Morgunblaðið - 09.08.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.08.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1992 MÁI m JDAGl JR 1< 0. ÁGÚST SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 TF 18.00 ► Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýms- umáttum. Endursýndurþátturfrá miðvikudegi. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Fjöl- skyldulíf (73:80). Astr- ölsk þáttaröð. (t Ú, STOÐ2 SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 Tf 19.30 ► Fólk- ið íforsælu (Evening Shade) (15:23). Gam- anmyndafl. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► íþróttahornið. Um- sjón: Kristrún Heimisdóttir. 21.00 ► Úr ríki náttúrunnar — Golfvellir (Golf Links). Nýsjá- lensk heimildarmynd um dýralíf á golfvöllum ÍÁstralíu. 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► 18.00 ► Áströlsk sápuópera þar Trausti Mímisbrunn- sem fjallað er um íbúana hrausti. ur. Mynda- við Ramsey-stræti. Teiknimynd. flokkur fyrir 17.50 ► Sóði. börn og ung- Teiknimynd. linga. 18.30 ► Kjallarinn. Tónlistarþátt- ur með tónlist úrýmsum áttum. 19.19 ► 19:19. Fréttirogveður. 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 21.30 ► Stundardans (Time to Dance)(1:3). Breskur myndaflokkur byggðurá sögu eftir Melvyn Bragg um ástarsamband miðaldra manns og ungrar stúlku. Sjá kynningu á forsfðu dagskrárblaðs. 22.30 ► Bráðamóttaka (Bellevue Emergency Hospital) (1:6). Fyrsti þáttur af sex sem sýna líf og störf á Bellevue-sjúkrahúsinu í New York en þar er tekið á móti öllum sem þangað leita í neyð. Þýðandi og þulur: Ólafur B. Guðnason. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► Eerie Indiana (9:13). Bandarískur 21.35 ► Á föiskum forsendum (False Arrest). Seinni hluti 23.10 ► Lögreglumanni nauðgað(The Rape og veður, frh. myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. framhaldsmyndar um örlög konu sem ásökuð varum of Richard Beck). Lögreglumaðurlíturöðrum 20.45 ► Áfertugsaldri (Thirtysomething). morð sem hún framdi ekki og ákærð fyrir glæp sem hún augum á nauðgun eftir að honum var sjálfum Fylgst með lifinu og tilverunni hjá vinahópi og vissi ekki um. Aðalhlutverk: Dopna Mills, Steven Bauerog nauðgað. Stranglega bönnuð börnum. Við- ekki ofsögum sagt að hlutirnir gangi upp og niður. Robert Wagner. kvæmu fólki er ráðlagt að horfa ekki á mynd- ina. 0.40 ► Dagskrárlok. Úr heimi orðsins ■■^■i I bókmenntaþætti á Rás 1 í dag og næstu mánudaga ferð- "| K 03 as*- Jón Stefánsson skáld um heim orðsins og talar um At) arabísk Ijóð, ljóðagerð blakkra í Bandaríkjunum, barljóð Toms Waits og texta við lög Bítlanna. í þættinum á mánudag kl. 15.03 skoðar Jón ljóð arabískra nútímaskálda og tengsl þeirra við sögulega atburði. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 8.45 Veðurfregnir. Bæn. séra Jóna Hrönn Bolla- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfir- lit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Einníg útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Krítík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.35 Úr segul- bandasafninu. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Lágfóta landvörður". Sigr- ún Helgadóttir útbýr bamastund með aðstoð Lágfótu landvarðar, sem kennir okkur að bera virðingu fyrir landinu. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Út í náttúruna. I nágrenni Álaborgar Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aður á útvarpað í gær.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþaetti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Fnost á stöku stað" eftir R. D. Wingfield. 5. þáttur af 9, „Lýst er eftir lögreglumanni". Þýð- ing: KariÁgúst Ulfsson. Leikstjóri: BenediktÁma- son. Leikendur: Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Kristján Franklín Magnús, Pálmi Gestsson, Öm Anason og Sigurjóna Sverrisdóttir, Kristján Vig- gósson, Helgi Skúlason, Hákon Waage og And- ir Örn Clausen. (Einnig útvarpað laugardag kl. 16.20.) 13.15 Mannlífið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá Isafirði.) (Einnig útvarpað næsta laugardag). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Vetrarbörn". efti Deu Trier Möroh Nína Björk Árnadóttir les eigin þýðingu (5) 14.30 Partíta nr. 1 I h-moll BWV1002 eftir Johann Sebastian Bach Viktoria Mullova leikur á fiðlu. 15.00 Fréttir. 15.03 Úr heimi orðsins. Arabisk Ijóðagerð eftir siðari heimsstyrjöldina. Umsjón: Jón Stefánsson. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magnús Guð- mundsson. (Einnig útvarpað nk. fimmtudags- kvöld). SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 18.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 18.20 Byggðalinan. LandsúÞarp svæðisstöðva i umsjá Karts E. Pálssonar á Akureyri. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstáfir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Svanhildur Óskarsdóttir les Hrafn- kels sögu Freysgoða (5) Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Svanhildur Kaaber formaður Kennarasambands l’slands talar. 20.00 Hljóðritasafnið. — „Les Indes galantes", ballettsvita nr. 2 eftir Jean Philippe Rameau. — „Pelléas et Melisande" ópus 80 eftir Gabriel Fauré. — „Klassiska sinfónian" ópus 25 Sergej Pro- kofjev. (Hljóðritun frá kammertónleikum Sinfóníu- hljómsveitar fslands í Gamla biói 1984.) 21.00 Sumarvaka. Förumenn eða farandsöngvar- ar? Þættir af Langstaða-Steina, Guðmundi dúll- ara og Eyjólfi tónara. Umsjón: Arndis Þorvalds- dóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Eymundur Magnússon. (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn þáttur frá siðdegi. 1.00 Veðuriregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Eirikur Hjálmarsson og Sig- urður Þór Salvarsson hefja daginn með hlustend- um, 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir ÁsÞaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak víð lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Ferðalagið, ferðaget- raun, ferðaráðgjöf. Sigmar B. Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Staris- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. Krist- inn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshomafréttum. Mein- hornið: Óðurinn til gremjunnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir, Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk. Fjörug tónlist, íþróttalýsing- ar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. (Einnig útvarpaö nk. laugardagskvöld.) 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Sigurður Pétur Harðarson. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 Næturtónar. 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins. 4.00 Næturiög. 4.30 Veðuriregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Umsjón: Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Viðtöl, óskalög, litiö í blöðin, fróðleiks- molar. Umhverfismál, neytendamál o.fl. Fréttir kl. 8, 10 og 11. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 9 og 12. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrin Snæ- hólm Baldursdóttir stjómar þætti fyrir konur á öllum aldri. Heimilið í hnotskum. 10.03 Morgunútvarpið, frh. Radius Steins Ármanns og Daviðs Þórs kl. 11.30. 12.09 Með hádegismatnum. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guömundsson á fleygiferð. Fréttir kl. 14, 15 og 16. Fréttir á ensku kl. 17.00. Radíus kl. 14.30 og 18. 18.05 Islandsdeildin. Islensk dægurlög frá ýmsum tímum. 19.00 Fréttir á ensku. 19.05 Kvöldverðartónar. Blönduð tónlist að hætti hússins. 20.00 í sæluvimu á sumarkvöldi. Óskalög og kveðj- ur. 22.00 Blár mánudagur. Blúsþáttur. Umsjón Pétur Tyrfingsson. 24.00 Útvarp frá Radio Luxemborg til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 7.45-8.45 Morgunkorn. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.00 Óli Haukur. 17.00 Morgunkorn (endurtekið). 17.05 Kristinn Alfreðsson. 19.00 Kvölddagskrá í umsjón Rikka E. 19.05 Ævintýraferð I Ódyssey. 20.00 Reverant B.R. Hicks prédikar. 20.45 Richard Perinchief prédikar. 1: Lágfóta landvörður ■■■ Hver er 945 Lágfóta landvörð- ur? Hún býr í náttúrunni, fjöll- um, klettum eða hólum, rétt eins og aðrar ævin- týraverur, huldufólk, jóla- sveinar og land- vættir. Ef við förum út í nátt- úruna og horfurh vel, hlustum og lyktum, þá get- um við jáfnvel heyrt hana segja okkur eitthvað, fróðleik um náttúr- una eða skemmtilega sögu. Það er einmitt það sem verður gert í morgunstund bamanna, „Segðu mér sögu“, á Rás 1 þessa viku. Sigr- ún Helgadóttir samdi og flytur. Hver er Lágfóta landvörður? Stöð 2: Á fölskum forsendum ■i í kvöld verður sýndur seinni hluti myndarinnar Á fölskum 35 forsendum. í lok fyrri hlutans var Joyce Lukezic fundin “ sek um að hafa myrt viðskiptafélaga eiginmanns síns og fjölskyldu hans. I upphafi seinni hlutans er Joyce komin á sjúkra- hús þar sem hún liggur handjám- uð og reynir að ná sér eftir áfall- ið sem sakfell- ingin olli henni. Ekki er enn búið að ákveða hvaða refsingu Joyce fær. Hún er illa haldin af þung- lyndi og finnst lífið vera lítils virði. Með aðstoð eiginmanns síns gerir hún sjálfsmorðstilraun. Til allrar hamingju mistekst tilraunin og Joyce er sett í fangelsi þar sem hún verður vitni að því er einn fanginn er myrtur af samfanga þeirra. Á meðan reynir lögfræðingur Joyce að fá hana lausa. Robert Wagner og Donna Mills í hlut- verkum sínum. ÓKEYPIS LITFILMA FYLGIR HVERRI FRAMKÖLLUN Nolyr MYNDSYN SlMI 91-77765

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.