Morgunblaðið - 11.08.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.08.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR II. ÁGÚST 1992 9 inCVvII EJTTHVM) FYRIR 1*1(1 ? Snæfell kynnir: Saumaklúbbinn tií9.n sem er eitthvað íyrir þig. Hvaökostar svo aö ganga í klúbbinn ? Aðeinskr. 1.680. -fyrsta árið, við inngöngu fáið þið send fjögurlOOO metra hvít tvinnakefli, ásamt vönduðu faldamáli (að verðmæti kr. 1.680.-). Auk tvinnans og faldamálsins fáið þið sent þann l.okt. klúbbfréttir ásamt vörupöntunarlista,og síðan á tveggja mánaða fresti klúbbblaðið Allirmeð tölu. Persðnulegur klúbbur f póstverslunarformi, fyrirþá sem vilja fylgjast meö því nýjasta sem tengist saumaskap og gera góö kaup. ALLIRMEÐTÖLU Langholtsvegi 109 Pósthólf4046, 124 Reykjavík Skráningarsími (91) 68 33 44 TOSHIBA Attþú ekkí < örbylgjuofn ? Þeir sem eiga TOSHIBA örbylgjuofn segja aö þaö sé tækið, sem þeir vildu síst vera án. TOSHIBA eru mest seldu örbylgjuofnarnir á íslandi og þeim fylgir ókeypis kvöldnámskeið hjá Dröfn H. Farestveit hússtjórnarkennara. Hvernig væri að láta drauminn rætast og fá sér slíkan kostagrip ? Við bjóðum yfir 10 gerðir af TOSHIBA örbylgjuofnum á verði og kjörum, sem allir ráða við! :____________bk________ Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúm 28 S 622901 og 622900 VIP forVIP • VIP forVIP • VIP fobVIP • VIP forVIP • VIP ÓDÝR ALVÖRU HÁÞRÝSTIDÆLA TIL HEIMILISNOTA Til hreingerninga á húsinu, girðingunni, stéttinni, garðhýsinu, bílnum, kerrunni, bátnum ofl. HUN BORGAR SIG STRAX UPP! HAGSTÆTT VERÐ Skeifan 3h-Sími 812670 "dlA • dlAU0J dlA • dlAa0J dlA • dlA“0J dlA • dlAH0J dlA*dlAU0J dlA' Ekki prókúru- hafi Ólafur Raguar mætti til fundar við fréttamenn heldur glaðhlakkalegur og lýsti því yfir að Al- þýðubandalagið hefði ekkert að fela um sam- band sitt við útlenda kommúnistalTokka, sem verið hefur í fréttum undanfarið. í fundar- gerðabókum flokksins væri ekkert að finna um samskipti við sovézka kommúnistaflokkinn eða valdaflokka kommún- istaríkjanna, sem réðust inn i Tékkóslóvakíu 1968. Ólafur Ragnar sagði að Alþýðubandalagið vildi nú opna fundar- gerðabækurnar fyrir fræðimönnum og fjöl- miðlum til þess að allir mættu sjá að ekkert óhreint mjöl væri í poka- hominu. Þegar blaðamaður Morgunblaðsins spurði Ólaf Ragnai- livort Al- þýðubandalagið þyrfti ekki einnig að taka nokkra ábyrgð á forver- um sinum, Kommúnista- flokknum og Sósíalista1 flokknum, brást flokks- formaðurinn reiður við og sagði engin rök fyrir þeirri skoðun að Alþýðu- bandalagið bæri ábyrgð á sögu og verkum þeirra flokka. „Eg tek enga ábyrgð sem formaður Alþýðubandaiagsins á þeirri sögu, ekki nokkra, og ætla mér aldrei að gera það,“ sagði Ólafur Ragnar. „Eg er ekki prókúruhafi fyrir Sósial- istaflokkiim.