Morgunblaðið - 15.08.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.08.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJOIM VARP LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1992 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 b 4 STOD2 9.00 ► Morgunstund. Fjölbreytt teiknimyndasyrpa með íslensku tali fyriryngri áhorfendur. Umsjón: Agn- es Johansen. 10.00 ► Með björn í fóstri. Eskimóakona tekurað sérlít- inn bjarnarhún. 10.30 ► Krakkavi'sa. Þáttur sem sýnir hvað ís- lenskir krakkar aðhafast. 10.50 ► Brakúla greifi. Teiknimyndaflokkur með íslenskutali. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 11.30 12.00 12.30 11.15 ► Einaf strákun- um (Reporter Blues). Nýr leikinn myndaflokkur. 11.35 ► Mánaskífan (Moondial)(1:6). Leikinn spennumyndaflokkur. 12.00 ► Landkönnun Nation- al Geographic. Fróðlegir þættir þar sem mörg af undrun náttúr- unnar um víða veröld eru könn- uð. 16.30 17.00 17.30 18.00 13.00 12.55 ► Bíla- sport. Endur- tekinn þáttur um bílaiþróttir frá sl. miðviku- dagskvöldi. 18.30 Tf 16.30 ► Iþróttaþátturinn. Umsjón: Kristrún Heimis- dóttir. 18.00 ► Múmínálfarnir (43:52). Finnskur teikni- myndaflokkur. 18.25 ► Bangsi besta skinn. Breskurteiknimynda- flokkur. 13.30 13.25 ► Visa- sport. Endurtek- inn íþróttaþáttur frá sl. þriðjudags- kvöldi. 19.00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Drauma- steinninn. Breskur teiknimyndaflokkur. 13.55 ► Myrkármálið (Incident at Dark River). Mynd um verkamann sem yfirtekur rafhlöðuverksmiðju eftir að dóttir hans veikist alvarlega af völdum eiturúrgangs. Aðalhlut- verk Mike Farrell o.fl. 15.30 ► Kærastinn er kominn (My Boyfriend’s Back). Létt og fjörug mynd um þrjár konur sem hittast og syngja saman eftir 25 ára þögn. Aðalhlutverk: Sandy Duncan, Jill Eikenbérryog Judith Light. 17.00 ► Glys(Gloss). Sápu- ópera þarsem allt snýst um peninga, völd og framhjá- ' hald. 17.50 ► Svona grillum við. Endurtekinn frá sl. fimmtu- dagskvöldí. Lokaþáttur. 18.00 ► Nýmeti.Tónlistar- þáttur, fjallað er um það nýj- asta í poppheiminum. 18.40 ► Addams-fjöl- skyldan. Bandarískur myndaflokkur. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 17.00 ► Samskipadeildin. Iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunn- arfjallar um stöðu mála ídeildinni. 18.00 ► Smásögur (Single Dram- as) (2:3). Saga kvöldsins heitir „Shalom Joan Collins" og segir frá stúlku úr breski millistéttarfjölskyldu sem lendir í þvi að keyra Joan Coll- ins útáflugvöll. 19.00 ► Dag- skrárlok. SJÓNVARP / KVÖLD 19.19 ► 20.00 ► Falin 20.30 ► Átónleikum meðTinu 21.30 ► Stórviðskipti (Big Business). Forríkarog mjög 23.05 ► Havana. Sögusviði er Kúba árið 1958. 19:19. Fréttir myndávél Turner og Súsönnu Hoffs (In ólikar tvíburasystur sem reka risafyrirtæki fá heimsókn frá Aðalleikarar: Robert Redford, Lena Olin, Raul Julia. og veður, frh. (Beadle's Concert: Tina Turner & Susanna alveg eins tvíburasystrum. Hvað er hægt að gera í mistök- Stranglega bönnuð börnum. Maltin'sgefur About). Hrekkj- Hoffs). Hér getur að líta myndskeið um á fæðingardeildinni áratugum eftir að þau eiga sér 1.25 ► Feigðarflan (Curiosity Kills). Ljósmyndari ótturbreskur frá tónleikaferðum þeirra á síðast- stað? Aðalleikarar: Bette Midler, LiliTomlin, Fred Ward. kemst að þvíað maður myrðirfólkgegn fé. Strangl. myndaflokkur. liðnu ári. Sjá kynningu á forsiðu dagskrárblaðs. bönnuð börnum. 2.50 ► Dagskrárlok. r UTVARP Stöð 2; Havana ■■■■ Seinni frumsýningarmynd Stöðvar 2 í kvöld, Havana, er í OO 05 leikstjórn Sidney Pollack, en hann leikstýrði m.a. stórmynd- ^ ^ inni Out af Africa eftir sögu dönsku skáldkonunnar Karen- ar Blixen. Með aðalhlutverkin fara Robert Redford og Lena Olin. Myndin fjallar um mann sem er fjárhættuspilari að atvinnu. Á leið sinni til Havana árið 1958 kynnist hann konu sem hann heillast af. Á þessum árum geisaði borgarastyijöld á Kúbu og landið var að komast í hendur Kastrós. í ljós kemur að konan sem Redford kynn- ist er eiginkona eins byltingarleiðtogann. Maltin’s gefur ★ ★ ‘A. NÆTURÚTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jóna Hrönn Bolla- dóttir llytur. 