Morgunblaðið - 12.08.1992, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.08.1992, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992 Stöðug þróun rann- sóknaraðferða lögreglu íslenskir rannsóknarlögreglumenn á sögufrægum lögregluslóðum hjá New Scotland Yard í London eftir Gunnlaug Snævarr og Sigurgeir Sigmundsson • • Onnur grein Á fyrstu árum þessarar aldar varð nokkuð merkileg þróun í starfí Lundúnalögreglunnar. í júlí 1901 var til dæmis byijað hjá New Scot- land Yard með fullnægjandi fingra- faragreiningarkerfí; árið 1910 voru loftskeytasendingar notaðar í fyrsti skipti hjá Lundúnalögreglunni í leit að glæpamanni; árið 1920 eignaðist lögreglan tvo vélknúna sendiferða- bfla og lögregluþjónamir sem not- uðu þá gengu brátt undir nafninu „Fljúgandi sveitin". Tveim árum síð- ar voru fjarskipti innleidd milli höf- uðstöðva og eftirlitsbfla. Nú á dög- um notar lögreglan gífurlega mikið af vísinda- og tæknibúnaði til að létta sér skyldustörfin. Á árunum eftir fyrri heimsstyij- öld var mikil félagsleg og stjóm- málaleg ólga. Árið 1919 fór sjálf lögreglan í verkfall og málalok urðu Lögreglulögin frá 1919. Samkvæmt þeim var komið upp á landssamtök- um sem heimiluðu starfsmönnum allt upp í stöðu aðalvarðstjóra að stofna eigin samtök sem í samein- ingu mynduðu Bandalag lögreglu- manna, samningshópur í öllum kjaramálum og þjónustuskilmálum. Enlögreglan fékk ekki verkfallsrétt. í nútíð hafa orðið stöðugar fram- farir í notkun tækni á sviði flutn- inga, samgagna og réttarvísinda, til að fullnýta kosti tæknialdar og breytinga sem orðið hafa á mynstri og magni afbrota og einnig til að bregðast við hinu gífurlegu mikii- vægi nýrra laga sem ríkisstjómir eftir síðari heimsstyijöld hafa alið af sér. Öll þessi þróun olli líka hröðum vexti í fjölda óbreyttra borgara sem lögreglan hafði í þjónustu sinni til að veita mikilvæga stuðningsþjón- ustu og leysa af hólmi lögreglumenn sem vom fáir að tölu miðað við umfang starfs þeirra. Önnur mikilvæg þróun sem varð eftir stríðið 1914-1918 var að kon- ur komu til starfa í lögreglunni. Árið 1918 fékkst samþykki innan- ríkisráðuneytisins um opinberlega viðurkenndan flölda varða (patrols) sem skyldi ganga undir nafninu (Women’s Police Service) Kvenlög- Umdæmi Lundúnaiögregluunar eða Metropolitan Police: Svarta svæðið i miðju er City o£ London sem hefur sérstaka löggæslu. ensic Science Laboratory) sem hefur það hlutverk að rannsaka hluti og leggja fram útlistun á þeim fyrir dómi. Starf þeirra nær yfír afar vítt svið, allt frá því að horfa á hlutinn og til flóknustu tæknilegu rann- sókna sem hægt er að framkvæma og þörf er á. Þessi rannsóknastofa tók til starfa árið 1935 og starfa þar nú um 200 starfsmenn þar af er rúmur helmingur með lokapróf úr háskóla. Stofan sinnir sérhæfðum rannsóknum á efnum, skjölum, bruna, ljósmyndum o.m.fl. Knapadeild (Mounted Branch) samanstendur af 214 lögreglu- mönnum sem hafa hlotið sérstaka þjálfun í meðferð hesta. Þeir hafa til afnota um 200 helsta sem, eins og knapamir, hafa hlotið sérstaka þjálfun. Knapi verður að ljúka tveggja ára starfí almenns lögreglu- manns áður en hann getur gengið í þessa deild. Til að byija með fær hann ekki einu sinni hest heldur verður hann að umgangast og hirða um þá á þjálfunarstað. Fyrst eftir hálft ár er honum treyst til að sinna starfínu eða sendur tilbaka ef hann þykir ekki uppfylla skilyrði. Hest- arnir eru allir einkenndir á þann hátt að nöfn hesta sem byijuðu í opinberri þjónustu t.d. árið 1979 byija öll á H, árið 1980 á I o.s.frv. Hestarnir hljóta mikla þjálfun og Bretar leggja þá alveg að jöfnu við bifreiðar sínar hvað kostnað snertir. Hestamir endast venjulega í 14-15 ár. Sérhver knapi er 3 tíma í eftir- liti á hverri vakt en hina 5 tímana sinnir hann hestinum, hreinsun og þrifum í hesthúsinu. Sem dæmi um það hve mikið álit Bretar hafa á þessum knöpum sínum segja þeir að þjálfaður maður á þjálfuðum hesti geti sinnt starfi 12 gangandi lögreglumanna. Sérsveit (Special Branch) var stofnuð árið 1883. Hennar hlutverk var upphaflega barátta við írska ofstækismenn og dró hún nafn sitt af því, The Special Branch. Þrem árum síðar var „Irish“ fellt út úr nafninu og sinnir deildin nú öryggis- málum, s.s. við heimsóknir erlendra þjóðhöfðingja o.fl. Bretar vilja ekki ræða nákvæmlega í hveiju starf þessarar deildar felst en sjá þó ástæðu til að taka sérstaklega fram að deildin starfí ávallt innan ramma laganna. Þótt hér hafi verið drepið á nokkr- ar deildir er ijarri því að þær séu upptaldar. Má nefna Thamesdeild, flugdeild, hundadeild frá 1914 um u.