Morgunblaðið - 12.08.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.08.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 jLfc 18.00 ► Töfraglugginn. Pála pensill kynnirteiknimyndirúr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ► Tákn- málsfréttir. 19.00 ► Grall- araspóar.Teikni- myndasyrpa. b 0 STOÐ-2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gil- 18.00 ► Um- Áströlsk sápuópera, þar bert og Júlía. hverfis jörð- sem segirfrá nokkrum 17.35 ► Bibl- ina.Teikni- íbúum við Ramsey- íusögur. myndaflokkur stræti. Teiknimynda- eftirsögu Jules flokkur. Verne. 18.30 ► Nýmeti.Tónlistarþáttur, þar sem sagt er f rá því nýjasta í poppheiminum. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 19.30 ► Staupasteinn (Cheers) (5:26). Breskur gamanmynda- flokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Biómdags- ins. Lúpína. 20.40 ► Römm er sú taug. íslenskir bolsévikar. Sjá kynn- ingu í dagskrárblaði. 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 21.15 ► Nýjasta tækni og vísindi. Laxinn ÍEIIiðaánum. Endur- sýnd mynd sem Sjónvarpið gerði 1991. 21.40 ► Herra Lange drýgir glæp (Le crime de monsieur Lange). Frönsk bíómynd frá 1936. Yfirmaður bókaforlags stingur af með alla sjóði fyrirtækisins. Aðalhlutverk: René Lefevre, Jules Berry, Florelle, o.fl. Sjá kynningu í dagskrárblaði. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. b o STOÐ-2 19.19 ► 19:19.Fréttir ogveður, frh. 20.15 ► Bíla- 20.50 ► Skólalíf í Ölpunum 21.45 ► Ógnir um óttubil 22.35 ► Tíska. sport. Svipmyndir (Alphine Academy) (9:12). Evr- (Midnight Caller). Fram- Haust- og vetrar- frá helstu keppn- ópskur myndaflokkur fyrir alla haldsþáttur um kvöldsögu- tískan. um í akstursíþrótt- fjölskylduna. manninn Jack Killian. 23.00 ► Sam- um. Umsj.: Stein- grímur Þórðarson. skipadeildin. 23.10 ► í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). 23.35 ► Hverersekur?(Criminal Justice). Ung kona sækir mál gegn svörtum manni. Aðalhlut- verk: Forest Whitaker, Jennifer Grey og Rosie Perez. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 1.05 ► Dagskrárlok. UTVARP Rás 1: Rætt við og um Vilhjálm Hjálmarsson ■■■ í þættinum í fáum dráttum í dag ræðir séra Kristinn 1 K 03 Ágúst Friðfinsson við Vilhjálm Hjálmarsson fyrrverandi -l ' menntamálaráðherra. „Þetta er samsettur þáttur um Vil- hjálm,“ sagði Kristinn í samtali við Morgunblaðið, „þar sem farið er nánast í gegnum allt hans líf. Hann segir sjálfur frá, en einnig eru fléttaðar inn í þáttinn frásagnir tveggja annarra manna, þeirra Helga Seljan, sem var pólitískur andstæðingur Vilhjálms, og Geirs G. Vilhjálmssonar kennara og skólastjóra á Djúpavogi." í þættinum verða ennfremur spilaðar gamlar upptökur sem til eru hjá útvarp- inu, einkum frá ráðherratíð Vilhjálms, en þó fundust einnig gamlar upptökur með viðtali við foreldra Vilhjálms, sem spilaðar verða. Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudag kl. 21.10 STJARNAN FM 102,2 RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jóna Hrönn Bolla- dótfir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayfir- lit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Bókmenntapistill Jóns Stefánssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn Menningarlifið um viða veröld. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Lágfóta landvörður". Sig- rún Helgadóttir útbýr barnastund með aðstoð Lágfótu landvarðar, sem kennir okkur að bera virðingu fyrir landinu okkar (3) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halidóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Atvinnuhættir og efnahagur. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðudregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánadregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05- 16.00 13.05 Hádegisleikrit Otvarpsleikhússins. „Frost á stöku stað" eftir R. D. Wingfield. 7. þáttur af 9, „Tálbeitan". Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikend- ur: Þórhallur Sigurðsson, Kristján Franklin Magn- ús, Kristján Viggósson, Hákon Waage, Helgi Skúlason, Pálmi Gestsson og Sigurjóna Sverris- dóttir. (Einnig útvarpað laugardag kl. 16.20.) 