7.00 Fréttir, 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Sigríður Ella Magnúsdóttir, Geysiskvartettinn, Skagfirska söngsveitin, Guð- mundurJónsson, Stefán íslandi, Róbert Arnfinns- son, Svanhildur Sveinbjörnsdóttir, Óskar Péturs- son og fleiri syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðudregnir. 10.25 Út í sumarloftið. Umsjón: Önundur Björns- son. (Endurtekið ún/al úr miðdegisþáttum vikunn- ar.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuriregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsirams. Guðmundar Andra Thorssonar. (Einnig úwarpað næsta föstudag kl. 22.20.) 13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. 15.00 Tónmenntir — Hátíð íslenskrar pianótónlistar á Akureyri. 3. þáttur af fjórum. Umsjón: Nína Margrét Grímsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00. * Atökin um Stöð 2 líkjast á stund- um klaufalegum gamanleik. Stjórnarformaður Islenska útvarps- félagsins birtist alltaf annað veifið á skjánum og rabbar við frétta- menn. Og boðskapur stjórnarfor- mannsins er ætíð sá sami, að nú séu vandamál félagsins, bæði fjár- hagsleg og stjórnunarleg, að leys- ast. Einn furðulegasti þáttur í þess- ari sjónvarpsóperu allri saman er þáttur „hluthafa" er stofna stöðugt til nýrra samtaka sem reyna að ná völdum (eða halda völdum) í félag- inu og þá eru haldnir stormasamir sáttafundir. Nýju hluthafarnir virð- ast annaðhvort hrekjast á brott eða leysa upp félögin. Hver botnar í þessari hringavitleysu? Þannig kom frétt hér í blaðinu fyrsta júlí sl. er bar yfirskriftina: Áramót kaupir 100 millj. í Stöð 2. í fréttinni sagði m.a.: „Hlutafélagið Áramót og Eignarhaldsfélag Verslunarbank- ans hafa náð samkomulagi um kaup Áramóta á hlutabréfum Eignar- 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. .Frost á stöku stað" eftir R. D. Wingfield Allir þættir liðinn- ar viku endurfluttir. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Þórhall- ur Sigurðsson (Laddi), Kristján Franklin Magnús, Kristján Viggósson, Karl Ágúst Úlfsson, Hákon Waage, Andri Örn Clausen, María Sigurðardótt- ir, Helgi Skúlason, Örn Árnason, Pálmi Gests- son, Saga Jónsdóttir og Sigurjóna Sverrisdóttir. 17.30 Heima og heiman. Tónlist frá íslandi og umheimsinum á öldinní sem er að liða. 1915-25. Umsjón: Pétur Grétarsson. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingat 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.15 Mannlifið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá ísafirði.) (Áður útvarpað sl. mánudag.) 21.00 Saumastofúgleði. Umsjón og dánsstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðuriregnir. Orð Kvöldsins. 22.20 „Allt er betra en einlifi" smásaga. eftir Jór- unni Ólafsdóttur Hörundur les. 23.00 Á róli við Eszterhása höllina i Ungverjalandi. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson og Sigriður Stephensen. (Áður útvarp- að sl. sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. haldsfélagsins í íslenska útvarpsfé- laginu hf., eiganda Stöðvar 2 ... Áramót hf. er að stærstum hluta í eigu Vífilfells hf., Heklu hf., Hag- kaupa hf., Prentsmiðjunnar Odda hf. og Árna Samúelssonar. Var fé- lagið stofnað um áramótin 1989/90 í kringum tilraunir eigenda þess til að kaupa hlutabréf í Stöð 2 á þeim tíma ...“ í viðtalinu var rætt við Einar Sveinsson, stjórnarformann Ára- móta, er sagði m.a.: „Ég tel að þetta sé mjög farsæll endir á þessu máli öllu og vonandi kemst ró yfír starfsemina og menn einhendi sér í að halda áfram þeirri uppbyggingu sem staðið hefur yfir undanfarin tvö og hálft ár.“ Nú héldu ýmsir að látunum kringum Stöðina væri end- anlega lokið. Traust fjárfestingafé- lag í höndum öflugra fyrirtækja hafði leyst Stöðina úr gjörgæslu- Eignarhaldsfélags Verslunarbanka íslands. En hópurinn kringum stjórnarformanninn eða kringum , RÁS2 FM 90,1 8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarutgáfan, Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? Itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskohar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið Umsjón: Jóhanna Harðardðtt- ir. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestyr Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt laug- ardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksaga Islands. Umsjón: Gestur Guð- mundsson. (Endurtekinn þáttur.) 20.30 Mestu Jistamennirnir" leika lausurn hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 00.10.) Vinsældalisti götunnar Hlustendur velja og kynna uppáhalds- lögin sin. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 22.10 Stungið af. Darri Ólason spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Stungið af heldur áfram. 1.00 Vinsælalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynn- -ir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Jón Ólafsson eða Harald Ólafsson- eða ???? virðist ekki una því að missa þarna völd og áhrif og enn á ný birtist stjórnarformaðurinn í sjónvarpinu alllúinn. Friðurinn úti þrátt fyrir vítamínsprautuna frá Áramótum og friðarorð Einars Sveinssonar. Og enn ein frétta- klausan birtist hér í blaðinu, í þetta sinn miðvikudaginn 16. ágúst sl. undir fyrirsögninni: Hlutabréfum Fjölmiðlunar skipt upp á milli eig- endanna. í upphafsorðum frétta- klausunnar segir: „Á fundi Fjölmiðl- unar sf. síðastliðinn mánudag náð- ist samkomulag um að kaup Út- herja á hlutabréfum Fjölmiðlunar í íslenska útvarpsfélaginu að upp- hæð 150 milljónir kr. gengju til baka og hlutabréfunum yrði skipt upp á milli eigenda Fjölmiðlunar. Að sögn Jóhanns J. Ólafssonar, stjórnarformanns Fjölmiðlunar sf. og íslenska útvarpsfélagsins, náðist jafnframt samkomulag um að regl- um Fjölmiðlunar sf. verði bréytt á 2.00 Fréttir. 2.05 Út um alltl (Endurtekinn þáttur frá föstudags- kvöldi.) 3.30 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Næturtónarhalda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 9.05 Fyrstur á fætur. Jón Atli Jónasson lílur í blöð- in leikur tónlist. fundi næstkomandi föstudag í þá veru að félagið gæti framvegis hagsmuna þeirra sem eiga óútkljáð mál við Eignarhaldsfélag Verslun- arbankans.“ Sá er hér ritar hélt að þessi mál væru fyrir löngu útkljáð og félagið í höfn. Og væntanlega er félagið nú endanlega að sigla inn á lygnan sjó því Overt Operations, fyrirtæki Sigurjóns Sighvatssonar, krafta- verkamannsins frá L.A., hefur nú fest kaup á hlutabréfum. En heiti þessa félags má reyndar þýða sem „Allt á hreinu“. Vonandi lendir Sig- urjón ekki í svipuðum átökum og aðrir fjársterkir aðilar sem hafa lagt fé í Stöðina. Getur hugsast að átökin snúist um það að einstakling- ar sem hafa ekki mjög styrkan fjár- hag vilji ná þarna völdum á kostnað hinna sem hafa Ijármagnið? ís- lensku einkasjónvarpi er lítill greiði gerður með þessu valdabrölti og vandræðagangi. Ólafur M. Jóhannesson I2.00 Fréttir á ensku. 12.09 Fyrstur á fætur, frh. 13.00 Radius. Steinn Ármann og Davíð Þór leika lög með Elvis Presley. 16.00 Fréttir á ensku. 16.09 Laugardagssveiflan. Umsjón Gisli Sveinn Loftsson. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Heitt laugardagskvöld. Tónlist. 22.00 Gleðilaukar. Jóhannes Bachmann og Ingólfur Stefánsson. Óskalög og kveðjur. 3.00 Radio Luxemborg. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur Jónsson, Helgi Rúnar Óskarsson og Erla Friðgeirsdóttir Fréttir kl. 15.00 og 17.00. 19.19 Fréttir frá fréttastcfu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Við grillið. Björn Þórir Sigurósson. 21.00 Pálmi Guðmundsson. 24.00 Bjartar nætur. Umsjón Þráinn Steinsson. 4.00 Næturvaktin. FM 95,7 9.00 í helgarbyrjun. Steinar Viktorsson. 13.00 í helgarskapi. Ivar Guðmundsson. 18.00 Ameriski vínsældarlistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Sigvaldi Kaldalóns. 2.00 Ókynnt tónlist til morguns. 6.00 Náttfari. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 13.00 Óli Haukur. 13.05 20 vinsælustu lögin, 15.00 Stjörnulistinn. 17.00 Kristinn Alfreðsson. 19.00 Gummi Jóns. 20.00 Kántrýtónlist. 23.00 Sigurður Jónsson. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 9-1. SÓLIN FM 100,6 9.00 Sigurður Haukdal. 12.00 Af lífi og sál. Kristin Ingvadóttir. 14.00 Birgir Tryggvason. 17.00 Ókynnt laugardagstónlist við allra hæfi. 19.00 Kiddi Stóriótur. 22.00 Vigtús Magnússon. 1.00 Geir Flóvent Jónsson. Slegist um Stöð 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.