“ Ekki merkis- beri sósíalista- hreyfingar- innar Þá vitum við það, og þai' með er Alþýðubanda- lagið svipt sögunni. Morgunblaðsmaðurinn á blaðamannafundinum spurði Ólaf Ragnar líka að því hvort liann væri þá sammála því, að fund- argerðarbækur Alþýðu- bandalagsins segðu að- eins takniarkaðan hluta sögunnar um tengsl sós- ialistahreyfingarinnar is- MORGUNBLADID LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992 Alþýðubandalagið opnar fundargerðabækur sinar: Gerð grein fyrir samskiptum við erlenda kommúnistaflokka Er ekki prókúruhafi fyrir Sósialistaflokkinn, segir Óiafur Ragnar Grímsson SUðið við Munþykktir um ól&fur Ragnar vitnaði i lil aamþykkur framkvsemdastjórnai Alþýðubandalagsins I igúat 1968. þar aem innris hetja Sovétrflcjanna <-K fylgirflcja þeirra I Vanýirbanda • --------—d. 1—— ------------ tVamkva-mdaatjóm AIþýðubandalajr.in. Akvað i fundi alnum I fyrva- dag að veiu fneðimðnnum og blað&mðnnum aðgang að fundargerðum roiðatjómar. framkvmmdastjómar og landafunda ftokkaina. Jafnframt hefur verið birt freinanrerð. unnin upp úr þcMum fðgnura. um Ungwl Alþýðubandalacmna við rrleoda kommúnuu- og ^íuiali.Uílokka fri IMT. .ÞetU mun rera I fymU ainn aem •tjómmilaflokkur - eða aðili &ð (tjðmkerfinu. riðuneyti eða rflcu- atjóm - opnar aln gögn," sagöi ólaf- ur Ragnar Grimsaon. formaður Al- þýðubandalagsins. er hann kynnti greinargerðina i blaðamannafundi I gscr. .Það er von okkar að þesai ikvðrðun verði fordaemi um það að aðrir stjómmilaflokkar og aðilar I atjómkcrfinu, riðuneyti og rflcia- •tjóm, veiti fulltrúum ' Milfundafólaga jafnaðarmanna, undir foryatu Hannibala Valdimars- aonar. og SóalalisUflokkains. Sam- eiginlegur þingflokkur var þi atarf- andi, og var eina atofnun Alþýðu- bandalagsina, að aögn ólafa Ragn- ars. Fyrsti l&ndafundur Alþýðu- bandalagsins var haldinn 1966 og kosin mið- og framkvæmdaatjðm. Arið 1968 var Alþýðubandalagið formlega gert að atjómmálafloklci .v„,„ ________með avipuðu ikipulagi og aðrir flokk- fneðimðnnum og Cðlmiðlum. aðgang ar hórlendii. Blaðamaður Morgun- að alnum gögnum með svipuðum blaðains apurði ólaf R&gn&r hvort haetti,- ekki vaeri eðlilegt þegar þeas væri ólafur R&gnar sagði að atjóm- krafitt að Alþýðubandalagið g aamþykkt t——„ - Ólafssonar um að Alþýðubandalagið og stofnanir þeaa myndu ekki haf« nein samskipti eða samband. beint eða ðbeint, við kommúniataflokka og aðra valdaflokka hlutaðeigandi rikja né heldur aamtðk i þeirra vegum eða I tengslum við þi I samþykktinni voru .eina flokks kerfi og alrseðis- stjðmir fimennra hópa eða jafnvel eina manna I akjðli þess aem stjómar- forma A leið til aialalcama- fordaemd' Stefna þesst var toekuð i landafundi 1968 og seinna á miðagómarfundi I nóvember 1968 og landafundi 1971, ólafur Ragnar aagði að þegar far- ið v»ri yfir fundargerðír flokksatofn- ana Alþýðubandalagsins væri lykil- apumingin sú, hvort flokkurinn aem alofnun hefði haldið þesaa samþykkt eða ekki. .Sú yfirferð, aem við höfum gert, og sú opnun aem við hðfuml gert i bökum okkar, aUðfeatir þaðf með afdritUrlauaum haetti að þetU ’ bann, sem þama var samþykkt i þvf I að Alþýðubandalagið hefði flokkaleg 1 aamakipti eða aambðnd við Komm- • • * 'ck Sovétrflqanna eða valda^ Sögulaus flokkur Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins hefur unn- ið pólitískt stórvirki. Hann hefur á svipstundu gert Alþýðubandalag- ið sögulaust og slitið flokkinn úr samhengi við sögu pólitískrar hreyfingar kommúnista og sósíalista á íslandi, sem nær að minnsta kosti afturtil stofnunar Kommúnistaflokks íslands árið 1930. Þessi miklu tíðindi; að fortíð Alþýðubandalagsins væri