Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.08.1992, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1992 Þ Rl IÐJI JDAGI JR 4. ÁGÚST SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 * STÖD 2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur um líf ná- grannanna yið Ramsay- stræti. 17.30 ► Kormákur. Mynd um litla, svarta, óforbetranlega ungann. 17.45 ► Péturpan. Teiknimynda- flokkur. 18.05 ► Garðálfarnir. Mynda- flokkur um tvo skrítna garðálfa. 18.30 ► Eðaltónar. Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. SJÓNVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19, frh. 20.15 ► Visa- sport. Bland- .aðurþátturum fþróttirog tóm- - stundir. 20.45 ► Neyðarlínan (911 Rescue). Bandarískur myndaflokkur um hetjudáðir venjulegsfólks. 21.35 ► Riddarar nútímans (El C.I.D.). Breskurmyndaflokk- ur um lúnar löggur sem alltaf lendaíklandri. 22.30 ► Stradivarius. Síðari hluti framhaldsmyndar um fiðlusmiðinn snjalla. 23.55 ► Glæpadrottningin (Lady Mobster). Þegar Lorna missir báða foreldra sína í bílslysi tekur guðfaðir hennar, sem er mafíuforingi, hana að sér. Lorna vex úr grasi og giftist elsta syni guðföður síns. Þegar hann er myrtur í brúð- kaupsferðinni strengir hún þess heit að hefna sin. Stranglega bönnuð börn- um. Maltin’s gefur einkunnina „undir meðallagi". 1.25 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jóna Hrönn Bolla- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfir- lit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Af norræn- um sjónarhóli. Daglegt mál. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. 9.45 Segðu mér sögu. „Milla" eftir Selmu Lager- löf. Elísabet Brekkan les fyrri hluta. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Neytendamál. Umsjón: Margrét Erlendsd. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIDDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Frost á stöku stað'' eftir R. D. Wingfield. 1. þáttur af 9, Stöðin kallar Frost. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. 13.15 Út i sumarið. Jákvæður sólskinsþáttur með þjóðlegu ivafi. Umsjón: Hlynur Hallsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Vetrarbörn" eftir Deu Trier Mörch (1). Nína Björk Árnad. les eigin þýðingu. 14.30 Trió í g-moll eftir Carl Maria von Weber. 15.00 Fréttir. 15.03 Tórilistarsögur. Daníel Þorsteinsson. SIODEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum, 16.30 í dagsins önn - Heimsókn i Gilið. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Kristinn J. Níelsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Svanhildur Óskarsdóttir byrjar lestur Hrafnkels sögu Freysgoða. Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar, ■■KiamizaMSSBIEEHH 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni 20.00 Islensk tónlist: Lagaflokkur eftir Árna Thor- steinsson við Ijóð Hannesar Hafstein og Jónasar Hallgrímssonar: Dúó fyrir flautu og þianó og Mánasilfur eftir Skúla Halldórsson; Tvær tón- myndir eftir Herbert H. Ágústsson. 20.30 Sumar i Ósló. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 21.00 Richard Wagner. Umsjón: Gylfi Þ. Gíslason. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Kjalnesinga saga. Örnólfur Thorsson les. Lestrar liðinnar viku endurteknir í heild. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum. RÁS2 FM90.1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Eiríkur Hjálmarsson og Sigurður Þór Salvarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið, frh. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil I amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 —fjögur, frh. 12.45 Fréttahaukur dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 16.50 Ólympíupistill Kristins R. Ólafssonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann. 18.30 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Island - Sví- þjóð. Bein lýsing frá leik liðanna í handknattleik. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 í dagsins önn. Heimsókn í Gilið. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Fréttir kl. 8, 10 og 11. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 9 og 12. Radíus Steins Ármanns og Daviðs Þórs kl. 11.30. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur. 12.09 Með hádegismatnum. 12.15 Sportkarfan. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Fréttir kl. 14, 15 og 16. Fréttir á ensku kl. 17.00. Radius kl. 14.30 og 18. 18.05 íslandsdeildin. 19.00 Fréttir á ensku. 19.05 Kvöldverðartónar. Blönduð tónlist. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög og kveðj- ur. Umsjón: Sigurgeir Guðlaugsson. 22.00 Ur heimi kvikmyndanna. Kolbrún Bergþórsd. 24.00 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Ásgeir Páll 7 45- 8.45 Morgunkorn, 9.00 Guðrún Gisladóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 22.00 Eva Sigþórsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- linan er opin kl. 7-24. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson. Fréttir kl. 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegsfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir með tónlist í hádeginu. 13.00 Iþróttafréttir eitt. 13.05 Rokk og rólegheit, trh. Fréttir kl. 14. 14.00 Rokk og rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson með tónlist létt spjall. Fréttir kl. 15 og 16. 16.05 Reykjavík siðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 17 og 18. 18.00 Það er komið sumar. Bjarni Dagur Jónsson leikur létt lög. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason leikur óskalög. 22.00 Góðgangur. Þáttur um hestamennsku í um- sjón Júliusar Brjánssonar. 22.30 Kristófer Helgason, frh. 23.00 Bjartar nætur. Bjöm Þórir Sigurðsson með tónlist fyrir nátthrafna. 3.00 Næturvaktin. FM957 FM 95,7 7.00 i morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 (var Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson með tónlist ú öllum áttum. Fréttir írá fréttastofu Bylgjunn ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. Óskalög og afmæliskveðj ur. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Tómasina Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS 97,7 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. 22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu rokki frá MS. 1.00 Dagskrárlok. Rás 1; í dagsins önn - í Listagilinu á Akureyri ■■■ í Gilinu á Akureyri hefur til skamms tíma verið rekin 1 r» 30 margvísleg atvinnustarfsmi. Vegna breytinga í atvinnulífi og atvinnuháttum voru margar byggingar í Gilinu ekki lengur nýttar og svæðið allt orðið frekar dauflegt. En nú er að verða þar breyting á. Þar verður í framtíðinni listasamfélag. Heil gata í miðbænum er að breytast úr miðstöð kaupfélags í miðstöð lista. Karl E. Pálsson fer í fylgd Guðmundar Ármanns, formanns Gilfélags- ins, og kynnir sér breytingarnar í Gilinu í þættinum í dagsins önn á Rás á þriðjudag klukkan 16.30. Sbœijélp Dagskrá Samhjálpar um verslunarmannahelgina fyrir þá sem ekki fara í ferð t Laugardagur 1. ágúst: Opið hús frá kl. 14.00 til 17.00. Lítið inn og rabbið um daginn og veginn. Heitt kaffi á könnunni. Almennur söngur ki. 15.30. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Sunnudagur 2. ágúst: Samhjálparsamkoma kl. 16.00. Mlkill söngur. Samhjálparkórinn syngur. Vitnisburðir. Barnagæsla. Rasðumaður Óli Ágústsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Allir velkomnir í Þríbúðir, Hverfisgötu 42. Nýja snældan verður til sölu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.