttir á Bjössa. 3. Helgi Gíslason á Dropa. 4. Sigur- bjöm Viktorsson á Andvara. Fjórgangur: 1. Helgi Gíslason á Dropa. 2. Ás- laug Guðmundsdóttir á Brúnka. 3. Sigurbjöm Viktorsson á Fáfni. 4. Berglind Sveinsdóttir á Ljúfi. Islensk tvíkeppni: Helgi Gíslason á Dropa. Stigahæsti keppandinn: Áslaug Guðmundsdóttir. EFTIRLAUNASJOÐUR SLÁTURFÉLAGS SUÐURLANDS Gerir hér með kunnar meginniðurstöður ársreiknings eftirlaunasjóðsins sbr. 7. mgr. 3 gr. laga nr. 27/1991 EFNAHAGSREIKNINGUR 31.12.1991 í þús. kr. Veltufjármunir............................... 113.108 Skammtímaskuldir............................. (4.297) Hreint veltufé........................... 108.811 Fastafjámunir, nettó: Langtímakröfur............................... 419.667 Hrein eign til greiðslu lífeyris............. 528.478 YFIRLIT U M BREYTINGAR Á HREINNI EIGN TIL GREIÐSLU LÍFEYRIS FYRIR ÁRIÐ 1991 / þús. kr. Fjármunatekjur, nettó............................ 33.625 Iðgjöld............................................. 147 Lífeyrir....................................... (27.650) Kostnaður (Rekstrargjöld - rekstrartekjur) ... (1.859) Matsbreytingar................................... 37.339 Hækkun á hreinni eign á árinu................ 41.602 Hrein eign frá fyrra ári.................... 486.876 Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris.... 528.478 ÝMSAR KENNITÖLUR Kostnaður í hlutfalli af eignum.. 0,4% Starfsmannafj.: Slysatr. vinnuvikur deilt með 52.._0 EFTIRLAUNASJÓÐUR I SLÁTURFÉLAGS SUÐURLANDS Kt. 510169-3959 • Sími 91-25355 — Skúlagöhi 20 * 101 Reykjavík —=== Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Sigurður Stefánsson gerði það gott, sigraði í unglinga- og B-flokki á hesti sínum Hamri, en gaman væri að fá að vita hvaðan hann er upprunninn þessi ágæti hestur, sem valinn var glæsilegasti hestur mótsins. Hestamót Snæfellings: Verðlaunum sópað heim í Stóra-Langadal Tveir knapar voru öðrum at- kvæðameiri á hestamóti Snæfell- ings um helgina síðustu. Halldór Sigurðsson, sem telst vera gamall í hettunni og þrautreyndur, var með þijá efstu hesta í A-flokki gæðinga auk fljótustu hesta í 150 og 250 metra skeiði. OH eru þessi hross í eigu Siguijóns í Stóra- Langadal og mætti ætla að fari að þrengjast um í hillum stássstof- unnar þar á bæ. Ungur piltur, Sigurður Stefáns- son, kvaddi sér einnig eftirminnilega hljóðs á þessu móti er hann sigraði í unglingaflokki og B-flokki gæðinga á hesti sínum Hamri, sem einnig var valinn fegursti gæðingur mótsins. Vafalaust verður þetta ár Sigurði eftirminnilegt því hann sigraði fyrr í sumar í unglingaflokki á fjórðungs- mótinu á Kaldármelum og var í úr- slitum á stórmóti Fáks um hvítasunn- una. Flest verðlaunahross þessa móts voru fulltrúar Snæfellings á fjórð- ungsmótinu og því í góðu formi; ein- kunnir þvl góðar og tímar á kappreið- um allþokkalegir. Sú hefð hefur skapast hjá Snæfellingum að halda ekki félagsmót þau ár sem fjórðungs- mót hafa verið haldin á Kaldármel- um, en nú stóðust þeir ekki mátið og slógu upp móti í snarheitum sem tókst í alla staði vel. í öllum hama- ganginum gleymdist þó að skrá niður fæðingarstaði hrossanna og er það ekki í fyrsta skipti sem menn falla í þá slæmu gryfju. Hér að neðan er þó getið fæðingarstaða flestra hross- anna en þær upplýsingar fengust í mótsskrá fjórðungsmótsins, en tæp- lega er hægt að ætlast til þess að mótsgestir taki með sér gamlar skrár til að fá þær upplýsingar sem á vant- ar. Úrslit urðu sem hér segir: A-flokkur gæðinga: 1. Gjafar frá Stóra-Hofi, eigandi Sig- urjón Helgason, knapi Halldór Sig- urðsson, 8,56. 