13.15 Út í loftið. Umsjón: önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Vetrarbörn". eftir Deu Trier Mörch Nina Björk Árnadóttir les eigin þýðingu (7) 14.30 Miðdegistónlist. Alexis Weissenberg leikur á píanó sónötur eftir Domenico Scarlatti. Smá misskilnings gætti við loka- vinnslu gærdagsgreinar undir- ritaðs. í blaðinu sagði: Þannig á hver þjóð sinn Sigurð Einarsson sem útlendingar frétta lítið af. Hér varátt við Sigurð Sigurðsson okkar ástsæla íþróttafréttamann. En við megum ekki gleyma okkar bestu fjölmiðlamönnum. Samfélagið verð- ur svo ósköp snautlegt ef við mun- um bara eftir stjömum augnabliks- ins. Ég vona bara að lesendur líti aftur yfir gærdagspistilinn og íhugi lokaorðin í ljósi þessara upplýsinga. Samanburöur Kannski skortir okkur íslendinga stundum samanburð við aðrar þjóð- ir? Við búum við töluverða einangr- un og tiltölulega litla samkeppni á mörgum sviðum. Þannig ríkja hér nánastósnertanlegir smákóngar og sum fyrirtæki myndu vart lifa af í harðri samkeppni úti í hinum stóra heimi þar sem keppinautamir neyta 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífí og starfi Vilhjálms Hjálmarssonar. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinns- son. (Einnig útvarpað næsta sunnudag kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARPKL 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 I dagsins önn - Maður og bakteríur. Fyrsti þáttur af þremur um umhvedismál. Umsjón: Sig- rún Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Umsjón: Una Margrét Jónsdáttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Svanhildur Óskarsdóttir les Hrafn- kelssögu Freysgoða (7) Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánariregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljóðfærasafnið - Kontrabassinn í sviðsljós- inu. Klaus Stoll, Árni Egilsson, Björn Lanke, Gary Karr og fleiri leika. 20.30 Gamlar konur. UmsjóntLilja Gunnarsdóttir. (Áður útvarpað í þáttaröðinni I dagsins önn. 21.00 Frá tónskáldaþinginu í París í vor. — Les oiseaux perdus eftir Dominique Troncin frá Frakkiandi. - Eclips eftir Klas de Vries frá Hollandi. — Songs of Love and War eftir Bretann David Sawer. — Hot, Red, Cold, Vibrant eftir Kamran Ince frá Tyrklandi Umsjón: Sigríður Stephensen. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekín. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. 22.20 Pálína með prikið. Vísna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálina Árnadóttir. 23.10 Éftilvííl... Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Eiríkur Hjálmarsson og Sig- urður Þór Salvarsson hefja daginn. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, allra tækifæra til að kaupa upp fyrirtækin og bestu starfsmenn. En það er ekki hlutverk þess er hér ritar að fjalla um viðskiptalífið held- ur ljósvakamiðlana. Og hvernig standaíslenskir ljósvakamiðlar sig í samkeppninni við erlenda miðla? í gærdagsgreininni kom fram að undírritaður er nýkominn frá Bret- landi þar sem hann athugaði fjöl- miðlana og spannaði þar reyndar allt sviðið frá héraðsfréttablöðum til sjónvarpsrisanna.Það er ekki sanngjarnt að bera saman risa- vaxna fjölmiðla hjá milljónaþjóð og fjölmiðla hjá dvergþjóð. En við ís- lendingar erum metnaðargjarnir og viljum aðeins það besta enda hver einstaklingur mikilvægur. Og því ekki úr vegi að miða við það besta sem gert er í fjölmiðlun í heiminum í dag en þar er átt við breska ríkis- útvarpið og bæði ríkis- og einka- sjónvarpið.- Lítum bara á einn þátt sem eru sjónvarpsfréttimar. í gær minntist ég á hina afburða- Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Feröalagið, ferðaget- raun, ferðaráðgjöf. Sigmar B Hauksson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur heldur áfram. 12.45 Frétfahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki. fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 íþróttarásin. íslandsmótið í knattspyrnu, fyrsta deild karla. Fylgst er með og lýst leikjum Þórs — IBV, FH - Víkings, KR - KA og (A og UBK. 21.00 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk. Fjörug tónlist, íþróttalýsing- ar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttír, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Landið og miöin. Umsjón: Sigurður Pétur Harðarson. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Aður útvarpað). 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 3.00 í dagsins önn - Maður og bakteríur. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags. 4,00.Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Umsjón: Sigurður Pétur Harðarson, (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. góðu Ólympíudagskrá BBC. Sá fréttaflutningur markaði vissulega tímamót. En hvað um almennar fréttir? Sjónvarpsfréttir á BBC og ITN (einkastöðvunum bresku) eru vissulega afar vel unnar en þó að mörgu leyti ekki fremri fréttum á gervihnattastöðvunum SKY og CNN. En undirritaður hefur ætíð kunnað afar vel við fréttamennina á SKY. Reyndar eru þulirnir á hin- um stöðvunum þægilegir en ekki mjög persónulegir. Þulirnir á ís- iensku stöðvunum eru sumir hvetjir einhvern veginn persónulegri ekki síst konurnar. En vissulega veita BBC og ITN mjög víðtæka þjónustu og reka góðar svæðisstöðvar er senda út fréttir úr héraði jafnvel á velsku. Og hinar beinu útsendingar, til dæmis frá átakasvæðunum í Bosníu þar sem fréttamaður BBC varí stöðugri lífshættu voru oft mjög eftirminnilegar einkum er fréttamaðurinn hélt inn í kirkjugarð þar sem skotið var á líkfylgd er 18.35-19.00 Utvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Viðtöl, óskalög, lítið í blöðin, fróðleiks- molar, umhverfismál, neytendamál o.fl. Fréttir kl. 8. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 9. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri. Tómstundir. Fréttir kl. 10. 10.03 Morgunútvarpið frh. Fréttir kl. 11. Fréttir á ensku kl. 12. Radíus Steins Ármanns og Daviðs Þórs kl. 11.30. 12.09 Með hádegismatnum. 12.15 Ferðakarfan. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Fréttir á ensku kl. 17. Radíuskl. 14.30 og 18. Fréttirkl. 14,15 og 16. 18.05 islandsdeildin. íslensk dægurlög frá ýmsum tímum. 19.00 Fréttir á ensku. 19.05 Kvöldverðar- tónar. Blönduð tónlist að hætti hússins. 20.00 i sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög og kveðj- ur. 22.00 Slaufur. Umsjón Gerður Kristný Guðjónsdótt- ir. Hún býður til sín gestum í kvöldkaffi og spjall. 24.00 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. fylgdu tveimur bömum til grafar. Sú frétt var rædd á bjórkránum í Bretlandi. Fréttamyndirnar frá Bosníu voru reyndar svoiítið einhæfar og fýrir- ferðarmiklar. Ef menn vildu fá víð- ari veraldarsýn þá var ekki um annað að ræða en kíkja í gæðablöð- in eða hlusta á BBC 4 sem býður upp á miklar fréttadagskrá á morgnana sem ónefndur heimildar- maður fullyrti að John Major hlýði á áður en hann heldurí vinnuna. íslenskir sjónvarpsfréttamenn reyna eftir mætti að líta yfir veröld- ina og undirritaður benti einum starfsmanni BBC á að þeir mættu hafa meira af stuttum alheims- fréttaskotum. En það tekur ekki nokkur maður mark á íslenskum fjölmiðlarýni úti í hinum stóra heimi. Og þá er gaman að lifa er menn geta rabbaðábyrgðarlaust um hlutina yfir vænni bjórkollu. Olafur M. Jóhannesson 7.00 Morgunútvarp. 7.45-8.45 Morgunkorn. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.00 Óli Haukur. 17.00 Morgunkorn (endurtekið). 17.05 Kristinn Alfreðsson. 22.00 Stjörnuspjall. Umsjón Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bæpastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 7 - 24. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Sigursteinn Más- son. Fréttir kl. 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegsfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir með tónlist í hádeginu. íþróttafréttir kl. 13. Frétt- ir kl. 14. 14.00 Rokk og rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 15 og 16. 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrímur Ölafsson fjalla um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 17 og 18. 18.00 Það er komið sumar. Bjarni Dagur Jónsson leikur létt lög. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason leikur óskalög. 23.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir með tónlist og létt spjall fyrir þá sem vaka frameftir, 3.00 Næturvaktln. Tónlist til kl. 7. FM957 FM 95,7 7.00 I morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 Ivar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifær- anna kl. 18.30. Þú hringir og nefnir það sem þú vilt selja eða kauþa. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Vigfús Magnússön. 1.00 Naeturdagskrá. Bjórkolluspjall

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.