þ.b. 300 hunda, aðallega þýskan shepard og labrador. Þá má nefna tengsladeild, tölvudeild, deild sem sinnir ungum afbrotamönnum, o.fl. Höfundar eru félagar í FÍR. Bjarnþór Aðalsteinsson, formaður FÍR, og Tim Mills, lögreglumaður sem tók á móti okkur í New Scotland Yard, höfuðstöðvum Lundúna- lögreglunnar. Stjórnstöð Scotland Yard hefur tekið miklum breytingum í áranna rás. reglan og árið 1919 voru 100 verð- ir og 10 aðstoðarvarðstjórar skipað- ir á skammtímagrundvelli. Tillaga Geddes nefndarinnar árið 1922 sóru þær eiða sem lögregluþjónar. En það var ekki fyrr en árið 1973 að þær fengu sömu laun og sömu þjálf- ur, skyldur og tækifæri til stöðu- hækkanir á við karlmenn. Þótt opinbert heimilisfang hinnar nýju lögreglu hafi breyst gegnum tíðina vill almennnigur og frétta- menn heldur nota nafnið Scotland Yard sem tengdi staðinn við fyrri notkun hins eðalboma konungs- fólks. Þannig gerðist það að þetta varð hið opinbera og heimskunna nafn er tímar liðu. Um 1870, þegar lögreglumönnum hafði fjölgað verulega, varð þörf fyrir nýtt, stærra og hentugra hús- næði. Sú bygging var tekin í notkun árið 1890. Þar hafði verið tekið til- lit til margbreytilegra þarfa hinnar vaxandi lögreglu og hafði Richard Normann Shaw, arkitekt, verið fenginn til þess að hanna bygging- una. Það þótti sérkennilegt sums staðar að fangar úr Dartmoor fang- elsinu vom látnir vinna við bygging- una og m.a. höggva u.þ.b. 2.500 tonn af gijóti sem notuð vom í undirstöður og neðstu hæðir bygg- ingarinnar. Þrátt fyrir aðseturskipti fylgdi Scotland Yard nafnið lögregl- unni og hafði nú festst við starfsem- ina en losnað við hina konunglegu tengingu. Þannig hefur nafnið Iifað þótt nokkmm sinnum hafí verið skipt um aðsetur og nú síðast var starfsemin flutt að Broadway SWl og í aðalbyggingunni starfa nú um 5.000 manns. Bretar hafa alltaf verið stoltir af lögreglumönnum sínum í bláu ein- kennisbúningunum og segja sjálfri að þeir séu jafn einkennandi fyrir London og Big Ben eða stytta Nel- sons sjóliðsforingja. Þeir segja enda að þeir þurfí að vera allt í senn lög- fræðingar, þjóðfélagsfræðingar, ör- yggisfræðingar, diplómatar, um- ferðarverkfræðingar auk margs annars. Nú fara „Bobbyarnir", kenndir við Sir Robert stofnanda Scotland Yard, að nálgast 30.000 og þurfa að vernda og sinna tæpum sjö milljónum manna á 787 fermílna svæði. Þessu flæmi er að vísu skipt upp í smærri svæði eða alls 8 sem hvert hefur sínar höfuðstöðvar. Svæði nr. 8, sem er í miðborg Lond- on, er langminnst (eins og sést á kortinu). Innan lögreglunnar em margar deildir, þær era helstar: Umferðardeild (The traffic Police) með 800 lögrelgumenn sem fást við stjóm u.þ.b. tveggja og hálfrar milljónar ökutækja. Hlut- verk hennar er þríþætt, þ.e. að hindra að umferðarslys eigi sér stað, sjá um öngþveiti. Þá er slysarann- sóknadeild starfandi við allar höfuð- stöðvamar átta. Margt hefur breyst á götunum síðan 1868 en þá gerður Bretar fyrstu tilraun sína með umferðar- merki eða frá dögum fyrri heims- styijaldarinnar er þá var sérstakt átak gert til að fást við umferðar- málin. Innbrotadeild (Investigation Of A Burglary) sem eins og nafnið bendir til fæst við rannsóknir inn- brota. Innbrot em sívaxandi vanda- mál og hefur lögreglan eytt miklum tíma í fyrirbyggjandi aðgerðir. Fingrafaradeild (Fingerprints) sem fjallað verður um nánar hér á eftir. Glæparannsóknadeild (Crimin- al Investigation Department) rek- ur sögu sína til ársins 1842 þegar 6 mönnum var falin rannsókn á morðtilraun við Viktoríu drottningu. Sú deild hefur vaxið eins og aðrar og nú í dag em u.þ.b. 3500 óein- kennisklæddir rannsóknarlögreglu- menn sem ganga um götu London. Þeir hafa verið sérstaklega valdir til þessa starfs og hlotið sérstaka þjálfun. Bretar segja þetta þolin- móðustu lögreglumenn sína. 2.000 þeirra em tengdir þeim 75 deildum sem þessum 8 svæðum er skipt í. 1.500 þeirra sérhæfa sig á nokkmm sviðum, s.s. fíkniefnasviði, morð- sviði, fölsunarsviði, bílþjófnaðarsviði eii verksvið þess hefur aukist eftir að Evrópa opnaðist til austurs, þá má nefna baráttu þeirra við hryðju- verkamenn og alls kyns skemmdar- verk. Réttarrannsóknastofa (For-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.