týnd, voru upplýst á blaðamannafundi síðastliðinn föstudag. lenzku við kommúnista- flokkana austan járn- tjalds, þótt Alþýðubanda- lagið liti á sig sem merk- isbera þeirrar hreyfing- ar. „Það er rangt lijá þér að Alþýðubandalagið sé merkisberi þeirrar hreyfingar. Það er bara rangt hjá þér. Það er bara rangt hjá þér,“ svar- aði Olafur Ragnar orð- rétt og virtist mikið í mun að sveija af sér sög- una. Niðurstaðan er auð- vitað stórmerkileg; Al- þýðubandalagið er ekki merkisberi sósíalíski-ar hreyfingai- á íslandi, þrátt fyrir yfirlýsingar forystumanna flokksins á hátíðlegum , stundum. Aðra ályktun má af þessu draga; saga hreyfingar sósíalista hlýtur að vera með þeim hætti, að for- maður Alþýðubandalags- ins. skammast sín fyrir að taka ábyrgð á henni og reynir að skjóta sér undan því. Verða flokks- mennirnir ánægðir? Ekki er víst að allir flokksmenn Ólafs Ragn- ars kunni honum miklar þakkir fyrir að hafa, nán- ast með einu pennastriki, svipt Alþýðubandalagið sögunni. Nú þýðir líklega ekki lengur að þakka sósíalistum sigra verka- lýðsbaráttunnar, enda voni þeir helztu unnir áður en Alþýðubandalag- ið var stofnað, og það hefur enga prókúru fyrir þá fortíð. Ekki er heldur víst að margir af eldri flokksmönnum vilji silja undir því að þeir hafi allt i einu, með stofnun Alþýðubandalagsins 1968, orðið allt öðruvísi sósíalistar eða kommún- istar en þeir voru áður. Orvæntingarfullar til- raunir Olafs Ragnai’s Grímssonar til þess að gera sakleysislegan krataflokk úr Alþýðu- bandalaginu eru dæmdar til að mistakast. „Stofn- analega", eins og flokks- formaðurinn orðaði það á áðumefndum blaða- mannafundi, kann það að vera rétt að Alþýðu- bandalagið sé ekki sami flokkuriim og Kommún- istaflokkurinn eða Sós- íalistaflokkurimi. En það þýðir ekki neitt annað en það að flokkurinn licfur skipt um nafn. Alþýðu- bandalagið og forverar þess voru sami grautur í sömu skál, sama fólkið og sömu hugmyndimar þótt nafnið breyttisL Fundar- gerðabækur segja enga sögu Það er siðan önnur saga, að fundar- gerðabækur Alþýðu- bandalagsins segja ákaf- lega takniarkaða sögu um samskipti flokksins við ógnarstjómirnar austan jámtjalds. Þótt fundargerðir flokksins á ámnum 1967-1977 líti sakleysislega út, þarf enginn að halda að þar hafi verið færðar inn upplýsingar, sem for- ystumenn Alþýðubanda- lagsins töldu að gætu komið sér illa. Sovétsam- skipti íslenzkra sósíalista vora löngu fyrir þennan tíma orðin svo viðkvæmt mál, að þeir höfðu fulla ástæðu til að halda þeim leyndum. Það er þess vegna jafn mikið út í hött að halda fram að fundargerðir Alþýðu- bandalagsins hvítþvoi það af samskiptum við Kremlarherranna eins og að halda því einfeldn- ingslega fram að Mál og menning hafi aldrei þeg- ið styrki frá kommúnist- nm í Sovétríkjunum af því að það komi ekki fram í bókhaldinu! ® Ný lína í sturtuklefum og babkarshurbum á frábœru verbi. CAPRIstgr. 30.348,- Botn fyrir CAPRI stgr. 15.660,- SAN REMO stgr. 37.152,- Botn fyrir SAN REMO stgr. 15.660,- ANCONA hurb stgr. 16.848,- ANCONA gafl stgr. 6.372,- 10 nýjar gerbir af sturtuklefum. Póstsendum. A&þ B YGGINGAVORUR SKEIFUNNI 11 SÍMI 681570.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.