2. Myrkvi frá Vind- heimum, eigandi Siguijón Helgason, knapi í forkeppni Halldór Sigurðsson, knapi í úrslitum Ámundi Sigurðsson, 8,35. 3. Þrymur frá Hólum, eigandi Siguijón Helgason, knapi í forkeppni Halldór Sigurðsson, knapi í úrslitum Karl B. Björnsson, 8,34. 4. Fengur frá Lýsudal, eigandi og knapi Gunn- ar Jónasson, 8,34. 5. Nasi frá Bjam- arhöfn, eigandi Jónas Gunnarsson, knapi Lárus Hannesson, 8,32. B-flokkur: 1. Hamar, eigandi og knapi Sigurður Stefánsson, 8,56. 2. Kveikur, eigandi Ólöf Guðmundsdóttir, knapi Alex- ander Hrafnkelsson, 8,42. 3. Hregg- ur frá Skógamesi, eigandi Þórður Þórðarson, knapi Láms Hannesson, 8,50. 4. ísak, eigandi og knapi Hörð- ur Hermannsson, 8,31. 5. Gassi frá Stóra-Hofi, eigandi Sigurjón Helga- son, knapi Halldór Sigurðsson, 8,32. Únglingaflokkur: 1. Sigurður Stefánsson á Hamri, 8,70. 2. Jónas Stefánsson á Hrafni, 8,45. 3. Gunnlaugur Kristjánsson á Skugga, 7,80. 4. Sigrún Bjarnadóttir á Orku frá Stakkhamri, 7,76! 5. Halldór J. Kristjánsson á Ljúfi, 7,76. Barnaflokkur: 1. Vigdís Gunnarsdóttir á Léttfeta frá Skallabúðum, 8,39. 2. Guðbjörg Þ. Ágústsdóttir á Sveipi, 8,01. 3. Jóhann K. Ragnarsson á Fjöður, 7,60. 4. Valdimar Sölvason á Blesa, 7,31. 5. Margrét Þorkelsdóttir á Kmlla, 7,56. Tölt: 1. Halldór Sigurðsson á Gjafari frá Stóra-Hofi, 84,80. 2. Álexander Hrafnkelsson á Kveiki, 74,20. 3. Vignir Jónasson á Dróma frá Hrappsstöðum, 83,46. 4. Olil Amble á Muggu, 75,44. 5. Karl B. Bjöms- son á Glæsi frá Vindheimum, 76,56. Knapaverðlaun: Vigdís Gunnarsdóttir, 13 ára. Fegursti gæðingur mótsins: Hámar Sigurðar Stefánssonar. 150 metra skeið: 1. Gjafar frá Stóra-Hofi, eigandi Sig- uijón Helgason, knapi Halldór Sig- urðsson, 15,40 sek. 2. Depill, eigandi og knapi Alexander Hrafnkelsson, 15,50 sek. 3. Sjan, eigandi og kriapi Ásgeir Guðmundsson, 16,40 sek. 250 metra skeið: 1. Garri, eigandi Sigurjón Helgason, knapi Halldór Sigurðsson, 25,8 sek. 2. Verðandi, eigandi Guðmundur Teitsson, knapi Ásgeir Guðmunds- son, 28,70 sek. 300 metra brokk: 1. Hreggur frá Skógarnesi, eigandi Þórður Þórðarson, knapi Láms Hannesson, 40,7 sek. 2. Blakkur, eigandi Hlöðver Eggertsson, knapi Anna Berg, 42,6 sek. 250 metra stökk: 1. Hryðja, eigandi Ragnar Gunnars- son, knapi Jón Magnússon, 21,5 sek. 2. Gola, eigandi Ragnar Gunnarsson, knapi Jón Magnússon, 22 sek. 3. Gjöf, eigandi Siguijón Helgason, knapi Hörður Hermannsson, 22,60 sek. 350 metra stökk: 1. Ófeigur, eigandi Björn Þórðarson, knapi Anna Berg, 29,1 sek. 2. Kólf- ur, eigandi Einar Karelsson, knapi Stefán G. Sturluson, 29,8 sek. 3. Gassi, eigandi Siguijón Helgason, knapi Hörður Hermannsson, 30,11 sek. mnp VAtlln MN FJÖLSKYLDAt Heildarvinningsupphæðin í Aukaseðli: 9.527.584 kr. Ot-Aukaseðili 2S.-30JÚ1Í 1992 Röðin : X1X-X2X-1XX-2X1X 13 réttir: 12 réttir: 11 réttir: 10 réttir: 1 röö á 1 röö á 17 raöir á 179 raðir á 8.690.430 - kr. 279.040 - kr. 16.410-kr. 1.550 - kr. Þaö var aðeins ein röö sem kom fram meö öllum 13 leikjunum réttum og kom hún fram í Svíþjóö. Ein röö kom fram hérlendis meö 12 réttum og var þaö TÖLVUVAL sem var keypt í Söluturninum Allra Best, Stigahlíö 45 í Reykjavík. fýrlr þlg og þina fjölskyldu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.