Morgunblaðið - 15.08.1992, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.08.1992, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1992 25 ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Skírn, ferming altarisganga. Fermdur verður Gunnar Einars- son, Lundahólum 5, Rvk. Dómkór- inn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guð- mundsson. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14. Organleikari Mar- teinn H. Friðriksson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. Sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14. Sr. Sveinbjörn Sveinbjörns- son messar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA'.Messa kl. 11. Leon Long gestur frá Englandi prédikar. Sr. Halldór S. Gröndal túlkar og þjónar fyrir altari. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Jón Bjarman. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Hámessa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur V) syngur. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Sigrún Óskarsdótt- ir. Heitt á könnunni eftir guðs- þjónustu. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Mið- vikudag: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Ingólfur Guðmundsson hér- aðsprestur annast messuna. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Guðspjall dagsins: Lúk. 16.: Hinn rangláti ráðsmaður. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. Sr. Þór Hauksson messar. Sóknarnefnd. BREIÐHOLTSKIRKJA: Engin guðsþjónusta vegna sumarleyfa, bent er á guðsþjónustur í Árbæj- arkirkju og Fella- og Hólakirkju. Sr. Gísli Jónasson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Kvöld- guðsþjónusta kl. 20.30. Prestur Guðmundur Karl Ágústsson. Sönghópurinn Án skilyrða sér um tónlist. Kaffi eftir guðsþjón- ustuna. Prestamir. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Org- anisti Sigurbjörg Helgadóttir. Hellt upp á könnuna eftir messu. Vigfús Þór Árnason. KOPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. SELJAKIRKJA: Engin guðsþjón- usta vegna sumarleyfis starfs- fólks. Sóknarprestur. SAFNKIRKJAN ÁRBÆJAR- SAFNI: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Þór Hauksson. Organ- isti Sigrún Steingrímsdóttir. KRISTSKIRKJA Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14, ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga messa kl. 18. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Messa kl. 11. Laugardag messa kl. 14, fimmtudaga kl. 19.30. Aðra rúm- helga daga messa kl. 18.30. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 11. Ein- söngur Þóra Einarsdóttir, Ingi- björg Lárusdóttir leikur á tramp- et. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Sr. Jón Þorsteinsson. B ESSAST AÐAKIRKJ A: Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson messar. Organisti Úlrik Ólason. Einsöngur: Erla Gígja Gunnarsdóttir. Sóknar- prestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: 50 ára afmæli kirkjunnar. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 10.30. Forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadóttir, heiðrar kirkjugesti með nærveru sinni. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Gróa Hreins- dóttir. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. KAPELLA St. Jósefsspít.: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8. Rúmhelga daga er messa kl. 8. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Börn borin til skírnar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Börn borin til skírnar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. STRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Ferð frá barnaskólanum í Þor- lákshöfn kl. 13.15. Sr. Úlfar Guð- mundsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Sum- artónleikar í dag, laugardag, kl. 15 og 17. Á sunnudag verður messa kl. 17. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Brynjólfur Gíslason í Stafholti messar. Organisti Jón Ól. Sig- urðsson. Sr. Björn Jónsson. Kalk Kalciumkarbonat ... í apótekinu. Fyrirtak hf. Sími 91-32070 Söngdagar í Skálholti SÖNGDAGAR í Skálholti verða föstudaginn 21. til sunnudagsins 23. ágúst. Söngur hefst kl. 20.30 á föstudagskvöld. Æft verður og sungið allan laugardaginn og sunnudaginn þar til messa hefst í Skálholtskirkju kl. 17.00 en þar sér hópurinn um messu- söng. Prestur er séra Guðmund- ur Óli Ólafsson og organisti Hilmar Örn Agnarsson. Mörg undanfarin ár hafa söng- vinir safnast saman eina helgi síðla í ágúst og sungið sér til ánægju. Fyrstu „söngdagarnir" voru 1979 og hafa þeir verið árviss viðburður síðan. Frá upphafi hafa sönghópur- inn Hljómeyki og Jónas Ingimund- arson myndað einskonar kjarna og gert þetta mögulegt ásamt sóknar- presti, skólameisturum Skálholts- skóla hveiju sinni, organistum og starfsfólki. Árið 1979 voru söngvinir um þrjátíu talsins en hópurinn hefur stöðugt stækkað og oftar en ekki verið í honum 60-70 manns við söng og spil í Skálholti á „söngdögum". Nú er svo komið að yfir 200 einstakling- ar hafa komið á „söngdaga“ og því ógerlegt að nota sömu aðferð við boðunina sem hingað til. Verkefni „söngdaga" hafa verið íslensk og erlend frá ýmsum tímum og hefur eitt verkefni alltaf verið í öndvegi hveiju sinni. Má nefna að undanfarin ár hafa aðalverkefn- in verið Rejoice in the Lamb eftir Britten, Pangue Lingua eftir Kod- aly, Requiem eftir Faure, messur eftir t.d. Haydn, Mozart og Schu- bert, styttri verk eftir Hándel, Bach, Schutz, Liszt o.fl., messur eftir John Speight og Gunnar Reyni Sveinsson auk mikils fjölda smærri viðfangsefna, ekki síst eft- ir íslenska höfunda. Nú verða við- fangsefnin fjölbreytt að venju og með tilkomu starfs kantors í Skál- holti verður hann mjög virkur þessu starfi. Þeir sem áhuga hafa á að ver með að þessu sinni eru velkomni meðan húsrúm leyfir. Þátttaka til kynnist Ágústu Halldórsdóttur eð Hilmari Erni Agnarssyni organist í Skálholti. (Úr fréttatilkynningu) Ijg FLÍSAR - í 'c 3 € iV íc VjAl ll J 1 3L 5! Stórhöfða 17, við GulUnbrú, - sími 67 48 44 OFURMINNI Þú getur lært utan að á skemmtilegan og skapandi hátt óendanlega langa lista yfir alla hluti, tölur, nöfn, andlit, símanúmer o.s.frv. Námskeið fyrir stjómendur fyrirtækja, náms- fólk, sölumenn og almenning. Einkaumboð á íslandi: Sköpun, sími 674853. SIÐASTITILB0ÐSDAGUR Enn meiri verólækkun PÓSTSENDUM Opiðí dagkl. 10-14 X og Z barnafataverslun, Skólavörðustíg 6B, sími 621682. HANDBOLTASKÓLI GRÓTTU Handknattleiksdeild Gróttu stendur fyrir handboltaskóla dagana 19. ágúst - 1. september 1992 í íþróttamiðstöð- inni á Seltjarnarnesi. Skólinn er ætlaður stúlkum og drengj- um fæddum 1978-1985. Áhersla verður lögð á grunn- tækni í boltameðferð og leiki fyrir yngri hópa en sérhæfð- ari þjálfun fyrir eldri hópa. Fyrirlestrar verða um dóm- gæslu, mataræði og áhrif vímuefna á árangur í íþróttum. Einnig kemur þekkt handboltafólk í heimsókn. Allir þátttakendur fá gefins handbolta. Tímatafla og þáttökugjöld Hópur 1: Fædd 1982-1985 kl. 9.30-12.00 Kr. 3.500,- Hópur 2: Fædd 1980-1981 kl. 13.00-15.45 Kr. 3.500,- Hópur 3: Fædd 1978-1979 kl. 16.00-18.00 Kr. 3.000.- Innritun fer fram í Gróttuherberginu 17. og 18. ágúst milli kl. 12.00 og 13.00 eða í síma 611133 á sama tíma. Handknattleiksdeild Gróttu. Silstofur - Gierbyggingor (þaki og veggjum er öryggisgler. Valkostur er gler sem ver gegn ofhitun á sólardögum og hefur tvöfalt einangrunargildi tvöfalds glers. Mjög vandaðar sólstofur á góðu verði frá stærsta framleiðanda heims. Opið laugardag og sunnudag Burðarrammar úr áli eða viði. Glerjað er með állistum undir og yftr glerið. Sýningarhús á staönum Tselcnisalan Kirkjulundi 13, Garðabæ, sími 656900, ekið inn frá Vífilstaðavegi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.